Morgunblaðið - 17.04.1973, Side 12

Morgunblaðið - 17.04.1973, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1973 JÓHANN HJÁLMARSSON SKRIFAR UM BÓKIVIENNTIR Skáld, sem á erindi við fólk Jón Óskar: I»tj SEM HLUSTAR. Ljóð. Almenna bókafélag'ið, Reykjavik 1973. Þú sem hlustar er að mörgu leyti fjöibreytt ljóðabók Skáld- ið slaar á ýmsa strengi. Sumir þeirra hafa ekki áður hljómað í Ijóðabókum Jóns Óskars, aðrir eru gamalkunnugir lesendum hans. Ef sú krafa á rétt á sér að skáld eigi á vLssan hátt að endurnýjast með hverri bók er Þú sem hlustar merkur áfangi í skáldskap Jóns Óskars. Hafi menn aftur á móti þá skoðun að skáld eigi sifellt að leggja meiri rækt við þann tón, sem ein kennir þau, er Þú sem hlustar ekki veigamikil bók. Þú sem hlustar ber þess merki að skáldið leitast við að finna skáldskap sínum nýjan farveg án þess þó að varpa að fullu frá sér aðferðum, sem því hafa dugað vel. Hvað hið síðamefnda varðar er til dæmis athyglisvert hve Jón Óskar er trúr rími og hrynj- andi í Ijóðum sínum. Hann hef- ur áður sýnt að hann kann mæta vel að yrkja létt og leikandi i eins konar þulustíl, sem byggir mjög á endurtekningum. Kannski má segja að Jón Óskar hafi meira tóneyra en flest íslensk nútimaskáld. Ljóð, sem bera þessu vitni í Þú sem hliustar, eru m.a. Ljósin frá í gær, Á förnum slóðum, Myrkur yfir Prag, Jóla- böm og Að elska lífið. Óður hefur undirtitilinn söngtexti, enda saminn við gleðistef- ið í 9. hljómkviðu Beethovens. „Kvæði þetta má syngja undir lagi Bob Dylans, Blowing in the wind,“ segir um Mánaför. Halda mætti áfram að rekja tengsl ljóð anna í Þú sem hlustar við tón- list, en sá eiginleiki þeirra ger- ir þau ekki síst aðgengileg. Yf- irleitt eru þau einfö'ld og gera ekki miklar kröfur til lesenda. Jón Óskar. Ég heid að það hafi komið fram, sem Matthias Johannessen sagði uom Jón Óskar, „að honum er einna helzt til þess trúandi af un,gu skáldunum, að minnka bil- ið milli almennings og hins óbundna forms.“ (Stefnir 1. h. 1955). Það, sem einkennir nýjungam ar í Þú sem hlustar, er dirfska í framisetningu, kæruleysis- legt og stundum kaldhæðnislegt orðalag. Ég nefni ljóðið Nítján hundruð sjöttu og . . ., Nektar- dans, Tækni, Gangstéttar- drápu, Einveru, Bam, gamli maður og Þriðji helmurinn og . . . Hið þjóðkvæðalega Ljóða- bréf á að vissu marki einnig heima með þessum ljóðum og ým islegf í öðrum ljóðum sýn- ir breytta afstöðu Jóns Óskars til ljóðrænnar tjáningar. Gang- stéttardrápa er opið og „óhreint" ljóð, sem minnir á sumar þýðingar Jóns Óskars á verkum franskra skálda. Barn, gamli maður er bernskuminning, hrjúf mynd af skyndifund- um manns og konu. í ljóðum eins og Nitján hundruð sjötíu og . . . og Nektardansi er lýst frjálsu ástarlifi í skugga stríðs og þjóð- armarða. í Þriðji heimurinn og . . . er skopast að vísindamönn- um nútímans, sem hafa fundið öruggt ráð til að standast fram- Framh. á bis. 13 Haukur Ingibergssom HUOMPLÖTUR Icecross: Icecross. UP, Stereo. Icecross. Hljómsveiitina Icecross skiipa