Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 31 Bikarinn í DAG fer fram 5. umferð ensku b’karkeppn'nnar og má segja, að hún steli senunni á knattspyrnu- sviðinu í dag. Deildakeppnin er þó einnig á dagskrá, en sex leik- ir verða leikn'r í 1. deild og fimm í 2. deild. Getrauinaseðill dagsins er hálfgerður samtíningur og því birtum við hér Íeikjaprógrammið lesendum blaðsins til glöggvun- ar, en leikjunum munu að sjáltf- sö,gðu gerð skil í íþróttasíðum blaðsins n.k. þriðjudag. BIKARKEPPNIN: Bolton — Luton ..... Carlisle — Arsenal ........ Coventry — Hull ..... Derby — Q. P. R. ...... Leeds — W. B. A. ..... Man. C ty — Sunderland..... Sheff. Wed. — Chelsea ..... Wolves — Millwall ......... 1. DEILD: Leicester — Sheff. Utd. ...... Liyerpool -— Ipswich ...... Man. Utd. — Crystal Pal.... Norwich —- Newcastle ...... Stoke — West Ham .......... Tottenham —i Everton ...... 2. DEILD: Burnley — Bristol C....... MiddLesbr. — Pontsm. . . . Nott. For. — Fulham .... Orient — A. Villa .... Swindon — Oxford .... Leikið við Norðmenn í DAG fer fram í Laugardals- höllinni fyrsti landsleikur ís- lands í badminton. Verður leik- ið við Noreg og tefla báðar þjóð- irnar fram sínum beztu mönn- um til keppninnar. Landsleikur- inn hefst kl. 14.00 og verður þá keppt í einliðaleik, en að þeirri keppni lokinni fara svo fram ieik ir í tvíliðaleik. Niðurröðunin í mótinu verður þessi: Einliðaleikur Haraldur Kornelíusson — Knut Engebretsen Sigurður Haraldsson -— Hans Sperre Óskar Guðmundsson — Petter Thoresen Steinar Petersen — Pál Öian Tvíliðaleikur Haráldur Komelíusson og Steinar Petersen leika gegn Knut Engebretsen og Pál öian. Óskar Guðmundsson og Stein- ar Petersen leika gegn Hans Sperre og Petter Thoresen. Tlhögun landsleiksins verður mjög góð með tilliti til áhortf- enda, þ.e. að aðeins einn leifeur fer fnam í einu og leikið verður á sérstökum velli sem komið verð ur upp, þvert á gólfið í Laugar- dalshöllinni. Gísli Halldórsson, forseti Í.S.f. afhendir fulltrúa VeBtanannaey- inga 153 þúsund króna ávisun á stjórniairfundi i gær. Gjöf frá Danmörku ÍÞRÓTTASAMBANDI íslands hefur borizt gjöf firá Da.nska ílþróttfasambaindiniu að uppbæð 10.000.00 d. kr. eða jafnviirði um 153.000.00 isl. kr. Vil Danska íþrótitasaimbandið m'eð þessu leggja fram liðsinmi sitt vegina þeirra áfalla sem LsTenizk iþriótita- hreyfing verður fyrir vegina ham faranna í Vestmancnaeyjiuim. Á stjómarfundi I.S.1. í gær var ákveðáð að afihenda þessa uipp- hæð óskerta til íþróttabandalagis Vestimannaeyja. Valtýr Snæ- björnsson, varaforim. iH.V. méebti í gær á stjórnarfundi íþrótt'asaimbandsiins til að veita upphæðiinni viðtökiu, sem hann kvað viiss'uleg'a feoima í góðar þarfir. Jafnframit þakikaði hann hinn góða hug sem lægi að baki þes'sarii ákvörðun. Iþrótitasamband Islands hefur þegar komið á fraimfæri við Danska íiþróttasamb'andið þak'k- læti fyrir þessa nausnairlegu vin- angjöf. íslenzku landsliðsxnennirnir Óskar Guðmundsson og Sigurður Harald sson. — Sjóslysin Framhaid af bls. 32 lands fékk Morgunblaðið þær upplýsingar, að þar næmi tjón vegna tveggja skipa, er fyrir áföllum hafa orðið, samtals um 48 milljónum króna. Skipin eru b.v. Haukanes, er slitnaði upp i höfninni í Hafnarfirði, og rak þar upp í fjöru, og Gjafar VE, sem nú liggur á strandstað hjá Grindavík. Skemmdirnar á Haukanesi hafa verið metnar á 13 milljónir króna, en vátrygg- ingarupphæð Gjafars er ”m 35 mi'lljónir króna. Skipið er þegar mikið skemmt, og menn orðnir vonlitlir um að takist að