Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973 13 Sovétríkin: fy Meiri virðing tyrir höf undaréttinum ? Hyggjast undirrita Genfarsamþykktina um höfundarrétt, segir Victor Louis JLondon, 23. febr. AP. SOVÉZKI blaðamaðwinn Victor Louis skýrði svo fra í dag, að Sovétríkin myndu senn undir- rita GenfarssMnþykktina frá 1952 um höfundarrétt. Ef af þvi yrði, verður lauðveldara fyrir er- Ienda rithöfunda að fá greidd höfundarlaun fyrir verk, sem gefin eru út í Sovétrikjunum. En það hefði einnig í för með sér, að það yrði auðveldaira fyrir sovézk yfirvöld að ná sér niðri & andófsrithöfundum, sem smyg'la verkum sínum úr landi til Vesturianda. Viotor Louis skýrir frá þessari frétt i brezka blaðinu Lomdom Evenimg News. Haran greimir ekki frá því, hvenser undinritum in eigi að ffara fram né öðru i samibandi við hana. Louis, sem er kuironur af þvi að hafa tengsid við mjög háttsetita aðila í Moskvu, hefur oft orðið fyrstur til þess að skýra frá mdki'Dvæg- um breytinigium í Sovétríkjun- uwi í vestraan.um blöðíum. Þeirra á meðal má nefina brottvikningu Nikita Krúsjeffs frá völdum 1964 og ákvörðuniina utm að ráð- ast inn í Tékkóslóvakíu 1968. Fram til þessa hafa Sovétrik- in aðeins greitt höfundarlaum til erlendra höfunda samkv. eigin geðþótta og þá venjulega til höf unda með kammúmistisk viðhorf eða þeírra, sem skrifað hafa verk, sem hæft hafa konriimúinist iskum áróðri. Venjulega hafa þessir höfundar orðið að fara til Sovétníkjanna og fa höfundar launin greidd í rúbllum og nota peningama i Sovétrikjumum. Ef Genfarsarniþyikktin verður undirrituð af Sovétríkj<unum, mymdi það hafa í för með sér, að löggjöf þar i lamdi varðandi ritetu'ld yrði svipuð og á Vest- urlöndum og annars staðar í heirnimum. Þá yrði Rússum eWki íraimar kleift að gefa út erlemd rit ám þess að greiða fyrir það og þeir myndiu ekki geta þýfct verk til útgáfiu í Sovétrikj'unum án leyfis höfumdar. Bn með því að umd'irrita sam- þykktina, gætu Rússar neytt and ófshöíunda til þess að senda verk siin til útlanda með atbeina iögl'egra aði.la einumgis eða eiga yfir höfðd sér fangelsisdóm ella. USA og Kúba undir- rita flugránssamning BANDARÍKIN og Kúba hafa skrifað undir sairnmdmg, sem miðar að því að koma í veg fyrir ílugvéla- og skiparán. Voru samningarnir undirritað ir samtimis i Havana og í Washington og gerðu það ut- anríkisráðherrar landanna. Samkvæmt samkomulagi þessu m«i flugvélarændngjum verða refsað óvægilega, en í þvi felst þó leyfi til að Banda- ríkin og Kúba geti áfram veitt flóttamönnum hæli af póli- tískum ástæðum. Samningaviðræður hafa staðið yfir sl. þrjá mánuði. Áttatíu og sjö vélum hefur verið rænt á flugi yfir Banda rikjunum og flogið til Kúbu síðustu tólf ár. Deiluef ni í kosningunum Kransinn f rá Pompidou f orseta á leiði Pétains marskálks vekur úlfaþyt í Frakklandi — SacLat Framhald af bls. 1 Samkvæmt áreiðanleguim heim ildum heldur frú Golda Meir for- sætisráðherra áfram undirbúin- ingi sínum undir för til Was- hington, en þar hyggst hún ræða við Nixon forseta 1. marz. Þrátt fyrir það að atburðurinn yf'ir Sinai hafi leitt til mangra yfirlýsinga gegn Israel i höfuð- borgum rmargra landa, hafa ísra- elsstjórn enn ekki borizt form- leg mótmæli og ekkert virðist benda tíl þess, að þessi atburður hafi orðið til þess að spilla sam- búð ísraelsmanna og Bandaríkja manna. Hinn hörmulegi atburður yfir Snai virðist þó hafa fengið mjög á margt fólk i Israel, einkuim sök- um þess hve margir misstu lífið. En það eru einnig margir, sem minnast fjöldamorða Palestinu- skæruliða á Lod-ifkigvem og morðanna