Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1973
13
Sovétríkin:
Meiri virðing fyrir
höf undaréttinum ?
Hyggjast undirrita Genfarsamþykktina um
höfundarrétt, segir Victor Louis
London, 23. febr. AP.
SOVÉZKI blaðamaðurinn Victor
Louis skýrði svo frá i dag, að
Sovétríkin niyndu senn imdir-
rita GenfarsBnuþykktina frá
1952 um höfundarrétt. Ef af þvi
yrði, verður auðveldara fyrir er-
lenda rithöfunda að fá greidd
höfundarlaun fyrir verk, sem
gefin eru lit í Sovétrikjunum. En
það hefði einnig í för með sér,
að það yrði auðveldaira fyrir
sovézk yfirvöld að ná sér niðri
á andófsrithöfundum, sem
smygla verkum símrnn úr landi
til Vestiudanda.
Viotor Louis skýrir frá þessari
frétt í brezka blaðinu Londoin
Evening News. Hanin greinir
ekki frá því, hvenœr undinrifun
in eiigi að flara fram né öðiru í
samíbandi við hana. Louis, sem
er kiunnur af þvi að hafa tengsld
við mjög háfctsetta aðiia í
Moskvu, hefur oft orðið fyrstur
til þess að skýna frá mikiívæg-
um breytinigium i Sovétrikjuin-
um í vestrænum blöðium. Þeirra
á meðal má nefna brotfcvikninigu
Nikita Krúsjeffs frá völdum
1964 og ákvörðunina um að ráð-
ast inn i Tókkóslóvakiu 1968.
Fram tii þessa hafa Sovétrik-
in aðeins greitt höfundarlaiun til
erlendra höfunda samkv. eigin
geðþótta og þá venjulega til höf
unda með kammúnistisk viðlhorf
eða þeirra, sem skrifað hafa
verk, sem hæft hafia kommúnisf
iskum áróðri. Venjulega hafa
þessir höfundar orðið að fara
til Sovétríkjanna og fiá höíundar
launin greidd í rúbltum og nofa
peningana í Sovétríkjunum.
Ef Genfarsamiþykktin verður
undirrifuð af Sovétrikjainum,
myndi það hafa i för með sér,
að löigigjöf þar í lanch varðandi
ritstuld yrði svipuð og á Vest-
urlöndum oig annars staðar í
heiminum. Þá yrði Rússum ekki
framar kleift að gefa út erlend
rit án þess að greiða fyxir það
og þeir myndu ekki geta þýtt
verk til útgáfu i Sovétrikjunum
án leyfis höfundar.
En með þvi að undiirrfta sam-
— Sadat
Framhald af bls. 1
Samkvæmt áreiðanlegum heim
ildum heldur frú Golda Meir for-
sætisr áðherra áfram undirbún-
ingi sínum undir för til Was-
hington, en þar hyggst hún ræða
við Nixon forseta 1. marz.
Þrátt fyrir það að atburðurinn
yfir Sinai hafi leitt til mangra
yfirlýsinga gegn Israel í höfuð-
borgum margra landa, hafa ísra-
elsstjórn enn ekki borizt form-
leg mótmæli og ekkert virðist
benda til þess, að þessi atburður
hafi orðið til þess að spilla sam-
búð ísraelsmanna og Bandaríkja
manna.
Hinn hörmulegi atburður yfir
S nai virðist þó hafa fengið mjög
á margt fólk i Israel, einkum sök-
um þess hve margir misstu lífið.
Er, það eru einnig margir, sem
minnast fjöldamorða Palestínu-
skæruliða á Lod-ifliugvelli og
morðanna á ísraelsku olympíu-
þátttakendunum í Múnchen í
fyrra. Þetta fó'.k virðist yfirleitt
taka sem góða og gilda þá skýr-
ir,gu stjórnarvaldanna, að land-
ið hafi ekki efni á þvi að taka
neinni áhættu.
ARAFAT HARÐORÐUR
Yasser Arafat, leiðtogi skæru-
liðahreyfinjgar Palestínu-Araba,
fordæmdi í dag atburðinn
á Sinal og sagði að skæru-
liðar myndu hefna þessa
villimannlega og fasistíska
verknaðar, eins og hann komst
að orði. Lýsti Arafat þessu yfir
i heimsókm sinni í tvær búðir
skæruliða í Libanon, sem Isra-
elsmenn réðust á á miðvikudag.
Gerðist það 12 klukkustundum,
áður en farþegaþotan var skotin
niður.
þykktina, gætu Rússar neytt and
ófshöifunda til þess að senda
verk siín til útlanda með atbeina
l'öglegra aði,la einungis eða eiga
yfir höfði sér fangelsisdóm ella.
USA og Kúba undir-
rita flugránssamning
BANDARÍKIN og Kúba hafa því felst þó leyfi til að Banda-
dkrifað undir sauninin'g, sem
miðar að því að koma i veg
fyrir flugvéla- og skiparán.
Voru samningarnir undirritað
ir samtimis í Havana og í
Washington og gerðu það ut-
anríkisráðherrar landanna.
