Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1973 Vegir verstir í Húnavatnssýslum — beztir í Skaftafellssýslum „l ff)A á landinu er ástand veg’a langt frá því að vera gott, og segja má að vegir í V-Húnavatns sýslu séu mjög slæmir um þess- ar mundir,“ sagði Adolf Peter- sen hjá Vegagerð ríkisins í við- tali við Morgunblaðið í gær. „AlJur H r ú t a fj ar ðarh áls otg altt norður í Víðidal er mjög milkil bleyta í veginum og á þesisu svæði er sjö tanna öxul- þumgi. Ef þetta ástand helzt Jengi enn, þá getur skapazt hálf- @ert vandræðaástand, þar sem mjög miklir vöruflutningair fara um þennan veg og vörur hlaðast upp fyrir norðan og surnnan," sagði hann. Adolf sagði, að sáðari hluta aprálmánaðar hefðu vegir víðast hvar á landinu verið komnir í saemilegasta ástand, en þegar esnjórinn kom aftur á vegina í EFTIR að hafa lesið grein dr. Bjama Jónssonar i Morgunblað- inu þann 12. þ.m. um hjúkrunar- deiCidir, tel ég ekki ástæðu til írekari skrifa aif miirrni hái'fu urn þetta mál, svo mjög erum við saimmáila um aðalafriði þess. Eiitt er það þó, sem ég vil koma á íramfæri. Ég hefi alila tíð verið þakkiát- ur fyrir og dáðst að þeirri ein- stöku fómfýsi og dugnaðii, sem St. Jósefsisystur hafa sýnt í starfa sínu við Landakotsspitala byrjun þessa mánaðar fóru veg- irnir mjög iila. Viða er lanigt síð- an að vegir hafa verið svona slæmir yfir þennan árstíma. 1 fyrra voru þeir heldur ekki góð- ir, en þó betri en nú er. Vegir á Vestfjörðum eru víða miðaðir við 5 tonna öxulþunga og sutn staðar á enn éftir að ryðja. Sömu sögu er að segja frá Austfjörðum, þar er víða 5 tonna öxulþungi, en þessa dag ana er verið að undirbúa ruðn- inig á Möðrudalsöræfum. „Eina sýslan isem getur státað af reglulega góðum vegum um þessar mundir," sagði Adolf, „er Austur-.Skaftafellssýsla, en þar er nú komið sumar. Annars má segja, að vegir séu að verða góð ir í Ramgárval'lasýslu og sömu- leiðis í Ámessýslu og í nágrenni Reykjaviíkur." t:l hjálpar sjúkum. Frá því um aldeimót hafa þær gefið ótal sjúkó'ngum kost á dýrmætri læknisihjálp og umönnun, sem þeiir eliia hefðu orðið að vera án. Borgarbúar og raunar lands- m-enn a&l’ir standa í m-ikiili þakk- arskuild viið systumar og regl-u þeirra og fá seint fulilþakkað framl'ag þeirra tdi sjúkraihús- Ólöf Kolbnin Harðardóttir. TÓNLISTARSKÓLA Kópavogs var slitiö s.l. laugardag. Á þessu starfsári voru kennarar 15 tals- ins auk skólastjóra. Nemendur voru 280 talsins. Starfsárið var hið blómiegasta og fjölda margir nemenduir koma við ýmis tækifæri fram á vegum skólans, s.s. á sjálfstæðuma tón- Sjálfvirkur sími í Grímsey Á ÞRIÐJUDAG í síðustu viku vair opnuð sjálfvirk simstöð í Grímsey. Alfreð Jón-sson, frétta- ritari Morgunblaðsins þar, sagði i gær, að 22 númer væru teragd við sjálfviirku stöði-na og mikill muraur væri á hvað símasam- band væri nú betira en áður, enda h-afa margir talað til og frá Grfmsey síðustu daga. Hann sagði, að grásleppuveið- ira væri búin að vera góð, en veð- ur hefði hamlað herani í m-aimán- uði. Aranars