Morgunblaðið - 17.03.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.03.1973, Qupperneq 15
í MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 15 Matthías Bjarnason; AÐEINS EIN KÖNNUNIN ENN Rætt um tillögu Steingríms Hermannssonar o.fl. um „mörkun almennrar stefnu í byggðamálum“ RÆTT uni tillögu Steingríms Hermannssonar o.fl. um „mörk- un almennrar stefnu í byggða- málum.“ Steingrimur Hcrmannsson maelti fyrir þingsályktunartil- lögu, sem hann flytur ásamt Vil- hjálmi Hjálmarssyni og Stefáni Valgeirssyni um „mörkun al- mennrar stefnu í byggðamálum". Flutti Steingrímur langa og ítar- lega ræðu, um að hvaða mark- miðum ætti einkum að stefna I- byggðamálum. En í tillög- unni segir, að stefna skuli að þvi, að jafnvægi í byggð lands- ins skuli verða viðurkenndur og fastur þáttur í íslenzkri stjórn- sýslun. Tillagan gerir ráð fyrir að skipuð verði nefnd, sem skuli: 1. Kanna, hvaða atriði valda fyrst og fremst mismunun á milli landsmanna eftir búsetu, bæði fjárhagslegri og félags- legri. LEIÐRÉTTING 1 LESBÓK, sem fylgir blaðinu í dag, hefur orðið sú prentvilla, að höfundur greinariinnar um Lakagígi og Skaftárelda er ekki rétt feðraður, þvi að hann er Amarson. Er beðizt velvirðingar á þessu. GYLFI Þ. Gíslason mælti fyrir þingsályktunartillögu um at- vinnulýðræði, en flutningsmenn hennar eru allir þingmenn Al- þýðuflokksins. 1 tillögunni segir að Alþingi álykti að fela ríkis- stjórninni að skipa nefnd til að semja frumvarp til Iaga um at- vinnulýðræði, þar sem launþeg- um verði tryggð áhrif á stjórn fyrirtækja og hlutdeild í arði af rekstri þeirra. Gylfi Þ. Gíslason rakti m.a. þá þroun, sem orðið hefði i þessum málum í nágrannalöndum okk- ar ,og gat þá m.a. um löggjöf Gylfi Þ. Gíslason um þetta efni, sem sett hefur verið á Norðurlöndum og í Bret landi. Sagði hann að Danir hefðu gengið hvað lengst í þessum efn um. Ragnar Arnalds sagði að þarna vgeri hreyft þörfu máli. Gat hann þess og, að hann hefði flutt slík- ar tillögur hvað eftir annað síð- an 1964, en þær hefðu ekki ver- menn Alþýðuflokksins látið lítið yfir þeim tillögum. Lýsti þing- ið samþykktar, og þá hefðu þing maðurinn síðan stuðningi við til löguna. Bjarni Guðnason fagnaði því, að þessi tillaga væri komin fram. Sagði hann slika tillögu löngu tímabæra. Hins vegar myndu fá ir taka þá Gylfa f>. Gislason og Ragnar Arnalds hátíðlega í þéssu máli, því að það hefði hvað eftir annað sýnt sig, að þéir vildu ríghalda í þau stjórn- arsæti sem pólitiskir flokkar háfá í opinberum fyrirtækjum, í stað þéss að éftirlátá þau starfs fólki þessara stofnana. Sagði 2. Kanna og meta eins og unnt er hin þjóðhagslegu áhrif þeirr- ar þróunar í byggðamálum, sem átt hefur sér stað á undanförn- um áratugum. 3. Kanna, hvaða ráðstafanir nágrannaþjóðirnar hafa gert á þessu sviði og hvaða almenna stefnu þær hafa markað. 4. Athuga, hvað unnt er að gera af opinberri hálfu til þess að jafna metin á milli lands- manna, og gera tilraun til að meta áhrif slíkra aðgerða og kostnað. 5. Gera tillögur um markmið í byggðamálum. 6. Gera tillögur um leiðir til þess að ná fyrrgreindum mark- miðum. 7. Leggja fram drög að al- mennri stefnu i byggðamálum. Forsætisráðherra skipar for- mann nefndarinnar. 