Samkvæmt samkomulagi
þessu mun flugvélarændngjum
verða refsað óvægilega, en í
ríkin og Kúba geti áfram veitt
flóttamönnum hæli af póli-
tískum ástféðum.
Samningaviðræður hafa
staðið yfir sl. þrjá mánuði.
Áttatiu og sjö vélum hefur
verið rænt á flugi yfir Banda
ríkjunum og flogið til Kúbu
síðustu tólf ár.
Deiluef ni í
kosningunum
Kransinn frá Pompidou forseta
á leiði Pétains marskálks
vekur úlfaþyt í Frakklandi
París, 22. febr. NTB—AP.
BLÓMAKRANS frá Pompidou
Frakklandsforseta á leiði PIiil-
ippes Pétains marskálks, er lik
þess siðamefnda var jarðsett i
annað sinn í gær í Ile d‘ Yenx
kann að hafa áhrif á úrslit þing-
kosninga þeirra, seim fram eiga
að fara í Frakklandi 4. og 11.
næsta mánaðar. Var kransinn
skreyttur frönsku fánalitunum
og honum fylgdi borði, sem á
stóð: „Forseti lýðveldisins.“ Er
talið, að vinir Pétains heitins úr
röðum bægri dmanna imuni túlka
þetta á þann veg, að marskálk-
- Gullverðið
Framiiald af fois. 1
um, er doílarfimn fór nióur
fyrfr skráð lágimar k.sgen gi.
Belgíski þjóðbamkÍTiin varð
eiimndg að kaiupa nokkurt
dollaramiagín í siama skyni.
Á gulilmarkaðiimum i Lond-
on hækkaði guffl mjög og
komst upp í 94 dollara únsan,
en það var sjö dolliurum
hærra ein dagimm áður. Var
þar um 25 doMiama hækkun
að ræða á guMúmsunmi, frá því
að doMariimn var feMdur 13.
febrúar.
intim hafi verið veitt niikil upp-
reisn æru.
Það var um síðustu helgi, sem
kis'tu manskálksins var stolið úr
grafhýsi hans. Voru þar að verki
hægri sinnaðir stuðnimgsmenn
marskálksins, sem lengi hafa
barizt fyrir því, að jarðmeskar
leifar hams yrðu greftiraðar í hier
manmagrafreitinum við Verdum
þar sem Pétain vann stórsigur
á Þjóðverjum 1917. Eftdr s-íðari
heimsstyrjöldina var Pétaim hims
vegar dæ-mdur til dauða fyrir
lamdráð vegma samvinmu hams
við Þjóðverja, en de Gaulle
breytti þeim dómi í ævilanigit famg
el-si.
Líkrán þetta hefur vakið mik-
imm úlfaþyt í Fraklklandi og eru
ekki alllir á einu máli um þetta
atferli. Em blómakramsimn frá
Pompidou forseta karnn að verða
ei'tf af deiluefinumum í kosmimga-
barátbunni fyrir þin-gkosnimgiarn-
ar. Gamili-r féíaigar í firönsku and
spymuhreyfim-giummi gegm Þjóð-
verj-utm kunma að halda þvi
friam, að þama hafi lamdráða-
manmi verið veitt uppreisn æru,
en áður hefur Potm-pidou forseba
ve-rið hallmælit af félögu-m úr
amdspyrn-uhreyfimgummi, fyrir að
hafa ekki verið vi-rkur i andstöð
ummi gegm Þjóð-verjum á sinurn
tima.
— Víetnam
Framhald af bls. 1
mat og meiri möguleika á tóm-
stundaiðkumum.
ROGERS TIL PARIS
Nixon forseti ræddi í dag við
ráðgjafa siína í utam,rilkiismáluim,
þá Hemry Kissim-ger og William
Rogers utanríkisráðherra um al-
þjóðlegu friðarráðtstefnuma um
Víetnam, s©m á að hefjast í París
á mámudaig.
Á morgum, lau-gardag, heldur
Rogers til Parísar ás-amt Wiiliam
Sullivam, sem er helzti sérfræð-
imigur bamdaríslka utanríki.sráðu-
meytiisims uim málefmi Austur-
lianda fjær. Sagði Rogers í dag,
að hanm myndi dveljast í París
í viku og að ha-nm gerði ráð fyrir,
að áramgur næðist á friðarráð-
stefnun-ni eftir stuttan tíma.
Ráðstefna þessi á að tryggja, að
vopnah léssa m n in-gu r inm, sem
undÍTritaður var í París 27.
janúar, verði haldinm.
Þátttakendur í þessari ráð-
stefnu verða Banidaríkin, Norður-
og Suður-Víetnam, bráðabirgða-
stjórn Víetconig í Suður-Víetnam,
Kamada, Unigverjaland, Indómesáa,
Pólland, FraMdamd, Bretlamd,
Kína, Sovétríkim og Sameinuðu
þjóðimar.
