Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973
Sverrir Hermannsson:
Stórkostleg verk-
efni á sviði
fiskeldis blasa við
Þingsályktunartillaga um fiskeldi í sjó
1 SAMEINUÐU þingi í fyrradag
mælti Sverrir Hermannsson fyr-
ir tillögu til þingsályktunar um
fiskeldi í sjó. Aðrir flutnings-
menn tillögunnar eni Matthias
Bjarnason og Pétur Sigmrðsson.
1 tiUögnnni segir, að Alþingi
álykti, að fela ríldsstjóminni að
veita Fisldfélagi islands nauð-
synlegan f járhagslegan stuðning
til þess að:
1. Hafa sérmenntaða menn á
sviði fiskeldis í þjónustu sinni.
2. Láta fara fram tiiraunir með
eldi fisks í sjó, á þeim stöðum
við landið, sem vænlegast er
talið.
3. Kynna sér sams konar starf-
semi erlendis og hagnýta þá
þekldngu við íslenzkar aðstæð
ur.
Á undanföimum árum hefir á-
hugi á fiskrætet hvers konar far-
ið mjög vaxandi viða um heim.
Mikill árangur hefir náðst í rækt
un ýmússa vatoafiska, svo sem
Iax og sitang® og hafa orðið at-
hyglisverðar framfarfr i þeim
efnum hérlendis. Hin stóraukna
llaxveiði undanfarin ár á án alls
efa rætur að rekja til aukinnar
ræikltunar. Möguleikar íslendinga
til rætotunar nytjafisika í áim og
vötnum eru ákaftega mitelir og
ber að leggja all'a áherzta á
hana sem sénstatea búskapar-
gnein.
Um fiskeldi í sjó eða sölltu
í ituttu máli
Kristniboðs-
samkomur
Stykkisihólmi, 19. febr.
Hér hafa verið undanfama
daga á vegum Kristniboðs-
siamibandsins, þeir Gunnar
Sigurjónsson, Helgi Hróbjarts
son og Benedikt Arnkelsson.
Hafa þeir haldið samfcomur
hér í kirkjunni á hverju
kvöldi og sagt frá starfi
Kristniboðssambandsins úti í
Afriku. Er það stórt átak,
sem þar hefir verið unnið og
árangurinn blessunarríkur.
Allt fé, sem hefir farið til
þessa kristniboðs, eru frjáls
framlög kristniboðsvina. Þá
hafa félagar einnig haldið
bamasamkomur i kirkjunni.
Héðan fara þeir svo í Grund-
arfjörð en áður hafa þeir
heimsótt útnesið.
Vegir færir,
en leiðindatíð
Stykkighólmi, 19. febr.
Vegir á Snæfellsnesi hafa
verið færir það aem af er
þessum mánuði og það þótt
ótíð hafi ríkt hér venju frem-
ur. Má segja að varla hafi
nofckur dagur í febrúar verið
þanndg að ekki hafi leiðinda-
veður verið og áttin jafnan
mjög óstöðug. Snjóbylur
hefir stundum hamlað því að
áætlunarbifreiðin gæti haldið
áætlun.
vatmi gegnir nokkuð öðru máli
en um fiskrækt i vatni, að þvi
leyti, að slikar tilraunir eru
miklu nýrri af nálinni og áranig-
ur þar af leiðandi í samræmi við
þeð enn sem konaið er. Þó hafa
nofckrar miklar fiskveiðiþjóðir
lagt stóraukna áheralu á þenn-
an þátt fiskeidis á undanföm-
um árum og árangur viða mjög
athyglisverður. Eru Japanir þar
fremstir í flokki, Kanadamenn,
Norðmenn og Bretar. Til dæmis
að taka er árangur Norðmanna
í eltíi lax í sjó glBBsllegur.
Það liiggur í augum uppi, að
í þessu efni mega Islendingar
ekki halda að sér höndum. Ekki
verður með sanni sagt, að með
Sverrir Hernnannsson.
öiliu hafi skort áhuga hérlendis
í þessu efni. Á fiskiiþinigum hafa
margsinnis verðir gerðar sam-
þykktir um nauðsyn þess að
hefjast rösklega handa um fram
kvæmdir. Á Alþingi flutti Siig-
urður Bjamason, núverandi
sendihema, tillögur um þetta
efini, og 17. apríl 1968 var svo-
hljóðandi tillaga til þingsálykt-
unar samþykkt, en Sigurður var
flutningsimaður hennar:
„Alþimgi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta fram fara
athugun á mögulei'kum vfeinda-
Legrar tilraunastarfsemi með
fiskrœkt og uppeldi nytjafiska
í einstökum fjörðum, er hentug-
ir kynnu að þykja til slíkrar
starfsemi. Skal haft samráð við
Hafrannsóknastofnunina otg
Fiskifélag Isl-ands um þessa at-
hugun."
