Morgunblaðið - 17.03.1973, Qupperneq 2
MORGUNBX.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973
.................>■■■■■:•
mm
Vestmannaeyjum i g-ærkvöldi
frá Sigurgeir Jónassyni.
DJÚPMÆUNGARNAR á gas-
inu hér í dag sýna að útstreymi
hefur heidur minnkað í gær og
i dag, en þó liefur gassvæðið í
bænum stækkað heldur. Má
segja að gas mælist í nær öll-
um kjöllurum í bænum og er
búið að flytja svefnstaði síðustu
tvo daga ofar í bæinn. Er ná-
kvæmlega fylgzt með mælingum
á svefn- og vinnustöðum.
Annars er gosið óbreytt mið-
að við siðustu daga, og liraun-
rennsli aðallega i austur. I>ó hef-
ur verið svolítil hreyfing á
hraunjaðrinum bæjarmegin aust
ur af Grænuhlið og á móts við
Urðaveg. Engin hreyfing er nú
við hafnargarðinn og innsigling-
una.
Flakkarinn heldur áfram ferð
sinni í stefnu á Klettsvíkina, fór
hann um 20 metra síðasta sólar-
hringinn, en þá eru 200 metrajr
eftir í hraunjaðarinn við inn-
siglinguna. Flakkarinn hefur
farið um metra á klukkustund
síðustu dagana.
Flatarmál alls hraunsins ernú
orðið 2,4 ferkílómetrar, en þar
af er nýtt land um 1,7 ferkm.
Rúmmál gosefna er nálægt því
að vera 185 millj. ferkm. og hef-
ur það aukizt síðan 26. febr. um
20 millj. ferkm. síðustu 16 daga
að jafnaði og hefur framleiðsla
gosefna til jafnaðar á sekúndu
verið 10 rúmmebrar á þeim
tíma. Er þetta minna heildargos-
magn, en í siðasta Heklugosi
Dómkirk j an;
Prests-
kosning á
morgun
Prestskosn iinig til Dómkirkj-
nmar fer fraim á moirgun, summu
igirm 18. marz. Hefst. hún kl.
) f. h. og stendur til kl. 22 e. h.
100 miajnns eru á kjörskrá, en
msækjendur eru tiveir, þeir séra
lalldór S. Grömdal og séra Þórir
tephon'sen.
42°/o minni
þorskafli
ÞORSKAFLI bátaflotans
fyrstu tvo mánuði ársins á
svæðinu frá Hornafirði til
Stykkishólms var liðlega 16
þúsund lestir á móti 30 þús.
lestum sl. ár. Heildarþorskafl-
inn í landinu á þessuni tíma
var 1. marz sl. orðinn 30.894
lestir á móti 52.743 lestum á
sama tírna í fyrra.
Togaraaflinn var 1. marz sl.
orðinn 4.476 lestir á móti
6.946 lestum í fyrra, loðnu-
afliiMi var orðinn 219 þús. lest-
ir á móti 227 þús. Iestum í
fyrra, rækjuaflinn var svip-
aður, um 1.000 lestir og hörpu
diskaflinn einnig um 800 lest-
ir- — Þessar tölur eru sam-
kvæmt aflafréttum Ægis.
Franski hljómsveitarstjórinn Antonio de Almeida.
Á myndinni eru Sverrir Einarsson tannlæknir og kona hans að
fara inn í hús sitt á 3. hæð með aðstoð lögreglunnar, Kalla pól,
sem er einn af nýju Vestmannaeyjalögregluþjónunum.
Hraunrennslið í Eyjum:
10 rúmm. á sek.
síðustu 15 daga
Háskólafyrir-
lestur
PRÓFESSOR Ake Malmström
frá Uppsalaháskóla flytur fyrir
lestur í boði Háskóla íslands
þriðjudaginn 20. marz nk. kl.
17,30 í 1. kennslustofu Háskól-
ans. Fyrirlesturinn verður flutt
ur á sænsku og fjallar um: „Sam
ar.burðarrannsóknir í lögfræði.
Vandamál og aðferðir". (Jámför
ande ráttsforskning. Promblem
och metoder).
öllum er heimiH aðgangur.
Sinfónían:
Upprennandi
hlj ómlistar menn
1970, sem stóð í 2 mánuði og
skilaði 200 millj. ferkm. á þeim
tíma.
