Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973
Útför móður okkar,
Salóme Ingibjargar
Magnúsdót' jx,
sem andaðist í Landspítalan-
um 18. febr., fer fram frá
Fossvogskirkju mánudaginn
26. febr. kl. 1,30.
Synir, tengdadætur,
barnabörn.
Faðir okkar,
Ólafur Dýrmundsson,
Suðurlandsbraut 67,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju mániudaginn 26.
þ.m. kL 3 e.h.
Börn, tengdabörn og
barnabörn.
Jarðarför móður minnar,
GRÉTU MARÍU ÞORSTEINSDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju i dag, laugardag, kl. 10.30.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Óskar Ólason.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
INGIBJÖRG EIRlKSDÓTTIR,
Grænumýri, Seítjarnarnesi,
verður jarðsett frá Neskirkju, mánudaginn 26. febrúar kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent
á Stysavamaféiagið.
Synir, tengdadætur og barnabörn.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóð-
ur og ömmu,
RAGNHEIÐAR ARNFRlÐAR INGÓLFSDÓTTUR.
Haraldur Sigurðsson, Kristín Runólfsdóttir,
Kristín Haraldsdóttir, Björn Einarsson,
Jón Ingi Haraldsson. Anna Skúladóttir,
Sigþór Haraldsson, Oddný M. Einarsdóttir,
Stefán Haraldsson
og bamaböm.
Þökkum rnnilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
"(rtför móður okkar,
ÖNNU KRISTlNAR JÓHANNESDÓTTUR,
Hringbraut 72, HafnarfirOL
Sigurður Kr. Magnússon,
Bjami Magnússon, Ettnborg E. Magnúsdóttir,
Sævar Magnússon, Sigríður E. Magnúsdóttir.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og v'máttu við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður og ömmu.
KRISTfNAR J. ÞORLEIFSDÓTTUR,
Kleppsvegi 6.
Þorleif Ásmundsdóttir,
Helga Asmundsdóttir, Ingibjörg Ásmundsdóttir,
Jarþrúour Asmundsdóttir. Jóhann Asmundsson,
Hanna Helgadóttir, Asmundur J. Ásmundsson
og barnaböm.
Einar Markan
söngvari — Minning
Fæddnr 17. júlí 1902.
Dáinn 6. febrúar 1973.
„Moldin hverfur afltur til jarð
arinnar þar sem hún áður var,
og andinn fer ti'l guðs, sem gaf
hann."
Með Einari Markan er horf-
inn einn . af samíerðamönnum
eldri kynsdóðanna. Við sem
kynntumst honum vel um
tuga ára skeið, finnst eins og
bærinn okkar, sem nú er orðdnn
borg, sé miklu fátækari við frá-
fali hans, en svo má vissulega
segja um margan manninn.
Sú sem þetta ritar, er fædd
og uppalin í þessum gamla bæ,
Reykjavík, og >man vel þann tdð
aranda, sem þar ríkti upp úr
aldamótum. Sterkustu einkenni
þeirrar tíðar, var uppeltíi barna,
sem eingöngu fór fram í heima-
húsum, aðallfögin voru: Heiðar-
leiki, hliýðni og háttvísi og svo
að sjáltfsögðu að læra að lesa
og skrifa. Sama sagan þegar
komið var i skólann.
Ég hef len.gi veitit þvi athygld
að fólk írá þessum tíimum, hag-
ar sér á ali't annan máta gagn-
vart náunga sínum en nú gerist
almennt. Koma mér því of!t í
hug þessi orð: „Það serni þú vilt
að aðrir gjöri þér, skait þú og
þeim gjöra."
Einar Markan var listamað<ur,
glæsilegur ásýndium, svo af bar.
Hann bar gllöggt skyn á hvers
konar fegurð og snart hún hann
á stundum svo sterkt, að llíkast
var þvd, að hanm væri undir
annarlegum áhrifum. Var hann
af þeim sökum oft misskilinn.
Þegar hann komst í siíka
stemningu varð hann að syngja.
Minnist ég þá, er leið hans lá
fram hjá Hiijóðfæraverzlun Kat
rlnar Viðar, þar sem undirrituð
vamn ásamt þeim systrum frú
Viðar, Ástu og Jórunni og Vig-
dísi Jakobsdóttur, að hann kom
inn í verzlunina l'júfur og hátt-
víis og sagði: ,,Má ég syngja fyr-
ir ykkur lltið lag, þið eruð svo
góðir hkistendur." Óskin var
með ánægju veitt og Einar
söng og lék sjáifur undir. Ég
minnist ekki að hafa heyrt bliæ-
fallegri eða mýkri baritonrödd,
en Einars Markan og túlkun
hans var mjög smekkieg.
