Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.05.1973, Blaðsíða 31
Hörkubarátta 1 roki og kulda — á fyrsta golfmóti sumarsins Þorbjörn Kjærbo sigraði VEÐUBGUÐIRNIR tóku ekki vel á móti kylfingum okkar er þeir mættu til fyrsta „opna“ mótsins á sumrinu á golfvelli GS i Leiru um helgina, en þar fór þá fram svonefnd Dunlop- keppni. Þetta var 36 holu högg- leikur með og án forgjafar og gaf umboðsfirma Dunlop hér, Austurbakki h.f. öll verðlaunin, sem voru vegleg að vanda. Auk þess voru þarna sérstök verð- laun fyrir þann sem slæi „holu í höggi“, forláta golfpoki. Hann gekk ekki út, en er heitinn þeim, sem fyrstur slær holu I höggi á velli GS í sumar. Auk þess sem veðrið var slæmt, einkum fyrri daginn, voru aðstæður ekki hinar beztu alls staðair á veliinum. Golfvell- irnir komu vel undan vetri, en hafa látið á sjá, sumir hverjir, í kuldunum að undantfömiu. En þrátt fyrir allt þetta var mótið u-m það er lauk þrungið spenn-u, en forskot sem hin gamla kempa, Þorbjörn Kjærbo, ávann sér fyrri keppnisdaginn og góður endasprett-ur hans síðari da-ginn, tryggðu honum sigur. Fyrri dagimn voru keppendur mjög mistækir enda viðraði vart til golfleiks. Þá náðu bezt- um áramgri Þorbjöm með 81 högg, Óskar Sæmundsson GR 82, Júiíus R. Júlíusson GK 83 og Eina-r Guðna-son GR 84. Margir fóru þá iila ú-t úr keppninni, eins og Óttar Ynigvason með 89 og Högni Gumnlauigsson með 90. Siiða-ri d-aginn sá-u næstum a-11- ir betri árangur en fyrri daginn. Be^jtum árangri náði hinn umgi Hallur Þórm-undsson GS sem lék 18 holur á 77 hög-gum, en þeir Þorbjör-n Kjærbo, Einar Guðna- son og Óttar Ymgvason léku all- ir á 78 höggum þann dag. Þagar haldið var til síðasta hrimgs i keppnimni höfðu margir möguleika á sigri, en með glæst u-m endaspretti tókst Þorbirni Kjærbo að tryggja sér sigur og var vel að honum komi-nn. Auka keppni varð að fará fram um 2. sæti. 1 keppni með forgjöf varð hörkukeppni. Kom emn í ljós þegar litið er á nettðhöggafjölda ’fongjafarmanna og áramgur í flokki án forgjafar, að margir hafa hér of háa forgjöf og von- andi verður henni nú breytt eftir hvert mót sem fram fer. Úrslit í flokki án forgjafar: 1. Þorbjörn Kjærbo, GS 81 + 78 = 159 2. Einar G-uðnason, GR 84 + 78 = 162 3. Hal'lur Þórmundsson, GS 85 + 77 = 162 4. Ósika-r Sæmundsson, GR 82 + 84 = 166 5. Óttar Yn-gvason, GR 89 + 78 = 167 6. Júlíus R. Júlíusson, GK 83 + 85 = 168 7. Högni Gunnl-augsison, GS Þorbjörn Kjærbo 90 + 79 = 169 8. Sigurður Thorarensen, GiK 85 + 84 = 169 Með forgjöf: 1. Heimir Skarphéðimsson, GS 191 = 48 = 143 2. Sigurður Hafsteinsson, GR 173 -e 28 = 145 3. Hallur Þórmundsson, GS 162 16 = 146 Frá skíðaþinginu seni haldið var í Siglufirði á föstudaginn langa. Frá vinstri: Bragi Magmisson, Þórir Jónsson, Gunnar Fétursson og Óli Uúðvíksson. Næsta skíðalandsmót 1 Reykjavík I samhandi við skíðalandsniótið sehi fram fór á Siglnfirði um páskana, var þar einnig lialdið skíðaþing. Ýmis mál lágu fyrir þinginu og þá méðaí annars um- sókn frá Reykvíkingum lim að halda næsta sUíðalandsmót og var sú umsókn samþykkt. ‘ Þá var ákveðið að na>sta linglinga- meistaramót á skíðum yrði haldið á Siglufirði. Á skíftáþimgim-u vair meðal amn-airs ákveðið að veita Siiglfirð- im-gum ailla mögulega aðistoð í saimbandi við byggin-gu tveggja stökkpailila í Skútudai. Verður væmtanðéga hafizt handa við byggingu þeirra næsta surna-r, en þeir verða 41 m og 62 m. Þórir Jónsson va-r endurkjör- imin formaður Skíðasambands Is- lan-ds, en auk hans eru i sitjóm þeir Helgi Sveinsso-n, Si'glufirði, Haukur SLgurðsson, Isafirði, Gisiili B. Kristjáneison, Kópavogi, Stefán Benedi-ktsison, Húsavík, Rúmar Steimþórssom, Reykjavík, Þráitnm ÞörhalHsísom, Íteykjavík og- Hermanm SLgitryggsson, Ak- ureyrL * Armannsmót