Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöð) 65. thl. «0. árs. SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. I llanska flutningaskipið á strandstað. Sjá frétt á baksiðii. (Ljósm.: Óttó Eyfjörð). Kambódía: Árás á höll forsetans — handsprengjum varpað inn í skóla Saigom og Phnoim Peinh. — 17. marz, AP. — FLUGVÉL varpaði sprejngjum á lóð forsetahallarinnar í Phnomi Penh, höfuðborg Kambóðíii í morgnin og mnn hafa ætlað að hæfa höllina sjálfa. Sjónarvottar telja, að ma.nntjón hafi orðið "og ma,rgir hafi slasazt. Fréttir af þessnm atburði voru harla óljós- ar, begax Morgnnblaðið fór í prentun, en tekið er fram í fréttaskeytnm, að ekkert bendi til, að þetta hafi verið tilraun til uppreisnar. Fraim kemiur, að flugvélinni hafði verið stolið og segir AP trúlegast, að flugmaðuriinin hafi verið eimin í ráð'um. Bnda þótt forsetahölMn yrði ekfki fyrir nein- urn teljandi sikemimduim — utan að rúðuir brotimuðu vegna þrýst- ingsims frá siprengjunurn og fleiori minmiháttar slkemrndir urðu — hittiu spremigjurnair varðananina- skáia slkarnimlt frá höliinind og koim samsitundis upp geysiJeguir eMur í þeim. $B$*æimMa&ifrv í dag .... Fréttir 1, 2, 32 Verið 3 Hugvakja 4 Bridge 4 Forset afc osin ing a rnair i Airgantiiniu 10 Dawslka kvikimy'jida- vikan 10 S'kák .11 Reyklavi'Jcu toréí 16—17 Vill kaupa bein Peking- niannsins Los Angeles, 17. marz AP KAUPSÝSLUMAÐUR einn i Chicago auglýsir nú dag hvarn i daigbiöðum á Formósu og býðuir 10 þú'S. doMara fyr- á- göm'Ul bs n. Nánar til tekið er maður þessi, Janvs að leita að leifum „Pek mg mannsins" sem var uppi í Norður-Kína fyrir fimm hundruð þúsund árum og teija vísindamenn að fyndust bein af Peking-mann ;num gæt það gefið mikilvæg ar bendingar um forfeður homo sapiens. B?in af þessu tagi fundust í Framhald á l.K. SI. Skýrsla brezka sjávarútvegsráduneytisins: Alvarlega gengið á stof na í N-Atlantshaf i hrygningarstofn þorsks er aðeins 1/5 hluti af því sem var á árunum 1950-1959 BREZKA sjávarútvegs-, land- búnaðar- og matvælaráðu- neytið hefur á síðustu árum látið vinna að áætlun um framtíðarhorfur fyrir fisk- veiðar Breta. Niðurstaða þessarar spár er byggð á vís- indalegum rannsóknum, sem spanna þó nokkur ár, og eins og við var að búast, bendir hún eindregið til þess, að alvarlega hafi gengið á fisk- stofna í Norður-Atlantshafi. Meðal nokknrra atriða í skýrslu þessari má nefna: 1. Hrygningarsitofin þorsks í Norðauatuir-Aíranitsihafinu er nú aðeins einn fimmti hluti þess, sem var á árunum 1950 ti-1 1959 og fer enn minnkandi. Afleið- ingar hljóta að vera að aflinn mun fara minnkandi hvarvetna á þessum svæðum. 2. Takmarkalausar veiðar á fiskimiðum, jafnvel utan tólf milna, eru óhugsandi öllu leng- ur. 3. Kvótakerfið sem sett var nýlega um fiskafla i Norðvestur- Atlantshafinu er tilraun til að koma í veg fyrir ofveiði á fisk- stofnunum, sem eru þegar full- nýttir, enda þótt ástandið sé skárra þair an i No\"ða'ustuir-At- lantshafinu. 4. Mikiivægt er að Bretaar noti þann kvóta, sem þeim hefur ver- ið upp giefiii-in tiii að halda firaim- tíðarhlutföilum i jafnvægi. 5. Fyrir sakir efnahagslegs- og stjórnmálalegs þrýstings er sí- felilt aukin sókn — svo og vegna stöðugt mininkain'di afla — á fiski mið, þar sem eftirlit er ekkert með veiðunum, og er þetta að breyta þvi hvernig Bretar hafa Framhald á bls, 31. Útfærsla fiskveiðilögsög- unnar ísl. innanríkismál sagði ítalski öldungadeildarþingmaðurinn Giovanni Boano í umræðum á E vrópuþinginu í EINKASKEYTI til Morg- unblaðsins frá Associated Press segir frá því, að Brctar hafi sætt gagnrýni á fundi Evrópuþingsins sl. fimmtudag, þar sem rædd- ar voru deilurnar milli Bretlands og íslands um útfærslu fiskveiðilögsögu við ísland og þau áhrif, sem þær hafa á gíldistöku. viðskiptasamnings íslend- inga við Efnahagsbanda- lag Evrópu. Sir Christopher Soames, fulltrúi Breta. lagði á það áherzlu, að þau ákvæði samningsins, sem fjalla um fiskimál. gætu ekki tekið gildi 1. apríl nema áður hefði fundizt lausn á fiskveiðideilunni. sem allir aðilar gætu sætt sig við. ítalskur þingmaður, Gio- vanni Boano, sagði út- færslu fiskveiðilögsögunn- ar við fsland sambærilega við sams konar aðgerðir ýmissa Suður-Ameríku- ríkja og taldi að líta bæri á hana sem innanríkismál íslendinga. Franski þingmaðurinn, Christian De La Malene. sagði, að utanríkisvið- skiptanefnd EBE væri það sérstakt kappsmál, að EBE semdi ekki á grundvelli hlutfallslegrar valdaað- stöðu gagnvart smáríki eins og fslandi, sem hefði nýlega orðið fyrir mjög alvarlegu efnahagslegu áfalli. Sömuleiðis sagði hann, að gildistaka samn- íngs íslendinga við EBE ætti ekki að vera háð vel- vilja einstakra stjórna að- ildarríkja þess — né samn- ingar bandalagsins yfirleitt að vera komnir undir sér- stökum hagsmunum ein- stakra ríkja. í skeyti AP segir: Nokkrir fulltrúar á Evrópu þinginu gerðu harða hrið að Bretum í umraeðum á fimimtai dag um deilurnar um fiskveiöi réttindi innan hinnar nýju fiskveiðiiögsogu Islands. Sír Christopher Soaimes, hinn Framhalð á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.