Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973
23
Minning;
Gunnar Vigfús
Guðjónsson
Fæddur 22. júní 1949.
Dáinn 1. febrúar 1973.
Aldrei munu þeir Isliendinigair,
sem nú eru uppi, hvont sem þeir
eru unigir eða gam'liir, hafa
kynnzt því eins áþreifanlega og
síðustu vikur, hve lítiifjörleg öll
viðleitni manmsins er, þegar höf
uðtekepnurnar eða máttarvöldin,
hvort orðið, sem menm kjósa að
noita, neyta aflsmiunar gagnvart
mamninum og verkum hans.
Við vitum vissulega, þótt ekki
kooni tii siíkra hamfana, sem al-
þjóð þekkir, að gæfan er fall-
völlt og hver og einn verður öli-
um stundum að vera við því bú-
inn, að mú sé skeið hans á enda.
Þó vænta fæstir kallsins, þegar
það kemur — og jafnvel sízt
þeir, sem verða vitni að brottför
viina og vandamanna í broddi
llfsins, þótt þeir leggi sig dag-
lega í hættu við að sjá sér og
sínum farborða.
Því var það að þegar við vin
ir og æstoufélagar Gunnars Vig-
fúsar Guðjónssonar fréttum, að
hann hefði farizt með vb. Mariu
frá Keflavík h. 1. þjn, þá tök
það oklkur nokkiurn tirna að
skilja, að þessi helfregn gæti
verið sönn. Umhugsunin um
hamn látimm var okku r öbærileg,
og á slikri stundu finmst mamni
það sa.nnmæli, að svokölltuð
,,röik“ tilverunnar fái engimm
skilið. — Frekar en að menn
náði jafnan sinum nætursitað.
Gunnar heitinn fæddist hér í
Reykjavik 22. júní 1949 og var
þess vegna aðeins 23ja ára, þeg
ar dauða hans bar að. Hann ólst
upp hjá foreldrum sínum hér í
bong, Gyðríði Jónsdóttur og Guð
jóni Ólafssyni, en naut þó ekki
lengi samfyligdar 'föður síns, þvi
að hann andaðist á bezta aldri
árið 1962. Vissum við vinir
Gunnars gerla, hvent áfall það
var honum á svo viðkvæm-
uim aldri, en þar bætti það þó
mjög úr, að hann átti ástríika
rrnóður, sem léí’ vini hans einnig
njóta gæzlku sinnar.
En tápmiklir drengir reyna að
taka songinni með jafnaðar-
geði og svo var um Gunnar.
Hamn hafði allltaf verið fremstur
í öllum leikjum og athafnasemi
í hinum litla hópi okkar, og
það var hann áfram, þótt steuiggi
föðurmissisins hvlldi itengi
þungt á honum. En honum var
það lika huggun, að móðir hans
giftist aftur ágætum manmi, Ósk
ari Júnínssyni, sem reyndist
Gunnari vel.
En þegar aidurinn varð að-
eins meiri, komst tvistringur á
hópinn, og sá, sem lengst barst
frá okkur, fór allt til Ástralíiu.
En sambandið milLi okkar vin-
anna rofnaði aldrei með ölliu,
þótt ekki gæti það verið með
sama hætti og áður.
Þegar Gunnar heitinn hafði
lokið fullmaðarpróíi frá Laugar
nesskóla, var hann um 3ja ára
skeið á Uppsölum í Bongarfirði,
og við kamiu sína til borgarinn-
ar aftur, hóf hann störf hjá
Áburðarverksmiðjunmi í Gufu-
nesi. Um það leyti kyinntist
hann eftirlifandi konu sinni,
Unni Daníel'sdóttur, sem hann
gekk að eiga síðla áns 1971, og
átti hann mieð henni 3 yndis-
leg börn — Jóninu Unni, Sóley
Björgu og son, sem hefiur ekki
enn verið gefið nafn. Þá hafði
Gunnar og átt son, áður en
hann kvæntist.
Gunnar hafði haft hug á að
gerast rennismiður og hóf nám í
þeirri grein, gat þó ekki lokið
því að sinni sakir þröngis fjár-
hagis, en hugðist taka upp þráð-
Lnn síðar, þegar betur áraði.
Héllt hann síðan austur til Nes-
kaupstaðiar á síðasta ári og
stundaði þar sjóinn fram í des-
ember, en þá var haldið á ný
hingað suður í von um góðan
hlut með vaskri áihöfn á vb.
Maríu, þar sem hann var vél-
stjóri. En vertiðin varð styttri en
vonir stóðu til, þvi að bátur
þeirra fórst í aftakaveðri aðfarar-
nótt h. 1. þessa mánaðar, eins
og fram hefur komið.