sagði haran að í Grímsey hefðu menra það gott og væru glaðir og hressir. GáfulOO þús. kr. KVENNADEILD Slysavamafé- lagsins á Höfn i Homafirði barst höfðingleg gjöf á sumardaginn fyrsta. En þá færðu hjórain Mar en Júliusdóittir og Óskar Valdi- mai'sson kvennadeildinnii 100 þús und krónur. — Tanzanía Framhald á bls. 3. að þótt Kína hefði tekið að sér þetta mikla verkefni þá ætti Tanzaní-a góð viðskipta- sambönd við vestrænar þjóð- ir ekki síður en sósíaliskar. — Við erum að reyna að byggja gott sósíalistaríki í Tanzan-íu en reynum ekkert að loká okkur inn-i eða ein- angra okkuir rraeð viðskiptum við þá eina sem hafa sömu stjórnimálaskoðanir. Við erum opnir fyrir öllum sem óska eftir viðskiptum sem eru hag- kvæm fyrir báða aðila. Við höfum erag-a fordóma. Við setj- um þó viss skilyrði fyrir við- skiptum og einkafyrirtæki geta ekki komið till okkar og sett upp starfsemi sem þau eiga aligerlega ^jálf. Stjórn Tanzaníu verð-ur að vera aðili að henni, það er algert skil- yrði. — Við viljum frekar að þróunin verði aðeiins hægari með því að hafa hönd í öllu sjálfir, heldur en grípa pen- inga úr öllumn áttum og lenda svo i vandræðum. — ót. — Landhelgfn Framhald af bls. 32. um ó-rðum frá atbuirðunum á svæðirau í gær: „Eins og fram hefur komið í íréttum, voru brezku togaramir aðallega á frið aða svæðinu út af Norðaustur- landi í gær. Á svæðinu voru tveir færeyskir togarar, Jögvan Eliias Thomsen VA 15, 719 toran, og Mílinigur TN 204, 299 tonn, era þeiir fóíru strax af veiðisvæð- inu, þegar þeir fengu skipun þar um. Báru þeir því við að þei-r hefðu ekki vitað af því a-ð s-væðið væri friðað. — Brezku togaram'r hi'fðu allir, þegar varðskip'n nálguðusf, era g-erðu grófar á&igll-inigatilraiuinir á varðskipin Tý og Þór, sem voru á svæðinu. Skaut Tý tveim- ur kúC'usikotum fyrir framara tog- leikum, í bamatíma útvarpsi-ns, á tónleikaferðum út á land o. fl. Skól-aistarfinu l'auk svo með tvennum vortóralei'kum, sem haldnir voru í apríllok. Með þessum skólasliitum var lokið 10. starfsári skólans og um leið brautskráðist með miklum ágætum fyrsti nerraandi frá skól- anum, Ólöf Kolbrún Harðardótt- ir, sem nam einsöng hjá Elísa- betu Erliragsdóttur. Mun hún halda tónleilka í húsakyrjnum skólans að Álfhólsvegi 11, Kópa- vogi, miðvikudagiran 16. mai n.k. kl. 21.00. — Lögreglu- menn Framhald af bls. 32 ekki sinnt þeirri beiðni. Hannes Jónisson, blaðafullfrúi ríkissitjómarinnar sagði í dag að undirb-úininigsniefndir að komu íor setanna kæmu til landsins um helgina. Hæfust nefndarmenn þagar handa við að aðstoða is- lenzku undirbúningsinefndina. Þá verður að öllum líkindum stað- fest hvar forsetarnir eiigi að búa, en það hefur ekki verið gert ennþá, þó svo að allt bendi til að Nixon búi í bamdaríska sendi- ráðinu og Pompidou í húsi Al- berts Guðmiundssonar. — Gjall flutt út Framhald af bls. 32. sneri Morgunblaðið sér til Magn úsar Magnússonar, bæjarstjóra i Vestmararaaeyjum og spurði hverniig þessi má'l stæðu. Magraús sagði, að það væru einkum tveir aðilar í