Ég geri ráð fyrir, að árangur
af þessari álytetun Alþingis sé
m.a. sá, að á fjárlögum undan-
farin ár hefir Fiskifél'agi Isiands
verið veittur fjárhagslegur
stuðningur til þéss að leggja
stund á rannsóknir á sviði fisk-
eldis í sjó. Að vfeu er sá stuðm-
ingur lanigt um oÆ lltil, ef gera
á sér vonir um árangur í þessu
efini, sem fiiskiþjóðin fslendángar
getur verið sæmd af. Þó hefir
þessi fjárhagsstuðn ingur gert
Fiskifélagi Islands kteift að hafa
í þjónustu sinni líffræðing, sem
stundað hefir rannsóknir o<g til-
raunir á þessu sviði. Þó ber að
leggja áherzlu á, að þau ágætu
verk, sem hann og Fiskiifél'agið
hafa þegar unnið á þessu sviði,
eru meira fyrir afl áhuga en
fjár. Þessir aðilar hafa nú haf-
ið stórmerka tilraun með eldi
lax í sjó, byggða á reynslu
Norðmanna í því efni. Um mán-
aðamótin júní/júlS i sumar er
leið var 5 þús. laxaseiðum sleppt
í flotkvi við Hvammsey i Hval-
firði. Þar hafa seiðin síðan vei>
ið alin á innlendu þurrfóðri. Enn
sem komið er er alit útlit fyrir
að tilra-un þessi takist vel. Ffek-
urinn hefir dafnað vel og seiði,
sem voru um 25 g að þynigd
þegar þeim var steppt eru nú
4 —500 g og seiðadauði mjög
líitill. Ef allt fer að óskum má
vænta þess að í nóvembermánuði
næsta ár hafi l-aximn náð 3—4ra
kílóa þunga. Á það skal lögð
áherzla, að hér er um fyrstu til-
raun að ræða og alls engin á-
stæða til að l'áta hugfaltast, þótt
mistiakist að einhverju eða öllu
teyti, hvað þá ef hún tekst með
þeim hsetti sem allt bendir til að
hún muni gera.
1 sambandi við þebta mál varð-
ar mifcta sú staðreynd, að hér á
landi búum við enn við hreinan
og ómenigaðan sjó, o-g vonandi
verður það svo um alla framtíð,
þar sem vonir standa til að þjóð-
ir heims taki höndum saman oig
snúi vörn í sókn gegn hinuro
ógnartegia vágesiti, sem mengun
sjávar er. Takist það ekki þurf-
um við hvort sem er ekki um
að binda.
Sérfróðir menn á sviði fisk-
eldis í sjó upplýsa, að mjög víða
við strendur Islands séu kjörin
fiskræktarsvæði innfjarða. En í
þessu efnir skortir á um allar
rannsóknir. Þvi þarf þegar í
stað að hefjast handa um að
kortlegigja þá staði umhverfis
landið, þar sem möguleikar eru
vænlegastir og hefja rannsókn-
ir og mælingar því ti'l staðfestu.
Vakin hefir verið sérstök at-
hygli á stöðum eins og við
Hornafjörð, í Lóni ausitur, Níps-
fjörð í Vopnafirði og firðina,
sem li'ggja suður úr ísafjarðar-
djúpi, svo sem Mjóafjörð og
Hestfjörð. Þá er Breiðafjörður
talinn bjóða upp á fjölbreytta
möguleika.
Við tilrauni-r í öðrum löndum
hefir komið í ljós, að vexti fiska
í sjó má mjög flýta með því að
hita sjóinn upp, til dæmis í 10°.
Við það margfaldast vaxtarhraði
fisksins. Lí'kl'egt má telja, að
viða hátti þann veg til í land-
inu að tiil þesis arna mætti nota
heitt vatn úr jörðu. Sýnir þetta
eitt með öðru hversu málið allt
er áhugavert.
