Morgunblaðið - 18.03.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.03.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÖIÐ; SUNNÚbAGUR Í8. MARZ 1973 Frábært starf hjálparmanna; V arnarliðsmenn unnið að björgun í 3 vikur Vestimaiiin'aeyjum. Frá Árna Johnsem ÞJÍIK f jölmörgru hjálparnienn, sem hing'að hafa komið síðan gosið hófst, hafa unnið frá- bært starf og- það var hrein- lega stórkostlegt að sjá hvernig naerri hundrað tré- smiðir úr Trésmíðafélagi Reykjavíkur unnu hratt og skipulega við að negla fyrir glugga húsanna í bíenum við mjög erfiðar aðstaeður. I>á hafa hópar björgunarsveita imnið ekki siðra starf með mokstri af húsþökum og þann ið hafa allflestir, sem hingað hafa komið lagzt á eitt um að skila árangri í björgunarstarf- inu. Hér hafa eimmig verið ýms- ir þjóðkumnir meim við störf, eims og til daeimiis Sveimn Eiríkssan, slökkviJið.sstjóiri á Kef lavi ku rfiu g velli, Bjarki Elíasson, yfiriögregJuþjómín i Reykjavík, Rún*ar Bjarma- son, silökkviiliiðsstjóri í Reykja- vík, Erffimg Aspelumd, hót- eilstjóri og Thor Vilihjálms- son, riithöfumtdur, vamm hér í marga daiga við þak- mokstur og frágang húsmuma, en hér eiru aðeimis mefmdir frekasit af tilviijun niokkrir þeima f jölimörgu aðkomu- mamina, seim haáa iagt hönd á plóginin. Þeir hjálparmenm, sem lemgsit hafa verið hér er hóp- ur varnarBðisimamma firá Kefla- víkurflugvelM. Siöustu sex vikurmiar hafa ylirieiitt um 100 vamiarMðismemm verið við þakmokstur og önmur nauð- synieg störf, em þeim hefur nú fækkað nokkuð. Þá hafa þeir umndð feiki'legt st-arf við fhitmimig véla. Hefur þessi hópur umnið geysóJegt starf og sikipulagið í vininiu þeirra ski.lar miklium afköstum. Sumir hafa haft hom í síðu þessara hjálpar- miamma, en ekfci hef ég orðið var við slíkt hjá heitnaimömm- u:m. Þeir eru þakfcJátir fyrir alla hjáLp og dnaiga hama efcki í dilka. Til þesis er ástandið of aiivarlegf. „Við erum hér vegna þess að okkur lamigar tái að hjálpa við björgumar- starfið og þaið er leitt eif það þarf að blamdia pólitik. imn í svo ógurlegt mál, sem þetta áistamd hlýtur að vera fyrir ibúa þessia bæjiar,“ sagði eirrn af yfirmönmum vamarliðs- svei'tiarim.nair hér og það er mergurinm málsiins að minmsta kosti ef tíaka á ti.l.Tit til Vest- mamniaeyiniga sjáifra. Hitt er svo aninað mál að það má dieilia óemdamlega um það, hvort ákvörðum a_l- mammiavaimaráðs um 500 mainmia hámarksfjölda í Eyj- um sé rétit ákvörðum og það verður að segjast eins og er að memm hér telja þessa ákvörðun mjög óraiumsæja og hér genigur aimammiavamaráð reyndar umd'ir nafnimu al- manmiaskeifir, en þeir virðast þó aHtérrt eiiga að bera ábyrgð ima á starfimu og það er iíka talsverður baggi að bera. Þó hefur þetta rugl á fram- kvæmdavaidimu haft margar neikvæðar afleiðimgar i sam- bamd'i við björgumiarstarfið hér og það eru svo mörg horm, sem rekast á, aið það er hreint ótrúiegt. Bæ jarst j óm Vest- mammaeyja virkar til dæmis Varnarliðsmenn að moka ofan af þaki Fiskiðjunnar. Myndin var tckin áður en vesturhlíð eldkeilunar hrundi. