Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 m Landsliðið tapaði 21-23 ^AÍorgunblaðsins Leikurinn í Arósum mun f æra IBV rösklega 100 þúsund kr. ÍSLENZKA landsliðið tapaði í gærkvöldi fyrir nanska 1. deild- ar liðínu Aarhus KFUM, en leikur þessi fór fram í Árósum og var haldinn til styrktar fþróttabandalagi Vestmannaeyja. Um 1200 manns komu á leikinn «g brúttótekjur af leiknum voru 9000 d. kr., þannig að nettóhagn- aður verður sennilega á annað hundrað þúsund ísl. kr. — Þetta va.r heldur daufur leikur af háifu íslenzka liðsins sagði Jóin Ásgeirsson fréttamað- ur, er við raaddum við hanin, sQtömimu eftir atð leiknumi lauk. Það var greindlegt að engin istemmning var í ísienzka liðinu, en hins vegar barðiisit damska liðið* vel allan tímainin. Þetta er Bfkemmtilegt lið sem leikur létt- «n og hraðan handfcroattleik, og eru þeir Bjarni Jónsson og Jörgeiri Vosgaard aoalmeinini.rnir á Jiiðinu. t>að munaði oítast ekki nema einu marki í leiknum og var stað Meistaramót A ÍÞRÓTTASÍÐU Morgumblaðs- tois fyrr í vikunni var sagt írá meistara.móti Isl'ainds í frjálsum Iþróititium, sem fram fer 3. og 4. marz n.k. 1 upptalninigunni yfir keppnisgremar á mótiinu féll niéur eiin grein, boohlaup lovenna, sem er 4x3 hringiir. an 13:11 í hálfeik. Þegar 5 mín- útur voru til leiksloka var stað- an 21:20 fyrir Aarhusliðið,. og fékk islenzka liðið þá dæmt víta kast. Axel Axelsson tók það, og í fyrsta skiptið í ferðinni mis- heppnaðist honum. Þegar hálf mínúta var til leiksloka var mun urinn enn aðeins eitt mark 22:21, en Danirnir gerðu svo siðasta markið í þá mund að leiktiminn var að renna út. Einar Magnússon átti beztan leik íslendinga og skoraði hann 10 mörk úr 16 skottilraunum. Ein ar byrjaði leikinn illa og átti tvö skot sem fóru himinhátt yfir. En eftir það stillti hann „kanónuna" og þá var ekki að sökum að spyrja. Hvert slkotið af öðru hairoaði í nnainki Árósaliðsins, flest stórglæsdleg. Axel Axelsson skoraði 5 mörk í leiíknum (4 úr vífca'köstuim), Ólafur Jónsson sfcoraði 2, Guðjón Magniússon 3 og Gurarosteimin Skúlason 1. Markvarzlan hjá íslenzka lið- inu var fremur slök, einkum framan af, en þá var Birgir Finn bogason í markinu. Er Hjalti kom inná breyttist hún hins veg ar til hins betra. Aarhus KFUM er nú í þriðja sæti í dönsku 1. deildar keppn- inni. Liðið leikur mik'.ð upp á línusendingar og nær mörgum marka sinna þannig. Jón Ásgeirsson sagði að dönsku blöðin fjöliuðu mikið um lands- leikinn í fyrrakvöld og væru sáróánægð með frammistöðu sinna manna. Allir viðurkenna að fsland hafi verið sigri nær. — Blöðiin segja að það hafi haft mikil áhrif að Flemmning Hansen lék ekki með liðinu, sagði Jón, — en bæta því svo við að það megi ekki gleymast að Is- lendingar hafa einnig orðið að leika án sinna tveggja beztu manna: Geirs Hallsteinssonar og Jóns Hjaltalín. ,.,\ I gær sldpti Bjarni Jónsson um hlutverk og lék nú ingum með liði sínu Aarhus KFUM. Að þessu sinni hjá honum en í fyrrakvöld »g Hð hans sigraði. gegn íslend- gekk betiur Handknattleikur: Leikið í öllum f lokkum 3. deildinni lýkur á morgun ÞÓ SVO að 1. deildarkeppnin falli nlður um þessa helgi, vegna utanferðar landsliðsins, verður mikið um að vera í handkmattleik eigi að síður. Keppninni í þriðju deild lýkur á morgun, en seinni umferðin hófst í gaerkvöldi. Heil umferð fer fram í 1. deild kvenna á morgum. og í 2. deild verða Ieikn ir fjórir leikir í dag og á morg- un. Þá fara nokkrir leikir fram i yngri flokkunum, 1. flokki og í 