Morgunblaðið - 16.05.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.05.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 XI Agnar Guðnason; Ræktið góðar kartöflur LÍTIÐ hefur borið á þvi, að neyt- endur hafi látíð £rá sér fara hrósyrðd um kairtwfilur, sean hafa venið á mark- aðnum und'anfarin ár. Það gildir saana regla mieð kartöfliur og aðra maitvöru, þeir óánægðu láta í sér heyra, en hirair ekki. Þaiu kartöfliu- afbrigði, sem helzt eru raaktuð hér á landn, eru ágætiis maitarkartöfliur, en því er ekki að neiita, að auðvelit er að spílla gæðum kartaflnanna ef rækt utn og meahöndliun þeirra er ábóta- Vamit. 1 eftirfarandi mun verða bent á nokkur atriði til leiðbeiinimgar þfeiim, sem hafa hug á að rækta góðar og heilíbrigðar matarkartöfiur. fTSÆÐIt) Hæfilleg srtærð útsæðis eru 40—50 g kartöfliur. Velja slcai heiilbrigit út- sæði. Hjá Grænmettóisverzluniinni fæst stofnútisæðli af helztu afbriigðum, en það á að vera iaust viið aiffla kvilla. Ef útisœðið er tekið seimit til spírun- ar, þá má flýta fyrir spírun með því að setja kartöfluinnar á hlýjain stað, addJt að 20° C hiita í vikutima. Síðan eiga kartöfliumar að spíra á björt- um stað, hiitastig 10—12° C. Spírurn- ar eiga að vera stuttar, gdldar og græraar. Alganguistu kartöflur eru: Raiuðar íslenzkar, Gutllauga, Helga og Bimtje. Þedr, sem hafa hug á að fá kantöflur, sem goitt er að steikja (frainiskar kartöflur), ættu að velja Bimtje tiil þeirra hluta og einndg hentar Bintje beitur í „músaðar" kartöffliur en hin afbrdgðdn. JARÐVEGUR Flestir eru sammála um að beztar verða kartöflumar úr sendnum jarð- vegi. Kartöfflur geta orðið ágæitis matvara, þóifct þær séu ræktaðar í moidarjarðvegi eða framræstum mýrarjarðvegi, ef gætt er hófs í áburðamotkum. NIÐURSETNING Aiigenigaist er að setja kaxtöfflumar í raðir, en þó getur verið vininiingur í smá heimiiiisgörðum að rraoka upp beð, sértsitaklega þar sem jarðvegur er ekki raægilega þurr. Það er frekar ástæða tíl að rækta kartöfiur í beð- um suninanianids en norðan. Þegar sett er raiður í rásiir, þá er hæfilegt að hafa 60 sm milii rása og 25—30 sm miM kartafflraa í rásdnrai. Þar sem tekið er upp mieð hönd- um má haldsa um 50 sm miHi rása. Hæfiaieg breidd á beðum em 120 sm, þá eru hafðar 4 raðdr í beðli. Ekki er rétt að setja kartöflur dýpra ndður en að 5—6 sm jarðvegs- iag þeki þær. Þegar grös'in eru kom- din upp, þarf að hreykja að þedm. Aburður Kartöflur borga veil fyrir búfjár- áburð og margir áffita, að kartöflum- ar verði bragðlbetrd, haffl hann verið borinn i garðinn. í 2 tonnum af sauðataðd er sviipað magn áburðar- efna og í ediraum poka af garðáburðd. Ekki á samli áburðarskammtur við aMs staðar. í sandgarða og nýbrotið land þarf aHt að 34 poka af garð- ábturðimium 14:18:18 á hektara. I moldargarða ætti víðast hvar að duga að bera um 20 poka á hekt- ara. 1 venjulega heimiilisgarða edns og garðlönd flestra bæja, þar sem hver garður er um 300 fenn, er hæfi- liegt að bera á 30—50 kg af garð- áburði. Ef yfirvöxtur hefur verið mikiM í fyn'a, þá er nægilegt að bera 10 kg á 100 ferm. SjaMan eða aldrei er tii bóta að bera á áburðarkalk eða skeljaisand í kartöfflugarða. Þegar jarðvegur hefur verið jafnaður og rásir gerðar eða srtungraar holur í beðdn, þá á að dréiifa áburðinum. Þegar rakað er yfir rásir eða holur, fer mest af áburðinum, sem næst karrtöffluraum. EYBING ILLGRESIS Það má geraisit með tveranu móti, nota arfasköfu eða lyif. Fyrir borg- arbúa getur það verið hæfilegrt „triimim" að reyta arÆa eirau sánni í viku eða svo, þar til kartöflugrösán eru það stór, að aarfiran komai ekki verulega að sök. Aigengasta iiyfið gegn aríamum í kartöffliuigörðum er Afalon. I moMargarða má nota allt að 30 g á 100 ferm, en i sendliran jarð- veg 15 g. Ef um nær hrednan sand er að ræða, er ekiki ráðlagt að raota meira en 10 g á 100 ferm, Afalon er duft, sem hrærist út í vatnd fyrir raotkun. Ef tid er bakúðadæda, þá er hæffllegrt að nota 6 Mrtra af vatnd á 100 ferm, tíl að dreifa lyfimu í, en með garðkönnu þarf að nota allt að 40 lítra á 100 ferm. Lyfinu ber að dreiifa áður en kartöflugrösin koma upp. Ef notuð er úðadælia, þá er til bóta að jarðvegur sé aðeims rakur, en