Morgunblaðið - 11.03.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.03.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1973 15 Tilboð óskast í Sunbeam 1500, árg. 1972, skemmdan eítir árekst- ur. Bifreiðin verður til sýnis mánudaginn 12. marz nk. á Réttingaverkstæði Friðbjörns, Hamars- höfða 10. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sunbeam — 9100,“ eigi síðar en kl. 4 þriðjudaginn 13. marz. LESiÐ DRCIECR f ntnRKRÐ VÐBR Crœnmetisflutningar Garðyrkjufélag Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í flutninga á afurðum félagsmanna til Reykjavíkur. Félagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefa Kristján Benjamínsson, Sölufélagi Garðyrkjumanna, sími 24366 Reykjavik eða Kristján Benediktsson, Víðigerði Reykholtsdal, sími um Reykholt. Svavar Kappræðulundur Heimdallar ogÆskulýösnefndar Alþýöubandalagsins verður haldinn mánudaginn 12. marzí S’GTÚNI og hefst kl. 20.30. um stefnu rikisstjórnurinnur Ræðumenn HEIMDALLAR: Davíð Oddsson, laganemi — Friðrik Sophusson, framkvæmdastjóri — Jón Magnússon, laganemi. Ræðumenn Æskulýðsnefndar Alþýðubandalagsins: Óttar Proppe, kennari — Sigurður Magnússon, rafvélavirki — Svavar Gestsson, ritstjóri Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson og Skúli Sigurðsson. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.