Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1973 Hringt cftii midncctti M.G.EBERHART — Þ>ú gazt þá ekki þagað yfir þvi, sem ég sagði þér. Þurftir að kjafta frá því út um alR, og koma mér í vandræði. — Þetta dugar, segði Cal. — Á ég að kaila á lögregluna, eða vil'tu leysa frá skjóðunni ? Dodson l'-eit flóttalega í kring- um sig, og virtist vera að leiita að svari. Hann horfði lengi á Art, en Art svaraði í ámimn- iaigertón. — Ég held það geti verið ómaksins vert, Waldo, að skýra málið. Annars held ég ekki, að neinn hérna fari að kæra þiig fyrir fjárkúgun. — Ef ég get verið viss um það, sagði Dodson, og virtist nú ákveða sig. — Hún borgaði mér peninga. — Hver gerðá það? sagði Cal. Dodson dró djúpt andann og sneri sér að Pétri. — Hún gerði það. Konan þin. Fiora borgaði mér peninga. Art sagði ekkert og það gerði Pétur heldur ekki. Cal þreif í handiegginn á Dodson. — Fyrir hvað? — Þér munuð óska þess að hafa ekki neytt mig til að segja það, hr. Vleedam. Hún borgaði mér fyrir að grennsiast eftir þvi. hvaða konu þér væruð að hi-tta. Og það gerði ég. Nú varð þunglamaleg þögn, ful'l ágizkana og tiligátna. Þá mælti frú Brown: — Og það var Blanche! — Já, víst var svo, sagði Dod- son. 2«. kafli. Engin svipbrigði sáust á Pétri. Hann skaut fram hökunni og horfði beint fram, er hann sagðí: — Þetta er ekki satt. Nú var Pétur að ljúga og það vissi Jenny vel. Hún ieit undan. Art Furby studdi síg við stól. Cal sagði ró- lega: — Hvers vegna segið þér þetta, Dodson? — Af því að það er satt. Og semnilega fæ ég nú enga at- vinnu framar. Dodson leit á Pét- ur. — Þér gefið mér hvort sem er aldrei nein meðimæli. Ein satt er þetta nú engiu að síður. Ég hef hvað eftir annað séð yður með Bl'anehe, þegar þér sögðuzt vera önnum kafinn í borginmi við störf. Ég hef séð yður fara heiim til hennar og fara með hana út í kvöldverð . . . já það er ekki nema dagsatt. Núna, siðustu þrjá-fjóra mánuðina. Þrjá-fjóra mánuði, hugsaði Jenny enn. Em einmitt á þess- um time hafði fæfckað símahring ingumum frá honum. Cal sagði róiega við Dodson: — Og sagðir þú Fioru frá þessu? — Nei, það gerði ég ekki, Þvi að þá hefði húm gert upp við rmig og latið málinu vera þar með lofcið, en ég þarfmaðist meiiri pen inga. Ég dró hana þvi á þessu. Sagðist hafa séð hann með konu að staðaldri, en ennþá hefði ég ekki getað komizt að því, hver þessi kona væri. Fiöra spurði miig um heimilisfang hennar, en ég sagði, að hún byggi í s-tóru gistihúsi. Já, vitanlega ætlaði ég að segja Fioru þetta áður en lyki, býst ég við. Em hims veg- ar réð Biianche meiru yfir at- vinnu mimni en Fiona. Ég vissi efcki alimennilega, hvemiig ég ætti að snúast við þessu, en aðaiatriöið fyrir mór var að hafa sem mest upp úr þvi. Og Fiora þurfti ekfci að taka sér það nærri að borga mér, þar sem hún þurfti ekki an.nað em biðja um penfnga. Fi’ú Brown sveipaði að sér sloppnum og sagði að visu ekki: „Þetta sagði ég aMtaf,“ en það skein engu að síður út úr svip hennar Pétur hreytti út úr sér: — Þetta er haugalygi — Pétur, sagði Cal rólega, — þú hefur undanfama þrjá eða fjóra máinuði farið út með lag- legri svarthærðri fconu í nætur- klúbba og á veitingastaðii. Eng- imn þekfcti hana, en nógu marg- ir þekktu þig og vissu hvað þú hézt. — Áttu við, Cal, að þú hafir lífca verið á höttunum að njósma um mig? sagði Pétur ofsareið- ur. — Þú, sem ert bezti vimur mimn! Cal kinkaði koiili. — Já, mig grunaði, að einhver kona væri með í spitdnu, þegar þú varsí að tala um annrifci. Og mér datt í hug, að eimhver sérstök étstæða hefði verið tíi þess, að þú hringddr sjaldnar til Jennyar á þessu