Morgunblaðið - 06.03.1973, Page 13
MORGUNKLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973
13
Frá kirkjunni í Wounded Knee, í Suður-Dakota: Tveir Indiána r með alvæpni standa fyrir fram-
an altarið. Þeir hafa nú neitað að semja við embættismenn og hóta að mæta þeim á vígvell-
inum.
Enn vígahugur
íWoundedKnee
Woumded Knee, 5. marz, AP.
INDÍÁNARNIR sem hafa hæinn
Wounded Knee, í Suður-Dakota,
á valdi sínu hafa hafnað friðar-
tilboði sem þeim var gert á
sunnudaginn og lýst því yfir að
þeir séu hættir samningaviðræð-
um við opinbera embættismenn.
Carter Camp, foringi Indíán-
annia, sagði við fréttiaanenn: —
Við munium sjá fyrir þeim seinma,
á vígveOinum, með byssum og
blóðsú fh ell i.n g um. Camp sagði
að þeir vildu hitta að málá Rogers
C.B. Morton, ininanrikisráðherra,
eða eimhvem æðstu aðsboðar-
manna hans. Stofnum sú sem
fjalar um málefni Indíána, heyr-
ir undir Morton.
í tiliboðinu sem Imdíánunum
var gert var þeim gefilrxn kosfur
á að leggja niður vopnin og
hverfa hver ti) síns heima, án
þess að eiga á hættu að verða
hanidtekeir. Hins vegar færl
fram rannsókn til að kanma hvort
ástæða væri til að stefna ein-
hverjum þeirra.
Á móti
sakar-
uppgjöf
Washigton, 5. marz — AP
FRÁ þvi he-fxir verið slkýrt af
hálf'u Hvíta hússins í Wasihinig-
ton, að fjögur af hveirjum fimm
bréfum í röð þúsunda, siem
send hafi verið Nixon forseita,
tjái andstöðu við sakaruppgjöf
til handa þeim ungu möninum,
sem kusu að fara úr lamdi frem
ur en að verða sendir tiil Víet-
nam. Á fundi með fréttamönn-
um .31. jam. sl. sagði Nixon fo«r-
seti: — Saikaruppgjöf imerkir
fyrirgefminigu. Við geáum e'kki
látið þessum möninum fyrirgefn-
ingu í té. Samkvæmt frásögn
Hvita hússins hafa forsetanum
borizt mörg þúsund bréf og S'ím
slkeyti varðandi þetta efini.
Sparið hitann
HÁKFRI mUlj'ón brezkra fjöl
skyldna hefiuir verið tjáð, að
þær verði senn að hætta að
moita, gas, þar sem 'gasiblmgðir
ea-iu orðmair ,,háskalega“ litl
ar vegna veifcfallls starfs-
mianna við gasstöðvar. Sagði
taiismaður þess ráðuneytis,
siem stjómar framileiðsl'u og
direifingu -gass að „fj'öllsfcyxdu
fólk yrði að láta sér nægja að
hita aðeins eitt herbergi og
ha'fa í þvi úæigsita þol
anlegt hitastig. E damennsiku
yrði að takmarka við einföld
UStu rétti og heitt vatn yrði
að spara stórlega."
50.000 fjöjskyldur i Mið-
Eniglandi fá nú engar heitar
má’Uðir, jví að tekið h'efur
verið algjörjega fyrir gas til
þeirra. Nú eru liðnar þrjár
vikur, síðan 47.000 gasmenn
byrjuðu verkföll eða þá að
fara sér hægt v ð vinnu með
þeim aíléiðingum, að 4 millj.
fjölskyfdna hafa orðið að
stórminnfca gasnotkun sína
svo og 4.800 fyrirtæki algjör
lega.
Samvinna gaullista og
umbótasinna likleg
París, 5. marz NTB—AP.
ÁKÖF fundahöld voru á meðal
leiðtoga frönsku stjórnmála-
flokkanna í dag til undirbúnings
annarri umferð þingkosning-
anna, sem fram á að fara á
siinniidaginm kemur og verður af-
gerandi fyrir skipan franska
þjóðþingsins á næsta kjörtíma-
bili.