2. deild kvenna. Um tímasetn- ingu le'kjanna visast til dálksins um iþróttir helgarinnar. Staðan í 1 .deild kvenna er þessi: Valur Víkingur Fram KR Breiðablik Ármann 3 3 0 0 40:30 6 3 2 10 29:26 5 3 2 0 1 43:36 4 4 112 50:56 3 4 0 2 2 45:49 2 3 0 0 3 30:40 0 Staðan í þriðju deild karla, fyrir leíkina, sem fram fóru í gær- kvöldi: Völsungur 3 3 0 0 91:32 6 Afturelding 3 2 0 1 63:66 4 Þór 3 10 2 38:68 2 ÍBl 3 0 0 3 40:66 0 Staðan í 2. deild karla: Þór 7 7 0 0 152:82 14 Grótta 7 6 0 1 146:116 12 KA 9 6 0 3 197:149 12 Þróttur 7 5 0 2 130:78 10 IBK 10 5 0 5 143:152 10 Breiðabl k 9 3 0 6 161:204 6 Stjarnan 8 10 7 119:199 2 Fylkir 9 0 0 9 145:223 0 UEF A-leikurinn í dag UM síðustu helgi varð að fresta leik ÍBK og íA um þátttökurétt- íþróttir um helgina Knattspyrna Laugardagur: Melavöllur H. 15.00. lA—ÍBK um þriðja sætið í 1. deild Islandsmótsins 1972 og þáttttökurétt i UEFA-bik- arkeppninni. Skólamót í knattspyrnu. Lauigardagur: Kópavogsvöllur kl. 16: M. ls. — Þinghólsskóli. Háskólavöllur kl. 14.00: MA — MH. Háskólavöllur kl. 16.00: Lindargötusk. — Iðnsk. Rvík. Sunnudagur: Háskólavöllur kl. 10.30: Hl — M. Is. Valsvöllur kl. 14.00: MA — Ví. Körfuknattleikur Akureyri, laugardag kl. 16.00: Isi.mótið 1. deild, Þór — HSK. Seltjarnarnes, laugardag kl. 19.00: 1. deild, UMFN — Valur og 2. deild, UMFS — Haukar Seltjarnarnes kl. 18.00 á sunnudag: 2. deiid, ÍK — UBK, 1. deild, ÍS — KR og IR — UMFN. i H;iii(lkn:il(leikiir 3. deild karla; laugardagur W. 16.30, íþr.húsið i Hafnar- firði: Afturelding — ÍBÍ. Völsung ur — Þór. Sunmudagur kl. 16.00: Afturelding — Völsungur, iBÍ — Þór. 2. deild karla; Seltjarnar- nesi, kl. 16.00 á laugardag: Breiðablik — KA. Grótta — ÍBK. Sunnudag kl. 12.30, íþrótta höllin Laugardal: Þróttur — KA og um kl. 15.30 hefst á sama stað leikur Fylkis og Gróttu í 2. deild. 1. deild kvenna; fþróttahöll in kl. 14.30 á sunnudag: Valur — Víkingur. Fram — Breiða- blik. Ármann — KR. 2. deild kvenna; íþróttahús- ið i Hafnarfirði kl. 20.15 á sunnudag: iBK — lR og FH — Haukar. Aðrir flokkar, Laugardals- höll kl. 16.00 á laugardag: 4 leikir í 1. flokki karla og síðan 4 leikir í 2. flokki karla. fþróttahúsið á Seltjarnar- nesi kl. 13.00 á sunnudag: 5 leikir í 4. flokki karla. fþróttahúsið í Hafnarfirði kl. 15.00 á sunnudag: 2 leikir í 2. flokki kvenna. Badminton fsland — Noregur, lands- leikur í badminton, klukkan 14.00 á laugardag í íþrótta- höllinni. Opið mót með þátttöku norsku landsliðsmannanna, kl. 18.00 á sunnudag i Laugardals höllinni. Skíði Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur fer frarn í Blá- fjöllium í dag og hefst kl. 14.00, um 120 íirmu taka þátt í keppninni. . Baráttuleikir í körfuknattleik Fjórir leikir í 1 .deild AL.LS fara fram 6 leikir í I. og II. deild í körfubolta um helgina. Fjórir leikir fara fram í I. deild, og tveir í II. deildinnl. Fyrsti leikurinn er & Akureyri í dag kl. 16, en hans er getið anna.rs staðar á síðunni. f kvöld fara svo fram tiveir leikir á Seiltjarmarnesi, og h/efj- ast þeir M. 19.00. — Fyrst ieika UMFN og Valur, og er það ör- ugglega leikur sem hægt er að mæla með fyrir áhorfendur. — UMFN befur hlotið fjögur stig í mótinu, og myndi með sigri í þessum leik gulltryggja stöðu siiina sína í dieildinni, en Valsarar hafa aðeins hlotið tvö stig, og eru vissulega í faHhæittu, svo órrúlega sem það hljómar. Vals- nwnn mósstu Þóri Magnússon fyrir stuttu, oig er efaki vist hvort haon leikur með þeim í þessu móti meir. En liðið er skip að ungum