Morgunblaðið - 24.02.1973, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973
t
FaÖir okkar,
Ólafur Dýrmundsson,
Suðurlandsbraut 67,
verður jarðsungiran frá Foss-
vogskirkj u mámudagiirm 26.
þ.m. kl. 3 e.h.
Börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Jarðarför móður minnar,
GRÉTU MARÍU ÞORSTEINSDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskirkju í dag, laugardag, kl. 10.30.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Óskar Ólason.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
IIMGIBJÖRG EIRlKSDÓTTIR,
Grænumýri, Seltjamamesi,
verður jarðsett frá Neskirkju, mánudaginn 26. febrúar kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent
á Slysavamafélagið.
Synir, tengdadætur og barnaböm.
t
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóð-
ur og ömmu,
RAGNHF.IÐAR ARNFRlÐAR INGÓLFSDÓTTUR.
Haraldur Sigurðsson, Kristín Runólfsdóttir,
Kristín Haraldsdóttir, Bjöm Einarsson,
Jón Ingi Haraldsson, Anna Skúladóttir,
Sigþór Haraldsson, Oddný M. Einarsdóttir,
Stefán Haraldsson
og bamaböm.
t
Þökkum mnilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
’útför móður okkar,
ÖNNU KRISTlNAR JÓHANNESDÓTTUR,
Hringbraut 72, Hafnarfirði.
Sigurður Kr. Magnússon,
Bjami Magnússon, Elínborg E. Magnúsdóttir,
Sævar Magnússon, Sigriður E. Magnúsdóttir.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vmáttu við andlát og
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
KRISTlNAR J. ÞORLEIFSDÓTTUR,
Kleppsvegi 6.
Þorleif Ásmundsdóttir,
Helga Ásmundsdóttir, Ingibjörg Asmundsdóttir,
Jarþrúður Asmundsdóttir, Jóhann Ásmundsson,
Hanna Helgadóttir, Ásmundur J. Ásmundsson
og bamaböm.
t
Utför móður okkar,
Salóme Ingibjargar
]\Iagnúsdótt ar,
se.m andiaðist í Landspitalan-
um 18. febr., fer fram frá
Fossvogskirkju mánudagirm
26. febr. kl. 1,30.
Synir, tengdadætur,
barnabörn.
Einar Markan
söngvari — Minning
Fæddur 17. júlí 1902.
Dáinn 6. febrúar 1973.
„Moldin hverfur aftur til j.arð
arinnar þar sem hún áður var,
og andinn fer ti'l guðs, sem gaf
hamn.“
Með Einari Markan er horf-
inn einn . af saenferðamönnum
eldri kynslóðanna. Við sem
kynntumst honum vel um
tuga ára skeið, finnst eins oig
bærionn okkar, sem nú er orðinn
borg, sé miklu fátsekari við frá-
fáll hans, en svo má vissuliega
segja um margan manninn.
Sú sem þetta ritar, er fædd
og uppalin í þessum gamla bæ,
Reykjavík, og man vel þann tið
aranda, sem þar ríkti upp úr
aldamótum. Sterkustu einkenmi
þeirrar tíðer, var uppeldi bama,
sem eimgönigu fór fram í heima-
húsum, aðallfögin voru: Heiðar-
leiki, hiiýðmi og háttvisi og svo
að sjáltfsögðu að læra að lesa
og skrifa. Sama sagan þegar
komið var í skólann.
Ég hef lengi veitit því athygld
að fölk frá þessum tíimum, hag-
ar sér á all't annam máta gagm-
vart náunga sínum en nú gerist
aimennt. Koma mér þvi oft í
hug þessi orð: „Það siem þú vilit
að aðrir gjöri þér, skalt þú og
þeim gjöra.“
Ei.nar Markan var listam'aður,
glæsiliegur ásýndum, svo af bar.
Hann bar gllöggt skyn á hvers
konar fegurð og snart hún hann
á stundum svo sterkt, að llíkast
var því, að hann væri undir
annarlegum áhrifum. Var hann
af þeim sökum oft misskilinn.
Þegar hann komst í slika
stemninigu varð hann að symgja.