Von er á 3 stórvirkum vatns-
dælum með Laxá hingað á morg
un til þess að auka dælinguna
á hraunið og dæluskipið Vest-
mannaey mun hefja dælingu í
nótt.
Dælurnar 3 eru frá Keflavík-
urflugvelli og munu aðrar 3
koma næstu daga. Einnig er í
athugun með enn frekari dælu-
kerfi m.a.frá Hollandi og slökkvi
bát frá Skandinavíu.
Loðnulöndun heldur áfram og
er von á nokkrum bátum í nótt,
en í dag og í morgun fóru loðnu
bátar út sem þá luku við lönd-
un. Búið er að bræða um 13 þús.
lestir og óunnin eru um 5000
tonn. Laxá lestar 500 tonn af
mjöli á morgun og eru þá 500
tonn eftir.
Um 400 manns eru nú við
björgunarstörf í Eyjum, en 28
manns komu og 57 fóru í dag.
200 millj.
króna tap
LÁTA mium nærri að um 200
millj. kr. hafi tapazt í gjald-
eyrisvei-ðmæt uim vegna tog-
anavorkfallsins og er þá miðað
við aflamagnið sl. ár. Togara-
verkfallið hefur nú sitaðið í
55 daga.
TVEIR erlendir gestir verða á
næstu reglulegu tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar fslands hinn
22. marz næstk. Eru það franski
hljómsveitarstjórinn Antonio de
Almeida og bandariski einleikar-
inn Garrick Ohlsson, sem báðir
ern taldir í fremstu röð ungra
tónlistarmanna um þessar mund
ir.
Á efnisskrá tónleikanna næst-
komandi fimmtudag er Faust
forleikur eftir Wagner, píanókon
sert eftir Liszt og Sinfónía nr. 2
eftir Rachmaninoff, en hún verð
ur flutt hér í fyrsta sinn.
Hljómsveitarstjórnn Antonio
de Almeida fæddist í París 1928
og stundaði hljómlistamám fyrst
í Argentinu og síðar i Bandaríkj-
unuxn, þar sem kennarar hauis
voru m.a. Serge Koussevitsky og
Paul Hindemith. Almeida hefur
stjórnað öllum helztu hljómsveit
um Evrópu, og þykir hann einn
eftirtektarverðasti hljómsveitar-
stjóri sin.nar kynslóðar, enda á
stöðugum ferðalögum víða um
heim.
Píanóleikarinn Garrick Ohls-
son er Bandaríkjamaður, 24 ára
að aldri Qg margfaid'ur verðlauna
hafi. Hann vann Busoni-keppnina
á Ítalíu, alþjóðakeppni píanóleik
ara í Montreal, árið 1970 vann
hann fyrstu verðlaun í Alþjóða-
keppni í Varsjá, en þar þurfti
hann að spreyta sig í keppni með
80 píanóle kurum. Eftir þann sig
ur hefur hann ferðazt viða um
hekn, og er nú almennt talinn í
fremstu röð ungra píanóleikara í
veröldinni.
32 stjórnmálafundir Sjálf-
stæðisflokksins um næstu helgi
UM NÆSTU helgi laugardaginn
og sunnudaginn 24.—25. marz,
efnir Sjálfstæðisflokkurinn til
þrjátíu og tveggja stjórnmála-
funda víðs vegar um landið og
taka m.a. allir alþingismenn
flokksins þátt í þessum fund-
um.
Fundirnir hefjast allir kl.
HJALPARBEIÐNI
EINKENNI dagsins er lýsing
á hinu stóra, mikla, fjöl-
menna. Eyru og augu fyllast
af því, sem í efsta stigi er
tjáð. Heimurinn færist líka
allur inn fyrir dyr svo til
hvers heimilis, og því er hið
stóra, sem í útlöndum ger-
ist, daglegt brauð hjá flest-
um, hvort heldur jákvætt er
eða neikvætt. Þess vegna ber
það líka oft fyrir, sem ofviða
er venjulegum skilningi.
