Morgunblaðið - 06.03.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.03.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJTJDAGUR 6. MARZ 1973 15 NOTAÐIR BILAR SELJUM í DAG: SAAB 96 árgerð 1972 SAAB 96 árgerð 1971 SAAB 96 árgerð 1967 SAAB 99 árgerð 1971 CORTINA GT. árgerð 1972 FIAT 128 árgerð 1970 VOLKSWAGEN 1302 árgerð 1971 HILLMAN HUNTER árgeð 1970 BDÖRNSSONílCO-SZÍ' Auglýsing Vegna forfalla vísindamanns, sem veitt höfðu verið afnot af fræðimannsíbúð í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, 1. júní til 31. ágúst nk. er íbúðin nú laus til umsóknar á fyrrgreindu tímabili. Fræðimönnum eða vísindamönnum, sem hyggjast að stunda rannsóknir eða vinna að vísindaverkefn- um í Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnota- rétt af íbúðinni. íbúðinni, sem í eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður, og er íbúðin látin í té endurgjaldslaust. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borizt stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Kobenhavn V, eigi síðar en 1. apríl næstkom- andi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Æskilegt er, að umsókninni fylgi umsókn sérfróðs manns um fræðistörf umsækjanda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. Káki ÓLAFUR ÞORLÁKSSON MálfíutningssKrifstofa Laugavegi 17 — simi 11230. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. (Freyjugötu 37, sími 12105). Útsala — Útsala Peysur í miklu úrvali, stærðir til nr. 12. Síðbuxur, kjólar, náttföt og ótalmargt fleira. — MIKILL AFSLÁTTUR. — 10% afsláttur af öðrum vörum verzlunarinnar. HANS OG GRÉTA, Laugavegi 32. GRÆNAR HEILBAUNIR •••••• GULAR HÁLFBAUNIR KJÚLHÝSA-SÝNING 1973 / ■■ HVITOL I LAUSU MALI Kr. 19.— pr. ltr. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Rauðarárstig 35 — Þverholtsmegin. Sýning og sala á CAVALIER 1973 hjólhýsum verður daglea næstu 7 daga frá kl. 1 e. h. til kl. 6 - einnig laugardag og sunnudag á sama tíma. ★ Sýningin er haldin í húsakynnum VÉLABORGAR, Skeifunni 8 (neðri hæð). Nokkrir punktar um CAVALIER-hjólhýsin: 0 Húsin eru fallega innréttuð, úr lj ósum viði. 0 Innrétting er t.d. dagstofa sein breytt er í svefnherbergi yfir nóttina, 5 rúm, eldhús og klósett. 0 Cavalier-hjólhýsin eru sérstaklega vel einangruð, gott loft og veggir. 0 1973 módelin eru með tvöföldu gleri. 0 Húsin eru með yfirstærð af ofnum. 0 Að utan eru húsin klædd áli, en grind galvaniserðuð, þannig að ekkert get- ur ryðgað. 0 Húsin eru á „extra“ stóriun dekkjum, sex strigalaga og með aurhlífum. 0 Vegna íslenzku malarveganna eru settar báraðar álplötur framan á hús- in, upp að gluggum. 0 Rafmagns-vatnsdæla innifalin í verðinu. 0 Við tökum húsin til vetrargeyms lu. 0 Við reynum að auðvelda fólki að eignast þessi sumarhús t.d. með að lána í þeim. 0 Reynsla sýnir að endursöluverð á CAVALIER-húsunum er hátt. —Þið eruð velkomin í Skeifuna 8. — GlSLI JÓNSSON & CO H.F Skeifan 8, símar 11740 og 86680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.