Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 Gamlar ljós- myndir sýndar — í tilefni 110 ára afmælis Þjóðminjasafnsins í dag ÞJÓDMINJASAFN íslands er 110 ára í dag. 1 tilefni þess opnar safnið sýningu á göml- um Ijósmyndum og verður hún opin i einn mánuð á sömu tímum og safnið er op- ið. Á sýningunni er sýnis- horn mannamynda, svonefnd- ar „sólmyndir", en það er hin upprunalega aðferð við myndagerð. Þá eru á sýning- unni ýmsar stækkaðar at- burðamyndir, sem teknar voru um og upp úr aldamót- um og fram til 1920 og loks nokkrar Ijósmyndavélar af ýmsiim gerðum fra fyrri öld og síðan um aldamót. Þór Magnússon, þjóðiminja- vörður, kvað óadgengt að halda upp á riimamót sewi 110 ára afmæli. En umdantekndmg vaerfi gerð atf þvi safndð væri nú komið á aora öJdina að addiri tid og lengi hefði staðið tid að efna tid sýndmgar á gömdum ljósmyndumn. 1 eigu safnisdns vaaru nú uni 40 þús. mainmaimyndlir og adds um 400 þúsuind fidimur og plötur. Væri þetta mafcij náma, seim aðal- Jega hefði fengizt frá tirnurn er gamilar Irjósimyndiastoíur hættu störfuim, og hefðu þess- ar filimur og myndir farið forgörðium, ef siafmáð hefðd ekki tekúð við þeirn. Aldit safn- ið etr sfcráð og raðað og aiuð- vedt að finna hverja plöitu. TiofcaðSsit mjög að fólik fengi lánaöar myndár og Jéti gera aí foreldrum sdnum, ömmum og öfurn og bókaútgefendur og bliaðamenin af ýmsium at- burðamyndum. Aðeims lítið brot af öllu safmdmu er á sýn- inigurani, nokkór tugdr manna mynda og um 50 stæikfcamdr aitibuirðaimynda á veggjum. Sr. Helgi Sigurðssom á edztu myndimar á sýmimgummá. Hainin koim heim frá námi í Höfn 1846, en ljósmyindaiðn 5 helminum var þá aðeins fárra ára gömul, svo Isdemd- iinigar voru ekki liamigt á eftdr öðrum i þessum efnum. Ann- ar prestiur, sr. Siggeir Páls- soin, naim. ljosmayndaiðn' er- lendis 1856—'57 en ekki er vitað með vissu, hvort hann á myndiir á þessari sýnfngu. EQzti Isliendingurinin, sem ljósmynd er til atf, er sr. Guttormur Pálssom, en hann var uppi 1775—1860. Þarna eru niokkrar sóJ- myndir, sem var upprumiadieg aðferð ljósrnyindunar. Mynd- irnar voru þá tefcniar á siJfr- aða koparpiöiru og sityrfctar Fnnmíflutningur lagsins „Öxar við ána" á I>ingvaJlafimdi 188 5. Sigfús Eymundsisoin tók mynd- ina eoi höfundur lagsins, Hel gi Helgason, «r lesigst vil vinstr i li lúðrasveiitinni. með kviikasiiOfirii. Hver einstök mynd er því aðeiins til í einu eintaki. Atihafnaisiömusitu ljósmynd- axar fyrri ára voru m. a. Tryggvi Gunnarsson, Sigfús Eymundsson og Pétur Brynj- óltfsson. Eiga tveir þe;r síð- arnefndu staarsita hliuta myndanna á sýniingunni. Sig- fús varð fyrstur Isliendinga tíl »ð taka myndár af úitdlífi og aitiburðum og eru þarna margar atiburðaimyndir hans stíeikkaðar. Meðal merkra aitburða- myndia er Ijósmyind er Sigfús tók þá er lagCð „Öxar viö ána" var frumflut't. Fór sú aifhöfn fram við Öxarárfoss á Þingvai'liafundi 1885. Höf- undur lagsdnis, Helgi Helga- son, var eiinin lúðraiþeytar- amna er lagið fluttu. t>á er þarnia m.a. mynd frá fyrsitu sundlaugunium sem gerðar voru í Laugalœfcnum i LaugardiaJ. Sýnir hún heiJ- an skó'laibefck í lauginni en búnljmgsfclefinn er gerður á hólma í miðjum po'lldnum sem myndaðdst er stífla var