Áhugamál átti Gunmar mörg,
eins og tíitt er um unga og friska
menn, og voru þau yfirleitt á
sviði jþrótta, vel fallin til að
stæla fikamann og sval’a ríkri at
hafnaþrá. Þannig stundaði hann
lenigi æfingar í glimiu í KR. Va.r
hann þar vel hlutgengur, vann
tiii verðiauna á si. ári og var
minnzt að verðleikum við seto-
ingu síðustu fliokkagl'ímu fyrir
skemmstu. Þá átti ú'tilif 1-ífca hug
hans, og fór hann oft á veiðar
með byssu, skaut rjúpu eða gæs
eftir því sem aðstæður leyfðu.
Þar kom knáleiki hans Iiika i
góðar þarfir, því að þær veið-
ar stunda dugandi menn einir
með árangri.
Það má kannski segja, að erf-
iitt sé að skrifa um unigan mann
eins og Gunnar, því að hann átti
fátit svökatlaðra afreka, sem
unnt er að rekja. Bn vegtyllur
skipta litlu, því að fyrir mestu
er hinn innri maður, það við-
mót, sem hver o.g eimn finnur
streyima á móti sér. Við vinír
hans teljum okkur dómbæra um
það, og þess vegna söknum við
hans og tökum þátt í sárum
harmi ástvina hans allra, móður,
fjarstaddra systra, eiginkonu og
barna, og þótt börnin skynji
ekki, hvers þau fara á más, þá
vitum við, hvað þau missa við
að fá ekki að njóta handlieiðslu
hans á viðkvæmum mótunarár-
um, sem fram.undan eru.
Þessi iitti vinahópur, sem
dreifður er svo víða, mun oft
láta huganm reika heim til móð-
ur hans, eiginkonu og barna,
og færum við þeim ötlium okkar
dýpstu samúðarkveðjur. Við
biðjum góðan Guð, sem öll'u stýr
ir, að veita þeim styrk í þessari
miklu sorg, en við vitum lika, að
hann mun búa þeim öllium gleðd
lega endurfundi.
Gunnar Sigdórsson.
Sævar Reynir Ingi-
marsson — Minning
Fæddur 6. júní 1942.
Dáinn 1. febrúar 1973.
Það er aliltaf óskiljanlegt, þeg
ar braustir og vaskir menn
kveðja þetta Mf í blóma lífsins.
Sævar var fæddiur að Ási við
Akureyri 6. júni 1942, sonur Sig
urlaugar Sveimsdóttur og Ingi-
mars Benediktssonar. Sævar
óllst upp að Hrauni við Glerár-
hverfi hjá móður sinni oig fóstur
föður, Siigurði Kristjánssyni,
sem reyndist honum sem bezti
faðir, áaam't 6 hátfs ystki num.
barn og unglingur dvaldi Sæv-
ar á hverju sum'ri hjá ömmu
sinni og föðurfólki að Landa-
mótaseli i Ljósavatnsskarði og
þeirra minntist hann ætíð með
þakklátum hug.
Það var ætíð bjart yfir Sæv-
ari. Hann var röskur, duglegur
og hjartahlýr. Hann gekk í
barna- og ungtingiasköla á Akur
eyri, en að námi loknu lá leið
hans til sjómennsku, sem varð
hans ævistarf.
Hann innritaðist í Stýrimanna
eftiriiifandi konu sinni, Guð
mundínu Ingadóttur, góðri o_g
myndarlegri konu, sem stóð við
hl-ið hans í blíðu og stríðu. Þau
stofinuðu heimili hér í Reykja-
vík. Síðan komu þau sér upp
eigim íbúð að Hraun.bæ 12. Þau
voru mjög samhent um að gera
hana sem bezt úr garði, o,g þar
ríkti hinn sanni heimilisandi.
Sævar og Guðmiundina eignuð
ust tvö yndisieg börn, Ingimar
Skúla, 10 ára og Sigurlaugu
Kristinu, 9 ára, sem nú svo un,g
verða að sjá á bak ástrikum föð
ur.
Sævar bar ætíð hag fjöl-
skytdu sinnar fyrir brjósti.
Einniig vildi hann öl'iium vel gera
og greiða göitu í hvivetna, en þó
náði það hugarþel, sem á bak
víð bjó, lengna. Hann var sann-
in gekk Gunnar ekki heili til
skóger og bar hann veikindi
sin með mikilli karlmen.nsku.
Aldirei beyrði nokkur hann
kvarta og var kona hans honum
mikil stoð í veikindum hans.
1. janúar gerðist Gunnar mat-
sveinn á véllbá'tnum Maríu K.E.
84, sem fórst með svo sorgleg-
um og skyndilegum htætti 1.
fehrúar. Þar fórst einniig mágur
hane, Sævar Reynir Ingimars-
som, ásamt tveim un.gum mönn-
um öðrum.