Þessar línur eru þó fram
settar til þess að minna á ein-
stakling. Hann liggur á sjúkra
beði, hefur orðið fyrir slysi,
og væri hann ekki gæddur
þeirri lífstrú og dug, sem neit
ar að viðurkenna uppgjöf,
væri dimmt fyrir augum hans
í dag. Því hann hefur mikið
misst, vinstri fótinn fyrir neð
an hné, hægri handlegg fyrir
ofan olnboga, og að auki er
hægri fóturinn mjög illa far-
Kunnugir munu átta sig á
því, að hér er verið að lýsa
Hilmari Sigurbjartssyni, Hólm
garði 19, sem lenti í slysi í
grjótnámu fyrir mánuði. Hin
ir minnast þess e.t.v. að hafa
heyrt um þetta, fyllzt sam-
úð, en síðan kom eitthvað
annað, sem ýtti til hliðar.
Það er erfitt fyrir ungan
mann, rétt liðlega tvítugan,
með lítið barn og unnustu til
forsjár, að verða fyrir slíku
áfalli, og enginn getur til
fulls bætt honum það. En
vissri tegund af áhyggjum
má létta af honum með sam-
stilltu átaki, og því eru þeir
beðnir, sem línur þessar lesa
með skilningi að tjá samúð
sírna með því að láta eitthvað
af hendi rakna til unga
mannsins. Dagblöðin hafa góð
fúslega heitið móttöku.
Ólafur Skúlason,
prestur í Bústaðasókn.
16:00 nema þar sem annað verð-
ur auglýst.
Fundirnir verða á eftirtöldum
stöðum:
Laugardaginn 24. marz:
Akranesi, Hótel Akranesii
Stykkishólmi, Lions-húsinu
Grundarfirði, samkomuhúsinu
Patreksfirði, Skjaldborg
Isafirði, Sjáifstæðishúsinu
Blönduósi, Hótel Blönduósi
Sauðárkróki, Sæborg
Ólafsfirði, Tjarnarborg
Akureyri, Sjálfstæðishúsinu
Raufarhöfn, félagsheimilinu
Hellu, Hellubíói
Selfossi, Tryggvaskála
Keflavik/Njarðvik, Stapa
Hafnarfirði, Sjálfstæðishúsinu
Seltjarnarnesi, félagsheimilinu
Sunnudaginn 25. marz:
Borgarnesi, Hótel Borgarnes
Búðardal, Dalabúð
Ólafsvík, samkomuhúsin’U
Bíldudal, félagsheimilinu
Bolungarvík, félagsheimilinu
Hvammstainga, félagsheimilinu
Skagaströnd, Fellsborg
Siglufirði, Hótel Höfn
Dalvík, Víkurröst
Húsavik, Hlöðufelli
Þórshöfn, félagsheimilinu
Eyrarbakki/Stokkseyri,
samkomuh. Stað
Hveragerði, Hótel Hveragerði
Þorlákshöfn, barnaskólanum
Grindavík, Festi
Gerðahreppur, samkomuhúsinu
Mosfellssveit, Hlégarði
Fundi sem vera átti í Vík í
Mýrdal er frestað þar .til síðar.
Allir fundirnir verða nánar
auglýstir.
Skákstarf
í Breiðholti
ÆSKULÝÐSRÁÐ Reykjavikur
og Taflfélag Reykjavíkur hafa á-
kveðið að hefja sérstakt skák-
starf í Breiðholti. Skákæfingar
verða í anddyr'. Breiðholtsskóla á
laugardögum kl. 13—16. Þær eru
ætlaðar ungu fólki á aldrinuni 10
til 16 ára. Leiðbeinandi verður
Svavar Svavarsson. Fyrsta æfing
in verður laugardaginn 17. marz.
Þá kemur Jón Kristinsson og tefl
ir fjöltefiíi við þá, sem koma. —
Þátttakendur eru hvattir t'.l þess
að taka með sér töfl.
Villandi
fyrirsögn
FYRIRSÖGN á baksíðu Morgun-
biaðsins í gær kann að hafa gef
ið villandi mynd af afstöðu Ein
ars Ágústssonar, utanríkisráð-
herra til sjónarmiða félagsmála-
ráðherra varðandi alþjóðadóm-
stólinn í Haag. Fyrirsögnin var
svohljóðandi: Einar Ágústsson,
utanrík' sráðherra: Ekkert við
skoðamr Hannibals að athuga.
Ráðherrann kvaðst, I samtali við
biað ð ekkert hafa við það að at-
huga hvaða skoðanir Hannibal
hefði á þessu máli, hins vegar
kvaðst hanti vera andvigúr því
að við mættum í Haag. Þéttá 'léið
réttist hér með. i1 ’