Mimmist ég þá, er leið hans lá
fram hjá Hijóðfæraverzlun Kat
rínar Viðar, þar sem undirrituð
vann ásamt þeim systrum frú
Viðar, Ástu og Jórunni og Vig-
disi Jakobsdóttur, að hann kom
inn í verzlunina l'júfur og hátt-
vis og sagði: „Má ég syngja fyr-
ir ykkur lítið lag, þið eruð svo
góðir hlustendur." Óskin var
með ánægju veitt og Einar
söng og lék sjálfur undir. Ég
minnist ekki að hafa heyrt blee-
falHegri eða mýkri baritonrödd,
en Einars Markan og túllkun
hans var mjög smiekkieg.
Upp frá þessu urðum við Ein
ar vinir, það vil'l segja, hvar sem
við mættumst, kom hann til móts
við mig, með sínum meðfædda
heimsborigarabraig — hinn hátt-
vlsi maður — þess viegna sakna
ég hans nú, að ég skulii aldrei
oftar meota honum.
Foreldrar Einars voru þau
hjónin Eiinar Markússon, seim
um l'anigt árabil var ráðsmaður
í Laugarnesi, síðar bókari hjá
rdkisféhirði og kona hans Krisrt-
ín Ámadótitir frá Isafírði.
Um nofckurt skeið unnum við
Einar Markússon hjá sömu
stafhun og það var mér tilttilökk
un að mæta því ljúfmenni á
hvterjum morgni, þvi þrátt fyrir
hvfta hárið hans, hafði hann
spaugsyrði á vörum, sem léttu
störtfin þann daginn. Hann var
virðiulegur öldumgur og traustur
var hann í hverju verki, svo
tjáði mér Si'.gurður Þórðarson,
S'krifstofustjóri.nn oikkar.
Böm þeirra Einans Markús-
sonar otg Kristí.nar öðtuðust öll
miklá tónlistar'hæfWeika i vög/gu
gjöf, þó frekftr á sviði túlkunar
en sköpunar, svo nokkru nemi.
Það miun hafa verið sjaldigiæft að
jafnstór systkinahópur hafi haft
jafn góðar söngraddir og með-
fram sönghæfni, sem þessi systk
ini enda tónlistin í hávegum
höfð á heitnili þeirra. ETu þau
mér öil minnisstæð fyrir gleesi-
leik og tryggð.
Einar Markan kvæntist Vii-
helimíinu Ingólfsdóttur og mér
er nær að halda að það muni
hafa verið hans stærsta gæfu-
spor i lífinu, er hann eignaðist
þann förunaut.
1 bók um Sigfús Einarsson tón
skáld, er grein á bHaðsíðu 259,
sem hann ritaði í Morgunblað-
ið 20. septeim'ber 1927, þegar Ein
ar Markan hélt hér sina fyrstu
opinberu tónieika í GamJa bíói
og segir þar meðal annars:
„Ef Einar á ekki aUirmikið af
því veganesti, sem söngvurum er
nauðsynlegt, þá er létt í pokan
um hjá einhverjum, sem leggur
út á þá löngu og torsóttu lista-
braut. Hamm hefur þó að
milnnsta kosti hljóðfæri í bark-
anum, sem hægt er að spila á.
Anmað imál er það, að Einar
kann það ekki til Sulinustu enn-
þá. En úr því má bæta. Dún-
mjúikt, ómhlýtt píanó, karlmann
iegt sveilandi forte og söng-
lagni! Þetta eru guðs gjafir, sem
ekki verða keyptar fyrir pen-
iraga. Þær á Einar. . . Rödd hans
og persóna benda eindregið í áutít
ina til óperunnar. Með stálhörð
um vil'ja og dugnaði tekst að
kamast þamgað. Þar gæti sópað
af hornum á sínum tima.“
Þér Heirraa, og ölrtum systkin-
um Einars votta ég innilega sam
úð. Sigrún Crísladóttir.
Halldór Bjarnason
frá Laufási — Minning
f DAG er kvaddur hinztu
kveðju frá Dómkirkjunmi í
Reykjavíik Hail'ldór Bjaimason frá
Laufás'i í Mýraisýstlu, Álfiaskeiði
88, Hafnarfdrði, en hann fórst
með vélbátnum Maríu GK 84 1.
febrúar sl. ásamit þremur öðrum
umgum möntraum, sem í datg eru
einnág kvaddir.
Horfnir svo skjótt, elns og
henidi veifað, í miðju starfi, svo
ungir, svo hraiustir og svo mik-
ið efitár að vimma að, fyrlir svo
dugmifcla menn. Þet'ta var
hörmuiegt slys.