á ísraelsku olympíu- þátttakendunum í Miinchen í fyrra. Þetta fólk virðist yfirleitt taka sem góða og gilda þá skýr- ingu stjórnarva'danna, að land- ið hafi ekki efni á því að taka neinni áhættu. ARAFAT HARDORBUR Yasser Arafat, leiðtogi skæru- liðahreyíingar Palestínu-Araba, fordæmdi i dag atburðinn á Sina! og sagði að skæru- liðar myndu hefna þessa vilhmannlega og fasistíska verknaðar, eins og hann komst að orði. Lýsti Arafat þessu yfir i heimsókn sinni í tvær búðir skæruliða í Libanon, sem Isra- elsmenn réðust á á miðvikudag. Gerðist það 12 klukkustundum, áður en farþegaþotan var skotin niður. Paris, 22. febr. NTB—AP. BLÓMAKRANS frá Pompidou FTakklandsforseta á leáði Phil- ippes Pétains marskálks, er lik þess sáðarnefnda var jarðsett i annað sinn i gær í Ile d' Yeux kann að hal'a áhrif á úrslit þing- kosninga þeirra, sam fram eiga að fara í Frakklandi 4. og 11. næsta mánaðar. Var kransinn skreyttur frönsku fánalitunum og honum fylgdi borði, sem á stóð: „Forseti lýðveldisins." Er talið, að vinir PétaÆns heitins úr röðum bægxi tmanna muni túlka þetta á þann veg, að marskálk- - Gullverðið Framliald af bls. 1 um, er dolilardinin fór niður fyrir skráð lagimarksgengi. Belgíski þjóðlbaniklnin varð einimg að kaiupa nokkurt doliaramagn í siama skyni. Á guHimarkaðiwum i Iyond- on hækkaðd gudU mjög og komst upp í 94 doMara únsan, en það var sjö doll'urum hærra en dagiinin áður. Var þar ura 25 dodíliaria hækkun að ræða á gulilúnsunini, frá þvi að dollarinin var felfldur 13. febrúar. inum hafi verið veitt mikil upp- reSsn æru. Það var um siðustu helgi, sem tóistu marskálksins var stolið úr girafhýsi hans. Voru þar að verki hægri sinnaðir stuðniingsmenn marskálfcsins, sem lengi hafa barizt fyrir þvi, að jarðineskar leifar hans yrðu greftraðar í hier mannagrafreitinuni við Verdun þar sem Pétain vann stórsigur á Þjóðverjium 1917. Efitír siðari heimsstyrjöldina var Pétain hiins vegar daomdur til dauða fyrir landráð vegna samvinnu hains við Þjóðverja, en de GauMe breytti þeim dómi i ævilangt fang elsi. Líkrán þetta hefur vakið mik- iinin úlfaþyt í Frakklandí og eru ekki alllir á einu máli um þetta atferli. En blómakransinn frá Pompidou forseta kann að verða eitt af deiluefnnnum í kosniinga- baráJttunni fyrir þingkosningarn- ar. Gamiir félagar í frönsku and spyrnuhreyfingunni gegin Þjóð- verjum kunna að halda þvi fram, að þarna hafi landráoa- manni verið veitt uppreisn æru, en áðiur hefur PomipioVxi forseta verið haldmædit af félögum úr andspyrniuhreyfingiunni, fyrir að hafa ekki verið virikur í andstöð unni gegn Þjóðverjium á sínum tima. — Víetnam Framhald af bls. 1 mat og meiri möguleika á töm- s tunda iðkunum. ROGERS TIL PARIS Nixon forseti ræddi í dag við ráðgjafa sina í utan.rikismáluini, þá Henry Kíssinger og William Rogers utanríkisráðherra um al- þjóðilegu friðarráðstefnurka um Víetnam, sem á að hefjast í París á máimidag. Á morgun, laugardag, heldur Rogers til Parísar ásamt William Sullivan, sem er helzti sérfræð- ingur bamdaríska utanríkisráðu- rBeytiisins um málefni Austur- lianda fjær. Sagði Rogers í dag, að harun myndi dveljast í París í viku og að hann gerði ráð fyrir, að árangur næðist á friðarráð- stefnunni eftir stuttan tíima. Ráðstefina þessi á aið tryggja, að vopnahléssiamningurinin, sem undirriitaður vair í París 27. janúar, verði haldinin. Þátttakendur í þessari ráð- stefnu verða Bandaríkim, Norður- og Suður-Víetnam, bráðabiirgða- stjónn Víetcong í Suðiur-Víetnam, Kanada, Unigverjaland, Indónesiía, Pólland. Fraikkland, BretSand, Kína, Sovétríkiin og Saimevnuðti þjóðirnar. EDLENT Peninga- gjafir frá Grænlandi og Danmörku AÐALRÆÐISMAÐUR Dana hér, Ludvig Storr, hefur fyrir hönd Landsráðsins í Grænlandi af- hemt Vestmannaeyjasöfnun Rauða krossins 25.000 danskar krónur ?