í fimleikum Þórir Kjartansson sigraði Hið áriega Ármannsmót í fim- leikum fór fram fyrir skömmu og var keppt í I. og II. fl. karla og II. og III. fl. kvenna. Fjöldi keppenda í öllum þessum flokk- um var 31 og tókst keppni í alla staði vel. 1 I. fl. karla tóku þátt í keppni 7 piltar, þar af tveir úr KR og keppt-u þeir sem gest- ir. Ármannsmeistari 1973 í karla fl. várð Þóri-r Kjartansson með 41,7 stig. Athyglisverður var áran-gur Bingis Guðjónssonar í ætfimgum á gólfi, en fyrir þær fékk hanrn 8,1 stig. Þá var fram-mistaða Þóris Kjartans sonar í hrimgj-um nokkuð góð, en fyri-r hana fékk hann 7.8 stig. Gestir keppni-nnar, þeir Sig- mundur Hamnesson og Sigurður Sigurðsson femgu hæstar ei-nk- unnir í stökki yfir hest og voru þeir jaf-nir með 8,7 stig. Amnars urðu heildarúrslit eftir keppni í 6 -greinum hjá þrem efstu mönn um þessi: 1. Þórir Kjartansson 41,7 2. Helgi Ágústsson 40,2 3. BLrgir Guðjónsson 36,5 Yfirdómari keppninnar var Halldór Magnússon, en meðdóm arar voru þeir Jens Magnússon, Ámi Magnússon, Jón Júlíusson og Ma-gnús Þorgeirss-on. I II. fl. tók-u þátt 7 piitar og kepptu þeir einnig á öllu-m 6 áhöldunum. 1 þeim flokki varð Davið Guðjóhnsen hlutskarpast- ur með 38,82 stig. Hann varð einnig hlutskarpastur í æfijjjg- um á þverhesti og í gódfæfing- um, en þar sýndi han-n mikla leiikni. 1 æfingum á tvisiá, í stökki yfir hest og í hringjum sýndi Jónas Tryggvason bezt- an áramgur, emda varð hann ann ar í heildarúrslitum. Davíð Inga- son náði beztum áramgri í æfing um á svifrá. Úrslit 3 efstu í II. Jafntefli PÓLLAND og Júgósilavía gerðu jafnteflli, 2:2, í viniáttuilamdsleLk í knattspymu, sem fram fór um helgina. I hóilif-leik var staðan 1:1. Mörkin skoruðu þeir Lubanski og Tom-aszewski fyrir Pólland og PaiVlOvic og Biakovic fyrir J úgóslavíu. 40.000 áhorfendu-r fylgdust með leiknum. fl. úr samanlögðum grein- um urðu þessi: stig 1. Davíð Guðjohnsen 38,82 2. Jónas Tryg-gvason 38,30 3. Haukur Ingason 36,95 Þess er rét-t að geta að alduir piltanna í II. fl. ©r 11—14 ár og verður að telja hæfni þeima góða miðað við þann aldur, enda hefur verið um að ræða mi'klajr f-ramfarir hjá þeim s.l. vet-ur. Yf- irdómari keppninnar var Þórður Sn. Óskarsson, en meðdómend- ur voru þeir Árni Magnússon, Birgir Guðjónsson og Helgi Ágústsson. Keppni í II. fl. kvenna fðr f-ram um svipað leyti, en í þeirrl keppni tóku þát-t 11 stú-tk- ur. Keppt var á tveiim-ur áhöld- um, í stök'ki y-fir hest og í ætf- inigum á gólfi. Beztfan á-rangur sýndi Sigu-rla-ug Jakobsdóttir í stök'ki yfi-r hest með 7,70 stig. Guðrún Guðmundsdóttir náði beztum árangri í gólfæíimgum með 7,25 stig. Hún va-rð jatfn- íramt Ármannsmeistari kvenna 1973 með samanlagt 14,00 stig. 1 2. og 3. sæti voru þær A-nna Valdimarsdóttir og Sigurlaug Jaikobsdóttir með 13,95 stig. Úrslit í III. fl. kvenna urðu þa-u að Benglind H. Helgadótt- ir varð hlutskörpus-t með 12,25 stig. 2. varð Hallfríður Karls- dóttár með 11.00 stig og i 3.—4. sæti lentu þær Guðrún Stramge og Helga Björg með 10,00 stig. Dómarar í keppni kvenna voru þær Margrét Jónsdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Olga Magnúsdóttir og Þórey Guð- mundsdóttir. Mótsstjóri allra flokika Árm-annsmótsins var Guðni Si-gfússon. Að lokum er rétt að geta þess að Islandsmótinu í fimleik- um þetta árið hefur verið frest- að af ýmsum ástæðum og koma því keppend-u-r þessi-r ekki til með að sjást þar að sinni. Aft- u-r á móti er vonandi, að fi-m- l-eikafólki almennt, taikist að mýnda nokkra sýni'ngarflokka sem ei-ga eftir að halda Ísíand's viegtega á ‘loflt á norr- ænu fimleikahátíðinni sem fram fer dagana 11.-18. júlí í Reykja vík í sumar. Þórður Sn. Óskarsson. Þórir Kjartansson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.