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir í Eyjum). Lyftarar, sem Herculesflugvél varnarliðsins kom með innan- borðs hafa létt ákaílega og flýtt fermingu Herculesflugrvél- anna, en varnarliðsmenn hafa séð nm flutning véla frysti- húsanna. sem aiukaihjól og virðist hiafa takmarkað vaid. Er til dasmis hægt að teljia það. eðiiiiegt að almainm.avainniairáð stöðvi fiug- vél bæjarstjóra út i Eyjar o*g verkfræðimig bæjaxims með homum á siaima ttema og ai- mammavamaráð er aið sfcipu- leggja flugferð með Flugfé- lagi Isliands út í Eyjar, en þetta heniti fyrir nokkru. Margt hefur aimainmiavama- ráð þó gert vel, en kerfið i reynd er of þuragt í vöfum tii þess að hægt sé að byggja á því ef siininia á öllum þattum björgunarstaæfsins fast og ákveðið. Vestmannaeyingar og varnaruosmenn að loldnni björgun bókasafnsins, en þak liússins hrundi. Til móts við heimsmeistarann Millisvæðamótið fer fram á þessu ári í tvennu lagi í Leningrad og í Brasilíu Fischer Á ÞESSU ári fer fraim næst- síiðasta keppniin til ákvörðuin- ar uma, hvar verða slkuli ásikor- amdimin gagmvairt heimsimieist- ananuim í stkáik, Bobby í'iseher, árið 1975. Þetta er hið svo- kallaða millisvæðamót og fer það mú friam í flyirsta simm í tvenmu lagi. Ástæðan er sú, að aiuik þeirra, sam áummið haifa sér rétt tili þátttölku í þvi með frarriimistöðu simmi i svæðismótuim þeim, er þega.r hatfia farið fram, enu noklki'ir okákmeistarar valdir til þótt- töku í millisvæðamótinu án þess að þurifa að tefllia i svæð- ismótunum. Þessi háttur var teki'nfn upp tiil þess að tryggja, að stenkius'tu stórmieistararnir tækju þátt í millisvæðamótinu í stað þess að iiáta þátttökuma ráðast eiinigöngu af þvi, hve-rj- ir yrðu eflstir á svæðismótum- t«m. Þetta htefði vel getað orðið flarsæl lausn, ef e(klki hefði farið svo á þingi Alþjóða- skáksamiijands'ins (FIDE) i fyrna, að maingir fuiltlitrúanina létu þjóðannisieg sjómanmið ráða rruestu og spii'ltu þar fyrir þessu nýja fyrirlkomu- iagi með því að láta vedta þátttöteuréttimdi auikalega í millisvæðamótinu fyrir kepp- endur frá mjög veilkium svæð- um. Þammiig var ákvörðun tek- im uim að mimmsta kosti f jóra þátttakendur í millisvæðamót- irau, sem eingöngu var byggð á landfnæðiliegum sjómanTnnð- um. Haida mætti þvi finami, að Slíikt gerði elk'ki svo mikið til, svo framarlega sem í milli- 1—■llll■■■■111111III Illl ilWHiii I— IIIMIM svæðamótimiu tæikju þátt allir þeir slkiákmeistarar, siem álíta mætti huigsanleiga ásikoremdiur gagnvart Bobby Fischer. Bn þáð er siiæmt tiil þess að vita, að jafln smjaMir, unigir skéik- meistanar sem Ulf Andarson og Ribli skuli ekki fá tæki- færi til þess að taka þátt I millisvæðamótinu að ógleymd uim jafln ágætum sikák- meisturum og Júgóslövunum Matulovic og V.e'limiiroivic, þegar amnars flofltks mei'stiur- um er gefið tæekifæri til þess. Anmað miiiiisvæðamótið á að fara fram I Leningrad dagana 2.—29. júni og þar eiga að tefla eftirfaranidi skálkim*eist- Spassky anar: Robert Byme (Ramda- ríkin), Cuie'liar (Kolumibía), Estevez i K úba), Gligotric (Júgósiaviia), Hiibmier (Vest- ur-Þý2kialamd), Karpov, Korc- hnoi og Kuzmin (Sovétríkin), Larsen (Damm'önk), Ouim.tieros Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.