Morgunblaðið - 17.03.1973, Qupperneq 13
MORGUNBL.A£>IÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973
13
Erlend aðstoð
við uppreisn
á Filippsey j um
Manila, 16. marz — AP
STJÓRN Filippseyja hefur opin-
berlegra tilk.vnnt bandaniönnnm
sintim í Siiðaiistiir-Asinbandalaff-
inn (SEATO) að uppreisn á
eynni Mindanao ógni öryggi
hmdsins og að uppreisnarmenn i
suðurhluta landsins fái utanað-
komandi aðstoð.
Francisco S. Tatad, upplýsinga
ráðherra, saigði, að i suðurhluta
landsins væru hermenn, sem
hefðu fengið þjálfun erlendis og
bæru erlend vopn, og að vitað
væ-ri að nokkr' • erlendir her-
menn berðust með uppreisnar-
mönnum, en þeir væru fáir, eng-
in hætta stafaði frá þeim og
engirm hefði verið tekinn til
fanga. Harm tilgreindi ekki þjóð-
emi þeirra.
Fréttir frá Canberra hermdu
í gær, að erlendar hersveitir
hefðu gert innrás í Suður-Filipps
eyjar, en Tatad sagði: „Um það
getum við ekkert sagt að svo
stöddu." Hann sagðt, að Filipps-
eyjar hefðu enn ekki beðið um
aðstoð SEATO þar sem stjómin
néðí við ástandið og um innan-
ríkismál væri að ræða. Venja
væri að tilkyrma bandalagsþjóð-
Yakir
ekki
sleppt
Moslkvu, 16. marz, NTB.
SOVÉZKI sagnfræðingurinn
Piotr Yaldr, sem leynilögregl-
an KGB handtók í júní fyrra,
verður ekki látinn laus í
næstu viku eins og búizt hafði
verið við.
Samlkvæimt réttarvenjum í
Sovétrílkjunum eru memn
leiddir fyrir rétt áður en níu
mánuðir eru Jiðinir frá hand-
tðku. KGB getuir hafa fengið
undamþágu, sem heimilar að
hafa Yakir í haldi án dómis og
laga samikvæmit heimildunum.
unum í SEATO hveinær sem upp-
reisin ógnaði, þar sem SEATO
væri varnarbandalag og beindist
gegn kommúnistum.
Tatad íitrekaði að leiðtogar upp
reisnanmanna væru múhameðsk-
ir maóistar og aðskilnaðarsinnar,
sem nytu stuðnings útlaga. Mú-
hameðstrúarmenn á Suður-Fil
ifipseyjum taika þátt i baráttunini
gegn uppreisnarmöjuium, sagði
Tatad.
Tilkynnt hefur verið að 187
uppreisnarmenn og 30 stjórnar-
hermenn hafi fallið í bardögum
í einu héraði Norður Cotabato.
Indíánar eru stöðngt við öllu búnir í Wounded Knee meðan þeir standa í samningaþ fi við full-
trúa stjórnarinnar í Washingtoa.
Brottflutningurinn frá
Vietnam stöðvaður á ný
Sir Christopher Soames
Saigon, Wastiingticxn, 16. marz.
NTB.-AP.
BANOARlKJAMENN hættu
aftur brottflutningi herliðs frá
Suður-Víetnam í dag og hefja
hann ekki að nýju fyrr en þeir
fá afhentan lista um þá banda-
ríski. stríðsfanga sem eru ennþá
á valdi Norður-Víetnama og Viet-
cong. Enn eru 5000—6000 banda
riskir hermenn í Suður-Víetnam
og þeir eiga að vera farnir 28.
marz samkvæmt friðarsaniningn-
um.
Líkur eru tai'.dar á því að svo
geti fiar-ið að Bandaríikjamenin
hiefji aftur loftáirásdr á N orður-
Vietmam þar siem Nixoin fórsieti
hefur lýst því yfir að gripa verði
til „róttæikra ráfta“ ef Noirftur-
Víetnamar haldia áfram að semda
herláð ag hergögri til Suður-Víet-
nam. Bandarís'ka utanrnkisráftu-
neytift segir aft Norftur-Víefcnam-
ar hafi san-t 30.000 hermeinn búna
300 skriðdreikum og mikið af
loftvarTiabyssum og öftrum her-
gögnum suður á bóg^nn. „Við telj
um þetta mjög aúvarlegt brot á
friftaa'samniingmuim,“ sagði tafis-
miaftur Hvita hnissims.