bímabili. Ég fór þvi á alila helztu staðina, sem um gat verið að ræða í dag. Og að degi til eru fáir staðir eyðilegri. Mér datt í hug, að úr því að Fiora vildi ekki gefa þér eftir sfcilmað, þá væri eimhver önmur kona að heimta að þú giftist sér. Og ef sú kona væri nógu éinbeitt og vissi, að þú fengir aldrei skilmað, gæti henmi dott- ið i hug, að þá væri eima ráðið að ryðje Fioru úr vegi. — Blanche myrti hana ekki! æpti Pétur. — Ekki Biianche! Cal sagði: — Nei, ég skil held ur ekki, hvemig Blanche hefði átt að geta myrt hana. Hún var í forstofumni, þegar ég kom út úr herbergimu mínu og hafði beinlini's ekki tíma ti'l að komast til herbergis Fioru. — Þaraa sjáið þið, sagði Pét- ur, og beindi orðuim sírnum til alilra viðstaddra. — En þú gafst henni nú samt í skym, að hún miundi geta setzt í sæti Fioru? Var það ekki Pét- ur? — Nei! En nú var Pétur enn að Ijúga. Jemny þoidi ekki að horfa á hann. Dodson sagði ólundarlega: — Þið þurfið ekki aðrar sannanir þess, að hanm hitti Bianche en að spyrjast fyrir um það, þar í þýðingu Páls Skúlasonar. sem hún býr. Cal kimkaði kolM og leit á Pét ur, og Pétur horfðdst i augu við hann, roðmaði, beit á jaxlimm og sagði ögrandi: — Jæja, allt i liagi. Ég hef hitt Blanche. Okfc- ur Fioru kom ekki of vel samam. Við hæfðum alls ekki hvort öðru! Við áttum ekkert sameig inlegt, ekfcert sem við gátum tal að saman um. Blamche er alilt öðruvisi. Húm er skynsöm. Guð minn góður, getur meður ekki boðið konu út, án þess að verða sakaður um morð? — Það er engimn að safca þig um morð, sagði Cal. — Þú sakar að mimnsrta kosti Blanche! — Hefurðu nofckum tíma sagzt vilija giftast Blanche, ef Fi ora stæði ekki í veginum? Cal var jafn róiegur og væri hann að tal'a um veðrið. — Alls ekki! sagði Pétur, reið- ur og hneykslaður, en svo rugl aðist hann, þegar Cal horfði beimt á hann. — Nú jæja, þú veizt hvernig þetta er. Maður getur orðið dálítið . . . viðkvæm- ur . . . og sagt sitt af hverju. Ef þetta væri svona. . .ef mað- ur væri ekki kvæntur. . .en ann að var það efcki. Þú veizt pað. — Nei, sagði Cal, — það veit ég einmitt ekki. Setjum svo að stúiikan — Blanche — hefði stoii- ið þig þanmi'g, að þér hefði ver- ið full alvara? Pétur yþpti öxlum. Já em Cal, þetta hefur bókstaflega enga þýðimgu. Hverniig gæti greind stúlka eins og Blanche tekið alla þessa vitleysu alvar- velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Hvað er róni? Á. Á. skrifar: „Velvafcamdl góður! Þarrn 17. febrúar las ég í Alþýðublaðimu klausu umd- Sr fyrirsögninmi: „Rónarnir „hverfa" í kuldaköstum". Þar var haft eftir PáJi Eirikssymi, lögregluvarðstjóra, að lögregl- am hefði lítið að segja af rónun- um í kuldaköstumum og væri emigu líkara em að jörðim hefði gleypt þá. En hvert? Jú, sedmma í greiminini stendur, að þeir ættu immi hér og þar. Var meðai amn- ars bemt á, að þeir ættu at- hvarf á Flókadeildinmi og hjá Vermd við Grjótagötu. Þar héldu þeir kyrru fyrir í nokkra daga, án þess að bragða vin, „í langri bið eftir betra drykkju veðri“. Hver er ábyrgur fyrir þess- um skrifum og hver er skil- greining orðsims róni? Með áð- urnefndri Flókadeild er átt við 13. deild Kleppsspiitalams að Flókagötu 29 (áður Bláa band- ið, sem rekið var af AA-sam- tökumum, em þau björguðu mörgum drykkjumamninum frá glötun). 