Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 F.V U M Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. — Þarf að hafa reiðhjól eða vélhjól. Upplýsingar I síma 17100 í dag kl. 10—12 f. h. og kl. 2—4 e. h. Mntsvein og hósetn vantar á 90 tonna netabát, sem rær frá Suður- nesjum. Upplýsingar í síma 41452 og 40695. Piltui eðo stúlhn óskast til verzlunarstarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30, Kópavogi. Skiifstolustnlhn óshost til afgreiðslu- og vélritunarstarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl., merkart: „Stundvís - 892“. Shiifstofumoðui eðu stúlko með góða þekkingu á bókhaldi óskast til út- gerðar- og fiskvinnslufyrirtækis í Reykjavík. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „Skrifstofustarf — 9065“. Atvinnu Lagtækir menn óskast til verksmiðjustarfa. BÖRKUR HF., Hafnarfirði. Bifreiðueigendui uthugið Ryðið er ykkar versti óvinur. Verið á verði og gleym- ið ekki endurryðvörninni. Pantið tíma. BÍLARYÐVÖRN HF., ____________Skeifunni 17, símar 81390 og 81397. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, International bifreið með framhjóladrifi, yfirbyggða Volkswagen bifreið, 9 manna, og Pick-Up sumarferðahús, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 27. febrúar klukkan 12—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Sfóðhestar 1973 Þeir hrossaræktarmenn eða félög, sem óska eftir að leigja eða taka á leigu stóðhesta á komandi vori, tali við mig sem fyrst. Þorkell Bjarnason, Búnaðarfélag Íslands. Vil kaupa nýjan fisk bæði stærri og smærri lestir. — Fljót afgreiðsla. P/F BACALAO, Færeyjum. Sími 11360. Kvöldsími 12226. Hnefa- högg á þingi Halifax, Nova Scotia, febrúar — AP ÞINGMAÐUR á lögrgrjafar- þingi Nova Scotia í Kanada hefur verið sviptur þingsaeti sínu í hálfan mánuð, vegna þess að hann gaf öðrum þing- manni á‘ann í umræðum í þinginu. Paul MacEwan, þingmaður úr Nýdemókrataflokknum, hélt því fram, að frændi dr. Michael Laffiins, þingmanns íhaldsflokksins, bæri ábyrgð á mengun í vatná í fylkinu. Laffin þaut á fætur og barði MacEwan í andlitið hvað eftir annað þar til þing- menn úr flokki hans gátu stillt til friðar. Áður hafði MacEwan kall- að Laffin lygara, að sögn hins siðamefnda, en MacEwan vildi ekki taka boði hans um að þeir gerðu út um málin utan þingsaianna. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Langholtvegur frá 71-108 - VESTURBÆR Öldugata - Lynghagi. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Miðtún - Lindargata - Baldursgata Sjafnargata - Skólavörðustígur. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Lyngbrekkuhverfi - Nýbýlaveg - Auðbrekku. - Sími 40748. Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp. Flatirnar og Lundana. Sími 42747. LAHDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖBDUB ÍSLAND OG EFNAHAG SBANDALAG EVRÖPU Landsmálafélagið Vörður heldur fund að Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 26. þ. m., kl. 20.15. UMÆÐUEFNI: ísland og Efnahagsbandalag Evrópu. FRUMMÆLANDI: Davíð Ólafsson, seðlabankastjóri. FUNDARSTJÓRI: Valgarð Briem hdl., formaður Varðar. Á fundinn er sérstaklega boðið fuiltrúum frá sjávarútvegi, landbúnaði, iðnaði og verzlun, svo og fulltrúum launþega og vinnuveitenda. Hvaða áhrif hefur aðild að EBE fyrir íslenzka launþega? Er aðild æski- leg frá sjónar- miði ísl. sjávar- útvegs? Þolir ísl. iðn- aður frjálsa samkeppni? Er landbún- aðurinn við- búinn aðild?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.