Upp frá þessu urðum við Eih
ar vinir, það vill segja, hvar sem
viO mættumst, kom hann til möts
við mig, með sínium meðfædda
heimsborgarabrag — hinn hátt-
vísd maður — þess vegna sakna
ég hans nú, að ég skuld aldrei
oftar m«sata honu-m.
Foreldrar Einars voru þau
hjónin Einar Markússon, sem
um iangt árabil var ráðsmaður
i Laugarnesi, síðar bókari hjá
ríkdsféhirðl og kona hans Krisit-
ín Árnadóttir frá Isafirði.
Um notekurt skeið unnum við
Einar Markússon hjá sömu
stoínun og það vax mér tillhlökk
un að mæta því ijúfmenni á
hverjum morgni, því þrátt fyrir
hvíita hárið hans, hafði hann
spaugsyrði á vörum, sem léttu
störfin þann daginn. Hann var
virðlulegur öldiumgur og traustur
var hann í hverju verki, svo
tjáði mér Sigurður Þórðarson,
skrifstofustjórinn okkar.
Börn þeirra Einans Markús-
sonar og Kriistínar öðliuðtust öll
miklia tónlistarhæfiieika i vöggu
gj'ötf, þó frekar á sviði túlkunár
en sköpunar, svo nokkru nemi.
Það mun hafa verið sjaldigœft að
jafnstór systkinahópur hafi haft
jafn góðar söngraddir og með-
fram sönghæfni, sem þessi systk
ini enda tónlistin í hávegum
höfð á heimili þeirra. Eru þau
mér öll minnisstæð fyrir gliæsi-
leik og tryggð.
Einar Markan kvæntist Vil'-
helmínu Ingólfsdóttur og mér
er nær að halda að það muni
hafa verið hans stærsta gæfu-
spor í lífinu, er hann eignaðist
þann förunaut.
1 bók um Sigfús Einarssoin tón
skáltí, e-r grein á bJaðsiðu 259,
sem hann ritaði í Morgunblað-
ið 20. september 1927, þegar Ein
ar Markan hélt hér sína fyrstu
opinberu tónleika í Gamila biói
og segir þar meðal annars:
„Ef Einar á ekki ailimdkið af
þvi veganesti, sem söngvurum er
nauðsynlegt, þá er létt í pokan
um hjá einhverjum, sem leg'gur
út á þá löngu og torsótitu lista-
braut. Hann hefur þó að
minnsta kosti hljóðfæri í bark-
anum, sem hægt er að spila á.
Annað mál er það, að Einar
kann það ekki til fuinnusbu enn-
þá. En úr þvd má bæta. E>ún-
mjúkt, ómhlýtt pianó, karlmann.
legt svellandi forte og söng-
la.gni! Þetta eru guðs gjafir, sem
ekki verða keyptar fyrir pen-
inga. Þær á Einar. . . Rödd hans
og persóna benda eindregið i átit
ina til óperunnar. Með stáihörð
um vilja og dugnaði tekst að
kotmast þangað. Þar gæti sópað
af honum á sinum tima."
Þér Helma^ og öMum systikin-
um Einars votta ég innilega sam
úð. Sigrún Gísladóttir.
Halldór Bjarnason
frá Laufási — Minning
I DAG er kvaddur hinztu
kveðju frá Dómkirkjunni í
Reykjavik Halldór Bjannason frá
Laufási í Mýraisýsdu, Álfaskeiði
88, Hafnarfirði, en hainn fórst
með vélbá'tjnuim Maríu GK 84 1.
febrúar sl. ásamit þremur öðrum
unigum mönniuim, sera í daig eru
einmiig kvadidir.
Horfnir svo skjóbt, e'ins og
hendi veifað, í mdðju starfi, svo
ungir, svo hraustdr og svo mik-
ið eftir að viinna að, fyrir svo
dugmikla menn. Þetta var
hörmuiiegt slys.