Noregi, sem sýnd-u mikinn áhuiga á, að kaupa gjall frá Eyjum. Forráða menn þessara fyrirtækja hefðu talað um að ka-upa 300—500 þús und tonn á ári, og rætt hefur verið um að borga 20 kr. norskar fyrir toranið. Taldi Magraús, að þessi uppfhæð nægði fyllilega til að hreirasa bæiran. Bandaríiskir aðilar og sömuleið s brezkir ha-fa eiranig sýnt áhuga á að kaupa gjall frá Eyjum. Er nokkuð laragt síðara að rætt var við bandarísfcu aðilana og vildu þe-ir helzt fá tvær milljónir tonna og það mjög f-ljótlieg-a. Verðtiil- boð þeirra virðist hiras vegar ekki e'ns hagstætt og það norska. Eiraraiig hefur gjallmaign- ið í kaupstaðnum minnkað frá þvi að þessir bandarísiku aðilar voru hér, því að skömmu eftir að þeir fóru af landinu byrjaði hra/unið að renna í átt til kaup- sta.ðarins, og er gjallið i kaup- staðnum nú efcki nema 1.3 millj - ónir lesta. Að lokum sagði Magnús, að enn ætti eftir að ákveða bve mik ið maign af gjali yrð'. selt i burtiu, en það mætti náligast miklu meira magra af gjalli, en það sem væri í kaiupstaðraum, og hvernig s»?m það mál færi, þá væri mark- aðurimn fyrir gjallið meira en nógur. aiaraa Machbeth H 201 og Nort- hern Jewel GY 1, en þeir höfðu. s g mieat í frammi." Fr.'ðun arsvæ-ði ð út af Þistiil- firðinum (sjá mieðfyligjand': kort) er friðað samkvæmt reglugerð frá 1. april tii 1. júraí hvert ár. Að sögn dr. Sigfúsar A. Schopka, fiskifræð rags, gerði Hafraran- sóknas’to’fnuraiin togtilrauinir með bot-nvörpu á svæðvniu á áruraum 1968 tál 1971 og géifu þær til kynraa að nær 60% þorsksins voru uradir 50 sm, sem er ekki nýtanlegt til maraneldis. Er hér því um algjöra rányrkju að ræða. Þórður Ásgeirsson, skrifstofu- stjóri í sjávarútvegsráðuraeytinu sagði í viðtali við Mbl. í gær, að Bretar hefðu aldrei viðurkerant friðað svæði við Islaradsstreradur, sem væri utan 12 mílraa mark- anna og svo værí einnig um aðr- ar þjóðir, sem hefðu ek'ki viður- kennt fiskveiðilögsögu Islend- iraga í verki. Þórðuæ sagði, að á árinu 1965, hefðu Islendiragar eða fuiMtrúar Islands hjá Norðaustur- Atlants-hafsfiskveiðinefndiinini bor iö fram tiMögu um að friða ali- Friðaða svæðið, sem stvrinn stendur um nú, er skástrikað á kortinu. stórt svæði úti fyrir Norðaustur landi, sem næði allGangt út fyrir 12 míina mörkin. Þessi tidlaga náði aldrei fram að ganga og á nýafstöðnum fundi nefndarinraar drógu Islendingar þessa tillögu til baka, þar sem laradhelgin hafði verið faEjrð út í 50 siómíl- ur, en í friðunartillögu Islands var ekfci gert ráð fyrir því að friðaða svæðið næði eins langt út og það gerir nú — út að 50 milraa mörkunu-m. AP-frétbastofara. sagði í gær í einkaskeyti til Morgunblaðsins að utamríkisráðumsytið brezifca haifi fuililyrt að varðskip hefðu gert tiviraiu.n tM þess að setja meran uim borð í Lord Alexarader og þair með taka togararara. Eiras og hér hefur verið sagt að fram- am raeitiar Landheligisgæzlan þe.ssu eiradireigið. Austin Lain'g, fraimkvæmd'asitjóri Sambarads brezkra togaraeigein'da sagði hiras vegar í Loradon í gær að