Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 24. KKBRÚAR 1973
® 22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
BILAIEIGA
CAB RENTAL
íf 21190 21188
14444 ■3“ 25555
14444 -3- 25555
Bílaleiga
CAB BENTAL
œ 41660 - 42902
FERÐABfLAR HF.
Bílaleiga — sími 81260.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Cítroen &.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópfer3abílar (m. bilstjórum).
JIIOTgtmtrlsöií)
margfaldar
markoð vðar
STAKSTEINAR
Brésnef í Prag
Þegar Þjóðviljinn netfnir
nöfn ráðamanna í Sovétrikj-
unum, er jþað alltaf gert með
sérstökum blæ eins og þegar
Kiljan lætur kotbændur tala
um hreppstjórann eða sel-
stöðukaupmanninn. Og þótt
ritstjóri blaðsins reyni í orði
kveðnu að láta líta sivo út, að
þeir l>eri höfuðið liátt gagn-
vart þeim í Kreml, birtist ög-
uð undirgefni þeirra sí og æ
á síðum þessa islenzka blaðs.
Þjóðviljinn skýrir í gær frá
því, að Brésnef, lærifaðir
Lúðvíks Jósepssonar í frani-
kornu gagnvart þeim, sem
minni eru, hafi komið til
Prag, „til þess að taka þátt
í hátíðahöldum í tilefni 25 ára
afmælis tékkneska alþýðulýð-
veldisins“. Þar mun Brésnef
láta Tékka fagna þvi, að þeir
skuli ekki eiga neinn Sjálf-
stæðisflokk og ekkert Morg-
unblað. Og án etfa mun Magn-
ús Kjartansson senda sérstak
LAUN LÖGREGLUMANNA
VIÐ STÖRF í EYJUM
Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir, Dvergabakka 22, spyr:
„Er það rétt, að lögregiu-
menn hafi ekki lagt fram
neina sjálfboðavinnu i Vest-
mannaeyjum og ef svo er,
hvað hafa þeir þá fengið
gre tt á sólarhriang?"
Ólafur W. Stefánsson, skrif
stofnstjóri i dómsmálaráðu-
neytinu, svarar:
„Nær allir lögreglvmenn x
iögregluskólanum, 19 að tölu,
buðu fram vinnu sína til
BRIDGEFÉLAGIÐ
ÁSARNIR, KÓPAVOGI
Síðasta umferð sveitakeppn
innar var spiluð sl. mánudag.
Úrslit urðu:
Sv. Garðars vann Jóns 20:0
— Gu. O. vann Gu. Á. 20:0
— Árm. vann Sveins 20:0
— Cecils vann Trausta 20:0
— Gunnl. vann Estherar 19:1
Sveit Jónatans sat hjá.
Lokaúrslit urðu:
Sv. Garðars Þórðarsonar 217
— Cecils Haraldssonar 194
— Ármanns J. Láruss. 191
— Jóns Hermannssonar 176
— Gunnl. Sigurgeirss. 166
— Gests Sigurgeirssonar 139
— Guðm. Oddssonar 134
— Estherar Jakobsdóttur 118
— Trausta Finnbogas. 96
ar kveðjur í tiletfni þessa
merkisat.burðar.
VafaUtið telur Þjóðviljinn
það Tékkurn tU mikilla heilla
að geta fagnað 25 ára áþján
kommúnismans í landi sínu.
Hann mun fagna þvi eins og
hann fagnaði innrás Rauða
hersins í Finnland 1939 kvöld
ið fyrir 1. desember, og eins
og hann fagnaði þvi, þegar
nppreisnin í Berlín var barin
niður 17. júní 1953.
Og það fer heldur ekld lijá
því, að menn, setn svo lengi
hafa haft það að lífsstarfi
sínu að verja ofbeldisverk
gagnvart smáþjóðum, með-
taki slíkair skoðanir í hjarta
sínu og telji rétt að beita þeim
ef þess er nokkur kostur. Því
er það, að Lúðvík Jósepsson
hefur nú í hótunum við Fær-
eyinga og vill auðsýnilega
stjórna þeim á sama hátt og
Brésnef Tékkum.
