Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 9
MORGUNHLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 9 22-3-66 Masteignasalan Austurstræti 14, 4. hæð Við Hjarðerhaga 2ja herb. kjaflaraíbúð, um 50 fm. Sérhíti. Laus strax. Við Cnoðavog 2>a herb. jarðhæð. Sérinngang- ur. Sérhiti. í Skjótunum 3ja herb. jarðhæð, um 90 fm. Sérinngangur. f Skipasundi 3ja h&rb. efri hæð, um 80 fm. I Drápuhlíð 4ra herb. hæð, 116 fm. Sérinn- gangur. Sérhiti. Við Lindargötu 4ra herb. íbúö, hæð og ris. Sér- inngangur. I smíðum Við Efstahjafla 4ra herb. fokheld hæð tit af- hendingar nú þegar. Hús frá- ganglð að utan. G'æsilegt útsýni. Á Seltjarnarnesi Fokhelt einbýlishús með bílskúr tíl afhendíngar í sumar. í Fossvogi Einbýlishús tilbúið undir tréverk til afhendingar í ágúst. í Breiðhotti Fokhelt einbýlishús, 180 fm, til- búið til afhendingar í april. — Glæsilegt útsýni. í Carðahreppi einbýlishús, 167 fm, kjatlari og hæð., Húsið er að mestu frá- gengið. Lögm. Birgir Ásgeirsson. Söium. Hafsteinn Vilhjálmsson.. KVÖLD OG HELGARSÍMI 82219. fAITEIBIASALA SKÓLAVÖBBUSTtG 12 SÍMAR 24647 & 25550 I Fossvogi 4ra herb. ný og falleg jarðhæð, sérhiti. Við miðbœinn 3ja herb. nýstandsett ibúð í steinhúsi, laus strax. I Skerjafirði 3ja herb. nýstandsett ibúð í tví- býlishúsi. Laus eftir samkomu- lagi. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. 26600 a/lir þurfa þak yHrhöfudid Höfum kaupanda að 2ja herbergja íbúð í Háaieitishverfi eða Fossvogshverfi. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herbergja góðri risíbúð, æski- lega í Hlíða- eða Teigahverfi. Góður afhendingarfrestur. Höfum kaupanda að góðri 4ra-5 her- bergja íbúð í Reykja- vík. Útborgun um 2,2 miilónir. Höfum kaupanda að 3ja-5 herbergja íbúð í gamia bænum. Mætti gjarnan þarfn- ast standsetningar. Höfum kaupanda að nýlegu, stóru rað- húsi, æskilega í Foss- vogshverfi eða Breið- holtshverfi (Bökk- um). Mjög góð út- borgun. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Reykjavík. Útborgun 5,0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Vafdi) shni 26600 12672 OPIÐ I DAG TIL KL. 6 OPIÐ SUNNUDAG KL 2—6 4RA HERB. glæsilegt íbúð í háhýsi. 6 HERB. sérhæð með miklu útsýni á góð- um stað i Kópavogi. Skipti möguleg á 4ra herb. með milii- gjöf. HÖFUM KAUPANDA AÐ einbýlishúsi eða raðhúsi (má vera í byggingu)., mjög góð út- borgun í boði. HÖFUM KAUPANDA AÐ 4ra herb. íbúð i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. lítb. 2 milljónir. Heimasími 37656. Pétur Axel Jónsson, lögfr. SÍMII [R 24300 Til sölu og sýnist. 24. Laus 3ja herb. íbúð um 90 fm á 3. hæð í stein- húsi í eldri borgarhliutanum. — íbúðin er með nýjum hurðum og nýjum skápum í svefnherb. og nýjum teppum á stofum: — Ckkert áhvilandi. Útborgun má skipta. Köfum kaupendur að 6—8 herb. einbýlishúsum, 5—6 herb. raðhúsum, og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 her- bergja íbúðum í borginni. sérstaklega er óskað eftir 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum. Háar útborganir í boði. Alýja fasteignasalan Laugavegi 12 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Til sölu s. 16767 Opíð í dag, laugardag, frá kl. 10—17. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 4. hæð. Glæsi- legt útsýni. 3/o herbergja 3ja herb. íbúð við Nýbýlaveg. 5 herbergja 5 herb. hæð í Hlíðunum. Bil- skúr. Undir tréverk í Breiðholti. Raðbús um 130 fm. Verzlun með skrifstofuhúsnæði sem kjallari, hæð og ris, um 130 fm lager og nokkur bílastæði á lóð- innr. 4ra herbergja íbúð við Snorrabraut. 3/0 herbergja risíbúð við Ásvallagötu. 2/o herb. íbúð við Óðinsgötu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í háhýsi. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð með bíl- skúr í Háaleitishverfi eða þar í kring. Höfum kaupanda að 5—6 herb. nýlegri hæð í Vesturbæ. Einar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 84032. Carðahreppur Til sölu einbýlishús í Garðahreppi nær fullgert að utan, fullgert að innan. Sérlega vönduð eign. Verð 4,8 millj. kr. tJtb. 3 millj. kr., sem má skipta. LANGHOLTSVEGUR Gullfalleg 2ja herb. íbúð við Langholtsveg. Verð 1900 þús. kr. Útb. 1100 þús. kr., sem má skipta. EIGNAVAL, Suðurlandsbraut 10. — Símar: 85650 — 85740. Husholdningsskole Oppforl 1944 Ulvidell 953, 1960 og senere - Sfalsanerkendf. 