EDLENT
Danskur banki gefur
150 þúsund krónur
12!/2 millj. króna
— í söfnun Göteborgs-Posten
Peninga-
gjafir
frá Grænlandi
og Danmörku
AÐALRÆÐISMAÐUR Dana hér,
Ludyiig Storr, hefiur fyrir hönd
Landsráðsims í Grænlandi af-
hent Vestmannaeyjasöfnun
Ra-uða krossins 25.000 danskar
krónur eða um 375.000 ísl. kr.
Einnig hefur hann afhent RKÍ
damskar króraur 1010.00, sem íbú
ar í mjög fámennu þorpi, Syd-
pröven, í Suðvestur Grænlandi
sofnuðu og sendu Vestmanna-
eyjasöfnun Rauða krossims. Þá
afhenti aðalræðismaður'.nn 4.000
danskar krónur til Vestmanna-
eyjasöfnumar Ra-uða krossins frá
danskri Rotarydeild. Þetta er
anmað framlag danskra Rotary-
félaga, sem Ludvig Storr afhend-
i-r VestmánmaeyjasÖfnuninni, en
áður hafði önnur doild gefið
5000 da-nskar krónur. Loks hafði
„danskur Skálholtsvimur“ eins og
hann neifndi si<g, beðið aðalræðis-
manninn um að afhenda fyrir sig
til Vestmannaeyjarsöfraunar
Rauða krossins, 5.000 damskar kr.
Á skömmum tí-ma hefur því
Ludviig Storr afhent til Vest-
mannaeyjasöfnunarinnar fré
grænlenzk-um og dönskum aðil-
um 600.000 ísle-nzkar krónur.
BANKASTJÓRN Utxegsbanka
Islands hefur borizt hréf frá
Kjöbenhavns Handelsbank þar
sem tilkynnt er, að liann hafi
greltt inn á reikning bankans
10 þúsund danskar krónur, sem
Útvegsbankinn er beðiran um að
ráðstafa til lijálpar vegua eld-
gossins j HeAiuaay.
Bankastjómin hefur afbent
bæjarstjóm Ves-tmannaeyja gjöf
þessa, sem nemu-r 152.980.00 isi.
Ekið á
VW-bíl
FYRIR hádegi á föstuda-g var ek
ið á ljósbrúna VW-toitfreið, R-
14203, þar sem húm stóð á stæði
við innkeyrsl-una frá Grefctis-
götu að húsi Trygiginigastofniun-
arinnar, þ.e. öndvert við bif-
reiðastæði að baki Austurbæjar-
bíós. Voru hægiri frambretti
hennar oig högigvari dceld-uð. Bitf
reiðin, sem tjóninu olli, er serani-
lega grænleit, með giúmmójvar-
inn högigvara. Þeir, sem kynnu
að geta gefið upplýsingar u«n á-
keyxsluna, eru beðnir að láta íötg
regiunia vi-ta.
kr., með ósik u-m, að he-nni verði
ráðstafað í samræimi við ósikir
giefiand-a, segir 1 fréfit-atiilkyinn-
ing-u frá Útvegsbankanum.
VESTMA NN AE Y J ASÖFNUN
Göteborgs-Posten var í fyrra-
kvöld komin í 600 þúsund sænsk
ar krónur, serai er rúmlciga 1214
málljón isl. króna.
Blaðið neldur áfram söfnun-
inini og hefur margt á prjónun-
um til öflunar fjár. Má þar
nefina, að haldið hefur verið
listakvö'.d á veg’um Göteborgs-
Posten og komu þar fram þetekt
ir nor-rcrin r listamenn og má þar
nefna m-eða! annars að Kristinn
Halsson óperusöngvari, sön-g
þar við mikla hrifninigu áheyr-
enda, sem voru um 1300 taís-
ins.
Þá mun s'nfóniiuhljómsveit
Gautaborgar halda Beethoven
hljémle:ka á vegucn Göteborgs-
Posten í næs-tu vitou og er þess
vænzt að þar verði húsfyllir, en
all-ur ágóði af hljómileikum þess
um nemnur ti-1 söfnuna-r blaðsins.
I bæ sem Borlánge heitir og
er í Dö'uraum i Svíþjóð hafa
safnazt 100 þiisund sænskair kr.
en sú upphæð samsvarair 2,1
milltj. ísl. kr.
INNLENT
Skátalélagió /Tigisbúar í Ifeykjavik, en þeárra starfssvæði er Vest-
urbæinn, vestan Lækjargiitu, fer nokkmm sinnum á ári í sam-
ciginlegar kirkjuferðir. — Tvær kirkjur eru á félagssvæði Jætlrra
Neskirkja og Uóinkirkjan. — iSunnudaginn 25. febr. ætla Ægis-
búar að minnast afinæhs stofnanda skátalm\vfingarirauar Baden
Powells sem var 22. febr. með þ\á að fjölmenna i Ðómkirlkjiinni
kl. 11 l.h. — Foreldrar skátanna og eldri Ægrébúar e*'u hvattir til
að fjölmenna með skátxinum, en fyrirbngað er að skátamir gangi
í fylkingu til ktrkjunnar frá Iieimili sínu Hagajskólanuim.