Stjónniarfloikkarnir þrír og
vimstri fJofcfcamiir byrjuðu að
kanna möguleikana á stuðningi
þeiira kjósenda, sem ekki til-
heyra neinium ákveð'num flok'ki.
Það eru einmátt ákvæði þessara
kjósenda, sem kumnia að ráða úr-
slitum á suninudaginin kemur.
Leiðtogar umbótahreyfingar-
innar svonefndu héldu með sér
lokaðan fund, þar sem þeir eru
taldir hafa rætt, hvemig svara
beri tilboði gaullista um sam-
vininu. Helztu foringjar uimbóta-
Sleppa morðingjarnir
í Súdan við refsingu?
boriin sé fyniir Nutmejiry fior-
seta: ,,V3ð selidum þá í tra.ui9ti
í hainis hemduir. V'.'ð erum siamm
færðir uim að með þá verðuæ
fiairið e'ins og samnia by’itinigiair-
hermerm."
Samband Súdans við Egypta
land og Líbyu er enfiitt fyrar
og forsetimin óeikar þess sjáfflf-
sagt ekki að þatð vensmii emm-
Hryðjuivenkiaimenm Svamta sept
ember hafa iðuSlegfl komázt hjá
því að sæta nefsúmgu fyirtir
ódiæðigverk sin.
Menmi'irmiir fjómiir seim miyrtiu
Waisfi Tellí, fonsiætisirá'ðhenna
Jórdamiiu, þegar hainin vair í
heimsókm í Kai'mó, voru að
vlsiu hair.d'leknir en þelilr voru
aidrei daamdir og vair lleyft að
fiaina úir lairwii eí'tim nokkira
máiniuði.
Þrlr by si juimainir.iainina sam
hiamiditekmiir voru eftiir morðiim
á e'Iúe'fu isirae’tikiuim Iþrótrta-
miönmuim á OiympáiuíJeiikuiniuim
í Mii'nehiem, vanu ’Játmúr lauisiiir
mámuði seiinmia þegar tvair fé-
liaigam þeimra rændu vestuir-
þýzkri farþagalþotiu og hótiuiðu
að spremigja hainia í ioft upp,
ef þeilm væmi ekki sleppt.
Fleirfi dami eru till. Aðeimis
einlu scmmii hafuir siamtiökutnium
gensiamtega mástekiizit. Það var
þegair þeiir 'Jeinitu á móti ísina-
eiskum öryggáasveatuim. Fjór-
iir skæruilijðar, tveiir menin og
tivæir komiuir, næmidiu beílgiskri
farlþeigaþotu og meyddiu hama
til að liemidia á Lod ffltugveíffi i
Isnael. Þair hötudiu þeiiir aið
spramgja hflima upp ef skætru-
i/i.ðeir sam Sitja í ismáelislfcum
famgefsum, yrðu ekki látmúr
iausi'ir.
Isiraóllsikair öryggiisisveitir
si'onmiuð'U um bomð í véitaa.
Menmiirmir tveir voru sikorttmr
til baraa oig einm fairþegi félí í
átökumium. Komiumnar tvær
vonu deamdair í æviiiamigt famg-
eitsi.
Khairtoium, 5. miairz, AP.
GAAFAR Numeiry, forseti
Súdans, hefur lýst því yfir að
skæruliðamir sem myrtu
bandarísku diplomatana tvo
og þann belgíska, verði dregn-
ir fyrir rétt og sakaðir um
morð. Óstaðfestar fréttir
herma að háttsettir súdanskir
embættismenn hafi lýst því yf
ir berum orðum að mennimir
átta verði teknir af lífi. Ekki
eru þó allir vissir um að svo
fari.