Það hljóta að vesra þung
spor fyrir Svoboda, forseta
Tékkóslóvakiu, að þurfa að
fagna þeim manni sérstak-
lega, sem mestan þátt hefur
starfa i tvo sólarhringa í Vest
mannaeyjum, án sérstaks end
urgjalds. — Aðrir lögregl'u-
menn úr ýmsum lögsaginarum
dæmum hafa starfað við lög-
gæzlu i Vestmannaeyjum sam
kvæmt ákvörðun viðkomandi
lögreglustjóra. Gegna þeir
þar með sínu skyldustarfi, og
sæta sömu kjörum og aðrir,
sem gegna skyldustörfum
samkvæmt fyrirmæl'Um yfir-
boðara sinna, og hafa þeir
fengið laun greidd í samræmi
við það. Lögreglumennirnir
hafa þó einungis gert reikn-
inga fyrir staðna vinnu, en
hins vegar ekki fyrir samn-
— Guðm. Ásmundss. 88
— Ara Þórðarsonar 73
— Sveins Sæmundssonar 57
— Jónatans Líndal 41
1 sveit Garðars Þórðarson-
ar eru auk hans þeir Jón
Andrésson, Árni Jakobsson,
Þorfinnur Karlsson, Haukur
Hannesson og Valdemar Þórð
arson.
1 sveit Cecils Haraldssonar
eru auk hans Helgi F. Magn-
ússon, Arnar G. Hinriksson,
Magnús Aspelund, Baldur
Garðarsson og Skirnir Garð-
arsson.
Næsta keppni félagsins er
barómeterkeppni (tvímenn-
ingur). Spilað er í Félagsheim
ilinu uppi og hefst keppnin
n.k. mánudag kl. 20.
átt í því að hneppa þjóð hans
í fjötra. Góðu heilU eru áhrif
Lúðviks Jósepssonar ekki
slik, að til þess komi inokkurn
tínia, að hann geti látíð bjóða
sér til Þórshafnar til svipaðra
hátíðarhalda og Brésnef i
Prag.
Hver hækkaði
vínið?
Tíminn og Þjóðviljinn hafa
nú hafið sérkennilegan tví-
söng ii m það, að stjómajrand-
stæðingar eigi sök á því, að
áfengi og tóbak eru í vísitölu
grundvelli kaupgjalds. Eru
þó ekki liðin nema þrjú miss-
eri síðan ráðherrar vinstri
stjómarininar fengu gefin út
bráðabirgðalög til þess að
koma i vísitöluna hækktm á
þessum munaðarvörum. Það
er því við engan að sakast
nema ríkisstjórnina sjáifa,
hafi menn á móti þvi, að
hækkanir á áfengi og tóbaki
ingsbundnar aukagreiðslur
vegna skerts hvíldar- og mat-
artíma. Aukavinnugreiðslur á
sólarhring eru mismunandi
vegna mislangrar vinnu-
skyidu og svefntíma.“
„MAMMA HANS GlSLA
EIRÍGS OG HELGA“ svarar:
I þessum dálkum var á
fimmtudag birt bréf frá fimm
börnum, 5—9 ára gömlum,
sem spurðust fyrir um, „hvar
hún mamma hans Gisla Eirigs
og Helga á hema.“ Gisli, Eirík
ur og Helgi eru þrír bræður,
sem lentu í ýmsuim ævintýr-
um á barns aldri, og um þá
★
Nýlokið er firmakeppni
Bridgefélags Hafnarf jarðar,
sem jafnframt var einmenn-
ingskeppni félagsins. Keppni
þessi var spiluð í þremur um-
ferðum með þátttöku 56 fyrir
tækja. Vildum við, stjóm fé-
lags'ns, fá að nota tæki'færið
og þakka fyrirtækj'Unum þátt
tökuna. 9 efstu fyrirtækin i
firmakeppninni urðu þessi:
Stig:
Snyrtivöruverzlunin Hún
Ágúst Helgason 327
Olíuverziun Islands
Albert Þorsteinsson 299
Vélsmiðja Péturs Auðunss.
