Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 21

Morgunblaðið - 17.03.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1973 21 Hún er gjöf frá soldáninum, seni ég- get ekki afþakkað! — Hann segist vera útskúf- aður úr mannfélaglnu. — Ég skil ekki son niinn hann vill ekki taka við fjöl- skyldnfyrirtiekinu. — Vertu hughraustur, hann kýlir aldrei litla heilann þinn í kiessu. — Ég hef unnið mörg mál fyrir réttinum, en ég átti ekki von á að vinna þetta. % stjörnu , JEANE DIXON SP® Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. |>ú leitai' aústoftar við erfiðustu verkin, ob færð hana áfram við íletri störf. Nautið, 20. apríl — 20. mai. I*ú getur iokið við þau verk, sem |ui hyrjaðir á fyrir löngu, og jafnvel ilegið þér upp á þeim. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní l»ú breiðir starfsi'mina út, snýrð einhverjum á þitt haud og sel- ur hluti með hagkvæmum lcjörum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. l*ú luRjiur hart að þér f framkvu*mduni, os iill viðleitni leiðir nokkuð ;*t s«>r. I»ú fa^rð jafnvel lof fyrir eitthvað. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Samskiptin ganga óvenju vel, og fúlk hlustar á þig, sem aunars er fáskiptið, « n allt er þetta undir orðavali þiliu og framkomu komið. Mærin, 23. ágúst — 22. september. f*(i rffur |vig »u>p snemma í dae off rótar frá öllu, sem þú hefur skipulagt undanfarið. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú ert í essinu þínu »k fferir áætlanir langt fram í tímaun. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. I»ú vandar val á vinnufélögrum, þvi vandasamt verk er framund- an. l»ú (fræðir á velKwigni vina þinna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú havnast á því að lialda þér við efnið hávaðalaust. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. l»ú færð fréttir, senri ýta við þér. Skilurðu hvað þær þýða? Hvað ætlarðu að gera? Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú stendur á krossffötum i starfi. Verk þín vekja athygli »g hafa mikil álirif á viðhurði í framtfðinni. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú færð betri samvinnu ef þú ert í gððu skapi, og allir verða ánægðari. Leigubílst j ór ar gera athugasemd — við fréttatilkynningu verðlagsst j ór a MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eintak af bréfi, sem fram- kvæmdastjórn Bandalags ísl. leigubifreiðastjóra sendi verð- lagsstjóra vegna fréttatilkynn- inga, sem birt var i dagblöðun- um 3. marz sl. og gerir fram- kvæmdastjórnin athugasemdir við ýmis atriði þessarar tilkynn- ingar. Bréfið fer hér á eftir: Á fundi framkvæmdastjórnar Bandalags ísl. leigubifreiða stjóra, sem haldinn var þriðju- daginn 6. marz sl., var eftirfar- andi samþykkt: „Fundur framkvæmdastjórnar og gjaldskrárnefndar Bandalags isl. leigubifreiðastjóra, haldinn 6. marz 1973, mótmælir harðlega þeirri fréttatilkynningu frá verð lagsstjóra, sem birt var i dag- blöðunum 3. marz sl., en þar segir meðal annars:" „f hverjum leigubil skal vera gjaldmælir, og skal hann ekki settur við fyrr en farþegi kemur i bilinn, og sýni mælirinn þá 0, en þegar ekið er af stað sýni hann kr. 6.00.“ Það sem fram kemur hér að framan er alrangt, þvi gjald- mælinn ber að setja i gang þeg- ar bifreiðin er komin til þess staðar, sem hún var beðin að koma til. Það er mjög oft að fólk það sem ætlar að aka i bif- reiðinni er ekki tilbúið þegar bifreiðin kemur og verður þvi oft að biða verulegan tíma þar til fólkið er tilbúið, og væri ógjörningur fyrir bifreiðastjór- ann að gera það án greiðslu, enda er bifreiðin orðin upptekin samtimis þvi að hún er komin á tiltekinn umbeðinn stað og/ eða þegar viðkomandi leigutaki hefur fest sér bifreið við sam- komuhús. Sé bifreiðin- hins veg- ar stöðvuð á götu þá er gjald- mælirinn settur í gang samtlm- is. I»ar sem framangreint atriði í fréttatilkynningu verðlagsstjóra hefir orsakað mjög mikla erfið- leika hjá leigubifreiðastjórum þá gerir fundurinn eindregna kröfn til verðlagsstjóra að hann leið- rétti þetta i fjölmiðlum nú þeg- ar. Ennfremur segir i áðurgreindri f réttatilkynningu: „Gildistimi dagtaxta er frá kl. 8 að morgni til kl. 5 eftir hádegi alla virka daga, nema laugar- daga, þá gildir hann aðeins frá kl. 8 að morgni til kl. 12 á há- degi.