Morgunblaðið - 16.05.1973, Side 25

Morgunblaðið - 16.05.1973, Side 25
MORGUINPBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 25 % stjörnu . JEANEDIXON SDff Krúturinn, 21. marz — 19. aprfl. Smámunir geta valdið byltingu í dag. ÞoIinmœlK er lofsverð. H leltar orsaka. en aðhefst ekkert afdrifarikt. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú veizt af mótl»róa, þótt hann sé óáþreifanlegur. Þú verður margs vísari ef þú lítur um öxl. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Þú finnur einhvcrja smágalla i das, sem þú getur hlegið að gíð- ar, en þú þarft að lasafæra vaitdlega strax. Krsbbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú ert ad grúska I gömlum hlutum og getur notfært þér hitt og þetta. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þetta er erfiður dagur og þú færð litla aðotoð, en samt geturðtt fundið lausn á lanjgvarandi vaudamáli. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Fátt fer eins og ætlað hafði verið. Þú reynir'að lita mildolesa á málín og það hjálpar þér sennilega nteira en flest önnur úrræði. Vogin, 23. september — 22. október. Einhver breytinff verður á heppninni. Þú reynir að vera hóf- samur og btanda bér ekki i deilumál fólks. Sporðdrekinn, 23. okióber — 21. nóvember. Þegrar þú sleppur í geguum það misvindi, sem þér finnst næða um þig:, býósc þér igætt tækifæri. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér verður launað eitthvað, þótt seint sé, og þetta breytir ýmsu fyrir þig:. Þú ert vakandi, og getur þvt notfært þér ýmis tækifæri. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. VlSburfii ðassins ber brátt að, »g þú reynir að forðaat allar skyndiákvarðanir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Hófsemin er þér haldbezt. Verk, sem þú áleizt i góðum höndum þarf að hefja að nýjit Þú breytir eins litlu og hægrt er _________ VEITINGAHÚS _________________________________ Vegna breytinga á rekstri og nýrra framkvæmda getur komið ttí sölu á eirtu bezta veitingahúsi borgarinnar. Gott tækifæri fyrir þjóna, matreiðslumenn eða aðra áhugamenn urn veitingarekst- ur og/eða ferðamát, að hefja veitingarekstur í upphafi mesta annatíma ársins. Upplýsingar aðeíns veittar í skrifstofunni. Ragnar Tómasson, hdl.. Austurstræti 17, REYKJAVÍK. >BETRA BRAGÐ ÁRNI SAMÚELSSON BolhoSti 4. sími 30520 Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú getur treyst á sjálfun þig og létt þér störfin að miklu leytL W ÚTBOÐ \\) Tilboð óskast um sölu á 61.644 m af áh/ír (Arvidal). af tveim stærðum, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru aftient í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 6. júní nk. klukkan 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fn'kirkjuvegi 3 — Sími 25800 BRIDCE — BRIDGE FIRMAKEPPNI BRIDGESAMBANDS ÍSLANDS FER FRAM MIÐVIKUDAGINN 16. MAÍ OC ÞRIÐJUDAGINN 22. MAÍ Spilað verður i Domus Medica og byrjað kl. 20.00. Mótið er einnig islandsmót i einmenning. Mótið er öllum opið og bridge áhugamenn hvattir til að mæta. Ekkert keppnisgjald. STJÓRN B.S.I. Skipasmíðaslöðvar — útgerðarmenn — skipstjórar Jafrtan fyrirliggjandí: Gálgablakkir, 6 stærðir — Opnanlegar skuttogsblakkir. 3 stærð- ir — Bómublakkir — Fótrúllur, 5 stærðir — Pollatoppar, 5 stærð- ir — Toggálgar — Toghlerar. 16 stærðir og gerðir — Togvind- ur, litlar — Netadrekar — Fiskþvottaker, 3 stærðir — Skelja- plógar — Skíði- og hjólaplógar — Gertagormar og biakkir. — VÉLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSON, Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590. Heima 35994. Reiknivélar fyrir alla að sjálfsögðu frá VICTOR Tallymate, VICTOR Mini, VICTOR Mec 2. Einfaldar í notkun. Samlagning, frádráttur, margföldun, deiling. Meö og án minnis. Rafhlöður, eða 220 V. Konstant. Fljótandi komma. Skýrir og greinilegir stafir. Eins árs ábyrgð. Sendum í póstkröfu. Sérhæfð varahluta og viðgerðaþjónusta. Hverfisgötu 89, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.