þrir ungir menn, þeir Ásgeir og Ómar Óskarssynir ásamt Axel Einarssyni, sem áður fyrr hélt hljómsveitinni Tiilveru uppi. Þessi hljóm- sveit, Iceerosis, var stofnuð fyrir rúmu ári, en hélt fljót- lega til Kaupmannahafnar og spilaiði þar á ýmsum stöðum í fyrrasumar og gekk þokka- lega vel. Árangur þessarar Kaup- mamnahafnardvalar er þessi plata, sem hljórmsveitim gefur sjálf út, þar sem íslenzk hlijómplötufyrirtæki munu ekki taka þá áhættu að gefa út plötu með nær óþekktri hljómsveit. Á plötunni eru átta lög, sem öill eru eftir hljómsveitarmeð- limina. Eru þau öll vel fram- bærileg, einkum A sad mans story, Jesus freaiks og Night- mare. Annars er eins og inn- an hljómsveitarinnar berjist tvær stefnur. Annars vegar eru rokklög með mjög miikl- um bluesáhriifum eins og Wandring around og The end, en viða í hiwum lögunum er að finna flökna hljóma og óvenjuilega tónröðum. Gemgur það jafnvel svo lan,gt, að halda mættá að „trixin" væru gerð „trixanna" vegma. Þá má ekki gleyma að geta um text- ama, sem viissu'lega bera lifs- stefnu hljómsveitarimnar vott. Er þar athyglisvert Jesus freaks, Nightmare og 1999, en það er giallli að textamir skuli ekki fylgja á blaði. Icec-rosis er edn þeirra hljóm sveita, sem spila grófa, þunga en kraftmikla tónlist, og þann- ig er þessi plata og þar sem engir aukamenm koma við sögu (utan pianó í eimu Lagii) þá er „.sámdið" svipað frá einu laginu tíil amnairs, þrátt fyrir að Axel reyni að fá f.ram ýmsar tónbreytingar í gítam- um, t.d. með því að nota les- lie (en það eru hátalairabox, sérstakiega notað við orgel). Þá hefði bassinn vel mátt koma betur fram, en það er trúlega sök dansiks upptöku- meistara. Halldór Laxness: Sagan af brauðinu dýra. Mono, 33 snún. Erker Verlag. Það er visisutega gott dæmd um frægð og vimsældir Halil- dórs Laxniess, að svissmeskt foriag skulii gefa út á hiijóm- pilötu upplestur hans á kafla úr Innamsveitarkróiniku, Sög- urnml af brauðinu dýra. Það er ailitaf gaman að heyra Halldór Laxnesis lesa upp úr verkuim sínum, og þar sem umræddur lcafli er lengd- ar sininar vegna hentugur tfl fiiuitninigs á hljómplötu, auk þess sem sagam hefur á sér skemmtilegan þjóðsagnahlæ, er þetta sérstaklega ánægju- teg plata og gefur vel tid Frajnh. á bls. 13 1. hluti Suðurlandsáætlunar: Þróun atvinnulífs og opinberrar þjónustu Suðurlandsk j ördæmi SAMGÖNGU-, skóla- og at- vinnnmál cru meginverkefni I. hluta Siiðurlandsáætlunar um þróim atvinnulífs og opin- berrar þ.jónustii, sem kynnt var af hálfu Samtaka sveitar- félaga í Siiðurlandskjördæmi ■ gær. Þar kemur m.a. fram, að hagkvæmast er að ráðast í vegagerð með varanlegn siitiagi á leiðiinuni Selfoss— Hvolsvóllur, Selfoss—Eyrar- bakki/Stokkseyri og Hvera- gerði—Þorlákshöfn. Kostnaður við þessar vega- gerðir er áætlaður þannig: Selfoss—Hvolsvöllur 50 km 230 millj. kr. Self.