“ Það að leigubifreiðarstjóri megi ekki taka eftirvinnutaxta frá kl. 8 að morgni til kl. 12 á hádegi á laugardögum, litur fundurinn svo á, að það geti ekki verið á valdi verðlagsnefnd ar að ákveða hver vinnutlmi starfsstétta sé, og þvi siður ef það brýtur algerlega gegn þvi sém almennt gerist, bæði með tilliti til almennra ákvæða i kaup- og kjarasamningum laun- þega í landinu svo og laga um 40 stunda vinnuviku. Fundurinn telur það ekki geta orkað tvimælis, að léigubifreiða- stjórinn sé búinn, eins og aðrar starfsstéttir, að skila 40 klst vinnu i dagvinnu, 5 daga vikunn ar frá mánudegi til föstudags. Svo sem vitað er var verka- lýðshreyfingin i landinu árum saman búin að reyna að fá við- urkennda 40 stunda vinnuviku á samningsgrundvelli við atvinnu- rekendur, en tókst ekki og ekki útlit til að það tækist. Þá taldi ríkisstjórnin sér skylt að ganga þar fram fyrir skjöldu, með þvi að setja lög um 40 stunda vinnu- viku, til að veita hinum vinnandi manni og konu þá lifsnauðsyn- legu kjarabót. Því telur fundurinn að samtök leigubifreiðastjóra hafi fulla heimild til að ákveða dagvinnu- tíma fyrir meðlimi sina á sama grundvelli og allar aðrár starfs- stéttir og þá ekki sizt með til- vlsun til laga um 40 stunda vinnuviku. Með tilvisun til framanritaðs endurtekur fundurinn, að hann getur ekki fallizt á, að verðlags- nefnd hafi nokkurt vald ti? að ákveða hver dagvinnutimi skuli vera hjá starfsstéttum i landinu, og þvi siður að dagvinnutlmi leigubifreiðastjóra skuli vera mun lengri en hjá öðrum starfs stéttum, og heldur sig þvi fast við það að leigubifreiðastjórum beri ekki lengri dagvinnutimi en 8 klst. á dag, 5 daga vikunnar frá mánudegi til föstudags (virka daga), og að dagvinnu- taxti gildi aðeins á þeim tima, en nætur- og helgidagaökutaxti annan tima sólarhringsins, nema á þeim dögum sem gildir sér- taxti. Virðingarfyllst, F. h. Bandalags ísl. leigubi f reiðast j óra Bergsteinn Guðjónsson, Lárus Sigfússon. — Dragnótin I- ranihald af lils. 8. 19% skarkoli, afgangurinn ýms ar aðrar tegundir. Aldurs- og lengdardreifing þess fisks. sem veiddist í dragnót, er yfir- leitt sú sama og fékkst í önn- ur veiðarfæri á sama stað og tíma. Rannsóknir á ýsustofninum sýna glögglega, að miklar sveif-lur eru í stærð hinna ein- stöku árganga og að þessar sveiflur ráða mjög miklu um breytingar á aflamagni. Mis- munur á bezta og lélegasta ár- ganginum á árunum 1956— 1969 er 1:12. Úr hinum 13 ár- göngum, sem eiga hlut að máli fengust samtals 406 milljónir fiska á aldrinum 4—6 ára, en af þeim voru 176 milljónir af árgöngunum frá 1956—1957. Síðan hafa aðeins komið tveir árgangar, sem eitthvað gagn er í, nefnilega árgangarnir frá 1960 og 1964, sem þó eru hálf- drættingar á við þá fyrr- nefndu. Orsök minnkandi ýsuveiði undanfarin ár, viirðist þvi aðal lega vera lélegt klak. í rauninni er mjög vafasamt að bera veiðina í dag saman við það sem hún varð á árun- um 1961—1965, þar sem sú veiði byggðist svo til eingöngu á tveimur afburða sterkum ár- göngum, sem ekki er hægt að reikna með venjulega. Samanburður á ýsuveiði okk ar i dag við það sem hún var áður, sýnir eftirfarandi: Á árunum 1966—1971 sveifl- aðist aflinn milli 34 og 38 þús umd tonna og var meðalaflinn á því timabili tæplega sex sinn um meiri en á árunum 1930— 1939; helmingur af því sem hann var á árunum 1961—1965 og einum og hálfum sinnum meiri en á árunum 1946—1959. Þessar sveiflur eru innam þeirra marka er máttúram sjálf ákveður um stærð himna ein- stöku árganga. Tilraunaveiði rannsókna- skipa á undanförnum árum hef u-r sýnt að mjög áþekkar sveifl ur eru í ýsumagninu á einstök um stöðum, hvort sem drag- nótaveiði hefur verið leyfð þar eða ekki. Sú þróun í veiði Akranes- báta, sem vitnað er i í bréfi Akurnesinga er í samræmi við þá heildarþróun ýsuveiðanna, sem hér hefur verið lýst, þó að vísu sé hér einungis um að ræða 0,5% af ýsuafla Islend- inga á umræddu tímabili og 0,3% af heildarýsuaflanum. Hér virðist því ekki vera um að ræðg staðbundið fyrir- brigði, sem hægt er að skýra með notkun ákveðinna veiðar- færa, heldur virðist um að kenna sveiflum í náttúrunni, er við ráðum ekki við. Sveinnfél. pípulagningnmonna Aðalfundur félagsins verður hald nn sunnudaginn 25. þ.m. kl. 14 að Freyjugötu 27. Stjórnin. ÚRIN ERU VÖNDUÐ ÚR -K Höggvarin -K Vatnsþétt -K Sjálfvindur Bezta fermingargjöfin Jónsson úra- og skargtripaverzlun Skólavörðustíg - Bankastræti. Kornelíus Aukið viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.