Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 32
DDCIECn IMtoigtittlifafeifr SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 JHnpnlilðMi nucivsmcnR (±,^»22480 Eyjar: Gasflákar í bænum Aukið við vatnsdælinguna Vestmannaeyjum í gær írá Sigurgeir Jónassyni. ÁSTANDIÐ í gasmálum hér er s^ipað og siðustu daga og er mikil mengun víða í bænum. Gengis- skráning að nýju GENGISSKRÁNING hefst að ný.ju hjá Seðlabankanum á mániidagsmorgun og hefst þá almenn afgreiðsla á gjaldeyri í viðskiptabönkuniim sam- kvaemt því gengi. Að sögn Davíðs Ólafssonar, seðla- bankastjóra, i viðtali við Mbl. i gær, er ekki gert ráð fyrir neinni breytingu á gildi ísl. krónunnar gagnvart Banda- ríkjadollar, en hins vegar verða einhverjar breytingar á gengisskráningu annarra gjaldmiðla. Vitað er, að þýzka markið mun hækka um 3%, en ekki var vitað um aðra gjaldmiðla i gær, hvort þeir myndu hækka eða ekki. Ekki hefur þó þurft að fiytja fóik frekar til, en verið er að setja hluta af símstöðinni upp í gagnfræðaskólanum, en gas- mengunin hefur frá upphafi ver ið hvað mest í símstöðinni og hafa sum'ir málimar þar húðazt vegna gassins. Hraunskrið hefur svolitið ver- ið við Grænuhlíð og hefur hraun oltið yfir varnargarðinn þar að tveimur austustu húsunum, en varnargarðarnir haggast hins vegar ekki. Jarðýtur vinna að styrkingu vamargarðanna og dæling heidur áfram af fullum krafti, en engin breyting hefur orðið við höfnina. Þar er nú dælt sjó langt inn á hraunið og fara horfur þar batnandi. Gosið hefur verið fremur lítið og ekk- ert öskufall. Loðnubræðsla og löndun heldur áfram af fuilum kraíti, ein engim menguin er á svæði Fiskimjölsverksmiðjunnar. Von ei' á fleiri vatnsdælum hing- að í dag með Laxá. SÁTTAFUNDUR SÁTTAFUNDUR með yfirmömn- uan á togurum og togairaeigemd- umi hófst kl. 13.30 i gær og stóð hanm emnþá, er Morgunbiaðið fór í piremtum síðdegis í gæir. Sr. Halldór S. Gröndal. Sr. Þórir Stephensen. Prestskosning í dag Strand Thomas Bjerco: Eins skipverja BjÖrgunaraðgerðir undirbúnar — Enginn sjór í lestum í gær EINS manns er saknað af danska flutningaskipinii Thomas Bjerco, sem strandaði á Eyjafjallasandi sl. föstudagskvöld. 6 menn af áliöfn skipsins ásamt konu og dóttur skipstjór- ans fóru i land í gúmmíbjörgun- arbáti kiiikkustund eftir að skip- ið strandaði, en þá urðu skip- stjórinn og vélstjórinn eftir um borð ásamt háseta, sem er sakn- að. Skipverjar sögðu í viðtali við Morgunblaðið i gær að hann hefði sézt nokkrum mínútum áð- ur en þeir fóru í gúmmíbátinn með neyðarblys í hendi. Skip- stjórinn kvaðst ekki hafa séð hásetann eftir að gúmmíbátur- inn fór, en 5 klukkustundir liðu þar til skipstjórinn og vélstjór- inn fóru í land í björgunarstól, sem björgunarsveitirnar komu út í skipið. Hannes Hafstein hjá Sl.vsa- varnafélagi Islands sagði í við- tali við Mbl. í gær áð björgun- arsveitarmenn frá Hvollireppi og Vestur-Landeyjum liefðu farið um borð í skipið og leitað að manninum sem er saknað, en án árangurs. Fréttaritari Mbl. fylgd ist með aðgerðum á strandstað í gærmorgun. Alli.r skipbrotsimennirnir gistu á bænum Nýjabæ, en þeir komu til Reykjavíkiur í gærmorgun. — Skipið hafði um hádegi í gær færzt ti'l á strandstaðnium um 500 metra i austur og var það þar í sandfjönu. Skipið er fuOifiermt með vörum og m. a. eru 23 fólk.s bilar um borð og 3 f'hitnfniga- bílar. Menn frá Björgun hf. voru komnír á strandstaðinn í gær til þess að undirbúa björgun. Bng- inn sjór var þá kominn í lest- ar skipsins, en nok'k'uir sjór í vél- arrúm. Ljósavél sikipsins var þó í gangi þegar menn komust um borð, en þeir si'.'