—Eyrarb./ Stokkseyri 12 km 60 millj. kr. Hveragerði—Þorlákshöfn 23 km 106 millj. kr. Samtals yrðd þessi vega- lengd 85 km og kostnaður við hana miðað við olíumöl alls 396 millj. kr. Þá segir enn- fremur, að nauðsynlegt sé að endurbæta malarveginn frá Hvolsvelli til Kirkjubæjar- klausturs 169 km vegar- lengd og kostar sú fram- kvæmd 300 millj. kr. Skv. gildandi vegaáætlun fara 1973 61 m.kr. eða 7.5% vegafjár til vega á Suður- landi. 1974 83 m.kr. eða 9.4%. 1975 35 m.kr. eða 3,4% Þess ber þó að geta að mik- ið fé hefir farið í vegiren frá Reykjavík til Selfoss. Gatna- og holræsagcrð er víðast mjög ábótavant í kaup túnum. í h num 8 kauptúnum þarf 430 m.kr. til að koma þeirn málum í svipað horf og er í Reykjavík. Lengd gatna i þeim er alls 40 km og íbúa- fjöldi 6.300 og nentur því kostnaður um 70.000— kr. á hvem íbúa. Til samanburðar má geta þess að álögð útsvör 1972 námu kr. 11.000,— að meðaltali á íbúa. SKÓLAMÁL Fjallað er ítarlega um skóla málin í skýrslunni og ákveðn- ar tillögur settar fram um samræmingu á sjónarmiðum menntamálaráðuneytisins og fulltrúa einstakra byggða. Helzta n ðurstaða er sú, að vænta roegi sameiningu skóla og e.t.v. síðar sameiginlegrar yfirstjómar skólamála á svæðinu. ATVINNUMÁL Ámes- og Rangárvallasýsl- ur eru að miklu leyti ein at- vinnuheild þótt Þjórsá skipti á milli héraða. Þamnig má reikna með að um 9.000 manns búi á áhrifasvæði Sel- foss, þ.e. innan við klukku- stundar akstur úr báðum hér- uðunum. Á sama hátt má ætla að 7—8000 manns séu á áhrifasvæði Hellu/HvolsvaM- ar. Það kemur fram, að inn- an vébanda verkalýðsfélaga i Suðurlandskjördæmd eru um 2.500 manns, sums staðar er þó tvítalið. Verkalýðsfélög teljast 24 á svæðinu. MÖrg félög eru starfandi í sömu greinum og getur það vald'ð deilum um vinnuréttindi miHl félaga. Þess ber að gæta að þáttur Vestmannaeyja í skýrslunni er ekki rýrður eða breyttur vegna gossins. Hins vegar var horfið frá því að birta sér- kafla um Vestmannaeyjar og framhaldsvinnu var hætt, þeg ar séð varð að grundvaliar- breyting yrði á högum fólks þar. Sgfinnur Sigurðsson hag- fræðingur, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Suð- urlandskjördæmi skýrði frá því, að auk samtakanna hefðu Hagvangur hf., Helgi Bjarnason verkfræðingur, Vegagerð ríkisins, Valgarð Runólfsson námsstjóri, Gest- ur Ólafsson skipulagsfræðing ur og Guðmundur Einarsson viðsk ptafræðingur unnið að gierð I. hluta áætlunarinnar. Næsti áfangd myndi taka til úrvinnslu, afstöðu og ákvarð- ana sveitarstjóma, Samtaka sveitarfélaga og rikisvalds- ins til styrktar framförum á svæðinu. Þáttur framkvæmdaráðs Framkvæmdastofnunarinnar í þessu verki hefði hins vegar verið mjög rýr og afstaða til framhaldsvinnu við verkið neifevæð. Frá Vík í Mýrdal. — Svarta brautin er eina gatan, sem enn er með varanlegu slitlagi þar. Grán brautirnar sýna þær göt- ur, þar scm gert er ráð fyrir oiíumalarlagningu og á núver- andi verðlagi myndi slíkt verk kosta 29 millj. kr. eða 96.000 kr. á hvern íbúa. Mjög mikið er af hvers konar upplýsing- um í I. hluta Suðurlandsáætliinar, sem er hin ítarlegasta bók, 390 bls. alls.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.