ef ekki er tíl anraað tæki en garð- karana, þá þarf jarðveigur að vera þurr. Eftir að lyfirau hefur verið dreift, á ekki að raka yfir né hreykja að kantöffluigrösumum. Ef kartöflum- ar hafa verið setrtar gruinnt, þá er rétt að hreykja yfir grösdn áður en lyfimu er dreiift. Nýtrt lyf var reynt hér á landi sl. sumar, sem heitir Igran, reynddsrt það hEðstætt og Afa- lon og Aresiin sem bæðd hafa verið nortuð hér á landl undanfarin ár. Eitt lyf hefur verið hér á markaðnum, sem nota má eftir að kartöflugrösdn koma upp, það er Stam. Af þvi lyfi þarf 80 g á 100 ferrn. Ekki má nota Stam eftdr að kartöflugrösin hafa náð 10 sm hæð. KARTÖFLUKVILLAR Al'gengiaista kvi'lli í kartöfflum er stönguiisýki. Ef útsæðdð er heilbrigrt, er að mesrtu hægt að útiloka störagul- sýki. Myglu verður varrt í einstaka suanrum, þá helzt á Suðuriiandi. Vamir gegn herand er að úða vamar- lyffi, en ýmis lyf eru á markaðnum. Mygdiu verður sjafldian vart fyrr en laragrt er komið fram á sumardð. Blað- rendur dökkna og umhverffis dökku blettíma verður ljós rönd, myglugró sjásit, ef sýkt blað er sett miIM gier- plamta og haft imnd við stofuhdta. Kláði er viða raokkuð áberandi. Vöm gegn honum er að dreifa lyfinu Brassicol 1,5 kg (25%) á 100 ferm. Lyfinu má dreifa með tilbúraa áburð- inum áður en sett er ndður. Eimn alrvarlegastd kvilldnn, sem valdiið hefur mestu tjóni umdanfarin ár, stafar af Phoma-sveppi. Það er geymsiliukviiili, en MitH hætrta er á, að harnn geti valdið tjónd, nema þar sem karrtöfflur sserasrt við upptöku. Það heyrdr til umdanteknimga, ef Phoma- sveppur veldur tjónd á handupptekn- um kartöfflum. Til vamar Phoma- sveppinum er að raorta ósýkt útsæði, dreifa vamardiyfi á úrtisæðið fyrir nið- ursertningu, 1,5 kg Timram á eitrt tonn af úrtsæði. Forðasrt að særa kartöfl- umar við upptöku og ef karitöfflum- ar hafa særzt, geyma þær í fyrstu tvær Viikur eftir upptöku við 15° C hita. 26600 afíir þurfa þak yfírhöfudið Hofslundur Eirtbýlishús, 136 fm og bílskúr. Húsið selst fokhelt og er það nú þegar. Torfufell Raðhús um 130 fm hæð og gluggataus kjallan undir öNu húsinu. Húsið er tiibúiö undir tréverk, pússað utan. Verð 3.5 mii'Mj. Útb. 2.2 miilj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Skólavörðustig 3 A, 2. hæð. Sími 22911 og I9255. Laugarnesvegur Vorum að fá í söhj vandaða 3ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk. 2 svefnherb., rúmgóð stofa, eld- hús, bað, suðursvalir. 3ja-4ra herb. íbúðarhæð, um 90 fm í timb- urhúsi, bilskúr í byggiogu. — Ræktuð lóð. Hagkvæmir útborg unarskálimálar. Hraunbœr í Ti'l sölu glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í blokk. Frágengiim sameign. Bezta auglýsingablaðið Fjársterkir Höfum kaopemJuT að 2ja—6 herto. ibúðum, raðhúsum og eintoýlishúsum, fuWbúnum og J smíðu.m í borginni og nágrerani. Höfum enfremur úrval af fast- eignum í eignarskiptum. Til sölu Falleg 3ja herb. fbúð í Hraunbæ. Gengið er inn í íbúðina af svölum. Teppi. Tvöfalt gler. Gufubað fylgir sameign. HtJS OG EIGNIR, Bankastræti 6. — Símar 16516 — 16637. Hraunbœr Til sölu er 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Frágengin lóð. Suður svalir. tJtb. 2 millj. kr. MIÐSTÖÐIN r KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Vel útbúin efnalaug og þurrhreinsun á góðum stað í Reykjavík. Góð umsetning. Arðvænlegt fyrirtæki. Kjörið tækifæri fyrir t.d. hjón eðia vinnusaman ein- stakling að skapa sér góðar tekjur við eigið fyrir- tæki. Lítil en góð kjörbúð í austurborginni til sölu vegna veikinda eiganda. Gamalgróin verzlun. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17, Reykjavík. ÓDÝR KAUPMANNAHAFNÁRFERD Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, og Landsamband sjálfstæðiskvenna efna til KAUPMANNAHAFNARFERÐAR 24. júní til 7. júli nk. i samráði við Ferðaskrifstofuna Útsýn. Flogið verður með þotu Flugfélags Islands. Fargjaldið báðar leiðir er aðeins 8.500. Rétt til þátttöku hafa allar félagsbundnar sjálfstæðiskonur ásamt fjölskyldum sinum. Farmiðasölu annast Útsýn, sem veitir allar upplýsingar og annast þá fyrirgreiðslu, sem óskað er eftir. Tryggið ykkur miða sem fyrst

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.