Bandaris'k þynla meft fuiltrú
um úr vopnahlésmiefndinmi (JM
C), þar á meðal fullfcrúum Norð-
ur-Vietmamia og Vietcong, varð
fyrir skotárás þegar hún reyndi
að lenda slkammt írá Tam Ky á
ströndimmi í miðhiiuta Suður-Ví-
etina.n samkvæmt heiandld'Uim i
Saigon og gefið var í skym að
kommúinris ta-r hefftu giert árásina.
Skotin hffifðu ekki, em sendi-
nefnd JMC neyddist til að hætta
við fyrirhugaða könmium á stað
Arásir
á menn
Grivasar
Nikósíu, 16. marz. AP.
RÚMEEGA tuttugii sprengju-
árásir voru gerðar í nótt á
hús, verzlanir og kyrrstæða
bíla stuðningsmanna Georgs
Grivasar hershöfðingja í
tveimur stærstu borgum Kýp
ur, Nikósíu og Limassol.
Eignatjón varð mikið en ekk-
ert manntjón.
þar sem á að skiptast á víet-
nömskinn striftsfömgum.
1 Hanol var því haldið fram í
dag að Bamdaríkjamemm hefðu
hvað eftir annað rofið friðar-
samningitnm með því að senda
könnunarfkjgvélax inn í norftur-
víetnacnska loftheigi og að
Bamdarikjamenm hefftu sent
vopn ti£ Suður-Víetnam um Jap-
asn. Norftur-V’ietnatnar mumiu enn
hafa um 140 bandaríska her-
menn, sex óbreytta Bandaríkja-
menn og einn Kanadamann í
hafldi og eiga að sleppa þ-lm
fyrir 28. marz. Bandarikjamenn
hafa tvisvar sinmum áður stöftv-
að heimf’utn nga hermanna frá
Víetnam til að fá Norður-Víet-
namrva til að hraða heimsiendingu
striðsfaniga.
Er.n berast sbýrsliur um að
miinmsta kosti 150 bmot á dag á
friðairsaimmimgmium. Suður-Viiet-
rnaimar haifa mótmaedt við eftir-
litsmefndina (ICCS) sprangjiu-
áirás heirmdarveukamamtia á troð-
fnfllt baaiaiiús á Mekomgósihóúma
svæðimu.
Daly Telegraph:
Flotavernd að
verða tímabær
London, 16. marz.
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
ÍHALDSBLABIfí The Daily
Telegraph fjallar unt fiskveiði-
deilu íslendinga og Breta i dag
og segir þar meðal annars að
stjómin í London hljótl nú að
EBE vill lausn
á deilunni
Strassborg, 16. marz — NTB
„FISKVEIDIDEILIJNA verð-
ur að leysa áður en sá hluti
viðskipt&saninings Islands við
Efnahagshandaiagið, sem
fjallar um fiskveiðar, tekur
gildt,“ sagði fulltrúi Breta í
framkvæmdanefnd Efnahags-
bandalagtiins, sir ChrLstopher
Soames, i gærkvöldi.
Soames i ságfti á fumdi
Evrópuþimgsins í Stnassiborg
að önnur atriði samningsins
tækju gildi 1. apríl eims og
ráðgert hefði verið. Þau atrifti
sammingsins, sem fjölluftu um
fiskafurftir, yrðu samþykkt á
þeirri forsemdu, að viðunandi
lausn fyndist á temdhelgisdeil-
Sir Christopher Soames fer
með utanrikismál í fram-
kvæmdanefndinmi.
taka það til alvarlegrar íhugun-
ar að veita flotavemd vegna stöð-
ugra ógnana af hálfu íslendinga,
þar sem þeir brjóti alþjóðalög
með ögrunum síniim úti á opnu
hafi. Ef fslendingar haidi áfram
árásum sínum í svipuðum mæU
og hingað til, hljóti Bretar að
endurskoða stefnu sína.
Ef brezka flotamum verði haid-
ið utan við fimmttu mílna mörk-
in þangað til málið verði tekið
fyrir hjá Alþjóðadómstólnum í
Haag, þrátt fyrir áframhaldandi
ögranir íslendinga, þá verði það
talið sem eins kortar þegjandi
samvþvkki og viðurkenning á lög-
mæti útfærslummar. Að sjálf-
sögftu verði að leita lausnar á
breiðari grundvelii um fiskveið-
ar undan ströndum landa á ráð-
stefnunni á naesta ári. En þang-
að ti'l ætti íslenzka ríkisstjómin
að íhugia það gaumgæfilega,
hvort raurrverulegra hagsmuma
landsins sé bezt gætt með því að
reka brezka togara í þá aðstöðu
að fkrtavemd verði meginmál.