efnilegum piltum, sem ættu að gefca unnið þeninan leik. Það er þó alls ekki víst að þeim takist það, UMFN hefur sýnt talsverðar framfiarir undanfarið, og liðið gæti allt eins náð stig- unum í þessuim Ileik. Að leik Vals og UMFN loknum fer fram einn leikur í II. deild, og eru það lið UMFN og Hauka sem leika. Þessi lið eru einu liðin í Suðurlandsriðli, sem ekki hafa tapað leik, og verður þessi leikur því nokkurs konar uppgjör uim það hvort liðið tekur forystuna í riðlinum. Þessi leikur hefst um kl. 20.30. Annað kvöld hefst keppnin kJ. 18.00 með leik í II. deild milli ÍK og UBK. UBK kom á óvart um siðustu hel.gi þegar liðið sigraði Grindvíkinga sem voru taldir sig urstranglegir í riðliamm, og þá vann ÍK einnig sigur yfir Víði. Kl. 19.30 hefst leikur sem ætti að geta orð!ð skemmtilegur, leik ur milli KR og ÍS. KR átti i mikl- um erfiðleikum með fS í fyrri umferð mótsins, og ef KR leikur ekki mun betur en gegn ÍR um síðustu helgi, — ja, þá getur allt gerzt. Að þessum leik loknum leika svo fslandsmeistararnir fR viO UMFN. Stutt er síðan þessi lið léku í fyrri umiferð mótsins, og sigraði ÍR þá með miklum yfir- burðum. Er ekki ástæða til að ætla annað en svo verði einnig nú. inn í UEFA-bikarkeppniniú næsta sumar sökum óhagstæðra skilyrða. Þá var ákveðið að setja leikinn á í dag, svo fremur að aðstæður leyfa. Þegar Mbl. hafði i gærkvö.Idi samband við Ilaf- slein Guðmundsson, formann ÍBK, sagði hann að leikurinn myndi fara fram i dag, en þó vært rétt að slá varnagla — veð- urspáin væri fremur óhagstæð, og útlit á að völiurinn kynni að verða eins slæmur og um síðustu helgi. — Verði að fresta leiknum í dag, er áformað að leika fyrsta kvöld, sem gefur sæmilegt veður, og þá í fljóðljósum, sagði Haf- steinn. Willie Carr: Hinn trausti mið- svæðisleikmaður Coventry kem- ur nú aftur inn í lið sitt í leikn- um gegn Hull City. Hann var ekki með gegn Tottenham um síðustu helgi, og var það að flestra dómi afdrifarikt fyrir Coventry. Xommy Smith: Jámkarl Liver- pools-liðsins stendur nú frammi fyrir fimm leikja banni, eftir að hann var rekinn út af um síðustu helgi og hafði áður fengið áminn ingar. Steve Heighway: Hinn frækni sóknarleikmaður Liverpool hef- ur ekki verið í góðu formi að undanförmu og var hann tekinn út af í tveimur siðustu leikjuim Liverpool. Verður hann ekki með á móti Ipswich í dag. í Liver- pool-liðið vantar einnig hinn sterka miðsvæðismann Peter Cor maok. Má því búast við að Liver pool eigi í erfiðleikum með Ips- wich sem um síðustu helgi vann stórsigur, 4:1, yfir Manchester Un'.ted. Mike Bailey: Fyrirliði Wolves sem hefur verið frá nú um nokk urn tíma, átti að koma inn í lið- ið í dag og leika á móti Miliwall. En rannsókn leiddi í Ijós að hann er enn ekki orðinn fullgóður af me^ðsluim sinum og verður því að bíða enn um sinn. Brian Pop Robinson: Er nú markhæstur í 1. deild, hefiur skor að 22 mörk. Stoke mun setja sér- stakan mann honum til höfuðs i leiknum í dag. Jeff A.stle: Fyrrurn enskur landsliðsmaður leikur með West Bromwich Albion í dag í bikar- leitonum gegn Leeds. Astle hefur verið frá knattspyrnuiðkuinum í 10 mánuði, sökum meiðsla og wikinda. Hamn er nú háknstrá W. B. A. í hinni hörðu baráttu á botninum í 1. deild. Bob Wilson: Markvörður Ars- enal veiktist af inflúensu í vik- unni og verður því ekki með í leiknum gegn Carlisle í dag. Þá mun miðvörður Arseinal, Jefif Blockley, ekki leika með liðinu i dag sökuin meiðsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.