Að lokum bið ég guð að
Btyrkja og blessa Kolfbrúnu,
bör.n.i.n hans ungu, móður hans,
systkini, tengdiaforeldra, tengda
systkin og aðra ættingja og vini.
Ætíð mun fögur minning lifa um
góðan dreng, sem dýrmætt er að
eiga. Far þú í friði, kæri vimur.
Ása.
í DAG fer fram minningarat-
höfn um fjóra unga heimilis-
feður, sem týndust með mótor-
bátnum Maríu KE 84 fyrir rúm-
um þremur vikum. Elztur þess-
ara vösku drengja var Gunnar
Ingason, 32 ára, sem fórst
þarna með mági sínum, Sævari
Reyni Ingimarssyni skipstjóra.
Gunnar Ingason var fæddur í
Reykjavik 24. júní 1940, sonur
hjónanha Gyðu Guðmundsdótt-
ur og Inga Guðmundssonar.
Hann var þriðji elztur tíu bama
og annar sónanna til að hverfa
á sviplegan hátt, en Skúli bróð-
ir hans drukknaði fyrir tæpum
12 árum. Föður sinn missti
Gunnar vorið 1971. Gunnar Inga-
son var hvers manns hugljúfi,
liðtækur í hvaða starfi, sem hann
tók að sér, og vel liðinn hjá
húsbændum sínum. Starfaði
hann um skeið hjá J. Þorláks-
son & Norðmann, en síðast hjá
Heimilistækjum s.f. áður en
hann brá sér á sjóinn til tilbreyt-
ingar.
Gunnar var glaður með glöð-
um, léttur í skapi og mikill fjöl-
skyldumaður. Hann var einka-
vinur Guðmundínu heitinnar
móSurömmu, sem jafnan kallaði
hann dýriinginn sinn, og sérlega
hændur að móður sinni, sem
hann heimsótti helzt daglega
þótt hann ætti eigið heimili.
í fyrra hjónabandi eignaðist
Gunnar þrjú börn, en það fyrsta
lézt nokkurra mánaða gamalt.
Hin erú Skúli, 11 ára, og Rágn-
hildur 9 ára. Siðari kona Gunn-
ars er Alfa Kolbrún Þorsteins-
dóttir, og lifir hún mann sinn.
Þau giftust 2. maí 1970.
Gunnars er sárt saknað af
ættingjum og öðrum vinum, en
þeim er það nokkur huggun I
harmi að vita að hans bíða beztu
vistarverur á næsta áfangastað.
Móður Gunnars, sem í dag
kveður bæði son og tengdason,
ekkjum þeirra máganna, systk-
inum og öðrum venzlamönnum
sendi ég ipínar innilegustu sam-
úðarkveðjur með þessu broti úr
ljóði Jónasar Hallgrfmssonar,
ortu við annað tækifæri:
Syrtir í heimi
sorg býr á jörðu,
ljós á himni
lifir þar min von.
B.G,
Sasvar reyndist systkimum sín
um mjög vel og var foreltírum
sínurn sannur sonur. Eiga þau
að Hrauni að sjá á bak góðum
dreng i b'lóma lífsins, en öll eiga
þau eftir góðar minningar. Sem
skólann í Reykjaviík og lauk
þaðan burtfararprófi í maí 1962.
Sævar var ætíð eftirsóttour og
vel látinn í stairfi siniu, þvi hann
var trau'Stiur og samiviskus'amur.
2. marz 1963 kvæn.tist Sævar
Gunnar Ingason
- Minning
Fæddur 24. júni 1940.
Dáinn 1. febrúar 1973.
Enn einu sinni sannast okkur,
hversu skammt er miHi Mfis og
dauða.
Gunnar var fæddur i Reykja-
ví'k á Jónsmessunni 24. júní 1940,
sonur sæmdarhjónanna Gyðu
GuÖmundsdóttur og I.nga Guð-
rnundssonar, sem liátinn er fyrir
tæpum tveim árum.
Gyðiu og Inga varð 10 barna
auðið og var Gunnar þriðji í röð
inni áf þeiim systkinuim, sem eru
nú 8 eftir á lífi. Son sinn Skúta,
18 ára gamlan mesta ef,n.ispillt,
misstu þau hjón, en hanm
druktonaði árið 1961. Br þetta
því annair sanurinin, sem frú
Gyða verður að sjá á bak í
blóma lifsins áisamit tengdasyni
sínum, Sævari Reyni Inigimars-
syni.
Gunnar óllst upp á heimitd flor
eldra sinna hér i bæ við mlklð
ástríki og myndarskap ásamt
hinum fjölmenina systtoina-
hópi. Æ'tíð var til þess tekið,
hve kært var með þeim foreldr-
um og systkinum, þvi þar var
samiheldni fjöliskyltíiunnar mikil.