— eða um 375.000 ísi. kr. Einnig hefur hann afhent RKÍ danskar krónur 1010.00, sem íbú ar í mjög fámennu þorpi, Syd- pföven^ i Suðvestur Grænlandi söínuðiu og sendu Vestmanna- eyjasöfnun Rauða krossiins. Þá. afhenti aðalræðismaðurlnn 4.000 danskar. krónur til Vestmanna- eyjasöfnunar Rauða krossins frá danskri Rotarydeild. Þetta er annað framiag danskra Rotary- félaga, sem Ludvig Storr afhend- ir. Vestman.naeyjasöfnuninni, en áður hafði önnur deild gefið 5000 danskar krónur. Loks hafði „danskur Skálholtsvinur" eins og hann nefndi sig, beðið aðalræðis- manninn um að afhenda fyrir sig til Vestmannaeyjarsöfniunar Rauða krosskis, 5.000 danskar kr. Á skömmum tima hefur þvi Ludvig Storr afhent til Vest- mannaeyjasöfn'jnarinnar írá grænlenzkum og dönskum aðil- um 600.000 islenzkar krónur. Danskur banki gef ur 150 þúsund krónur BANKASTJÓRN tJtvegshanka íslands hefur borizt bréf frá Kjöbenhavns Ilandelsbank þar sem tílkynnt er, að hann liafi R-rrltt inn á reikning- bankans 10 þúsund danskar krónur, sem Útvegsbankinn er beðinn um að ráðstafa til hjálpar vegna eld- gossins ií 11 «*i>ut«y. Bankastjórnin hefur afhent bæjairstjótnn Vestmannaeyja gjof þessa, sem nemur 152.980XK) ísi. Ekið á VW-bíl FYRIR hádegi á föstudag var ek ið á ljósbrúna VW-toiifreið, R- 14203, þar sem hún stóð á stæði við innkeyrsluna frá Gretitis- götu að húsi TryggingasitofniUin- arinnar, þ.e. öndvert við bif- reiðastæoa að baki Austuirbæjar- biós. Voru hægri fnambretiti hennar og höggvari éælduð. Bitf reiðin, sem tjtóininu odli, er senmi- lega grænleit, með gúimmíivar- inn högigvara. Þeir, sem kymnu að geta gefið upplýsingar um á- keyrsBuna, eru beðinir að láta lög regíuna vita. kr., með ósk um, að henni verðd ráðstafað í samræmi víð óskir gefanda, segár i fréttatilkymn- ingu frá Otvegsbankanum. 12V2 millj. króna — í söfnun Göteborgs-Posten VESTMANNAEYJASÖFNUN Göteborgs-Posten var i fyrra- kvöld komin i (r00 þústmd sænsk ar krónur, s<«d er rúmlega 12% mílljón ísl. lu'óna. Skátafélagið Ægisbúar í Reykja^ík, en þeirra sstarfs«væði er Vest- ui^bæinn, vestan Lækjarfeöíu, fer mokknim sinnum á ári í sam- eigini«gar kirkjuferðir. — Tvær kirkjur «ru á félagssvæði þeSrra Neski'rkja og Dómkirkjan. — iSunnudaginn 25. febr. ætla Ægis- búar að minnast afmæUs stofnanda sikátaihreQ'fingairinriar Baden Poweils sean var 22. febr. með þ\-í að f jöhr«}nnia 1 Dómíkirlkjunni kl. 11 í.h. — ForeJdrar skátaniia og eldri Æjrisbúar e»-u hvattír til að fjölmenna með skátanum, en fyrirhugað er <að skátamir gangi í fylldngii til kirkjunnar frá lieimili sínu Hagaiskólanum. Blaðið heldur áfram söfnun- imni og hefur margt á prjónium- uanti til öflunar fjár. Má þar nefna, að haldið hefur verið listakvöld á \»egum Göteborgs- Posten og komu þar fram þektat ir norrefm 'r listamenm og má þar nefna meðal 'annars að Kristimn Halsson óperusöngvari, sömg þar við mikla hrifnimgu áheyr- enda, sem voru um 1300 tals- ims. Þá mun s'nfóníuhljiámsveit Gautaborgar halda Beethoven hljóimile'ka á vegum Göteborgs- Posten í næstu vitou og er þess vænzt að þar verði húsfyllir, en allur ágóði af hljórnileikum þess um rennur til söfmunar blaðsins. I bæ sem Boriánge heitir og er í Dö'vnum í Svíþjóð hafa saftnazt 100 þúsund srænskar kr. en sú upphæð samsvarair 2,1 miillj. isl. kr. INNLENT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.