bjarga því af strandstað. Loks sneri Morgunblaðið sér til Samábyrgðar Islands á fiski- skipum og fékk þær upplýsingar að þar næmi tjón vegna 5 fiski- báta samtals 64 mii'lj. króna. Bát arnir fimm eru: María, sem fórst með allri áhöfn á leið til Saind- gerðis, en báturinn var metinn á 17 milljónir króna; Skjöldur RE er strandaði við Reykjanes og eyðilagðist, en hann var metinn á 8,5 mi'lljónir; Hafdís ÁR sem sökk í Selvogsbugt og metin var á 11 milljónir króna og loks Þórs- hafnarbátarnir tveir sem eyði- lögðust — Fagranes og Skála- nes — en þei'r voru metniir sam- tals á 27,6 milljónir króna. Fæst þessara skipa munu hafa verið í endurtryggingu erlendis. — Hrakspá Framhald af bls. 32 óhagisifcæðasba, seim hægt væri að hugsá sér að gerSist í gosánu. Þekkiinig á eldgosium er það tafe- mörfeuð, að um öruggar spár um frr'imvindu þeirra getur ekki verið að ræða. Sairnkvæmit frétit f-rá AP hetfur hr. Tazieff ta'M'ð, aið Vestmanna- eyjataaiupstaiður munii eyðasit ef óhagstæðir vindar rítai saan- fLeytt næs'tu tvo mánuði og ösku- fail'l verði 30 sm á daig. Þessir spádómar um gosið og væmtan- legia staaða vegina öskufailils byggjast ekki á nei'num vísinda- liegum niiðurstöðum. Reymsla fyrsita mámaiðar bendir eimdregið 'ti'l þess, að mjög mifelu sé uinnt að bjahga með skipulegu björg- uniairstairfi eiins og nú er unmið. Tazieff hefuir yfirleitt vailið þá fcost'i, sem verst út'Lit gefa, til að styðja þá hrakspá síma, að taaupataðnum verði etaki bjarg- að, m.a. bemt á þann möguleitaa að gos hefjist í homum miðjurn. Mælimgar á forimibreyitimgum eyjarimnar stamda yfir og gefa eimga ástæðu tid að æitiLa, að eyj- an sé að þemjast út eða nýr gossit'aður að opnast inmi á eyj- umnl. Að því er varðar tillögur Tazi- effs að koma fyrir meti jarð- slkjá'Iftajmæla og fylgjaisit með gasremmsli í bæmum er það að segja, að jarðskjáliftamælum hafði verið komið fyrir, áður em Tazieff kom til lamdsiinis, og er fylgzt reglulega með þeiim. Með- am Tazieff dvaldisf í Eyjum var eimmig verið að vimna að því að koma upp skipudeigum gaisiaithug- umuim, sem hafa verið i gamgi síðan. Islemztair viS'iindamemm telja, að ótímabær svartsými um þróum gossims geti aðeims skaðað þá sjálfisögðu viðdeiitni að bjarga bænum frá skemimd'um eins og unmt er. — Bílahækkun Framhald af bls. 2 marz. Station-bíl'limn af þessari sömu gerð kostaði fyrir gemgis- breytinigu 410 þúsund krónur, kostar mú 422 þúsund og mun feosta um 430 þúsumd hinm 1. miarz. Hunter kostaði fyrir geng- isibreytingu 436 þúsurnd krónur, kostar mú 446 þúsumd, en keimur til með að kosita 1. marz 455 þús- und krómur. Bandarísikir bídar lækka eitt- hvaJð við genigfe'breytinguma, en þegar viðlagaigj ald á sölusikatt leggst á bálinin hækfear hanm aftur, þannig áð hianm verður ör- lítið hærri í verði en hamn var fyrir gengisbreytimguma. Sem dærni má mefna Wagoneer, sem kostaði fyrir genigisbreytinguma 747 þúsuind krónur, en lækkaði við hana miður i 736 þúsumd krón- uir. Eftir 1. marz kostar þessi sami bíll uim 750 þúsumd krómur. Sem saet bíllimm lækikiaði um 11 þúsumd króniur vegna gemgis- breytimigarinm'ar. en vegma við- lagagjalds’mis hækkaði hanm aftur um 14 þúsumd krónur. Þvi er hækteumin frá því 1. febrúar til 1. miarz í raunimmi ekki nerna 3 þúisiumd krómur á þeasari gerð bandarísks bíls. MINNISBLAIl VISTMANNAIYINGA BÆJARSTJÓRN Vestmanna- eyja rekur skrifstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Á FYRSTU hæð er sameigin- Leg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj arfógeta, afgreiðslu almanna- trygginiga og sjúkrasamlags- ins, og er hún opin kl. 10—12 og 13—15. Símar í Hafnarbúðum: Skiptibórð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Svarað í síma til kl. 19. Vinmimlðitlni TollstöOvarhúsiO j. t'r l Ó <-'!