Haiíldór Bjamason var fæddur
10. október 1945, somur Bjama
Óskarssonar, bygginigafuUitrúa,
Laufási og fjmri konu hams,
Rögnu Gummarsdótitur. Haildór
ólst upp hjá föður sínum og
komu hans, Svövu Gummlaugs-
dóttur og hafðá hjá þeim heim-
iJli þar tdQ. harnn giftá siig. HaJIdór
kvænrtisrt efitirMfamdi kornu sinni,
Guðiaugu RögmivaMsdóttur, 7.
september 1969, og létu þau þá
e'nnig skíra tviburasysturnar Jó
hönmu og Hildi, sem nú eru f jög-
urra ára. Siða.n eá'gnuðusit þau
ÁifdisS, sem er tveggja ára.
Smemma beindisrt hugur Hail-
dórs að sjónum og hafa störfín
á sjómum veriö hanis aðal ævi-
srtarf, bæði á bátum og togurum,
lemigsit mun hiarnn þó hafia verið
á togaramum Mai firá Harfinar-
fiirða og átti hamn þar marga
góða félaga. Halldór var af-
bragðs srtarfsmaiður að hverju
sem harnn gekk, enda bráð
hagur, duglegur og ósérhMfinn.
Kæri frændi, ég vil með þess-
um örfáu iímum þakka þér fyr-
ir kymmn okkar, fyrir aila hjálp-
semina og gredðasemiina, sem
þú varsrt þekkitur fyrir. Vertu
kært kvaddur og guði faJinm.
Drotitiimm srtyrki konu þína og
aðra ástvini í sorg þeirra og haldi
verndarhendi siraná yfír dætrum
þínium og bamimiu ófædda.
Frændi.
Minningargjöf
til Hallgrímskirkju í Saurbæ
— Grein
Ingólfs
Frambald a,f bls. 17.
um viðskiptahalia við útlönd. Með
taumlausri verðbólgu er það at-
vinnuöryggi sem þjóðin hefir búið
við í mikilli hættu.
Enginn gerir ráð fyrir þvi, að rik-
lsstjómin komi með skynsam-
legar tillögur til lausnar þeim vanda
sem nú steðjar að.
Stéttarsamtökin treysta ekki rík-
Lsstjórninni til góðra verka. Ríkis-
stjómin gaf loforð, bæði munnlega
og skriflega, að hún myndi hafa sam
ráð við atvinnustéttimar um gang
mála. Þeim loforðum virðlst rikis-
stjómin hafa gleymt 1 flestum atrið-
um. Þjóðin óskar eftir nýrri ríkis-
stjóm, sem getur tekizt á við vand-
ann með sanngimi og festu. Fyrir
næstu ríkisstjóm liggja erfið verk-
efni í víðtæku viðreisnarstarfi.
Næsta ríkisstjóm þarf að standa á
traustum og breiðum grunni. Hún
þarf að njóta trausts almennings í
mikilvægu hlutverki. Ef þannig
verður að unnið mim viðreisnarstarf-
ið takast.
HALLG'RÍMSKIRKJU í Saurbæ
hefur fyrir nokkru borizt mjög
myndarleg og vegleg minniingar-
gjöf, sem eru þrír höklar, gylitt-
ur, grænn og fjólublíár, keyptir
frá Vanpoulles í Englandi. Frá
þessari góðu gjöf var greint við
hátíðarmessu á jóladag sl., og
lýsti sóknarprestur höklana
tekna í notkun við guðsþjónust-
ur og aðrar helgar athafnir í
kirkjunni.
DRGLEGH
Höklarnir eru gefnir kirkjunni
af systkinunum frá Eyri í Svina-
dal til miraningar um þrjá ást-
vini þeirra, það er að segja for-
eldra þeirra og bróður, þau Ólaf
Ólafsson, bónda á Eyri, og konu
hans, Þuríði Gisladóttur og son
þeirra Sigurð.
Fyrir hönd Hallgrimskirkju í
Saurbæ færi ég gefendum inni-
legustu þakkir fyrir þessa höfð-
ingleg'U mkmingargjöf og þá
ræktarsemi og tryggð, er að baki
hennar liggur og er i senn vitnis-
burður um hlýhug og kærleika
til kirkjunnar og til hinma láfcnu
ástvlna. Megi Guð blessa miinn-
ingu hinna látnu og Mf og fram-
tíð systkinanna frá Eyri.
Jón E. Einarsson
sóknarprestur.