ölkktu á henni. Rúnaður frá björgunarsiveitun- um eyðilagðist þegar skipóð sner saknað ist á strandstaðnum i fyrrinótt, en sMkuir búnað'ur kostar um 30 þúsund krómur. Skipið fæiðist um 500 metra, eins og fyrr segir en þegar fiæddi Framhaid á bls. 31. Ágæt loðnu- veiði ÁG/ET loðimveiði hefur verið midanfarna sólarhringa, trá niiðnæt.ti á í'immtiidagskvöld til miðnaettis á föstudagskvöld og fengu 50 skip afla, sam- tals yfir 9.200 lestir, og fram til hádegis í gær licifðu 10 skip til viðbótar tilkynnt um afla, samtals nm 2.300 lestir. Aflann íengii skipin á öllu svæðinu frá Hrollaiigseyjnm Framhald á bls. 31. Endurhæfingarrád: DÓMKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykjavík kýs i dag prest í annað embættið við Dómkirkjuna. Umsækjendiir eru tveir, sr. Halldór S. Gröndal og sr. Þórir Stephensen. Starfs- og hæfnipróf- unarstöð að byrja Prófar starfsmöguleika Séra Halldór S. Gröndal er 45 ára, sonur Sigurðar B. Gröndal, yfirkennara, og konu hans, Línu Gröndal. Hann lauk sitúdeints- prófi frá Verzlunarskóla íslands 1949 og B. Sc. prófi í viðskipta- /ræðum með hótel- og veitinga- rékstur sem sérgrein frá Cornell- háskóianum í íþöku í Bandaríkj- un.um 1952. Hann var einn af stofnendum veitingahúsBÍns Naustsins 1954 og veitti þvi forstöðu til 1965. Sr. Halldóir lauk embættisprófi i guðfræði 1972. Harnn vigðist sama ár farprestur Þjóðikirkjunn- ar og hefur þjónað Borgarpresta- kaJJi í vetur. Kvæntur er Halldór Ingveldi L. Grömdal, dóttur Lúðviks Guð- Bniumdasomar, fyrrum sikólastjóra, og konu hans, Sigríðar HaJl- grím.sdóttur. Séra Þórír Stephensen er 41 árs, sonur Óiafs Stephemsen, öikumanns, og konu hans, Þóru Stephensem. Hann lauk stúdents- prófi frá Menmtaskólanum í Reykjavík 1951, en embættisprófi í guðfræði 1954. Sama ár vígðist hanm til Staðanhólsþinga í Dala- prófastsdæmi og þjónaði þar til 1960, er hamn var kosinm prestur á Sauðárkróki. Árið 1971 var sr. Þóriir ráðinn aðstoðarprestur sr. Jóns Auðuns, dómprófasts, og hefur gegnt því starfi síðan. Sr. Þórir var við framhaids- nám í prestasikóla í Þýzkalandi veturinn 1964—1965. Kvæntur er sr. Þórir Dag- björtu Stephensem, dóttur Gunn- laugs Gíslasomar, bónda á Sökku í Svarfaðardal og komu hans, Rósu Þorgilsdóttur. STARFS-og hæfniprófuiuirstöðin, sem rekin verðnr á vegum End- urhæfingarráðs fslands, er tim það bil að taka til starfa í Há- túni 12. En hugmyndin er að prófa þar til endurhæfingar og vinnu fólk með skerta starfs- krafta og nýta þannig orku þess á sem beztan hátt og eftir því sem unnt er. Síðan er áformað að finna þessti fólki starf við sitt liæfi. En ætlunin er að í starfs- og hæfniprófunarstöðinni starfi 1—2 fastráðnir menn, en hún hafi ráð á sérhæfðum starfskröftum, svo sem lækni, sálfræðingi, fé- Iagsráðgjafa auk endurhæfingar- fiiiltrúa. Morguinblaðið leitaði ftrétta af þeseu merka máli hjá stjómar- formanini Emdurhæfiriigarráðs Is- larnds, Oddi Ólafssymi leekni, sem er einm aðalfruimkvöðuil þessa nýmælis. Starfs- og hæfnipróf- umarstöðin er einn liður í s-tarfi ráðsins og sagði Odduir að ætl- uiniin væri að fólk, sem vegma sjúkdóma, sflyss eða meðfæddira örkuimla hefðS sikerta starfs- krafta, ætti að geta komið í stöð- ima og fengið prófað hvort það værí hæft til sfarfa og hveimjg orka þess yuði b-ezt mýtt. í framh. af þvj þyrftd svo að fara fram endurþjáJfum í viðeigandi sitöðv- uim, en Reykjaliundur er aðai- þjálfumarstöð landsins á þvi sviði. í stöðiinini í Hátúmi væri verið að hugsa um enduirhæfimgu tiH starfa, vinmiuútvegun og fé- lagsmaál öryrkja, sagðd Oddur, en ekki það sem lýtur að lækmis- þjónustu. Login uim enduirhæfimgu eru frá árimiu 1970. Bn þar er endur- hæfimgarráði ætlað að hafa yfir- uimsjón með starfsendurhæfiingu, sem aðgredmd er frá anm-arri end- urhæfingu. Enda íellur Endur- Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.