Morgunblaðið - 16.05.1973, Side 30

Morgunblaðið - 16.05.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ 1973 9 Evrópuþjóðir — öruggar í úrslit hciuis- meistarakeppninnar * Ovissa í flestum riðlum Níii Evrópnþjóðir eru örngg- ar með að komast í úrslitakeppn ina um heimsmeistaratitilinn í knattspjTnu, sem fram fer í V-Þýzkalandi í júni og júlí 1974. 1 Evrópu er þátttökuþjóðunum skipt i níu riðla, sigurvegararn ir i átta fyrstu riðhinum kom- ast sjálfkrafa í úrslitakeppnina, ásamt Þjóðverjum. Sigurliðið i niunda riðlinum verður hins veg ar að ieika við sigurveg- arana í riðli þrjú í Suður-Am- eriku — Chiie, Perú eða Vene- Kuela. Auk Evrópuþj óðarma verða íið frá eítirtöldum stöðum jarð- kringlurmax með í úrsldtakeppn irand i Þýzkalandi. Heimsmeistar- a.r Brasiiiu, tvö eða þrjú ömnur lið frá S-Ameriku, eitt lið frá Máð- eða Norður-Ameríku, — lik lega Mexicó, eitt lið frá Afríku og eitt frá Asíu eða Astraliu. 1 úrsidtunum verða alls 16 lið. Evrópuþjóðirnar vekja örugg- lega mesta athygli hér á landi. 1 xiðM 1 stendur keppnin á milli Utngverja og Austurríkismanna. 1 öðrum riðli eru Italir nokk- ■uð öruggir með sigur, en í riðli þirjú verður keppnin á mdlli Hol- lamds og Belgíu örugglega mjög hðrð. íslendingar leika i sama riðli og síðasttöldu þjóðirnar og Jeika í sumar tvo leiki við Hol- tendinga í Hoilandi. f>á leika Is- iendingar einnig við Norðmenin 'i sumar, en Norömenn eru fjórða þjóðin í þessum riðli. Rúmenda og A ÞýzkaJand berj ast um sœtið úr fjórða riðiinum, en i riðli fimm ættu Englendiirag- ar að sigra. Búlgarar og Poortú- galir hafa bezta stöðu i riðli 6 og Spánverjar og Júgóslavar í riðli 7. Leikir Skotlands og Tékkó- slóvakiu skera úr um það hvort Mðið kemst í úrsMt úr áttunda riðli. Danir eru þriðja þjóðin í þeim riðM og eiga vart mögu- leika. Frakkar standa nokkuð vel að vigi í síðasta Evrópuriðl- inum, eftir að hafa sigrað Rússa 1:0, en ekki eir þó vdst að það dugi þeim í úrsiitin. Hér ét- eftir fer staðan í Evrópuriðlunum og sagt er frá þeim leikjum sem eftir eru. Riim.T. í. Austurríki Ungverjal. Svíþjóð Malta 5320 11:5 8 5 2 3 0 9:4 7 3 111 7:2 3 5 0 0 5 0:18 0 24. maí: Svíþjóð — Austur- riki, 13. júnd: Ungverjaland — Svíþjóð, 11. nóvember: Malta — Sviþjóð. RIÐILL 2. Itaiía Sviss Tyrkland 5 3 2 0 10:0 8 2 110 1:0 3 4 112 3:3 3 Luxemborg 5 1 0 4 2:13 2 9. maí: Sviss — TyrkLand, 26. september: Sviss — Luxemburg, 20. október: Ítalía — Sviss, 18. nóvember: Tyrkland — Sviss. RIÐILL 3. Bei,gía 4 3 10 10:0 7 Hoi'land 2 110 9:0 3 Noregur 3 1 0 2 4:12 2 ísland 3 0 0 3 1:12 0 Noregur — Island, 22. ágúst: HoMand — Isdand, 29. ágúst: ís- land — Holland, 12. september: Noregur — Hoddand, 31. október: Beigia — Noregur, 18. nóvem- ber: Holland — Belgia. RIÐILL 4. Rúmenia A-Þýzkaland Finnland Albán'ia 3 2 1 0 7:2 5 .2 2 0 0 7:0 4 3 111 2:6 2 4 0 0 4 1:9 0 27. maí: Rúmenía — DDR, 6. júní: Firanland — DDR, 26. sept- ember: DDR — Rúmenía, 10. október: Aibanía — Finn- land, 14. október: Rúmenía — Flnnland, 3. nóvember: Albanía — DDR. RIÐILL 5. England 2 110 2:1 3 WaLes 3 111 3:2 3 PóMand 10 0 1 0:2 0 6. júní: PóMand — England, 26. september: Pólland — Wal- es, 17. október: England — Pól- Jand. RIÐILL 6. Búlgairia Portúgal N-lrland 3 3 0 0 9:1 6 4 2 11 7:3 5 4 112 4:5 3 Þessi kappar, Giacinto Fachetti frá Ítalíu og Dermendjief frá B úlgariu, voru báðir með í síðustu heimsmeistarakeppni og verða það sennilega einnig næsta sumar. íþróttir fyrir fatlaða A ARSÞINGI ÍSÍ 1972 var sam- þykkt að vinna að undirbúningi að koma af stað hér á landi i- þróttum fyrir fatlaða. Stjóm ÍSÍ hefur unnið að frekari fram- vindu þessa máls m.a. með því að skipa sfrstaka undirbúnings- nefnd. 1 nefnd þessari eiga sæti Sigurður Magnússon, ÍSÍ, Guð- mundur Löve, Öryrkjabandalagi fsiands og Trausti Sigurlaugs- son, Sjálfsbjörgu — Landssam- bandi fatlaðra. Undirbúningsnefndin hefur þeg ar haldið nokkra fundi og unnið að uppbyggingu þessa brýna verkefnis. Um síðastliðin áramót sendi nefndin út kynningarbréf til allra aðildarfélaga í Öryrkja- bandalaginu og innan Sjálfsbjarg ar, en samtals er þar um að ræða milli 30 og 40 félagsdeildir víös vegar um landið. Þá var óskað eftir liðveizlu aMra héraðs- sambanda innan ISl. Nefndin ákvað að til að byrja með skyldi einkum stefnt að því að leggja stund á fjórar iþrótta- greinar, sund, lyftingar, blak og bogfimi. Þessar iþróttagreinar eru einkum valdar með það í huga að aðstaða er hvað skást til þessara íþróttagreina hér á landi. Nefndin hefur þegar látáð þýða leik- og keppnisreglur fyr- ir framangreindar íþróttagreinar og mun þeim verða dreift til hlut aðeigandi aðila. Nefndin hefur skrifað til Al- þjóðasambands fatlaðra, einnig til Bandaríkjanna, Þýzkalands og Noregs, í þeim tilgangi að fá kynningarefni um íþróttir fyrir fatlaða. Þessi skrif hafa þegar bor ið áraragur og hefur nefndin nú aðgarag að kvikmyndum frá Al- þjóðasambandinu og mynd frá þáttöku Bandarikjamanna i Ólympíuleikum fatlaðra í Ijsrael 1968. Þá má geta þess að nefndin hefur í undirbúningi að senda íþróttakennara utan til að afla sér þekkingar og sérkunnáttu i æfingum og keppni fyrir fatlað fólk. Er það ætlun ISl að þessi íþróttakennari geti siðan orðið öðrum leiðbeinendum innan hand ar. Nú á næstu mánuðum mun undirbúningsnefndin efna til funda með fulltrúum iþrótta- hreyfingarinnar og samtökum ör yrkja. Þar verður gerð grein fyr ir áðumefndu kynningarefni og málin rædd eftir því sem aðstæð ur og þörf segja til um á hverj- um stað. Hollendingiirinn Johan Cruyff á fiiilri ferð. Haran verður að öll- um líkindum í liði Holiands í heimsmeistarakeppninni og keppir því við íslendinga i sumar. Kýpur 5 10 4 1:12 2 26. september: N-írtand — Búl garia, 13. október: Portúgal — Búligairía, 14. nóvember: Portúgal — N-Irland, 18. raóvember: Búlgaria — Kýpur. RIDILL 7. Spánn 3 2 1 0 8:6 5 Júgásliavía 2 110 3:2 3 Grikkland 3 0 0 3 3:6 0 21. október: Júgósliavia — Spáran, 19. desember: Grikkland — Júgóslav'ia. RIÐILL 8. Skotland 2 2 0 0 6:1 4 Tékkóslóvakia 10 10 1:1 1 Danmörk 3 0 1 2 2:7 1 6. jún’i: Tékkósi óvakia — Dara mörk, 26. september: Skotland — Tékkóslóvakía, 17. október: Tékkóslóvakia — Skotlarad. RIÐILL 9. Fmkkland 2 10 1 2:2 2 Irland 2 10 1 3:3 2 Sovétríkiin 2 10 1 2:2 2 13. maí: Sovétríkin — Irland, 19. maí: Frakkland — Irlarad. Sigurvegarinn í þessum riðli mæt ir sigurvegararaum í riðli 3 í S- Ameríku. >* Þróttur vann Armann SÍÐASTI leikur Reykjavikur- niótsins í knattspyrnu fór fram í fyrrakvöld og áttust þar við Þróttur og Ármann. Þessi lið voru neðst í mótinu og það liðið sem tapaði hafnaði á botninum. Ármenningar höfðu hiotið tvö stig, unnið Vestmannaeyinga, en Þróttarar höfðu gert jafntefli vlð Fram og ÍBV. Ármienniragum tókst ekki að sýraa sarraa leik ag á móti Eyja- mönnum fyrir viku og það voru Þróttamr sem höfðu undirtökm í þesisium liedk botraliðanraa. í fyrri hálifleák léku Þróttairar und an vindinuim og skoruiðu þá tví- vegds. Fyrst Aðalsteinn Örnólfs- son og sáðan Haildór Bragason gullifalleigt mark með skala eft- ir awkaispymu. 1 síðari hálflLeikn um skoruðu Ármienninigar eitt mark ag va-r Bragi Jónssom þax að verki. Siigur Þróttara var sanngjam og hefði eftir atvik- um getað orðið stærri. íslaradsmótið i annarri deild hefst raæistkarraandi föstudaig með lieik Ármanms ag Hauka ag er það jatfrafmmt fyrsti leikurinn í íslandsmiótirau. Á lajuigardaiginn leikur svo Þróttur, Reykjavík, við VöSlsurag á MelaiveliMnum. Lokastaðan í Reykjavíkurmót- inu varð sem hér segir: Fram K.R Valuir Víkinigur IBV Þróttur Ármann 6 4 2 0 6 4 0 2 6 3 12 6 3 12 6 12 3 6 12 3 6 10 5 17:4 10 12:3 8 7:5 7 10:9 7 4:7 4 2:8 4 3:19 2 Þotukeppni Flugfélagsins EITT sitærsta golfmót sumarsins á HvaleyrarvelOii hefux jatfnan verið Þoitukeppnií Fluigfélags Is- lands og verður svo væntamlega emn. Hér er um að ræða tveggja daga mót. Leikraar verða 18 hol- ur á laugardag og síðari 18 hol- umar á sunraudag. Flugfélag Is- lands gefur vegleg verðteun, en keppt er tál verðlauna bæði með og án forgjafar. HvaleymrvöMur er raú 12 hoiliur og verður hvom d'agiinm leákimn eimm slíkur hring- ur og 6 hölur að auki. VöIIIurinn hetfur komið vel umdam vetri, eiras og mumar ofltast áður og litur út fyrir að flatámar verði nú betri em nokkru sinrai fyrr. Þar sem búast má við að kylf iragair f jöi- menni til ledks, mum mótið hef j- ast kl. 9 á iaiuigardagsmorgun- inn. Þeir, sem ekki geta komið þvi við að mæta tái leilks fyrir hádegi, verða síðan ræstir út eft- ir hádegi. Áríðandi er, að menn tiillkynmii þátttöku hver til síms klútobs fyrir ÍLok dagsins í dag. Eiins og komið hefur verið á í opnum keppnum, verður hæsta forgjöí 24. Fleiirl keppndr eru framuradan og seglir frá þeim í vandaðni kappleikjaskrá, sem Golifsamiband Isiands hefur gefið út og sent út til goltfklúbbamma. Verður kappleikjaskráim fáaraleg í gO'lfskáte KeiUs á Hvaleyri nú um heligina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.