7100 Vejle,, Danmark llf.jOJ) 811171 Nýtízku skófi, búinn öllum þæg- indum. Skólinn er í einum fal- legasta bæ Danmerkur. 3ja og 5 mánaða námskeið, I. maí og 1. nóv. 3ja mán. námskeið frá 1. maí og 1. ágúst. Skrifið eftir bæklingi. — METHA MOLLER 11928 - 24534 Opið kl. 1—5 i dag. Við Hraunbœ á skemmtilegum stað 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu). íbúðin er m. a. stofa og 3 herb. Svatir í suður. Lóð fullfrágengin. Útb. 16 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. Einbýlishús í Mosfellssveit í smíðum Húsin sem eru í einni hæð eru um 140 ferm. auk tvöf. bílskúrs. Hvert hús er 6—7 herb. Húsin verða uppsteypt, múrhúðuð að utan, m. tvöf. gleri, útihurðum, svalahurð og bilskúrshurð. Lóð jöfnuð. Afhending seinna á ár- inu. Kr. 800 þús. lánaðar til 2ja ára. Staðsetning húsanna er mjög góð. Allar nánari upplýs- ingar á skr:fstofunni. Við Háaleitisbrauf 4ra—5 herb. ca 117 ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin er óskipt stofa, 3 herb. o. fl. BtlsJrúr. Vélaþvottahús. Sér geymsla og þvottahús innaf eldhúsi Útb. 2 millj. f Breiðholtshverfi 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Teppi. Veggfóður. Viðar- klæðningar í stofu. Sér þvotta- hús og geymsla innaf éldhúsi. Tvennar svalir. Sameign fullfrá- gengin. Útb. 2 millj. Á Melunum 3>a herbergja falleg risíbúð (undir súð). Teppi. Veggfóður. Útb. 900 þús. Við Skerjafjörð 2ja—3ja herbergja risíbúð. Sér inng. og sér hitalögn. Útb. 900 þús. Einsfaklingsíbúð Við Sólheima íbúðin er: Stór stofa, forstofa, eldhús, bað og sér þvottahús. Sérinng. íbúðin er í kjallara. Útb. 800 þús. Einbýlishús Við Vesturberg Húsið afhendist uppsteypt með gluggum í marz n.k. Uppi 144 ferm, sem skiptist í 4 herb., stofur, eldhús, bað o. fl. I' kj. 44 ferm., sem skiptist í geymsl ur o. fl. Teikningar á skrifstof- unni. Höfum tugi kaup- enda að flestum stærðum íbúða, í mörgum tilvikum mjög háar útborganir. 40AHIMIIIF V0NAR5TRATI Í2 »ímar 11928 oq 24534 Sölustjórf: Sverrir Kristínason 2-66-50 Til sölu 2ja herb. íbúð á annari hæð við Rauðarárstíg. Svalir. 3ja herb. hæð og ris í Blesu- gróf. 3ja herb. íbúð á 3. (efstu) hæð við Sólvallagötu i skiptum fyrir 4ra—5 herb. einbýlis- eða rað- hús. Miltigjöf. 4ra herb. vönduð íbúð, 115 fm. á 4. hæð í blokk við Meistara- velli. Teppi, tvöfalt gler, véla- þvottahús. Suðursvalir. - 4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á 1. hæð í nýlegu 2ja ibúöa húsi í Austurbænum í Kópavogi. 5 herb. hæð og ris við Lindar- götu. Verð aðeins 2,2 miRj. Parhús Höfum í bölu vandað 155 fm parhús á tveimur hæðum við Hlíðarveg í Kópavogi. l'búðin er 6 herb., sem skiptist m. a. i 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús, baöherb. o. m. fl. Teppi, tvöfalt gler. Suðursvalir. Glæsileg eign. Fokhelt Vorum að fá í sölu fokhelda 95 fm íbúð á annarl (efri) hæð í 6 íbúða húsi við Efstahjalla í Kópavogi íbúðin er hol, stofa, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. m. m. Suðursvalir. Góð kjör, ef samið er strax. Höfum kaupendur að góðum einbýhs-, rað- og par- húsum í Reykjavrk og Kópavogi. Háar útborganir í boöi fyrir góð- að eignir. Góðfúslega hafið samband við skrifstofuna. Opið frá kl. 10—18 í dag. EIGNAÞIÖNUSTAN FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 íbúðir óskost MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI Sími 26261. Verziun tii sölu á góðum stað í austurborg- inni, sem verzlar með barnafatnað, vefnaðarvöru, snyrtivörur, ieikföng o. fl. — Leiguhúsnæði. Titboð sendi9t á Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „Verzlun — 983". TIL SÖLU — TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í jámvörðu timburhúsi. Ibúðin er nýstandsett. Útborgun 800 þús. til 1 mitljón, sem má skipta. ibúðin er laus strax. Fokheld 4ra herbergja íbúð á bezta stað í Kópavogi. Góð kjör, sé samið strax. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, símar 20424 og 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.