Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973
31
„Nyjar eyjar“ til
Vestmannaeyja
Þrem bátum hleypt af stokkunum
á Akureyri á sama klukkutímanum
Akureyri, 17. marz.
ÞRlR nýir fiskibátar hlupu af
stakkum á Akureyri í morgun,
tveir í Slippstöðinni h.f. og einn
frá Skipasmíðastöðinni á Hlíðar
enda.
ÁLSEY OG BJARNAREY
Tveir 150 lesta bátar runnu
í sjó íram úr smiðahúsi Slipp-
stöðvarinnar á 10. tímanum i
morgun, báðir eign Einars Sig-
urðssonar og félaga í Vest-
mannaeyjum. Bátarnir heita
Bjarnarey VE 501 og Álsey VE
502. Tvær ungar dætur Einars
Sigurðssonar skírðu bátana og
óskuðu þeim heilla.
í ræðu sem Einar Sigurðs-
son flutti við athöfnina gat hann
þess að til mála hefði komið
að semja við Slippstöðina h.f.
um smíði á tveimur ennþá stærri
skipum, sem sérstaklega yrðu
ætluð til loðnuveiða, en vegna
erfiðleika sem stöfuðu af jarð-
eldunum á Heimaey hefði orð-
ið hætta við þær fyrirætlanir.
Gunnar Ragnars forstjóri gat
þess í sinni ræðu að þetta væru
fyrstu skipin sem bættust í flota
Vestmannaeyinga eftir að gosið
hófst og jafnframt þess að Ein-
ar Sigurðsson hefði nú ilátið
— IJtfærsla
Framhald af bls. 1.
brezki varaforseti fram-
kvaemdastjórnar Efnahags-
bandalagsins, hélt fast við þá
afstöðu, að sá hluti samninga-
ins milli íslands og Efnahags-
bandalagsins, sem fjállaði um
fiskimál, gæti ekki tekið gildi
fyrr en ö!ll EBE löndin, þar á
meðal Bretland, hefðu náð við
unandi samningum í deilunni
við Island.
Fyrrverandi upplýsinga-
málaráðherra Frakklands,
gaullistinn Christ an De La
Malene, og italski öldunga-
deildarþingmaðuriinn Gio-
vanni Boano, úr flokki kristi-
legra demókrata, höfðu orð
fyrir þeim, sem gagnrýndu af
stöðu Breta gagnvart íslandi.
De La Malene talaði af hálfu
þeirrar nefndar Evrópuþings-
ins, sem fjallar um utanríkis-
viðskipti og sagði, að þráskák
in miilli Bretlands og íslands
kæmi í raun og veru i veg fyr
ir gildistöku m'kilvægs hluta
af samníngnum milli íslands
og EBE, sem ætti að koma til
framkvæmda 1. apríl nk. —•
Hann sagði, að nefndin von-
aði, að samningar milli Bret-
lands og Islands næðust svo
smíða 5 stálfiskiskip í Slippstöð-
inni og væri slíkt algjört eins-
dæmi hér á landi.
SIGURÐUR JÓNSSON
Um svipað leyti og Slippstöðv-
fljótt sem auðið væri, til þess
að samningurinn gæti tekið
gildi. Hann sagði, að eins og
miálunum væri nú háttað,
væri útilokað að öll ákvæði
samningsins kæmu tll fram
kvæmda 1. apríl, eins og fyrir
hugað hefði verið, „en það er
alltaf von“, bætti hann við.
Giovanni Boano sagði, að
útfærsla fiskveiðilHgsögunnar
við ísland væri hliðstæð út-
færslu fiskveiðilögsögu ým-
issa ríkja Suður-Amerfku og
bæri að llíta á hana sem innan
ríkismiál islenzku rkisstjórnar
innar, fremur en mál, sem
þyrfti að deila um við Efna-
hagsbandalagið. Hann lagði á
það áherzlu, að 80% af utan-
rík'sviðskiptum Islands væri
fiskafurðir.
