Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 Hraunpottur- inn 8 metrar í þvermál Enn hækka bílarnir Jóhann Hafstein REYKJANES- KJÖRDÆMI Þessi sérkennilega mynd er tekin ofan úr vestur- hlíð ný.ja fellsins, sem hrundi fyrir nokkrum dög um, en brekkurnar þar voru ísaðar í gær. Sést í vesturátt út yfir ISúastaða braut. Ljósm.: Sigurgelr. mál. Sjálfur potturiinn virðist að eins uim 8 metrar í þverm'ál. Elrk ert gjall hiefur verið í giosinu síð ustu daga en meðam við voiwn váð gigimn í dag féffl stór geiri úr austurh.’fiðinni ofan í pottimn, og ruddi hamm þá um stund öskiu upp. Uniriið hefur verið að gerð vaimiargarðis miHi Helgafelte og nýja fellsins, og verður væntan- lega lokið við hann um helgina. Er hann 20 metra hár og um 200 metrar á lengd. Flogið hefur verið hingað x dag og Herkúlesvélar vamarliðsins komið, vél Fragtflugs og fleiri smærri vélar. 1 dag voru hér tvö fragtskip — Vestri og Suðri sem lestuðu saltfisk og frystan fisk, svo og komu nokkrir Eyjabátar til hafnar í dag. Vestimannaeyjum í gærkvöldi. Frá Árma Johnsen. LLDGO.SIf) hefur vwrið óbreytt frá í gær og er það lítið að sögn jarðfraíðinga. Hraimrennsli að- allega í austur um neðainjarðar- göng, en í dag rann eSnnig smá læna tii norðausturs og einnig sást hreyfing á litlu svæði rétt innan við hraunið bæjarmegin. Vom vatnsdadumar notaðax á það hraun til kælingar. Eiturmen.gun er svipuð og er unmið a.IIis stað'ar 1 bænum neme í Hraðfrystimiðs’töðimmi. I>ar sem eitur hefur mælzit i kjöilííiur- um húsa hefur það yfirleitt ver- Ríkið fébótaskylt í fóstureyðingarmáli í BÆJARÞINGI Reykjavikur var á fimmtudag kveðinn upp sá dómur, að ríkisvaldinu væri skylt að greiða fébætnr foreldr- um vanheils barns, vegna þess, að ekki hefði verið framkvæmd sú fóstureyðing, sem móðurinni hafði verið heimiluð vegna veik- inda snemma á meðgöngutíman- um. Konam hafði femgið rauða hunda og fékk því lögmœta heimild landlæknisembættisins til fóstureyðin.gar, þar sem talin var hætta á að fóstrið kymfni að Tónlistar- myndir FÉLAGIÐ Germ/amía gengsf fyr- ir kvikmyndasýming'U í Nýje bíói í dag kl. 14 oig er einik'um lögð áherzla á tónlist, í þeim kviikmyndum, sem sýndar verða. Sýnd verður mynd um tómlistar- há/tið'na í Bayre-u-th og önnur um sönigkonuna Irmigaard Sieg- fried og • i'i’o'fker 1 n Erik Werba. 1 nýrr' fréttamynd er m.a. fjal'lað xtrn von Karajan oig BerMna'rs in f ön hi hl jóm Eve! t ina, en einnig er sýnt úr Evrópu- jkeppni kvenna í handkmaittle'k |ó(g fjeira ber á ?öma. I hafa beðið tjón. Frá því að um- ' sókn um heimildfoa var lögð fram og þar til kon-an var tekin iiran á sjúkrahús til aðgerðar liðu 23 dagar og þegar svo var komið, töldu lækntar of langt vera liðið ! á með'göngutímajnn til að hætta | mætti á eyðingu fóstunsins. I Barmið fæddist vanhei'lt og var I þesis vegna höfðað fébótamál gegn stjómarnefncl ríkisspítal- a.nina, heilþrigðisráðheirra og fjárrraáteráðherra, fyrir hönd ' rík'ssjóðs. Dóm í málinu slkipuðu Auður ; Þodbergxidóttir, borgardómari, og ! meðdómenidunnir Halldór Þor- j björnisson, sakadómiari, og Guð- ; jón Guðnason, yfirlækinir. Lög- j mejnn ákváðu að fá fyrst úr því ! dkorið fyrir dómi hvort uim