Morgunblaðið - 16.05.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.05.1973, Qupperneq 13
MORGUNBtLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 13 Orðrómur um byltingu gegn stjórn Allende KNN einn fleki er lajjðnr af stað í leiðangnr yfir Atlants- haf. Áhöfnin eru sex konur og fimm karlar. Flekinn, „Acali“, fór um helgina frá Kanarieyjum og ferðinni er heitið til Yucataín í Mexíkó. Tilgangiir ferðarinnar er könn un á atferli áhafnarinnar. Konurnar hafa stjórnina, en karlarnir sjá um matseld og hreingemingar. Kreppa Samtiago, 15. maí. — AP ÞRÁLÁTUR orðrómur um fyrir- hugaða byitingartilraun hii'gri- manna í Chile á luestunni hefur leitt til víðtækra lögregluað- gerða gegn flokki öfgamanna til hægri, „Frelsi og föðurlandi“. 42 menn voru haiwiteknir í hafnarborgir»ni Valpariso og vopn voru gerð upptæk þar og í fleiri borgum. Einm af leiðtogum flokksins, Waiiter Th,3eme, sagði er hamn leiitaði hæLis í Argenitínu fyrir skömimu að „Fretsi og -föður- lamd“ ynni ötrtlíega að því að undirbúa borgarastríð í Chile, þar sem stjómmáLaflokikuimim hefði ekki tekizt að hefta fram- sókn marxistastjómar Allendes forseta. „Nú er komiinn tSmi tái að verja frelsið í veri. :mi ekki með orðum. Það er komintn tímd tii að taka vopn I hcmiít og verja föðuriamdLð," sa. 6 Thieme í við- taM við La Pren-u. Óttazt er að atburðimiir í októbar í fvrra endurtaki sig, en þá lá við bor ;ar :riði. Ólga hefur farið vaxandi að undan- fömu í Ch'le, mó mæsagöngur hafa ver.ð farit' r, komlð hefur til skotbardaga og verkföK hafa verið gerð í koparoámum. Talsmenn stjómarírmar segja að nýtt vei'kfaT vcrði gert í þeirn tilgaingi að -teypa stjórn Allendes. Jörgensen biðlar nú til borgaraflokkanna K. B. Andersen hættir í nefnd — Watergate Framliald af bls. 1 nefndinni í dag eiga meðal annars að leiða í Ijós hvort Nixon forseti vissi um hlerammar í Watergate-byggingunni, og er Dean sennilega mikilvægasta vitnið. Dean sagði í viðtali við Was- hington Star-News í dag að hann teldi ekki að Nixon mundi segja af sér vegna staðhæfinga sinna uoi að forsetinn hefði full- yrt á grundvelli skýrslu sem elktki var til að engiinn starfsimað- ur Hvíta hússins væri viðriðinn málið. Þrálátur orðrómur er þó enn á kreiki uim að Dean eigi eftir að koma Nixon í stöðugt meiri vanda. Orðrómurinn var svo þrá- iliátur að Ziegler blaðafulltrúi sá sig tilneyddian að bera til baka að forsetinn hygðist segja af sér vegna hneyfksflisáns. Furðu vekur að týnda skýrsl- an sem FBI samd’. um hleramir á simtöluim stjómarstarfemainna og blaðamatnma er borið hefur á góima í EllsbergsMmálinu hefur fundizt í skjalaskáp John Ehdichmans fv. imnann'kisráðu- mauts Nixons. Patrick Gray, fv. starfandi yf- irmaður FBI, sagði samkvæmt opimberuim útdrættl í yfirheyrsl- uim í öOdiumgadeildarnefmdinni að FBI hefði aldrei íundið tengsfl milli Hvita hússins og símahler- airianna í Watergate. Kaupmannahöfn, 15. maí. NTB. ANKER Jörgensen, forsætisráð- herra og fyrirrennari hans, .Tens Otto Krag, hafa tekið höndum saman um að leita eftir stuðn- ingi borgaraflokkanna vegna þess niikla fylgis sem skattaand stæðingurinn Mogens Glistrup og flokktir hans hafa fengpð sam- kvæmt síðustii skoðanakönnun- u m að sögn Politiken. Jörgensen og Krag biðla eink- um til Róttæka vinstri flokksiins uindir forystu Hilmars Bauns- Bann á Frakka í Ástralíu Melboume, 15. mai. NTB-AP VERKALÝÐSSAMBANDIB í Ástralíu (ACTU) hvatti í dag til víðtæks banns á franskar vör- ur, skip, flugvélar og fjarskipti í mótniæ.laskyni við fyrirhugað- ar kjarnorkutilraunir Frakka í Suður-Kyrrahafi. Bann.ð hefst á morgun og á að standa í óákveðinn tima. Gough Whiitlaim, forsætisráð- herra, skoraði á ACTU að stöðva ekki póst frá Frakklandi eða skemma franiskiar eignir, þar sem slikit mundi veikja málistað ÁstraMu fyrir ALiþjóðadómstóln- um í Haag. Lionel Murpihy, dómsnaálaráð- herra, er kominn til Haag tffl að leggja málið fyrir dómstólinn, þótit Fraflckar viðurkenná ekki Lögsögu hans. Dómsimálaráð- herra Nýja Sjáiands, Ma.rty Fin- lay, fer í sama skyná tól Haag á morgun. Málið verður tekið fyr- 'r í næstu viku. ACTU hvatti i dag ti'l að beitt yrði öflí'um tfflitaekum refsáaðgerð- um, stjórnmálalegum og efna- hagsiegum, þangað tifl tilraun- unum yrði hætit. Framhald af bls. 1 að sovézki kommúniistaforimg- inin Leonid Briezihniev og Nixon forseti ræði nýtt fyirinkomulaig á gulflverði í nœsta mániuði. í Lundúnum vair gufflverðið 107 dolflarar únsan við opmun og 110,50 doil'liarar við lökun. 