Brezki íhaldsþingmaðurinn
Mansfield lávarður kvaðst
vilja gera athugasemd við um
mæli Boanos og sagði: „f Bret
landi litum við ekki á þessar
samningaviðræður og aðgerð
ir íslenzku ríkisstjórnarinnar
sem innanríkismál hennar, við
te'ijum þær varða alþjóðalög
og vera samningsatriði milli
landa okkar hvers um sig og
fslands. Okkur er málið öll-
um mikilvægt vegna þess, að
Bretar eru mjög háðir fiskaf
arbátarnír runnu í sjóinn var
þriðji báturinn settur á flot á
sunnanverðum Oddeyrartanga.
Hann heitir Sigurður Jónsson NS
35, 8—9 lestir að stærð. Eigandi
er Sigurjón Jónsson, Vopnafirði.
Bátiurinn hafði í morgun verið
fiutlur á vagini ofan frá bæmurn
Hlíðiarenda í KræiklinigaMíð, en
þar rekur Baldur Halldórsson
bóndi og skipasimiðuir skipasmiða
stöð. f>ar vinna 7 skipasmiðir að
jafnaði að tréskipasmáði, þar af
þrír lærlingar. Þetta er 40. bát
urinn sem Baldur lýkur við.
— Sv. P.
urðunum, sem fslendingar
flýtja út t!l okkar og vegna
okkar eigin fiskiðnaðar erum
við háðir þeirra velvilja. Þetta
er mál, sem ætti að semja um
og það fljótt."
Sir Christopher Soames
sagði á fundinum, að samning
urinn m.lli íslands og Efn«-
hagsbandalagsins mundi taka
gildi 1. apríl en ákvæði hans
númer sex, þar sem fjallað
væri um fiskafurðir yrði háð
þvi, að lausn fyndist á fisk-
veið:deilunn!, sem öll lönd
Efnahagsbandatagsins gætu
sætt sig við. Soames sagði, að
íslenzku ríkisstjórninni hefði
verið gerður þessi fyrirvari
Ijós í samn'ngaviðræðunum
við Efnahagsbandalagið. „Ég
vil undirstrika þá staðreynd,
að i texta samningsins er vís
að til aðildarríkja bandalags-
ins og nokkur þeirra eiiga enn
þá í deilu við íslenzku ríkis-
stjórn'na um þetta mál," bætti
hann við.
Soames hélt áfram: „Við
vonum að deilan leysist eins
fljótt og hægt er en á þessu
stig: málsins held ég, að gagns
laust sé, að ég segi meira um
það.“ Síðan kvaðst hann voha
að samningaviðræðum milli
Noregs og Bretlands um fisk-
ve'ðiréttindi yrði lokið i marz
lok.
De La Malene lét að því
liggja, að hann væri ekki
ánægður með skýringar Soam
es og sagði, að utanríkisvið-
skiptanefndin mundi fylgjast
náið með áframhaldandi samn
ingaviðræðum um fiskveiði-
deiluna. Hann sagði, að nefnd
inni væri það sérstakt kapps
mál, að EBE semdi ekki á
grundvelli hlutfallslegrar
valdaaðstöðu gagnvart smá-
ríki eins og íslandi, sem ný-
lega hefði orðið fyrir mjög al
varlegu efnahagsleigu áfalli.
„Giildistaka samnings Islend-
inga við Efnahagsbandalagið
ætti ekki að vera háð velvilja
einnar stjómar eða annarrar,"
sagði hann og bætti við, að al
mennt séð ættu hvers kyns
samn .ngar EBE ekki að vera
komnir undir sérstökum hags
munuim einstakra aðildar-
ríkja.
Soames svaraði ræðu De La
Malenes og kvaðst einungis
vilja endurtaka, að ákvæði
væri um það i samningnum,
að aðildarrikin yrðu að vera
sammiála en bætti við: „Það
væri slæmt, hvort heldur sem
er, að gera of lítið úr eða ýkja
vandamáliin, sem við eigum
við að etja. Þau eru ekki ó-
verulag og þau verður að
leysa í samræmi við samnings
ákvæði, áður en samningur-
inn tekur gildi."