fé- ; bótaskyldu væri að ræða, og ef ; sivo reyndist vera, að tafea þá til meðferðar sjálfa bótiafjárhæð- ina. Að sögin Auðar Þorbergs- dóttiur í viðtali við Mbl. var upp- kveðmi dómuriinn byggður á því, að fóstuireyðingarmál þyldu í eðli rimu enga bið í meðförum og | 23 dagar væru augljóslega of j lamgur tími af hálfu yfirvalda. j Því væri r'Ikiimi skylt að greiða fore’dmm fábætur, en eikfki ; barrinu, því að vanber'torigði ! þesis væri ékki sök h inna stefmdu heldur aðejns fæðiíig þesp. íslenzk þátttaka í norska sjónvarpinu Sveinn Eiríksson, slökkviliðs- stjóri, sem gengur í Eyjiim undir nafninu Patton, yflrgaf Eyjarnar í fyrsta sinn í dag, en liann hef- ur stjórnað Iiér víðtæku Iijörgun- arstarfi og viðhaldi á húsum. Er hann væntaniegur aftur eftir nokkra daga. ið ailveg niðri við gólf eða við rsesi, og gengið greiðlega að hreinsa út þegar hús hafa verið opnuð og látið lofta í gegnum þau. Við fórum í dag að gigbarm- inum, e»i pottwrinin er nú syðst við austurfjallið og hefur þar myndast gigbanmir í kringum barminn u.þjb. 15 metrair í þver GENGISBREYTINGIN, sem varð nú á dögum hefur hækkað verð innfluttra nýrra bila um það bil j um 5 til 7% og um næstu mán- aðamót hækkar verð bílanna enn um tæplega 2%, þar sem viðlagagjaid kemtir á söluskatt og hmin hækkar um 2%, úr 11% í 13%. Morgunblaðið hringdi í gær í nokkur bílaumboð og spurðist fyrir um verð algeng- ustu bíla áður en gengisbreyt- ingin varð, eftir hana og hvað verðið verður eftir 1. marz 1973. Volkswagen 1300 kostaiði fyrir gengisbreytin.gunia rúmlega 351 þúsuind króinur, kostax nú rúm- Akureyri Á SUNNUD AGSK V ÖLD efnir S.já'fstæóiskvennafélag ð Vörn á Akureyri til kvöldskemmtuinar. Meðal skemmtiatriða er gaman- vísnasönigur Sígriðar Schiöth, leikkonu, og tízkusýning. Sýndur verður fatnaður frá Cesar, Kamabæ, Leðurvörum og Faeo. Skiemmtikvöldið verður haldið í Sjálifstæð'shúsinu og hefst kl. 9. lega 371 þúsund, en kemur til m'eð að kosta eftir hækkun 'sölu- skatts rúmlega 377 þúsund krónur. Toyota Corona Marlk II, De lux kostaði á götu-ma fyrir gen.g- iisbreytinguinia 570 þúsund krón- ur, en kostiar nú 595 þúsumd jkrón.ur. Næsta sendimg kemur ekki fyrr en eftiir að 2% koma til fraimlkvæmda og kernur bíll- iinn þá til með að kosta 625 þús- umd krónur. Toyota Corolla féflckst fyrir gem giisbxey tinguna með afsláttarverði frá framfeið- amda og kostaði þá 402 þúsmnd króniur, en nærri lætur að rétt verð bílsims hafi þá verið 420 þúsuinid krón.ur. Eftir gengis- breyti'niguirna kostar bíllinm 450 þúsund krómur og eftir 1. marz verður verð hans 457 þúsumd króniur, Toyota Cairinia kostaði fyrir gemgisbreytiragumia 485 þús- umd, kostar mú 505 þúsumid, en 2ja dyra bíllinm fer líklegajst í 528 þúsund eftir 1. marz. Til þesisa hefur Volvo verið keyptur ti'l landsims á dollara- gengi. Við breytimigarnar á gjald- eyriismörkuðum nú gerðu verk- smiðjunraar sér ljóst að þessi vi'ðslkipti voru þeim óhagsitæð. Því hafa verksmiðjunnair tiflkymmt mrnflytjand'a'nnim, að framvegis verði bílarnir fluttir til ísilanda gegn andvirði sœraskra króna og því hækkar Volvo talsvert í s-tað þess að lækka, ef óbreyttir við- sk'iptahættir hefðu verið látnir halda