stöðugt virtist sú sturad nálgast að brezki flotiran yrði að blanda sér í miáilira á Islandsmiðum. Togaraeigeradiur í Grimsby ájkváðu í gær að ósfca eftir þvi við fiskikiauiperadur að þeir kevptu efcki frystar fiskaifiurðir frá Is- landi, en í skeyti AP er sagt að 50 itorara aif sllíifcum fi-ski hafi ver- ið flliutt tiil Englarads í sdðustu vifcu. Hiras vegar sagði James Nuran, firamfcvæmdiastjóri félag® yfiinmarana á togurum í Grims- by, að i sjáiifu s-ér skilidu imieran mjög vel a'fstöðu kaupmarana, þar sem sfcortiur væri á fiski og verðið væri mjög hátt, en farið yrði fram á það við siambarad Pliutninigaverkamanina að lönd- uinarbainmi á islierazfcuim fiskaf- urðum yrði komið á. Sendiherra B>reta í Reykjavíik, Jo-hn McKenziie, mótmæliti í gær fcúluslkotiuim Týs og tilraun til þess að taika togara. Utararikis- ráðunieytið svaraði með þvi að mótmælia harðlega veiðum brezkra togara i íslenzkri iög- sögu i blóra við íslenzk lög og reglur. rraála. Jón Sigurðsson, borgarlæknir. KOPAVOCUR Reikkóli — Siglingar — Sumarbúðir REIÐSKÓLI: Hestamarmafélagið Gustur í samvinnu við Tómstundaráð Kópa- vogskaupstaðar munu halda rtámskeið í reiðmennsku og um- hirðu hrossa, sem hér segir: 1. námskeið 21. maí til 1. júnr 2. námskeið 12. júní til 23. júní 3. námskeið 25. júní til 6. júlí 4. námskeið 9. júlí til 20. júlí A hverju námskeiði verða þrír hópar, einn fyrir hádegi, tveir siðdegis. Þrjár kennslustundir fimm daga vikunnar. Helgar fríar. Lágmarksaldur 8 ár. Þátttökugjald 1800,00. Innritun og upplýs- ingar í Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar, Alfhólsvegi 32, H. hæð, sími 41570 frá 16. maí. SIGLINGAKLÚBBURINN SIGLUNES: STARFSEMIN f SUMAR: Ménudaga kl. 2—4, 9—10 ára. Mánudaga kl. 4—6, 11—12 ára. Mánudaga kl. 7.30—10.00, 13 ára og eldri. Þriðjudaga kl. 4—6, 11—12 ára. Þriðjudaga kl. 7.30-—10.00, 13 ara og eldri. Fimmtudaga kl. 2—4, 9—10 ára. Fimmtudaga kl. 4—6, 11—12 ára. Fimmtudaga kl. 7.30—10.00, 13 ára og eldri. Föstudaga kl. 4—6, 11—12 ára. Föstudaga kl. 7.30—10.00, 13 ára og eldri. Þátttökugjald: 13 ára og eldri, kr. 400.00. 11—12 ára, kr. 300.00. 9—10 ára, kr. 200,00. Ath. I mai er einungis opið á laugardögum kl. 1—3, 9—12 ára. kl. 3—5, 13 ára og eldri. Innritun í Siglingaklúbbnum við Kársnesbraut á opnunartíma, sámi 40145. Sumarbúðir í Kópaseli (Lækjarbotnar): 1. námskeið 4. júní 2. námskeið 3. námskeið 4. námskeið 5. námskeið 6. námskeið Aldurstakmark 6—10 ára, nema á 5. námskeiðinu. Þá er fyrir- huguð dvöl eldri bæjarbúa í Kópavogi. Innritun hefst miðvikudaginn 16. maí kl. 13.00 í Félagsmála- stofr.un Kópavogskaupstaðar, Álfhólsvegi 32, II. hæð, og þar eru eirmig veittar oánari upplýsingar í sima 41570. FÉLAGSMALASTOFNUN KÓPAVOGSKAUPSTAÐAR, ALFHÓLSVEGI 32, SiMI 41570. 19. júní 2. júlí 16. júlí 31. júlí til 15. júní til 30. júní til 13. júlí til 30. júlí til 2. ágúst 7. ágúst til 27. ágúst H j úkr unar deildir — Stutt athugasemd 280 í Tónlistarskóla Kópavogs í vetur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.