Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM ínr0MttMaS»í®i nucLvsmcRR ^^»22480 LAUGARDAGUR 24. rEBRUAR 1973 I>jóðverjar óþolinmóðir MOBGUJNBLAÐINU barst í gaer fréttaskeyti frá AP, þar sem skýrt er frá því að stjórninni í Bonn sé farið að lesngja eftir svari frá íslenzku ríkisstjórn- ínni við tilboði liennar veigna land helgismáisins, sem barst fyrir nokkrn. Taismaður ntanrikis- ráðuneytisins í Bonn, Riidiger von Pachelbel, segir þar að fs- lendingar hafi enn ekki svarað tihögum Vestur-pjóðverja, en þær ha.fi verið þess eðlis oð þær gaetu stuðlað að samkomuJagi. Einar Ágústsson, utanrikisráð- heira sagði í viðitiali við Mbl. i gær, að eins og hann hefði skýrt frá áður, þá hefði þetta mál beð ið vegna Norðiurlandaráðs, en nú þegar nefndarmenn margir hverj ir kænriu heim f.rá Osló myndu tillögurnar teknar fyrir í land- helgisnefndinni, Bjóst Einar við því að fundurinn yrði á miðviku- dag í næstu viku. Gjafar ónýtur? * Ovíst hvort svarar kostnaði að hjarga honum Grindavik, 23. febrúar. VART er talið svara kostnaði að bjarga vb. Gjafari VE sem liggur á strandstað við innsiglingtina til Grindavikur, enda má telja að háturinn sé ónýtur. Stórt gat er komið á botninn og þar streymir sjórinn inn, þannig að báturinn er orðinn hálffullur að sjó. Véiarrúm skipsrins er þar af leiðandi orðið fullt af sjó, og tal- ið að aðalvél skipsins sé mikið skemmd. Eins hefur önnur Ijósa- vélin losnað upp og berst undan straumi sjávar inni í vélarúm- inu. Verður hún að teljast ónýt. Þá eru borðsaJur og vistarverur skipshafnar orðin full af sjó. Björgunarmenn sem á strand- stað voru i dag töldu Gjafar ónýt an, og Kristinn Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Björgunar h.f. sagði, að ekki yrði neitt reynt að eiga við bátinn í bili nema að hagræða honum þannig, að hann færi ekki út i rennuna. Ekki þýð- ir að draga bátinn út, eins og hann er nú á sig kominn, heldur verður að iyfta honum upp á Kambinn, sem svo er kallaður, og þétta hann þar. Þetta er hins vegar mikið verk og tímafrekt, en báturinn hins vegar svo mik- ið skemmdur að óvist er hvort ráðizt verður í slikt. — Fréttaritari. Þetta eru Skálanes ÞH 190 og Fagranes ÞH 123, sem rak á land á Þórshöfn aófararnótt 13. þ. m. í foráttubrimi og hefur þessi atbiirður lamað athafnalíf i Þórsliöfn eins og skýrt var frá í Mbl. fyrir rúmri viku. Bátarnir voru himdnir saman við bryggjuna og þanuig rak þá á land. Þeir eru mikið skemmdir einkum þó Fagranesið seni sennilega er ónýtt. Ujósm. Mb). Óli Þorsteinsson. Sjóslysin: 13 Islending- ar hafa farizt Tjón á skipum nemur um 200 milljónum eða sem næst 4 milljónum á dag það sem af er árinu ÞRETTÁN fslendingar liafa látið lífið í sjóslysum eða hafa drukkn að það sem af er árinu. Flestir fórust með vélskipunum Mariu og Sjöstjörnunni eða níu manns. Þá hefur einnig verulegt tjðn orðið á fiskiskipastól íslendinga þessa fyrstu 54 daga ársins 1973 eða alls á tíu skipum og bátum, þar af er tjónið algjört á 7 skip- um. Er tjónið samtals orðið lið- lega 200 milljónir króna eða sem næst 4 milljónir króna á dag það sem af er árinu. Skal tekið fram að Hftrygging sjómannanna, sem farizt hafa, er ekki innifalin i Fryst loðna til Japan fyrir 400 milljónir kr. SH og SÍS hafa gert 5 þúsund lesta viðbótarsamning þessari tölu né trygging veiðar- fa-ra, heldur er hér aðeins átt við IriVggingu á skipunum sjálfum. Samkvæmt upplýsingum sem Morgúnblaðið aflaði sér hjá Tryggingamiðstöðinni nemur tjónið vegna þriggja skipa, sem þar voru