Morgunblaðið - 06.03.1973, Page 32

Morgunblaðið - 06.03.1973, Page 32
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM Jiisi(Ci0ii'mMaííiií) ÞRIÐJUDAGUR 6. marz 1973 nuGivsmcnR «£^-»22480 Skildingamerkjaumslaglð: Rannsókn haf in í Sakadómi Selt fyrir eina milljón króna úr landi — Verður það slegið á 32 milljónir króna á uppboði í Hamborg? SAKADÓMUR Reykjavíkur hóf í gær rannsókn á tilvist ©g ferli umslags með 23 skildingamerkjum, sem fannst fyrir nokkru í gamalli Biblíu hérlendis en verður boðið upp á írímerkjauppboði hjá þýzka frímerkjafirmanu A. Ebel í Hamborg næstkomandi laugardag. Komið hefur í Ijós að frímerkjaumslagið er mun verðmætara en nokkurn hér heima óraði fyrir. Morgunblaðið hefur það eftir þýzkum heimildum, að í hinum alþjóðlega frímerkjaheimi sé um- slag þetta nefnt í sömu andránni og eins centa brezka guayana-merkið eða Blue-Mauritius-Post-Office-merkið, sem talin eru verðmætustu frímerki veraldar. Samkvæmt sömu heimild á sænskur kaupmaður að hafa boðið frí- merkjafirmanu Ebel eina milljón marka eða um 32 milljón- ir króna fyrir ofangreint umslag. Sakadómur hefur varizt allra frétta um eðili rarmsóknarinnar sem þar hófst í gær, þar eð máliið sé á frumstigi. Etckert hafi anm kxnmið fram sem gefi tii kynina sakhæft athæfi í sam- bamdi við skildingafrímerkin, heidur sé hér fremur köwnun á tóivist og ferld þessara frímerkja í gegnum árin. Morgunblaðinu er þó kunmigt um, að það er ein- Ktakðingur hériendis sem óskað hefur eftir þessari rannsókn og mun hann telja hugsaniegt að þetta sama umslag hafi verið tekið ófrjálsri hendi. Forsaga þessa máls er sú að sl. sumar fann maður nokkur í Framhald á hls. 31 Skildiiigamerkjaumslagiö frá 1875. Varðskip skáru á tog- víra f jögurra togara Undir- menn felldu KL.UKKAN 23.00 í gærkvöldi hófst í Reykjavík talning at- kvaeða í kosningu undirmanna á tognrum um sáttatillögu þá, sem Xorfi Hjartarson, sáttasemjari. hafði lagt fram á ínndi deiluaðila í kjara- Framhaid á bls. 31 VARÐSKIPIN Ægir og Óð- inn skáru í gær á togvíra fjögurra brezkra togara á veiðisvæði innan 50 mílna markanna norður af Rauða- núpi á Melrakkasléttu. Verið getur að varðskipi hafi mis- tekizt í einu þessara fjögurra tilvika í gær, þar sem dráttarbáturinn Statesman kom aðvífandi og gat varð- skipið þá ekki kannað, hvort klippingin hefði tekizt. Þó er búizt við, að hún hafi tekizt. Þrjátíu brezkir togarar voru að veiðum innan 50 mílna markanna, allir á svæðinu út Frá atkvæðagreiðslii undirmanna á toguriinum í Reykjavík í gær. (Ljósm. MbJ.: Ól. K. Mag.) af Rauðanúpi á Sléttugrunni og í Axarfjarðardjúpi. Síð- degis í gær voru aðeins 10 þeirra að veiðum. Fyrsta togvirafclippiiigiin átti sér stað i gærmorgun ki’ukkan 09.55, er varðskdpið Ægir sikar á forvír togarans Ross Resolution GY 527, þar sem hamn var að ólöglegum veiðum 37 sjómílur norður af Rauðanúpi. Þar voru ásamt togurunnm dráttarbátur- inin Statesmiaín og efitdrhtSiSíkipið Miranda. Þettia var í 20. sdwn, sem varð- skip kiipptd á togvír frá því er iamdheligin var færð út í 50 míl- ur hinn 1. septemiber siðastiiðinn. Síðast þegar skorið var, 23. janú- ar siðastíiðiran, sikar varðskipið Týr á vira brezka togarans Ross Aiter H 279, en togarinn var þá að veiðum á Digranesfiaki út af Austfjörðum. Varðskipið Ægir lagði á ný til atiögu við brezku togarana um kluikkan 15.42, en þá klippti varðskipið á annan togvír brezka togarans Port Vaie GY 484, en togarinm var þá að veiðum 32 sjómílur norður af Rauðanúpi. Á sivipuðum sitað oig tima gerði Ægir tilraiun tdi að kiippa á tog- vir brezka togarans Ross Karthoum GY 120, en vegna þesis að dráttarbát'urinn States- man kom á vettvang, gátu varð- skipsmenn ekki kannað, hvort klippinigin hefði tekizt, en búizt va.r við að svo hefðii verið. Klukkan um 16 í gær lagði svo varðskipið Óðdnn til atlögu við brezka togaranm William Wiliber- force GY 140, en togarinn var þá að ólöglegum veiðum um 40 sjó- miiur norðvestur af Rauðanúpi. Skar Óðimin á forvir togarans. Brezku togararnir hcifa nú fJu.tt sig af svæðimu út af Aust- fjöiðum og við HvaSbakinn voru aðeins 3 brezkir toganar í gær og aiiir á siglingu. Hins vegar Framhald á bls. 31 Metsölubók Bagleys kvikmynduð hér Áætlaður kostnaður 360 millj. kr ÚTLIT er fyrir að saga Des- mond Bagleys „Ct í óviss- una“, sem gerist hér á íslandi, verði kvikmynduð hérlendis sumarið 1974. Höfundnrinn hefur nýlega skrifað útgef- anda sínum á islandi, Torfa Ólafssyni, og skýrt honum frá þessum fyrirætlunum. Samifcvæmt bréfinu er Bag- ley væntanlegur til landsims 11. júmí næsitkomandi ásamt koniu sinni, kvikmyndafram- leiðandanum Geoffrey Reeve og tveimur tæknimömmum, og hyggjast þau dvelja hér í viiku tíma til að finmia heppilega staði hér tii kvikmyndunar, en ráðgert er að myndin verði öll tekin hériendis. Höfundur- inn gerir ráð fyrir að hópur- iinin verði 3 daga í Reykjavík og nágrenni og aðra þrjá á Akureyri, en sagan gerist að nokkru leyti á báðum þessum stöðurm. Þó lýsir sagan aðal- lega miklum eltingaleik þvert yfir hálendið — frá Akureyri til Reykjavíkur. Saga þessi, er nefnist Run.n- in.g Blimd á frummálinu náði mifclum vinisældum í Bretlandi og seldist þar í um 230 þús- und eintökum. Ömmur bók Bagleys, Gíldran; hefur einnig Framhaid á bls. 31 Desmond Bagley

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.