— Skýrsla
Framhald af bls. 1.
veitt frá fornu fari á úthöfun-
um.
6. I spánni er gert ráð fyrir,
að af samtals 35.500 dögum, sem
brezkir togarar stunda úthafs-
veiðar á árinu 1973, verði þeir
30 þúsund daga eða 76% alls
þess tíma á Islandsmiðum, og
er búizt við að þeir veiði þar
102.000 tonn af þorski eða um
83% af öllum þorski, sem Bret-
ar veiða.
7. Minnkandi afli á árunum
1969—1971 miðað við vinnusitund
ir kemur fram á töflunni hér á
eftir:
1969 1970 1971
Vinnustundir (þ.e. við
veiðar í þús.) 157.0 199,2 298,9
Þorsklöndun
(1000 tonn) 77.9 102,4 128.6
Fiskafli í t
pr. 100 klst. 67.4 64.2 56.1
Þá segir Erick Sheckell i
Grimisby í fyrirsögn um land-
helgismálið: „íslendingar hljóta
að vera að sálast úr hlátri." Síð-
an segir hann: „Ef ég væri Is-
lendingur, væri ég að springa úr
hlátri, þó svo að hláturinn kynni
að vera ögn beizkju blandinn,
því að sjávarútvegsráðuneytið
segir í skýrslu um fiskveiðar
einmitt það sem Islendingar hafa
hamrað á síðan þeir færðu út
landhelgi sína — að takmarka
verði fiskveiðar, til að vernda
stofnana alls staðar.
Það getur ekki leikið á tveim-
ur tungum, að þessi síðasta við-
vörun um ofveiði er alvarleg,
því að vísindaimeinin þeir, sem
hafa unnið fyrir ráðuneytið
byggja skoðanir sínar og spár á
rannsóknum og könnunum."
— Vill kaupa
Framhald af bls. 1.
Norður-Kína árið 1925, en
hurfu í ringulreið heimsstyrj
aldarinnar síðari þegar banda
rískir hermenn reyndu að
koma þeim út úr Kina, áðug
en Japan r kæmust yfir bein-
in. Japanir náðu mönnunum
og væntanlega beinunum líka
á sitt vald og síðan hefur ekki
spurzt til þeirra meira. I^ins
vegar kveðst Janus ekki hafa
gefið upp alla von um að fipna
eitthvað af beáum Peking-
mannsins og hann býður þvi
þessa digru upphæð fyrir.
— Loðna
Framhald af bls. 32.
til Breiðafjarðar, en t gær-
morgun var bezt veiði við
Skaftárósa.
Lönduinairbið er fram til
mámudags á sunnanverðum
Austfjörðum, en frá Reyðar-
firði og norður úr og nóg þró-
arrými. Suðveistanilands var
siuims staðair nokkurt rými í
gærmorguin og t. d. í Reykja-
vik var talið að ekki yrði
löndunarbið um helgina. Eiinin
bátur fór með afla sinn til
Bolungarviikur. Var það Halk-
ion sem fékk afffia á Breiða-
firði. Um hádegi í igær vajr
heildiaraflinn á vertiðinni orð-
inn uim 340—345 þús. lestir.
— Strandið
Framhald af bls. 32.
virtist það fljóta eðhlega á köfl-
um.
Morgumblaðið hititi silcipstjór-
ann, Oskar Petersen, að máli i
gær á Hótel Holti, þar sem skips-
höfnin býr. Oskar sagði, að nokk
ur stund hefði l'iðið þar til gkipið
tók fyirst niðri og þar til það var
koimiið upp í fjöruna. Hann
kvaðst eMti viita hver orsokin fyr-
ir stand'inu væri.
Skipatjórinn sagði, að þeir
hefðu farið í land síðar um nótt-
ina, hann og skipstjórinn, vegna
filmæla frá Slysavarnafélags-
mönnum. „Við erum mjög þakk-
látir íslenzku björgunarmönwun-
um og ölQuim öðrum, sem hafa
hjálpað okkur. Við höfum notáð
frábærrar fyrirgrei'ðslu á allan
hátf.“
Otskar Petersen hefur siglt
margar ferðir til íslands og koov
ið á flesitar hafnir landsins.
