Morgunblaðið - 16.05.1973, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.05.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sálmalög kl. 10.25. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: 12.00 Dagskráln. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Sól dauðans" eftir Pandelis Prevelakis Pýöandinn, Siguröur A. Magnússon les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist a. L.ög eftir Karl O. Runólfsson. I>uríÖur Pálsdóttir syngur. Ólafur V. Albertsson leikur á pianó. b. „Kisum“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Ingvar Jónasson leikur á lágfiölu, Gunnar Egilsson á klar- ínettu og Þorkell Sigurbjörnsson á pianó. c. „Alþýöuvíur um ástina“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söng- flokkur syngur undir stjórn höf- undar. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lína Gunnar Ásgeirsson form. Bílgreina- sambandsins. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigríöur E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Eyþór MIÐVIKUDAGUR 18.00 Töfraboltinn Þýöandi Ellert Sjgurbjörnsson. Þulur Guðrún Alfreðsdóttir. 18,10 Ungir vegfarendur Fræösluþáttur fyrir börn á for- skólaaldri, geröur í samvinnu viö umferöarráö. 18,20 Einu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri i leikbún- ingi. Þulur Borgar GarÖarsson. Stefánsson, Skúla Halldórsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jór Þórarinsson og Jón Leifs. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pianó. b. Pegar ég var drengur Þórarinn Helgason flytur þriöja hluta minninga sinna. c. Vísur eftir Benedikt Valdimars- son á Akureyri Laufey Siguröardóttir frá Torfu- felli les og Þorbjörn Kristinsson kveöur. d. Draumvitjanir Halldór Pétursson flytur frásögu- þátt. e. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Karlakórinn Þrymur á Húsavlk syngur íslenzk og erlend lög. Lúörasveit Húsavíkur leikur meö. Stjórnandi: Jaroslav Lauda. 21.30 Útvarpssagan: „Músin, sem læðist" eftir Guðberg Bergsson. Nína Björk Árnadóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Hreindýr á fslandi Gísli Kristjánsson ritstjóri talar viö Rögnvald Erlingsson á ViÖi- völlum í Fljótsdal. 22.30 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. -5TGtAOtJO 20.30 Á stefnumót við Barker Flutningsmaðurinn Brezkur gamanleikur meö Ronnie Barker I aöalhlutverki. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Leikurinn gerist í Lundúnum á krýningardaginn áriö 1937. Vaíle- fjölskyldan er aö flytja, en hús- móöirin ákveður aö fara og horfa á skrúðgöngurnar. Áður en hún fer, felur hún þjónustustúlkunni aö gæta hússins og flutninga- mannsins, sem kominn er á vett- vang. 20.55 Nýjasta tækni og visindi Tilbúið loftslag Mengun sjávar Henri Mondor-spítalinn Listaverk varðveitt með kjarnorku UmsjónarmaÖur örnólfur Thorla- cíus. 21.20 Hugrakkar dætur (Daughters Courageous) Bandarísk bíómynd frá árinu 1939. AÖalhlutverk John Garfield, Claude Rains, Jefrey Lynn og Lane-syst- ur. Myndin greinir frá miöaldra konu og dætrum hennar fjórum. Eigin- maöur hennar hefur yfirgefiö heimiliö fyrir nær 20 árum og nú hefur konan I hyggju að giftast gömlum fjölskylduvini. En þá ger- ist óvæntur atburöur. 18,45 Mannslíkaminn 4. þáttur. Næring og melting. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar Hýjustu plöturnur fúst i FACO Byggingarlóð Byggingarlóð fyrir tvíbýlishús innan Hringbrautar, til sölu. — Nánari upplýsingar gefur SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrl., Óðinsgötu 4, sími 11043. VÉLTAK HF. Rennismiðir og plötusmiðir Óskum að ráða rennismiði og plötusmiði nú þegar eða menn vana járniðnaði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21, sími 86605, kvöldsímar 82710 — 31247. Vélstjóror Óskum eftir að komast í samband við vélstjóramennt- aða menn, sem vilja læra og vinna við vökvakerfi (hidraulik). Góð laun fyrir góða menn. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21, simi 86605, kvöldsimar 82710 — 31247. Wings: Red Rose Speedway. Þessi plata er það langþezta, sem Paul McCartney hefur gert síðan hann hætti í Beatles. Uriah Heep: Live. Yes: Yessongs. Foghat: Rock & Roll. Beatles 1962—1966. Beatles 1967—1970. Dawn: Tuneweaving. Lobo: Inroduction. Rick Wakman: The Six wifes of Henry VIII. Jeff Beck, Tim Bogart og Carmine Appice. Breod: Best of Bread. Arlo Guthie: Brooklyn Cowboys. Donny Osmund: Alone Together. Mountain: Best of Mountain. Focus: Moving Waves. Allman Brothers: Beginnings. Wizzard: Wizzard's Brew. Pink Floyd: Dark Side of the Moon. Leonard Cohen: L*ve Songs og fleira og fleira og fleira. 45 snúninga. Tica Yellow Ribbon: Dawn. Stuckin The Middle: Steelers Wheel. Give Me Love: George Harrison. Part of the Union: Strawbs. Get down: Gilbert O’Sullivan. Cover of Rolling Stone: Dr. Hook. Blockbuster: Sweet. My love: Wings og fleira og fleira og fleira. Fáum nýjar sendingar vikulega Upplýsingar í síma 13008 Sendum í póstkröfu Hljómdeild FACO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.