setit i liækinm. Þá eru ýmsar skemmtidiegar Reykjavikur- myndir frá þvi um og eftir aiklamótin. Loks eru ijósmymdavélar, m.a. myndavél Péturs Brynj- ólfssonar og lítid vél (en þó stór) sem Jón Guðmundsson í Ljárskógum áitti. Leiffur Þorsteinsson í Mynd ion hefur aninazt stœifckun at- burðamyndannia og uppsetn- toigu þeirra en saifinveroirndr Hadldór J. Jómsson og Gisdá Guðmuindsson hafa séð uim sýniinguna að öðru leyti. Þrír af eigendum ADAMS í nýju verzliminni, frá vinstri: Guðgeir Þórarinsson, Þorvarður Árna- son og Björn Guðmundsson (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) ADAM í nýju húsn Lionsmenn gefa V2 milljón kr. til sj óslysasöfnunarinnar LIONSKLUBBURINN Njörður í Reykjavík hefur gefið 500 þús- und krónur i sjóslysasöfnunina. Upphaflega var stofnað til þess- arar söfnunar, er v.b. María KE 84 forst með fjórum mönn- um. Höfðu alls safnazt um 700 þúsund krónur til þeirrar söfn- unar. Eftir að Sjöstjarnan fórst var ákveðið að stofna til einnar sjósdysasöfnunar, og ákvað Lions klúbburinn Njörður að gefa 500 þúsund krónur til hennar i von um að það yrði öðrum hvatning til að láta eitthvað af hendi rakna til bessarar söfnunar. Gera Lions menn ráð fyrir að fjárframlag þeirra renni jafnt til íslenzkra sem fœreyskra fjölskyldna sem eiga um sárt að binda vegna þessara tveggja sjóslysa. iiccðí TÍZKUVERZLUNIN ADAM opn- aði í gær í eigin húsnæði að Laugavegi 47, en hún hafði áður verið í kjallara Vesturvers frá þvi að hún var opnuð haustlð 1970. Hefur vöruvallð nú verið endurskipulagt þannig, að verzl- unin mun sérhæfa sig í fatnaði fyrir unga menn eingöngu, auk þess fatnaðar, sem „unisex" kall- ast og er jafnt fyrir bæði kynln. ADAM verður eina tízkuverzl- unin fyrir unga menn, sem hefur á boðstólum fuilkomið úrval af ADAMSON-jakkafötum, en þau hefur hannað sænskur tízkuhönn uður, Hans Emanuel Johansson, sem starfað hefur í rúmt hálít ár hjá framleiðandanum, fata- verksmiðjunn Sportver hf. Verk smiðjan hefur hingað til fyrst og fremst verið þekkt fyrir fram- leiðslu KÓRóNA-fatanna, sem einkum hafa verið við hæfi full- orðinna karlmanna, fremur en yn-gri mannanna, en ADAMSON- fötin eru einkum ætluð ungu mönnunum. Þau verða einnig seld i Herrahúsinu í Aðaistræti og Herrabúðinni við Lækjar- torig. — Meðal annarra vöru- merkja, sem lögð er áherzJa á að bjóða, er t.d. Wild Mustang, Faimer og South Sea Bubbie- fatnaður úr denim-efnum, Wens low-sfcyrtur og peysur frá Mc- Caul. Tízkuverzlunin ADAM verður nú á tveimur hæðum og er inn- rétting í Tudor-stíl, hvit og svört að lit. Teikningar voru gerðar á Teikn stofunni Skólavörðustíg 46 og tréverk annaðist Fel'ix Þor- steinsson, húsasmíðameistari, verzlunarstjóri er Reidar Kolsöe, en eigandi verzlunarinnar er Herrahúsið h.f., sem jafnframt rekur fataverksmiðjuna Sport- ver auk Herrahússins og Herra- búðarinnar. „Sköpun" Haydns var flutt í Háskólabíó sl. finmitudagskvöld af Sinfóniuhl.jómsveitinni, söngsveitinni FíUiarmóníu og einsöngur- uiiuni Taru Valjakka, Neil Jenkins og Guðmundi Jónssyni, og tók ljósm. Mbl., Ól. K. Mag., þessa mynd við það tíeklfærl. Flutnlngur verksins verður endurtekinn í Háskólabíói kl. 14 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.