Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973
Stýrimaður
og motsveinn
óskast á m.b. Vestra, Patreksfirði, strax.
Upplýsingar í síma 94-1240 og 94-1160.
Atvinnn
Miðaldra reglusamur fjölskyldumaður óskar
eftir starfi, sama hvar er á landinu þar sem
húsnæði getur fylgt. Er vanur akstri (meira-
próf), afgreiðslu, gæzlustörfum og búskap.
Húsbyggjendnr nthugið
Þrír samhentir smiðir geta tekið að sér
verkefni strax.
Sími 12953.
Jnrniðnnðnrmenn
Rafsuðumenn og lagtækir menn óskast
til starfa.
Vélaverkstæði J. HINRIKSSON,
Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590.
Heimasími 35994.
Stnpi
Óskum eftir að ráða karl eða konu til veit-
ingastarfa. Aðallega kaffiveitingar, óreglulegur
vinnutími.
Upplýsingar hjá Ólafi Sigurjónsyni í síma
1204 - 2526.
Húsetn
vantar strax á góðan netabát, sem rær
frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 52715 og 84372.
Upplýsingar í síma 52133.
Lnnsnr stöður
Umsóknarfrestur um dósents- og lektorsstöð-
ur í læknadeild Háskóla íslands, sem aug-
lýstar voru í Lögbirtingablaði nr. 12/1972,
aðrar en dósentsstöður í sálarfræði og eðlis-
fræði, er framlengdur til 1. april 1973.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
13. marz 1973.
Vnnnn húsetn
vantar á góðan netabát frá Keflavík.
Upplýsingar í símum 2716 og 1933 Keflavík.
SJÖSTJARNAN H/F.
Múrnrnr —
byggingnverknmenn
Húseti ósknst
á 105 lesta netabát frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8086 og 92-6577.
Húsetn vnntnr
á 60 tonna netabát sem rær frá Eyrarbakka.
Uppiýsingar í síma 99-3162 og 99-3153.
Atvinnn
Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif-
reiðaviðgerðum óskast.
Einnig bifreiðastjórar til starfa við akstur
stórra farþegabifreiða.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
ISARN H/F., LANDLEIÐIR H/F.
Forstöðukonn
Staða forstöðukonu, þ. e. staða yfirstjórnanda
hjúkrunarstarfa í Landspkalanum, er laus til
umsóknar frá 1. júlí 1973 að telja.
Laun greiðast samkvæmt 26. launaflokki í
kjarasamningi fjármálaráðherra og kjararáðs
B.S.R.B.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf,
menntun og aldur, afriturh af prófskírteinum
og meðmælum sendist til stjórnarhefndar ríkis-
spítalanna, Eiríksgötu 5, Reykjavík fyrir 1. maí
næstkomandi.
Reykjavík, 15. marz 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Vantar 6 múrara.
— 4 handlangara.
— 3 menn i steypuvinnu.
HAFSTEINN JÚLÍUSSON H/F.,
Sími 41342.
Næturvörður
Næturvörður óskast á veitingastað, í starfinu
felst næturvarzla, ræsting og fleira. Unnið er
3 nætu í röð og síðan er frí næstu 3 nætur.
Upplýsingar veittar í síma 50084 sunnudags
og mánudagskvöld frá kl. 20.00 — 22.00.
Vnnur húseti
óskast á netabát, sem rær frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í sima 50418.
Okkur vnntnr
verkafólk til fiskvinnu. — Fæði og húsnæði
á staðnum. — Mikil vinna.
H/F. GJOGUR, Grindavík.
Sími 92-8089.
Heetamannafélagið Fákur
Aðalfundur
félagsins verður haldinn fimmtudaginn 29. marz
kl. 20:30 í félagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar og tillögur um lagabreytingar liggja
frammi í skrifstofu félagsins frá 22. marz.
Kaffihlaðborð
verður í félagsheimilinu sunnudaginn 18. marz.
Fákskonur sjá um kaffið.
Hestamenn og velunnarar þeirra komið og
drekkið síðdegiskaffið.
Fjölmennið. — Húsið opnað kl. 14:30.
Stúlkur
óskast í matsal Hráfnistu. —
Uppl. i síma 43008.
Saab 99 L
Athugasemd
í SAMBANDI við frétt blaðsins
í gær um stympingar i Þórs-
kaffi, sem endaði með hnífs-
stungu, vill sá, sem var með vasa
hnífinn, Brandur Jóhann Skafta-
son, vekja athygli á því, að hann
var handtekinn af lögreglunni,
að ástæðulausu að sínum dómi,
og settur i gæzluvarðhald, þótt
hann sýndi þeim læknisvottorð
um að hann þoli ekki fangelsis-
vist af heilsufarsástæðum.
Prestkosning
fer fram í Dómkirkjuprestakalli sunnudaginn 18. marz
næstkomandi.
I kjöri eru þessir prestar:
Séra Halldór S. Gröndal
Séra Þórir Stephensen
Kosið verður í 5 kjördeildum í Menntaskólanum við
Tjörnina (Gamla Miðbæjarbarnaskólanum) og einni
kjördeild í Elliheimilinu Grund (Hringbraut 50).
Kjörfundur hefst á báðum stöðum kl. 10 og lýkur
í Menntaskólanum kl. 22, en kl. 14 í ElliheinaiJinu
Grund.
Kjördeildir eru þessar:
I. kjördeild: Aðalstræti — Brattagata og óstað-
settir í hús.
II. kjördeild: Brávallagata — Hellusund.
III. kjördeild: Hofsvallagata — Nýlendugata.
IV. kjördeild: Njarðargata — Spítalastígur
V. kjördeild: Stýrimannastígur — öldugata.
VI. kjördeild: Elliheimilið Grund (Hringbraut 50).
Reykjavík, 14. marz 1973
Sóknarnefnd Dómkirkjusafnaðar.