Athyglisvert er, að Rússar hafa
nýverið látið I ljó« fordæmingu á
stefnu íslendinga, segir i niftur-
laigi skeytis þessa.
— Þrátefli
Framh. af bls. 1
heraflinn styður, hlaut 149 at-
kvæðL
Lýðræðisflokkurinm, sem er
hægrisinnaður ktofmingsflokkur,
studdi Ferruh Bozbeyli, setn
hlaut 48 atkvæði, Lýftveldisfiokk-
urin undir forystu Buient Ecevit
sat hjá, en flestir þimgmenn Rétt-
lætisflokksins kusu Ariburun.
Ecevit hefur gagmrýnt kosn-
ingafyrirkotnulagið og kaliað það
ólýðræðislegt. Hann lagði til i
ræftu í dag, að forsetakosning-
unni yrði frestað þangað til eftir
þin.gkosningar, sem fara fram í
haust.
Emibættistíma Sunays lýkur
28. marz og samkvæmt stjórn-
arskránmi má ekki endurkjósa
hann. Ef embættistámi hams verð-
ur framlengdur til að forðast
alvarlega stjórnmáiaóigu verður
þingið að samnþykkja stjórnar-
skrárbre\-tingu innan tólf daga.
Sextiu herforingjar fylgdust
með atkvæftagreiðslunni í dag.
Stjómmálaimemnirriir eru sagðir
treysta því, að herforingjamir
séu tregir að gripa til byltingar.
— Gjaldeyris-
— kreppan
Framh. af bls. 1
hema Bamdariikjamna, féllst á að
siaimþyikkja ráðis'tafamir sem gætu
auðveldað fjánmagmsfliutmimga til
Ba n d'airík j'ainma. Harai kvaðst
einmig miumdu athuigia ráðstafam-
ir til að ýba umdir fDutmimga á
80 mdlljörftuim bamdarislkra doll-
i stuttumáli
Áfram flugverkfail
PARÍS, 16. marz (AP).
Franskir flugumferðarstjórar
samþykktu í dag að halda á-
fram verkfallí sínu að
minnsta kosti til mánudags
og flugsamgöngur i Frakk
landi eru í sarna ólestri og
áður.
Pólitísk morð
DACCA, 16. marz (AP). —
Um 30 pólitisk morð hafa ver
ið framin í Bangiadesh siðan
þingkosningar fóru fram 7.
marz.
Dráp réttlætt
LONDON 16. marz (AP)
;— Kviðdómur úrskurðaði í
dag að brezkir lögreglumenn
hefðu framið „réttlætanleg
manndráp" þegar þeir drápu
tvo pakistanska unglinga sem
réðust inn í skrifstofur ind-
verska stjórnarfulltrúans i
London og reyndust vopnaðir
leikfangabyssum en ekki raun
verulegum byssum eins og tal
ið var í fyrstu.
77% með Nixon
WASHINGTON, 16. marz
(NTB). — 77% Bandaríkja-
manna teija Nixon hafa unn-
ið frábært starf til að koma
á friði í Víetnam og 74%
telja hann hygginn stjórn-
málaniann, einkum í utanrík
ismálum, samkvæmt skoðana
könnun Harrisstofnunarinnar.
60% telja hann hafa staðið
sig vel á ölium sviðum.
Nixon villfisk
WASHTNGTON, 16. marz
(NTB). Barátta bandarískra
stjórnvalda fyrir því að lands
menn borði fisk en ekki kjöt
vegna of hás verðlags á kjöti
fékk byr undir báða vængi
þegar Nixon forseti sagði í
gær að „húsmæður væru
bezta vopnið i baráttunni gegn
óhóflega háu verði á matvæl-
um“. En þar sem fiskverð fer
hækkandi er talið að ekki
dragi úr kjötneyziu.
ara sem eru geymdir í erlienchwn
böntoum (EvródoiCariar) tíll Bamda
ríkjanna „eftir því sam mark-
aðsástæður leyfðú*.
Bandarilkim hieita þvi sam-
kvæmt yfiiiýsingu fundarins að
gefa frjálsa fliutininga doilana frá
Bandarikjiuinium fyi-ir áirsíiok
1974 og er gert ráð fyrir því aö
milkil breyting verði tíl batnað-
ar á greiðsiliujöfinuði Bandiaríikj-|
anna á þessum tima.