Þegar sérfræðingar hafa tok-
ið við að kortlegigja landið með
tUilti til haigkvæmni í fiskrækt,
og áhugamenn hefja einnig bú-
skap í stórum sttl í þessari grein
er mjög mikilvægt, að Fiskifé-
l'agið og menn þess hafi til þess
aðstöðu að stunda itarlega leið-
beininga- og upplýsániga-starf-
semi. Alllt kostar þetta mikið fé,
en tii mikils er lika að vinna.
Á sama tíma og Istendlngar
berjast fyrir lifshagsmunum sín
um í landhelgismáldnu, hygig ég
að það yrði þeim til enn meira
hróss ef þeir hæfust myndarlega
handa um fiskrækt í stórum
'sitíl. Eitt með öðru myndi það
styrkja málistað okkar. Um leið
og við krefjumst réttar okkar til
fiskimiðanna við strendur landis-
ins erum við einir að axla á
byrgð á vexti ag viðganigi fisk-
stofnanna innan lögsögu okkar.
Við verðum að vera menn til að
gœta þess mikla forðabúrs, sem
Islandismið eru. Ella höfum við
fyrirgert rétti okkar.
Á sviði fiskeldlis blasa við
stórkostleg verkefni, sem biða
þess eins að unnin verði. Oktour
ber skylda tii að hefjast þegar
í stað handa og af því afli, sem
um munar. Við þurfum að l'áta
strax á sannast, að við kunnum
fleira en að drepa fisk.
AIÞinCI
FRÉTTIR
í STUTTU MÁLI
RÍKIÐ FÁI ALLAN RÉTT
YFIR HÁHITASVÆÐUM
Lagt. hefur verið fram stjórn
arfrumvarp um breytingu á
orkulöguim. Frumvarpið felur
í sér að ríkið fái allan rétt til
umráða og hagnýtingar jarð-
hita á háhitasvæðum og upp-
leystra efna og gastegunda,
sem háhitavatni og gufu
fylgja, þó með þeim takmörk-
im'irn, sem greindar eru i
frumvarpinu.
1 athugasemdum segir:
í lagafrumvarpi þessu er
greint á milli umráða- og hag-
nýtingarréttar á jarðhita eftir
því, hvort hann er að finna á
háhitasvæðum eða lághita-
svæðum.
samkvæmt tihögunni. Var
þetta í þriðja sinn, sem þetta
mál kom til umræðu, og var
hennii enn íresitað.
S-IÓNVARP A SVEITABÆI
Átta þin'gmenn Sjálfsitæðis-
flokksdnis, þeir Þorv. Garðar
Krisitjánsson, Maitthias Bjama
son, Sverrir Henmannssion,
Steiraþór Gesitsson, Friðjón
Þórðarson, Ólafur G. Einars-
son, Magnús Jónsson og
Pálmi Jónsson hafia lagt fram
þingsályktuniantMögu um
sjónvarp á sveitiaibæá.
1 tMllögunni segir, að Al-
þin gi álykti að fela rikfesitjóm
inni að hlutast til um, að
Rikisút varpið komi upp end-
u rvarpsstöðvum fyrir þá
sveiitabeed, sem nú njóta ónot-
hæfra eða eragra sjónvarps-
skilyrða. Þá segir að stefna
skuiá að, að ljú'ka þeirri íiraim-
kvæmd innan tveggja ára.
í greánangerð með tillög-
unnd kemur firam, að í febrú-
ar voru 472 sveitaibæir, sem
niuitu ónotthæfira eða eragra
sjónvarpstsMlyrða.
Allur jarðhiti á l'ághitasvæð
um, svo og hver'.r og annar
náttúrulegur jarðhiti á yfir-
borði háhitasvæða, er háður
einstaklingseignarrétti land-
eiganda, en annar jarðhiti á
háhitasvæðunum er í almenn
ingseiign og í umráðum ríkis-
ins. Þó skulu þeir, sem borað
hafa eftir jarðhita á háhita-
svæðum og byrjað vinnslu
hans við gildistöku laganna,
hafa þann rétt óskertan
áfram.
Óheimilt er, að aðrir aðilar
en ríkið og þeir, sem leyfi rík-
isins fá, bori eftir jarðhita á
háhitasvæðum.
Ráðherra hefur heimild til
að leyfa vinnslu jarðhita á há-
hitasvæðum ti.l minni háttar
nota, en að öðru leyti skal
skipa hagnýtingu háhita fram
vegis með löggjöf hverju sinni
og er með því tryggt, að nýt-
ing þessara orkulinda verði
sem hagkvæmust fyrir þjóð-
ina.