0 13. deild Ég hefí verið sjúklimgur á 13. deild í 14 daga. Siðan ég kom hingað hefur eimm maður verið lagður hér inm; hamn kom hingað ódrukkimm og var vel til fara, en taugaraar voru ekki í sem beztu lagi. Sjúk- dómsgreimimgu þessa maunms kanm ég ekld, en blaðamaður- inm virðist vera vel að sér um hana. Hér eru starfandi þrír tauga- og geðsjúkdómalækmar auk hjúkrumarkvenm'a. Hingað kemur emgimm imm nema alls- gáður. Sjúkdómslýsing mim er: Alkóhólistd 301. Hver er svo orsök drykkj- unmar? Jú, segja nú eflaust margir, nú fer hamm að afsaka sig og kenma öðrum um. Ef hamm væri einibeiittur gætí hamm rifið snig upp úr þessu, em sjálfs- elskan er of mikii. 0 Skuldafenið Ég, sem þetta rita, er kvæntur og á þrjú börm, þar af eitt, sem ég borga barnsmeðlag með. Mánaðantekjur minar eru um 40.000 krónur á mámuði. Þar af greiðd ég i húsaleigu kr. 12.000, fyrir.ljós og hiita um kr. 3.000, opimber gjöld kr. 6.000, af borgandr kr. 7.000, barmsmeðlag kr. 5.000. Koman mim reykir fyr- ir fcr. 2.600 á mánuði. Samtals eru þessi útgjöld kr. 35.600 á mámuði, em þá eru eftir um kr. 4.000. Af þessum 4.400 krónum þarf svo að greiða fæðd og klæði fyrir fjögurra miamna fjölskyldu, hreimlætlsvörur, óbeima sfcatta, t.d. sjónvarp, út- varp og ammað. Skuidirmar hlað- ast upp, rukkarar láita frá sér heyra, jafnvel á vimmusitað, imm- heimtudeild sveitarfélaga hótar Kviabryggju. Ur ölium áttum klimigir: „Þú skuidar — og ef þú gmeiðir ekki strax, fer það í lögfræðimg." Svo bætist auðviit- að immheimutukostmaður ofam á allar skuldir. 0 Vildi fá frið Að því kom að ég gat ekki sofíð aif áhyggjum vegma skuldabasls og dýrtiðar. Ég vildi fá frdð! Drykkjuskapur er emgin lausn, em ég drakk siamt — og drakk — og drakk — það var orðið taumlaust. Ég þorði ekfci að fara í vimm- uma, ég vairð hræddur ef dyra- bjöilummi var hrinigt eða ef bíili stamzaði fyrir uitam eða ef spurt var eftir mér. Alit var orðið að einum allsherjar rufckara í mín- um huga. Þetta var ekki hægt lemgur, ef heimilið áttd ekki að leysast upp. Þá drakk ég í mig kjark og leitaði tii læfcnás að Flókagötu 29. Ég lagðd spiiim á borðið. Hanm bað mig um að koma aftur — vera þá adisgáð- ur og hafa tekið imm Amtaibus. Það gerði ég og var iagður imm. Ég býst við að miargir hafi sömu sögu að segja eða áiíka, sem eru hér á þessari deild. 0 Tauga- og geðdeild en ekki gistihús Þetta er tauga- og geð- * deild en ekki gistihús. Hér hef ég fengið sálarfrið að elmihverju leyti. Hér mæti ég skiimdnigi, jafnrt frá sjúklimgum sem srtarfsfólki, <>g ég skammast mím ekki fyrir að vera á tauga- deild nr. 13, em ég skamimað- ist mím fyrir að drefcka og vildi hætta. Ég vi'ldi ekki bara hvíla mig á meðam veðrið gengi yfír, það gait ég gert á hedmili mimu. En endamileg hjálp kemur frá mér sjálfum með endurheimtu sjálfsrtrausti. Með þökk fyrir birtlmguna. Á. Á., Flókagötu 29, Reyk,javík.“ 0 Gjallhrúgan enn „Velvafcamdli góður! Alveg er mér óskiljamlegur hinm mikJd áhugi mamma fyrir þvi að gefa feldd því nafn, sem eldigosið hefflr mú hiaðdð upp þarma á Heimiaey. Nöfmin skiipta tugum, ef ekfci hundruð- um, sem þegar eru komim fram, og nöfn tillögumiainma trúlega jafmmörg. Aliir telja þeir sitt niafn bezt og margir vitna tii ýmdssa heimilda máli sinu til stuðndmgs. Em hvaða tilgamgi þjóna þessar tíJJögur aJJar sarm- am? Mér er ekki kummugt um að viðkomanidi aðilar hafi ósk- að eftir neimum tiQIögum um nafn. Meðan þessd gjallhrúga held- ur áfram að spú eldi og eim- yrju yfir hima blómlegu byggð Vestmiammaeyja og emiginn getur séð fyrdr emdamm á þvi, finnist mér alveg ástæðuiaust að gefa þessari gjalihrúgu nafm. Hvað firnmst þér? Kær kveðja. JökuII Pétursson, málaram.“ — Sama og þér! 0 < SCHAUMAN IKI HARÐPLAST Stærð: 125x305 cm. — Fjölbreytt lita- úrval. — Finnsk gæðavara. Afar hagstætt verð. Hannes forsteinsson & Co hf. Skúlatúni 4, simi 25150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.