HalWór Bjarnason var fæddur
10. október 1945, sonur Bjarna
Óskarssonar, byggingafullitrúa,
Laufasd og fyrri konu hans,
Rögniu Gunnarsdótitur. Halidór
ólst upp hjá föður sinium og
konu hans, Svövu Gunnlaugs-
dó'ttur og haifði hjá þeim heim-
idli þar tiil hann gifti siig. Hailldór
kvænitist eftirfiifandd konu sánni,
Guðlauigu Rögnrvaildstíótitur, 7.
septemiber 1969, og létu þau þá
e!nnig skíra tvíburasysturnar Jó
hönniu og Hildi, sem nú eru f jög-
urra ára. Síðan eignuðust þau
ÁMdísli, sem er tveggja ára.
Smemima beindist huigur Hall-
dórs að sjónum og hafa störfin
á sjómum verið hams aðal ævi-
sitarf, bæði á báitum og togurum,
iemgsit mun hann þó hafia verið
á togaranum Maí frá Hafnar-
firði og átti hann þar marga
góða félaga. Halldór var aí-
bragðs starfsimiaiður að hverju
sem haran gekk, erada bráð
hagur, dugl'egur og ósérhlSfimt.
Kæri frændi, ég vil með þess-
um örfáu iiraum þakka þér fyr-
ir kynná okkar, fyrir aUa hjálp-
semina og greiðasemdna, sem
þú varst þekkirur fyrir. Vertu
kært kvaddur og guðli fadiran.
Drotitiiiran sttyrki komu þína og
aðra ástvini í sorg þeirra og haldi
verndarhendi sdnmá yfir dætrum
þiraum og barnanu ófædda.
Frændi.
Minningar g j öf
til Hallgrímskirkju í Saurbæ
— Grein
Ingólfs
I'ramhald af bls. 17.
um viðskiptahalla við útlönd. Með
taumlausri verðbólgu er það at-
vlnnuöryggi sem þjóðin hefir búið
við í mikilli hættu.
Enginn gerir ráð fyrir því, að rík-
Isstjórnin komi með skynsam-
legar tillögur til lausnar þeim vanda
sem nú steðjar að.
Stéttarsamtökin treysta ekki rík-
isstjórninni tii góðra verka. Ríkis-
stjórnin gaf loforð, bæði munnlega
og skriflega, að hón myndi hafa sam
ráð við atvinnustéttirnar um gang
mála. Þeim loforðum virðist ríkis-
stjórnin hafa gleymt í flestum atrið-
um. Þjóðin óskar eftir nýrri ríkis-
stjórn, sem getur tekizt á við vand-
ann með sanngirni og festu. Fyrir
næstu ríkisstjórn liggja erfið verk-
efni í víðtæku viðreisnarstarfi.
Næsta ríkisstjórn þarf að standa á
traustum og breiðum grunni. Hún
þarf að njóta trausts almennings í
mikilvægu hlutverki. Ef þannig
verður að unnið mun viðreisnarstarf-
ið takast.
HALLGRlMSKIRKJU i Saurbæ
hefur fyrir nokkru borizt rojög
myndarleg og vegleg minningar-
gjöf, sem eru þrir höklar, gylilt-
ur, grænn og fjólu'blár, keyptir
frá Vanpoulles i Englandi. Frá
þessari góðu gjöf var greint við
hátíðarmessu á jóladag sl., og
lýsti sóknarprestur hökiana
tekna í notkun við guðsþjónust-
«r og aðrar helgar athafnir í
kirkjunni.
„_IE5I0
|*«aikaiiitáVeEum;»'---'-^«
DBCIECB
Höklarnir eru gefnir kirkjunni
af systkinunum fra Eyri j Svina-
dal til minningar um þrjá ást-
vini þeirra, það er að segja for-
eldra þeirra og bróður, þau Ólaf
Ólafsson, bónda á Eyri, og konu
hans, Þuríði Gisladóttur og son
þeirra Sigiurð.
Fyrir hönd Haligrimiskirkju í
Saurbæ færi ég gefendum inni-
legustu þakkir fyrir þessa höfð-
ingiegu minniragargjöf og þá
ræktarsemi og tryggð, er að baki
hennar liggur og er í senn vitnis-
burður um hlýhug og kærleika
til kirkjunnar og til hinna látnu
ástvlna. Megi Guð blessa minn-
ingu hinna látnu og l.íf og fram-
tíð systkinanna frá Eyri.
Jón E. Elnarsson
sóknarprestur.