Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 fc-lk I »3* fréttum m fóstra þegar hún var 17 ára, giftist siðan Breta og að því að sagt er á hún mikla framtíð fyr ir sér, sem tízkufyrirsæta. BlLAFRAMLEIÐSLAN EYKST Um leið og memgrmin eykst og aðgerðir gegn hemni verða umfangsmeiri, eykst bilafram- leiðslam að siamia skapd. Brezkir biilaifraimleiðendur rei.kina með að setja nýtt met i bilaifram- leiðiSlunmi á þessiu ári. Þeir hafa sett sér það takmiark að fnam- lei'ða fcvær og háiifa mdll'jóin bif- reiða árið 1973. Sl. ár voru framleiddar i Bretlandi 1,9 milljóndr biíreiða og var það nýfct met. MET í AÐGANGSEYRI — GEFA BÁGSTÖDDUM Ro’ling Stones eru allfcaf jafn vinsælir, ef dæma má eftir nýj- ustu fréttum. I>eir héldu nýlega hljómleika í Kalifomíu og að- gangseyrir nn nam 60 milljón- urn króna, en það mun vera met opphæö þar. Meðlimir Rolling Stones stungu fénu þó ekki í eigin vasa, heldur gáíu þeir það til uppbyggingar Nicaragua, en Bianca, kona Mick Jaggers, er einmátt ættuð þaðan. Xr STRÍÐSFANGI LAUS Þegiar Robert Jeffrey, major í her Baindarikjanna, kvaddi hina 16 ára gömliu Elisabeitu Towers, brast stúlkan í grát. Myndin er tekin á Fiiláppseyjum réfct áður en hann hélt tlil Banda rikjiamna. Áður ein þau kvödd- ust fjölskylduvimurimm og stríðs faniginn fyrrveramdi, gaí hún horaum armiband, sem hún hafði borið á meðan hann vair strttðsifangi. HEFUR EKKI ÁHUGA Mangar sænskar stúlkur ganga með það í maganum að íá að leika i kvikmynd undir stjórn Ingmars Bergmans. Fyr- ir önnu Bergman væri það ef- laust létt, því máitækið segir að hæg séu heimatökin, en þessi 24 ára dóttir Ingmars Bergmians seg'r: — Nei mig langar sko ekki til að verða kvikmyndaieikkona. Pabbi var alltaf mjög góður við okkur systkini-n, hann sagði að við ættum að ráða hvað við gerðum, sagði aldrei gerðu þetta, gerðu hitt. Anna valdi að fara til Englands sem bam- ALDREI MEIRA Arthur karlinn Baker vildi ekki kvænast Lauru blessaðri Alderman, svo húm ákvað að bimda emdia á Scumband þedrra. Herra Baker gat ekki aJls kost- ar liðið það og brást við á hinn furðulegiasta hábt. Hamm tók sem sé upp á þvi að öskra ókvæðisorð inm um bréfalúguma hjá kærustunmi fyrrverandi, hemgja nærbuxur fyrir glugg- ana og ata þá út í mold. Laura Alderman kærði hann og rétt- urinm dæmdi Baker i tveggja ára famigelisi. Laura ségist aldrei ætla að fcala meira við Baker, aldrei ætla að sjá hamm. Laura Aldermam er 74 ára, em Arthur Baker er 69 ára!! VÆNDI í TYRKLANDI Ýmsair hreyfcinigiar hafa nú verið gerðar á málum væmdis- kveinna i Tyrklamdi. 1 fyrsta lagi mega giffcar komur ekki lemigur drýgja vasapenin-ga síma með því að stumda væmdi. í öðru lagi verða forstöðukomur vændishúsa að vera orðmar fertugar, lágmarksaldurimm var áður 35 ár. Vændi í Tyrklamdi er uedir ströngu eftirliiti yfirvalda og aðeims leyft í væmdishúsum, sem getið hafa sér gofct orð. Lágmarksaldur vænd'isikvenna í Tyrklandi í 21 ár. LEIÐ Á NEKTARSENUM Sú sænska þokkagyðja An- ita Ekþerg hefur fen-gið m'kla andúð á að sýna líkama simm nakinn. Nýlega sendi hún neit- un ti-1 næfcurklúbbseigainda i Mi'l ano, sem farið hafði fram á það við hama að hún sýndi sig nakta í klúbbi hans. Anita Ekbeng se-g ir að hún ha-fl ekki skap í sér tíl að sýna sig nakta fyrir fram an fjölda slefandi áhorfemda. NAKTAR STAÐREYNDIR Kyniferðisifræðsla fer víðasit mikið í vöxt, em það er þó alds ekki samrn hveml-g hún er framkvæmd. Til að mynda gait dóimstóll i Lomdiöm e-kfki feilit si'g við það, að Anam Papajcsik, 25 ára kemmisiukoma, skyldi aÆ- klæðaist fyrir börn á aldrimum 4—12 ára á leiksvæði fyrir börm.. — f>au vildu vita meima um kyniífið, sa-gði kemnslukom- am, — og ég hafði sagt þeim, að mainmslikamimin væri ekki til að blygðaist sín fyrir, held- ur þvert á móti. Ég gait því ekki meitað börnumium þegar þau báðu mig um að afkiæðast. Þessi rök dugðu þó skammit og dómarimin famm hama seka. Amrniair kenmiari, himm 26 ára gamili Guida Gsisate, slapp þó með ámiiinmiimigu fyr'r a-ð afkiæð ast undir fyrirl'esiri, sem hamm hélit fyriir unigar stúl'kur. Tvær keminisiiukomuir voru eimmig við- staddar þenmam ..nrkta" fyrir- lesfcur og þær íemigu einnig áminningu. -X ANN-MARGARET Ann Margret virðist sannar- le.ga vera kerling í krapinu. Fyr ir nokkru slasaði hún sig illa handleggsbrotnaði, braut kjálka og skaddaðist illa í and- lit' er hún féll niður aif 6 metra háum sýningarpalli, Það tók hana þó aðeins þrjá m-ánuði að jaf-na si.g alveg á ný og mú er hún byrjúð að syngja aftur í næturklúbbi. Þetta er einstefna góðurinn ! ! HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir Johm Saunders og Alden McWiiliams Ég las einu sinni bók, Hope, um mann, grói' hana í sandinn npp að hálsi og beið meðan þú æfir þig í að halda niðri I þcr »e»n var svikinn aí vinkonu sinni. Hann svo eft.Lr að flæ«ldi að. (3. mynd). Ég ætia andanum. gróf stóra holu í sandinn. (2. mynd) Hann að skreppa út og ná í skóflu, Hope, á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.