tryggð, samtals um 85 milljónum króna. Skip þessi eru Jón Kjartansson, er sökk út af Austfjörðum, Reykjanes, er strandaði á svipuðum slóðum og er nú í slipp mikið skemmt, og Sjöstjarnan, sem sökk milli ís- lands og Færeyja. Hjá Sjóvátryggingafélagi ís- Framhald á bls. 31 Samningur vlðJEBE: Fullgilt- ur fyrir mánaða- mót SAMKVÆMT upplýsingum Einars Ágfústssonar lieifur ver ið ákveðið að island fullgildi viðskiptasanininginn, sem gerður hefur verið við Efna- hagsbandalag Evrópu fyrir næstu miánaðamót, e*i fullgild ing samningsins var í gær samþykkt samhljóða í utan- ríldsmálanefnd. Sem kunnugt er var nýiega samþykkt á Alþingi þings- ályktunartiliaga um heimild til rikisstjórnarinnar að full- gilda samninginn við Efna- hagsbandalagið. SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihús- anna og Sjávarafurðadeild StS hafa nú selt til Japans 5000 lest- Ir af hraðfrystri loðnu til við- bótar við fyrri sölur og er því heildarmagn þessara fyrirtækja af hraðfrystri loðnu til Japans orðið um 15 þúsund lestir af framleiðslu þessa árs. Til sam- anburðar má geta þess að á sl. ári seldu SH og SÍS 4.300 lestir af loðnu til Japans og hefur þvi magnið rúmlega þrefaldazt. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér er verð þess magms, sem SH og SlS haía samið um sölur á í ár betra t-r> á kí. ári. Saminingurinin í ár muin geta orðið um 400 miiijómir króna að verðmæti, en ekki er þó hægt að segja emdaniega um hveirt heiidarverðimætið verður, því að það fer eftir því, hve mik il fylling er í loðmunnd, þ. e. hversu mikið verður af hrygnu í framleiðsiunni, en loðinan er framieddd í nokkrum fiokkum með tilliiti til hluttfalls hrygnu í hverjum flokki og verðmætið verður meira eftir því sem meira er af hrygnu. Þessa daga.na er umnið af mikl- um kraíti við frystimgu loðmu í vimmslustöðvum allt frá Stokks- eyri til Akraness, og hafa nú þegar verið fryst um 6 þúsund tonn upp í sammingama, segir í fréttatilkynmingu frá SH og SÍS, sem Morgunblaðinu barst í gær. Fyrsta afskipunim á samtals 850 lestum fór fram í byrjun febrúar og nú er japamskt skip að lesta 2600 lestir. Þriðja skipið er væmtamlegt i byrjum marz og síðar koma skip og taka loðnu eftir þvi, sem framleiðslan gef- ur tiiefni til. íslemdimgar eru nú iang stærstu útflytjendur loðnu tii Japarn og hefur verið áætlað að frá íslamdi komi aidt að 2/3 hlut- air þess magns aí loðmu, sem flutt er imm til Japams á þessu ári. Álitið er, að markaðurinn þoli ekki miklu meira em rúm- lega 20 þúsund lestir af frystri loðnu í ár, en vitað er að Norð- memn hafa gert sölusammimg við Japam um 7 þúsumd lestir af frysitri loðmu og afgamgurimm kemur væmtamlega frá Sovét- ríkjunum. Emm sem komið er mumu Norðmenm ekki vera bún- ir að frysta upp í síma sölusamn- imga. Ekki vísindalegar niðurstöður — segir í athugasemd Raunvísindastofnunarinnar um „hrakspá44 Tazieffs „TAZIEFF hefur yfirleitt valið þá kost.i, sem verst útlit gefa til að styðja þá hrakspá sína, að kaupstaðnnin verði ekki bjargað, in.a. bent á þann niögnleika að gos hefjist i honum miðjum." Svo segir nieðal annars í athuga- semd frá Raimvísindastofniin háskólans í tilefni af ummæl- iim hr. Haronn Tazieffs, sem birtust hér i Morgiinblaðimi i gær, um framvindu Heimaeyjar- gossins. Fer athiigasemdin hér á eftir: Þeir Islemdimgaa', sem stundað hafa ramnsóknÍT á gosimu á Heimaey, hafa fylgt þeirri stefnu að valda ekki ótimabærri svart- sými með því að eimblíma á það Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.