— Endur-
hæfingarráð
Framhald af bls. 32.
hæfingarráð undir félagsmála-
ráðuinieytið og skipar félagismála-
ráðherra í það sjö miemin, sex eft-
ir tilinefningu Öryrkjabandalags
lalands, Aiþýðusambands íslands,
Vinnuveitendasaimibands íslands
Saimbands íst. sveitarfélaga,
Læknafélags íslanids og mennta-
málaráðuneytisins, en fonnainn
án tillnefndinigar, og skal hann
hafa staðgóða þekkingu á enduj>
hæfingarmálum.
Starfs- og hæfniprófumarstöð-
in sem mun taka til sstarfa á
næstuinni eða fyrir 1. miaá, er
fyrst og fremst prófunarstaður á
starfshæfni þeirra, sem hafa
skerta krafta og þanigað sækja,
sagði Oddur. En eitt meginverk-
efnið er að geta svo að prófun
og þjálfun lokinni fundið verk-
efni fyrir þetta fólk. Bn í lögun-
urn er m. a. gert ráð fyrir að
rílki og bæjarfélög veiti gott for-
dæmi með því að láta öryrkja að
öðru jöfnu ganiga fyrir störfum.
En okkar vinnumarkaður hefur
undanfarið verið það speninitur
að ekk'i hafa verið erfiðieilkar á
að fá vinhu fyrir þá, sem geta
uinnið.
í>etta verður
harður leikur
I KVÖLD leiká í 1. deild ís-
landsmótsins í liandknattleik
Fram og Valur, en þessi lið
eiga ásamt FH, mikinn mögu
leika á fsiandsmeistaratitli í
ár. Það er engan veginn auð-
veit að spá fyrir um úrslit
leiksins, enda látum við það
eiga sig. Þess í stað liöfðum
viíí samband við sinn leikmann
inn úr hvoru liði og fara orð
þeirra hér á eftir. Rétt er að
geta þess að í kvöld leika einn
ig KR og Ármann í 1. deild-
inni, en þau lið berjast á botni
deildarinnar. Hefst sá leikur
klukkan 20.15 í kvöld í Laug-
ardalshöllinni.
PÉTUR JÖHANNSSON,
FRAM
— Ég er ekki hræddur við
Valsmennina, ekki enn að
minnsta kosti, ef til vill fæ ég
smá fiðring í magann er líður
á sunnudaginn. — Við verð-
um með allt okkar sterkasta
lið í leiknum og ég er viss
um, að ef markvarzlan verð-
ur góð hjá okkur þá vinnum
við. Þetta verður viðureign
tveggja sterkra varna og þar
af leiðandi verður mikil harka
i leiknum. Við höfum ekki
enn rætt um nein ráð til að
leggja Válsarana, ætli við not-
um ekki bara okkar gömlu
Pétur Jóhannsson
góðu leikaðferð, hún hefur
dugað ágætlega hingað til.
ÓLAFUR BENEDIKTSSON,
VAL
— Ef við spilum eins og í
fjórum síðustu leikjum okk-
ar vinnum við öruggan sig-
ur, ég spái 16:12 fyrir okkur.
Ólafnr Benediktsson
Vörnin hjá okkur hefur ver-
ið kölluð mulningsvél og ætli
þetta verði ekki mulningsleik
ur, tveggja sterkra varna. 1
liði Fram eru nokkrir ungir,
efnilegir, en óreyndir leik-
menn og ég reikna með að
þeir þoli ekki álagið í þess-
um leik og Pmm tapi á því.
Frá vinstri: Gnnnar Ragnars, Auður og Elín Einarsdóttir við hlið-
ina á pabba sínum, en þær skýrðu bátana Bjarnarey og Álsey. —
Ljósmynd Mbl.: Sv. P.