sér. Volvo 144, De lux kostaði fyrir genigtisibreytinguma 655 þúsurnd krómur og eftir hama kostar hainm 692 þúsurnd krónur. Eftir 1. marz er búizt við því að Volvo af þessari gerð komi til me<ð að kosta rúmlega 702 þiis- und krónur, en það verð er þó eklki emdam'fegt, þar sem verið er að reyna að fá verksmiðjurnar til þess að Lælkka verðið til ís- lamds. Sumibeam 1250 kostaði fyxir gengisbreytimguma 386 þúsund króraur, kostar mú 397 þúsund krón.ur og imin hæ'-kka írá því verði um 8 þúsund krónur 1. Framhald á bls. 31 FJÖLDI skipa var i gær á leið vestur með suðurströndinni til löndunar á loðnu, sem ýmist fer í bræðslu eða frystingu. Veiði- svæðið mun nú vera út af Skarðsf jöru. Var Morgunblaðinu kunnugt um 26 skip sem afla höfðu fengið frá því um .miðjan dag á fimmtudag frain til gær- morgnns •— samtals um 6 þús- und lestir. KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Raykjameskjördæmi he'dur aðalfund sinn í samkomu hús'nu Gl'aðhelmuim, Vogúm, á mongun, laugardag kl. 14.00. Að lokn-um aðalfundarstörfum flyt- ur Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokkslns, ræðu. Kjörn ir aðalfulltrúar er ekki geta mætt á fund'num eru beðnir um að hafa sambamd við viðkomandi félagsformanm, svo að varamenn fá tímanlega boð um mætingu. L AU G ARDAGSKV ÖLD norsika sjórrvarpsiinis verður að miklum hluta helgað eldgosimu í Vest- mamnaeyjum og hvemig Norð- mienn geti rétt íslendiimigum hjálpiarhönd. 1 þæbtinum „Laug- ardagskvöld með Eirik Bye“ kioma fram tslenzkir og nonskiir s!kemmtikraftar. Magmús Magn- ússom, bæjartstjóri, kerrnur þar fram, svo og Rió tríó oig Ingvar Jómassom fiðluleikari hefur ver- ið sófctur til Málmieyjar til að leika í þæ'tttinum. Af Noregs háltfu koma frarn í þætit- inum Liv Uffiman, teiikkona, oig sömgtkoman Nora Brociksted't auk fjölda annarra. fslenzka sjónvarp ið mun leggja til fréttamyndir af eldgosinu í þenman þátt og söfnunardagskráma þebta kvöld. 23 haía farizt SAMKVÆMT skýrslu Slysa- varnafélags Islands hafa 23: Is- lendingar farizt af slysförum það sem af er árinu. 13 í.slendingar hafa farizt í sjóslysum eða drukknað, 4 hafa látizt. í um- Xerðarslysurn og 6 ,með öðrum hætti. Skipim eru þessi: Á ffimmtu- diag fram til miðnættis -— Fyl'k- ir 110, Harpa 310, Seley 250, Fíf- Konukvöld HIÐ árlega konukvöld Rræðra- félags Hústaðasóknar, verðnr snnniudaginn 25. febr. id. 20.30 í húsakynnum Hermanns Itagnars í Miðbæ við Háateátisbna.iit. Fjöl- breytt skenimtiskrá, spiluð verð- ur félagrsvist, söngur ineð aðstoð Magnúsar Péturssonar o. fl. Birg ir Isl. Gunnarsson í>orgarstjóri, mun áva.rpa saimkomuna. Marg- víslegar veitingar toornar fram. Loðnan: 26 skip með 6 þús. lestir Flest skipanna á vesturleið ill 300, Gissuir hviti 270 og Hiím- ir 230. Frá miðnætiti fram til hádegis í gær: Keflvíkingur 270, Helga II. 250, Guðrúm Jánsóáftir 240, Bengiur 200, Jón Heligasan 130, Ársæfll Si'gurðtssom 180, Gullberg VE 140, Magnús 200, Gumnar Jónsson 130, Þórður Jánassom 220, Skimney 240, Hrönm 220, GfeB Árni 350, Rauðsey 300, Vörður 270, Þórkatfe II. 230, Óiafur Sigurðssom 240, Grimnsey- imgur 250, Bsjar 300 cng ísfeifur 260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.