Þess má vænta, að Alþingi
heimili þeim sveitarfélöguim,
sem keypt hafa lönd og lagt í
verulegan kostnað við að búa
sig undir vinnslu jarðhita á
háhitasvæðum, að nýta þau
jarðhitasvæði framvegis, ef
þess verður óskað.
ENDURSKOÐUN Á
TRYGGINGAKERFINU
Björn Pálsson hefiur lagt
fram þingsályktunartlllögu
um endurskoðun á tryggiraga-
kerfinu.
Segir í tillögunni, að við
endurskoðunina skuli m.a.
einkum gæta: Afnumið sé hið
tvöfalda lögboðna örorku- og
liifeyrissjóðakerfi, þannig að
einn same-ginlegur lifeyris-
sjóður sé fyrir aila lands-
menn. — Try'ggmgakerfið sé
fjármagnað annað tveggja af
ríkissjóði að öllu leyti eða af
ríkissjóði og iðgjöldum ein-
staklinga og fyrirtækja.
LÖGGJÖF UM
S.IÖMANNASTOFUR
Vil'hjálimur Hjálmarsson,
Geir Gunniarsison og Kairvel
Páimiasion hafa lagt fram
þing,s.ályk t unartillögu, sem
gerir ráð fyrir, að ríkis-
stjórminni sé fial'ið að láta
undirbúa löggjöf um þátt-
töku ríkfesjóðs í sitofnun og
rekstri sjómannastofa.
FRÆÐSUUSTOFNUN
ALÞÝÐU
Stefán Gunnlaugsson og
Pétur Pétursson hafa lagt
friaim laigafrumvarp um að
sett skuli á srtofn Fræðsta-
stofmun aiiþýðu. Segir að
sitarf þeirrar sitofraunar skuli
vera grumdvöld'ur skipu-
legrar eflinigar aiimemnimgs-
menrat'unar i laraddnu.
STARFSÞÆTTIR SKÓLA
í fyrradag var saimþykkt
frá Alþimgi þiragsálytetunairtil-
laga uim starfshætti skóia, en
flutmingsmaiður var Vilhjáim-
ur Hjáimtarsson. í tiiiögunni
segir, að Alþiragi skori á ríkfe-
stjómdna að láita rannsaka að-
sitöðu tdi likamsræktar í skól-
um lamdsims og vinniuálagið
í skólum. Þá segir, að rann-
sókniimmd skuii hraða, sem tök
séu á, og gera Aiþimgi grein
fyrir áraragri, þegiar að henni
lokinni.
LAGAFRUMVARP UM
VERKFRÆDIÞ.IÖNUSTU
Aiexander Stefámsson og
Siteiragrímur Hermannssion
hofa lag't firam iagafrumvarp
um verkfræðiiþjóniustu á veg-
um lamdsihluitaisammtaika sveit-
arféliaga. Frumvarpið var
flutít á sí'ðasta þdnigi, og tók
þá nokkrum breytingum í
efiri doi'ld, en varð ekki út-
rætt i neðri deild. Er það nú
flu'tt með þedm breytíragum,
sem efri deild gerði á frum-
varpinu.
ENN ÐEILT UM
VEGASKATT
Bnn urðu mdiklar deilur um
þingsályktunianti'ilögu um veg
gjald af hraðbraiutuim í Sam-
einuðu þingi í fyrradag. And-
sitæðtagar veggjaldsins lögðu
éinkum áheralu á, að bifreiða-
notendur borguðu geysdteg
gjöld í rikisisjóð, sem þó væru
aðedmis notuð að háifu til
vegagerðar. Meðfiutnimigs-
rnenn veggjiaidsiinis ieggja hins
vegar áheralu á aukin þæg-
tadi og sparnað, sem þeiir
njóta, seim einkum raota þá
vegi, sem gjaMbænir eru
SKIPULAG INNFLUTN-
INGSVERZLUNARINNAR
Sigurður Magn'ússon og
Jónas Árnason hafa lagt
firarn þinigsályktumaTtdiIögu
um skipuiaig iranfll'uitniinigs-
veraluraairinniar o. fl. Tiltagam
er svohljóðandii: — Alþingi
ályktar að stoora á ríkisstjóm-
ina að skipa nefnd, er kamnd
fyrirkamuiag inmfiluitninigs-
verzlunarinraar og sfcyldiur inra
flytjenda í þeirn tiilgamgi að
gera tiHiögur um einföldura
tanfil'uitnliin'gsverzlunarinnar og
tryggja almeranlingd öruggari
vöruiþjórausitu.