Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 19

Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 19 riÉLAGSLÍr □ Gimli 59733197 - 1 atkv. Frl. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fóliki í sókninni í síðdegiskaffi í Félagsheimil- inu sunnudaginn 18. marz að iokinni guðsþjónustu í kirkj- urvni sem hefst kl. 2. Stjórnin. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skóliinn að Amtmamnsstíg 2b. Barnasamkomur i fundahúsi KFUM og K í Breiðholtshverfi 1 og Digranesskóla í Kópa- vogi. Drengjadeildirnar: Kirkju teig 33, KFUM og K húsun- um við Holtaveg og Langa- gerði og í Framfarafélagshús- inu í Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeiid- irnar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 3.00 e. h. Stúlknadeildin að Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30 e. h. Almenon sam- koma að Amtmannsstíg 2b. Séra Guðmundur ÓHi Ólafsson talar. AlH'ir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kapt. Knut Gamst talar. Kl. 20.30: Hjálipræðis- samkoma. Kapt Knut og Turid Gamst stjórna og tala. MikiFI söngur og hljóðfæra- feikur. Aliir velikomnir. Óháði söfnuðurinn Plattamir með mynd af kirkjunni okkar eru fatlieg fermingargjöf. Uppl. í símum 34843, 24846 og 14293. I leimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli ki. 14. Hafnarfjörður Almenn samkoma á morgun kl. 17. Verið velkomin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Surwiudagur: Sunmudagaskólii kl. 10.30. Kl. 8.30 e. h. al- menn samkoma. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri talar. Al.lir velkomnir. Brautarholt 4 Sunnudaginn 18/3: Sunndagaskóli kl. 11.00, samkoma kl. 5.00. Al'iir velkommir. Blái krossinn teitast við að safna og dreifa fræðsl'u til varnar ofdrykkju. Upplýsingar veittar kl. 8—11 f.h. í síma 13303 og að Klapp arstíg 16. Knattspymufélagið Víkingur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju mið- vikudaginm 28.3 1973 kf. 8.00 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. mnrgfaldor markað yðar FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SE YÐISF J ÖRÐUR Sverrir Hermannsson, alþm., boðar til ALMENNS STJÓRN- MÁLAFUNDAR í Herðubreið laugardaginn 17. marz kl. 4.00. Ræðumenn: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Pétur Sigurðsson, alþm., Sverrir Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn. Vesturlandskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vesturlands- kjördæmi verður haldinn í Hótel Borgnesi, sunnudagirm 18. marz klukkan 14 00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir um ástand þjóðmáta. A fundinum mun framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins ræða um flokksstarfið. Stjórnarfundur kjördæmisráðs og nefndarfundurinn hefjast kl. 11.00 f.h. S j álf stæðisk vennaf élagid FRÆÐSLUFUNDIR VERKALÝÐSRÁÐS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS og mAlfundafélagins óðins. Mánudaginn 19. marz kl. 20.30 heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðinn sameiginlegan fund í Miðbæ við Háaleitisbraut (norð- urendi). Dagskrá: BORGARMAL. Framsögumaður: Birgir Isl. Gunarsson, borgarstjóri. Að loknu framsöguerindi munu sitja fyrir svörum auk borgarstjóra, borgarfulltrú- amir: Siguriaug Bjarnadótir, Kristján J. Gunnarson, Gísli Halidórsson. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Kópavogsbúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópa- vogi AXEL JÓNSSON og ÞÓR E. JÓNS- SON, formaður TÝS verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu Kópavogi laugar- daginn 17. marz frá kl. 14 — 16. Allir velkorrmir. TÝR, F.U.S. Vorboði, Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 19. marz kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Elín Pálmadóttir, btaðamaður segir ferðasögu og sýnir myndir til skýringar. 3. BINGÓ: Stjórnandi Þorgrimur Halldórsson, raffræðingur. 4. Kosnir fulltrúar á væntanlegan landsfund Sjálfstæðisflokksins. Kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur frá Vestmannaeyjum velkomnar á fundinn. STJÓRNIN. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Hverfis- gata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Bragagata. ÚTHVERFI Nökkvavogur - Laugarásvegur. VESTURBÆR Lynghagi. VIÐTALSTÍMI Alþingismartna og borgarfulltrúa SfálfstæðisfloKksins i ReyKjaviK r Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals t Galtafelli, Laufásvegi 46. á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 17. marz verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður, Kristján J. Gunnarsson, borgarfulltrúi og Elín Pálmadóttir, varaborgarfulltrúi. ff| HJÚKRUNARKONUR Staða deildarhjúkrunarkonu og stöður hjúkrunarkvenna eru lausar til umsóknar við Grensásdeild Borgarspítalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur og umsóknir sendist til forstöðukonu Borg- arspttalans. Barnagæzla á staðnum fyrir börn 2ja ára og eldri. Reykjavik, 14. marz 1973 BORGARSPÍT ALINN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.