Ég undirrituð var svo Xánsöm
að þekkja þessa fjöllskyltíu frá
bamsaldri og altírei var neitt til
að skyggja þar á. Átti ég nmarg-
ar gtaðar og góðar sttmdir sem
bam og unglingur einnig eftir
að ég varð futíorðin með Gunn
ari, foreltírum hans og systtoin-
um. Við Gunnar áttum sama af-
mælisdag sem við hentum oflt
gaman. að ásamt öðrum í fjöl-
skyltíu hans. Og á ég þvi eftir
góðar minningar um Gunnar,
sem aldrei munu gleymiast.
Það var ærtíð bjart yfir Gunn
ari. Hann var góður sonur for-
eltíra sinna og góður bróðir. Nú
verða þau fyrir þeirri sorg að
sjá á bak honum í blóma l.íf&ins
en þau eiga þó efltir góða mtan
tagu um ban.n faigra og bjarta.
Að toktani skóllagönigu lá leið
hams út í atvinnulifið. 1 möng áir
starfaði Gunnar á lager hjá J.
Þorlátosson og Norðmann. Ætíð
var Gunnar duglegur og ósér
hlífinn og fórust honum ölt
verk vel úr hendi. Einnig var
hann vandvirkuir og samvizku
samuí og snyrtimenni miikið.
Gunnur var alls staðar vel tið-
tan. Allir þeir, sem þurfbu að
leita á lagerinn hjá J. Þoriáks-
son og Norðlman.n, fenigu allltaf
lausn sinna má'la hjá Gunnari.
hvort sem það voru vi.nnufélagar
eða viðskiptavinir. Þegar Gunn-
ar Hét af störfum þar, var hans
saknað af vinniufélögum.
Síðan réðst Gunnar til Heim-
iXistækja og sfarfaði þar við góð
an orðstir, en hann lét af störf-
um þar um síðustu áramót.
Gunnar var alts staðar vel Lið-
inn, vinafastur svo af bar og
ætíð hrókur alls fa.ginaðar hvar
sem hann var. Gunnar var ætíð
boðinn og búinn að rétta öðr-
um hjáliparhönd, hvemig sem á
stóð fyrir honum, og ekki voru
þeir fáir, sem nutu þess að fá
rétta hjál'parhönd frá Gunnari.
Öltum, sem ti'l hans þekktu,
þótti vsont um ha.nm og miinn-
ast hans með söknuði. Gunnar
var tvikvæntur. Með fyrri komu
sinmi átti hann tvö yndisleg og
góð börn, Skúla 11 ára og Ragn
heiði 9 ára. Gun.nar reyndist
bömum staum sem bezti flaðir og
verða þau nú svona ung að sijá
á bak ástrtitoum föður, en minn-
taiguna um hann munu þau ætíö
eiga.
Gunnar kvæntist 2. maí 1970
eftirilifandi konu sinni Kol-
brúnu Þorstetasdóttur, • góðri
konu. Reyndist hún honum góð
ur forunautur. Þau voru sam-
hemt í etau og ölta og átbu yndis
legtt heimili hér í bæ. Siðusbu ár
ur vin.uir og góður drenigur. Ætíð
var gott Sævar og Guðmundínu
heim að sækja. Þau voru vtaa-
mörg og þar var ætið vel tekið
á móti ölllu.m.
Við undirrituð áttum því láni
að fagna að eiga Sawar að sem
Okkar bezta vin, og með þeim
hjónum áttum við margar og góð
ar stundir, sem aldrei munu
gXeymaist. En nú verðium við að
sætta okkur við, að hann er
sem leiðir okkar allra XLggja að
tokum.
Síðustu æviár sta starfaði
Sævar hjá Otgerðarfélaginu
Miðnes í Sandgerði, sem stýri-
maður ag & netaverkstæðinu hjá
þeim. 1. janúar 1973 gerðist
hann skipstóri á vélbátnum
Mariu K.E. 84, sem fórst með
svo sorglíegum og skynditegum
hætti 1. febrúar. Þar fórst einn-
iig má'gur hans, Gunnar Xhgason,
ásamt tveim ungum mönnum öðr
um og eiga því margir um sárt
að binda. Við biðjum guð að
styrtoja og btessa Guðmundínu,
sem misst hefur ástrikan eigin-
mann og góðan bróður, bömim
ungu og vaka yfir framtíð
þeiirra, foreldra, systkini, tengda
móður, tengdasystktai og aðra
æbttaigja og vini. Ætlð m.un fög-
ur mXnninig lifa um góðan dreng,
sem dýrimætt er að éiga.
Far þú í friði, kæri vinur,
með þökk fyrir allt.
Ása og Alli.