1 Zúrieh var gulllverðið 107— 110,50 dolilarar. Haaklkiunin varð miest fyrsta kliulkikiutimiann og maiikaðirnir urðu stöðugri þeg- ar á leið. DoMarinn félll viða I verði og var til dæmis leegra skráður í F'ranikfurt en í kreppunni í marz. I Lundúmum hafði verð dolliar- ains fliælkíkað um 2'A senit við opniun, en heldiur dró úr þrýst- ingmurn, er lieið á daginn. Rocky hefur áhuga New York, 15. maí AP. VELSON Rockefeller, ríkis- itjóri í New York, „hefur hug í“ að gefa kost á sér sem for ieti Bandarikjanna 1976 þótt hann verði þá orðinn 68 ára gainall og hafi áður gert mis- heppnaðar tilrannir til að liljóta tilnefningu, að sögn New York Times. Að sögn samstarfsmanna Rockefellers varð hugmynd- in fynst til á fundi ríkisstjóra repúblikana í síðustu viku. Ronald Reagan, ríkisstjóri í Kalifomíu, hefur einnig áhuga á íorsetaembættinu. Viðurkennt er að huigmynd in geti. ekki orðið að veru- leika nema Rockefeller hljóti endurkosningu í fimmta sinn í ríkisstj órakosn ingun um í New York á næsta ári. EDLENT g&rd fv. forsætisráðherra, en hafa fengið dræmar undirtektir að sögn blaðsims. Baunsgárd segir í viðtali við blaðáð að ef taka eigi Jörgensen hátiðlega verði hann að útskýra nánar hvað hann eigi við með þeirri samvinnu sem hann tali um. Jens Otto Krag segir í kjall- aragrein i Politiken að sam- vinna og viðræður fyrkr opnum tjöldum milli þeirra flokka, sem stóðu að síðustu stjörn, séu nauð synleg forsenda þess að hægt verði að heyja árangursrika bar- áttu gegn Glistrup. Poul Hartfláng, forimigi Viinstri flokksins segir fliims vegar að langtum viturlegra sé að efna til nýrra kosninga en að stofna til hræðsiubandalags út af Glistr- up. KLOFNINGUR Jafnframt virðist klofningur risinn í flokki sósíaldemókrata þar sem K. B. Andersen utanrik- isráðherra hefur sagt siig úr stefnuskrárnefnd flokksins þar sem hann telur starf sitt þar hafa verið torveldað af hópi sósíaldemókrata sem reyni að fá samþylskta aðra stefnuskrá. Málgagn sósialdemókrata, Sön- dags-Aktuelt, veittist harkalega að Andersen, sem er sakaður um alvariegt glappaskot. K. B. Andersen fór í tíu daga ferðalag til Kíma án þess að út- skýra ákvörðun sina. Jörgensen forsætisráðherra sagði hins veg- ar að skrif bflaða um fldofnimg í flokknum væri þvasttimgur. 3 konur mis- þyrmdu vinkonu sinni Adelaide, Ástralíu, 15. mai. AP. ÞRJÁR konur réðust á 32 ára gamla vinkonu sirna, fiettu hana klæðum, börðu hama fldukkustundum saman og misþyrmdu henni kvnferðis- lega. Lögreglan segir að fórm ardýrið hafi verið mjög hart leikið. Varir hennar voru svo bólgnar að efri vörki snerti nefið. Fómardýrið segir að kon umar þrjár hafi komið á beim ilið sem hún var sáödd á kvöld ið sem árásin áttí sér stað. Þær hafi verið að drekka og ákveðið að „taflca sig í gegn“. Lögregflan handtók konumar þrjár og verða þær leiddar fyrir rétt. Gfliadafy Málaliðar reyndu að kollvarpa Ghadafy London, 15. miai. AP. HÓPUR brezki-a málaliða undir forystu striðshetjunnar David Sterling, reyndi að steypa af stóli stjórn Ghadafy ofursta i olíuríkinn Líbýn 1970—’71, samkvæmt bókinni „The Ililton Assignment”, scm útdráttnr birtist úr í brezkum blöðum. Steriimg skipulagði byllt'ng- artilraunina ásamt öðruim fyrrverandi lið9foringja og mieð fjársituðninigi fyrrver- andi embætt simanins við hirð Idris konungs. Tifllgangurinn var að koma Idris konongi aftur til valda. Hann hefur verið í útíegð í Egyptalandi síðan Ghadafy steypti honium af sitóli. Byltngartilraunin var gerð án vitundar yfirvalda i Bnetlandi og öðrum vestræn- um löndum. Rikisstjórnir Bretflands og Bandarikjanna komiust á snoðir um samsær- ið og aðvöruðu Ghadaíy sem braut byltinigartilraunina á bak aftur. Áætlunin var nefnd „The Hilton Assiignment" og átti sveit máflialiða að taka flang- elsið í Triboli, sem er lcalflað Hilton, og bjarga pólitiskum andstseðingium Ghadafys. Þar með átti byltingin að hefjast. Samtök í London skipu- lögðu byltinigartilraiunina, en þau teygðu anga sina víða um Evrópu, kamiu sér í sam- band við vopnasa.’a frá Auist- ur-Evrópu, sérfræðiinga í skemimd a r ve rku m, fyrrver- andi brezkia Iiðsforingja, franska skipstjóra og auðuga Líbýuimenn, seim voru fúsir að greiða nauðsynlegar upp- hæðir til að koma Ghadafy frá völdum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.