Í 'ýií :»• rranriiia-ai—iiTiMin—iiihiii.i—jL (næst höfninni), sími 25920. Húsnæðismiðlun: Tollstövarhús ið (næst höfninni), sími 12089. Flutninffur húsmuna og geymsla: Sími 11691. Aðseturstilkynningar: Hafnar- búðir (1. hæð). Heimildarkort: Hafnarbúðir (1. hæö). Mötuneyti: HafnarbúOir. Fjárhagsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja, Hafnarbúðum 3. hæö). Húsnæðismiðlun: Tollstöðvar- Ráðlegrffinffastöð Rauða kross- ins: Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg (gengið inn um brúna), mánudaga til föstudaga kl. 17—19, simar 22405, 22408, 22414. húsið (næst höfninni), sími 12089. Barnagæzla 2—6 ára barna: 1 Neskirkju mánudaga til föstu- daga kl. 13—17. Á Silungapolli er dagheimili kl. 09—17. Börnun- um er safnað saman á nokkrum stöðum að morgni og skilað þang að aftur að kvöldi. Framkvæmda stjóri er Sigurgeir Sigurjónsson, símanúmer hans verður birt inn- an tíðar. Síminn í Neskirkju er 16783 og á Silungapolli 86520. Kirk.iumál Bandakirkju: Sr. Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals alla virka daga kl. 14—17, simar 12811 og 42083 (heimasími). Séra Karl Sigurbjörnsson: Sími 10804. Prestarnir hafa viötalstíma í kirkju Óháða safnaðarins á þriðju dögum kl. 18—19, slmi 10999. Læknisþjónusta: Domus Med- ica við Egilsgötu. Viðtalstimar: Ingunn Sturlaunsdóttir kl. 9—• 11.30 og 13—15, slmi 26519. — Einar Guttormsson mánudaga og föstudaga kl. 14—16. Aðra daga (nema laugardaga) kl. 10—12, sími 11684. — Kristján Eyjólfsson, héraðslæknir, kl. 10—12, sími 15730. — Óli Kr. Guðmundsson, tímapantanir eftir samkomulagi, simi 15730. Læknarnir skiptast á um þjónustu úti í Vestmannaeyj- um. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit I Heilsuverndarstöðinni I Reykja- vík (hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum). — f Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði: Heilsuverndarstöðvar viðkomandi staða. Timapantanir æskilegar. — Mæðraeftirlit í Heilsuverndarstöð inni I Reykjavík. Tímapantanir æskilegar. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri veittar bráðabirgðatannvið- gerðir í tannlækningadeild Heilsu verndarstöðvarinnar, sími 22400. Eyjapistill er á dagskrá hljóð- varps daglega kl. 18. Umsjónar- menn svara í síma 22260 daglega kl. 13.30—15.30, nema sunnudaga, þá er númerið 22268. Á kvöldin svara þeir í síma 12943 og 34086. UPPLÝ SINGAR: Barna- og gagnfræðaskólarnir: Gagnfræðaskólinn (í Laugalækj arskóla): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóli) og 83018 (Langholtsskóli). Upplýsingamiðstöð skólanna: — 25000. Bátaábyrgðarfélag; Vest’manna- eyja: 81400 tJtibú tJtvegsbankans í Eyjum: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjiim: 17882, 25531 Almannavarnir: 26120 Póstur: 26000 Upplýsingasími lögrefflunnar fi Reykjavík: 11110 Vinnslustöðin hf. ög Fiskiðjan hf.: 10599 Tónlistarskólinn: 14885. Stýrimannaskólinn: 20990. ísfélag; Vestmannaeyja h.f.: 22014. Sameiginleg skrifstofa frystihús anna i Eyjum: 21680. Vestmannaeyingar utan Reykja vfkur geta fenglð upplýsingar um aðstoð í þessum símum: Akureyri: 21202 og 21601. Selfoss: 1187 og 1450. Keflavík: 1800. Kópavogur: 41570. Hafnarfjorður: 53444. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.