1 samráði við forsætisráðuneytið skal nefnd in fá eðlilega starfsaðstöðu, og henni skal heimilt að leita álits sérfróðra manria. Framkvæmda- stofnun ríkisins skal skylt að veita nefndinni nauðsyniegar upplýsingar og aðstoð. Kostnað- ur við störf nefndarinnar greið- ist úr Byggðasjóði. Matthías Bjarnason benti á að með þessari tillögu væri ekki þingmaðurinn ríkisfyrirtækin vera vettvang til þess að reyna atvinnulýðræðið á. Það þýddi lít ið að vera að glamra um atvinnu lýðræði, ef ekki væri byrjað, þar sem hægast væri, í ríkisfyrir- tækjunum. mörkuð nein stefna i byggðamál um, eins og yfirskrift hennar boðaði þó. Þessi tillaga miðaði aðeins að könnun á þessum mál- um. Margt af því, sem nefnd- inni væri ætlað að kanna hefði þegar verið margathugað, og nú væri komið að því, að raun- hæf stefna í byggðamáium yrði mörkuð. Sagði hann að þing- menn Sjálfstæðisflokksins úr öll um kjördæmum, hefðu unnið lengi að tillögu þar sem ákveðin stefna væri mörkuð, og myndi hún sjá dagsins ljós næstu daga. Ræddi þingmaðurinn síðan al- mennt um byggðamál. M.a. sagði hann að niðurskurður sem ríkis stjórnin hefði gert á útgjöldum, ársins 1972 hefði komið mjög ójafnt niður, og sizt verið til þess faUinn að auka jafnvægi í byggðum landsins. 1 skýrslu frá fjórðungssambandi Vestfjarða kæmi fram hve niðurskurðurinn hefði verið mikill á hvern mann eftir kjördæmum. í Reykjavík 700 kr. á hvern ib. Reykjanesi 298 kr. á hvern íbúa. Vesturl. 1212 kr. á hvern ibúa. Noíðurl. v. 1401 kr. á hvern íbúa. Norðurl. e. 967 kr. á hvern íbúa. Austurl. 1767 kr. á hvern íbúa. Suðurland 656 kr. á hvern íbúa. Vestfirðir 2145 kr. á hvern íbúa. Kemur þarna fram, að mestur er niðurskurðurinn, þar sem sízt skyldi ef byggðamál eru höfð í huga. N auðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á Fögrubrekku 18, eign Gísla B. Guðmundssonar, fer fram á eigntnni sjáKri fimmtudaginn 22. marz 1973 kl. 11,30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eignarhluta Smára Jónssonar í Alfhólsvegi 125, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. marz 1973 kl. 14,30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972, á Hlaðbrekku 11, neðri hæð, eign Hilmars Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. marz 1973 kl. 10,30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vil kaupa nýjan fisk bæði stærri og smærri lestir. — Fljót afgreiðsla. P/F BACALAO, Færeyjum. Simi 11360. Kvöldsimi 12226. Atvinnulýðræði í ríkisfyrirtækjum NÝTT SÍMANÚMER 1-15-20 SJÓKLÆÐAGERÐIN H/F., VERKSMIÐJAN MAX H/F., Skúlagötu 51. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn og bif- vélavirkja til sumarafleysinga á tímabilinu frá 2. mai til 15. september 1973. Þeim, sem éiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 23. marz 1973 í póst- hólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.. STRAUMSVlK. Til sölu DODGE WEAPON 14 manna með nýlegu húsi. Perkings- vél — spil. Til sýnis og sölu í dag og á morgun. BÍLASALA KÓPAVOGS Nýbýlavegi 4, Simi 43600. Orðsending til eignndn CITROEN biireiðn Vegna endurskipulagningar á þjónustukerfi okkar, er þess farið á leit við eigendur Citroen bifreiða, að þeir hafi strax samband við okkur, til að gefa eftirfarandi upplýsingar: — Tegund bifreiðar og árgerð. Grindarnúmer. Vélarnúmer. Þessar upplýsingar er að finna í skoðanavottorði bifreiðarinnar. Nú er staddur hér á landi tæknimaður frá verksmiðj- unum, sem er til.viðtals á skrifstofu okkar daglega frá kl. 9-12 f.h. GLOBUS H/F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.