Nuimeiiry, fonseti eir mú í mlik
iMtt kiliþu. Hamm veiit aið það
verðiuir mikill reiöii i Bainidiainíkj
ucnuim ef morðónigjeirmiir fá
ekfci hairðam dóm. Súdiam og
Baindamíkán tótou upp sityóm-
máliaisiaimibamd að niýj'u í júllí
sá'ðaisitKiðniuim og á þeasiu ámi
hiaifa Batndainítoim veiitt Súdiam
þrjá'tiiu miilliijóm dolfana efma-
heigsaið'Stoó. Forsieitiainiuim eir
því mjög uimih'Uigað um að saim
bamdið: veröi gotit.
Hins vegar á hann yfir höfði
sér r-eiði Arabarikja ef skæru
Jliðiainn'ir verða Mfiátmiir eða fá
þumiga fanTgeiisiisirióma. 1 höfuð-
srtöðivum hryðj'uveirkiaisiaimiteka
Svairta september, í Beimuit, hef
or verið 'gefin út yfitt'iýstaiig
þess efmss að skænuMðumium
hialfi vernið gent að gefaisit uppMennimlr þrír sem voru myrtir í Súðan. Frá v. Cleo A. Noel, sendiherra Bandaríkjanna, Curtis
vegma miiikilllliar virðiinigflir siem Moore, senðiráðsritari og Gny Eid, sendifiilltrúi Belgíu.
hreyfingarinmar, þeir Jean-
Jacques Servan-Schreiber og
Jean Lecuamet, vildu hvorugur
láta raokkuð hafa eftiir sér um
hvaða ákvarðanir hefðu verið
tekrnar á þessum fumdi. Þeir geta
þó ekki komizt hjá því aS skýra
frá þessum ákvörðunum síðar
en á miSðvikudagsniorgun, því að
kl. 12 á miðmætti aðra nótt renn-
ur út sá frestur samkv. frönsku
kosningalögumium, sem fram-
bjóðendur hafa til þess að segja
af eða á urn, hvort þeir draga
sig í hié í koaningarbaráttumni
eða ekki.
Niðurstöðurnar í fyrstu um-
ferð þingkosmjmganma á summiu-
dag leiddu í ljós mikla fylgis-
aukningu vimstri samifylkimgar-
inmar, en að henmi eiga aðild
jafinaðarmenin, kommúnistar og
flleiri flokkar. StjómarflokkaTnir,
þ. e. a. s. gaullistar, Fram-
farasinnaði lýðræðisflokkur-
inn og óháðir lýðveidissánnar
biðu h.ns vegar mikið
fylgistap. Svo kamn að
fara, að það verði utmbótahreyf-
ingin, sem hlaut 12.56% atfcvæða
á summudag, sem verði tii þess
að ryðja ammaðhvort gaullist-
um eða vinstri sinnuðum braut-
ina með sarn.starfi við aðra hvora.
Yfirlýsingar leiðtoga umbóta-
simna í dag um þetta efni sögðu
Mtið, en það var þó gefið í skyn,
að þeir vaaru frekar hlymntir
gaullistum en vinstrisinmium.
Vimstri samfylkimgin hlaut 42%
atkvæða í kosmingunum á sutmu-
dag en gautiistar um 36%. Sam-
kvæmt frönsku kosningalögun-
um ná þeir frambjóðemdur einir
kosmingu, sem fá hreimam meiri-
hluta í fyrstu uanferð. Eliegar
vei'ður að kjósa öðru simmi í kjör-
dæminu og verður það gert á
sunmudaginn kemur. Þá hlýtur sá
f rambj óðaindinm kosningu, sem
fær einfaldam meirihhita.
Á meðal þeirra, sem máðu kjöri
í fyrri uimferðimni á sunmudag,
voru Pierre Messimer forsiætisráð-
hemra, Michel Debre varnar-
málaráðherra og Edgar Faure fé-
lagsroálaráðherra. Maurice Schu-
manm utanríkisráðherra náði
hins vegar ekki kjöri í fyrri um-
ferðirnni og sama máli gegndi um
Chaban-Delmas, fyrrveramdi íor-i
sætisráðherra.