Eysteinn Einarsson 298
Garðakjör
Magnús Jónsson 296
Trygging h.f.
Björn Eysteinsson 296
Trésmiðja Bjöms Ólafss.
Kjartan Markúsis.,
Siigurður Sig.,
Jón PáJmason 295
Bílastöð Hafnarfjarðar
Jón Haraldsson 291
Hafnarprent
Bjami Jóhannss.,
Jón Haraldsson,
Kj. Markússon 288
Magnús Guðlaugss., úrsm.
Kristján Andrésson 288
Eins og sjá má heíur Snyrti
vöruverzhmin Hún haft mikla
yfirburði í firmakeppninni en
liækki sjálfkrafa kaupgjaid í
landinu.
Það vita líka allir, að ríkis-
stjómin hafði m.jög mllril af-
skipti af siðustu kjarasamn-
ingum. Henni hefði því verið
í lófa lagið að búa svo um
hnútana þá, að áfengi og tó-
bak væri þá tekið út úr vísi-
tölugrundvellinum, — til þess
hefði hún sjálfsagt haft vald
ef einhver vilji hefði verið og
forsjá látin ráða.
Það er þess vegna gjörsam
iega út i hött að skanima
stjórnarandstæðinga fyrir að
viija ekki styðja frumvarp
ríkisstjórnarinnar nú. Það
væri miklu nær að skaznma
þá stjórnarsinna, sem vil.ja
ekki styðja ríkisstjóm sína
til þess að nema brott áhrif
hækkana áfengis og tóbaks.
Og raunar væri eðlilegast
fyrir bæði Tímann og Þjóð-
viljann að beina spjótnm sin-
um að þeim ráðherra, sem
hækkaði bæði vin og tóbak,
þótt hann vissi vei, hvaða af-
ieiðingar það hefði fyrir verð-
lagsþróunána í landinu.
skrifaði móð'r þeirra, Ingi-
björg Jónsdóttir, rithöfundur,
sögur, sem m.a. hafa verið
lesnar í útvarpi. Hún hefur nú
haft samband við blaðið og
fer svar hennar til bamanna
hér á eftir:
Ingibjörg Jónsdóttir,
svarar:
„Þvi miður eru þeir Gísli,
Eiríkur og Helgi nú allir komn
ir um eða nálægt tvítugu, en
ég á einn yngri son, sem verð
ur níu ára þann 15. apríl nk.,
og þá eru bör.nin, sem skrif-
uðu bréfið, velkomin í afmæl
isveizkina á Meistaravöllum
29, 1. hæð, kl. 4.“
spilari fyrirtækisins, Ágúst
HeLgason, var efstur allar
þrjár umferðimar.
I einmenningskeppninni
voru sömu sp larar í 5 efstu
sætunum og i firmakeppninni,
en í 6. sæti varð Jón Haralds-
son með 291, 7. Kristján Andr
ésson 288, 8. Bjami Jóhanns-
son 287, 9. Friðþjófur Einars-
son 287, 10. Halldór Einarsson
287.
I sveitakeppninni er nú að-
eins ein umferð eftir. Staða
átta efstu í sveitakeppn.nni
er nú þessi fyrir siðustu um-
ferðina:
1. Sveit Árna Þorvaldssonar
202 stig.
2. Sveit Kristjéms Andrés-
sonar 168 stig.
3. Sveit Sigurður Emilsson-
ar 145 stig.
4. Sveit Óla Kr. Bjömsson-
ar 141 stig.
5. Sveit Alberts Þorsteins-
sonar 136 stig.
6. Sveit Óskars Karlssonar
121 stig.
7. Sveit Björns Eysteinsson-
ar 117 stig.
8. Sveit Þrastar Sveinssoiíar
102 stig.
Sveitir Sigurðar Emilsson-
ar og Óla Kr. Björnssonar
elga eftir að spila leik úr 11.
umferð.
— A. G. R.
aSHy spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi tii föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- tinblaðsins.
BCIDGE