Morgunblaðið - 31.05.1973, Side 11

Morgunblaðið - 31.05.1973, Side 11
MORGUMIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAl 1973 11 Björn Bjarnason. ætlar að standa að málshöfðun tál Atlantshafshíindalagsins. Ljóst er, að málið verður ekki tekið þar til umræðu, nema is- lenzka ríkisstjómin flytji það. Málið má annars vegar taka upp í fastaráði baindalagsins, sem kemur saman til reglu- iegna funda í hverri viku, en í því sitja sendiherrar aðdidar landanna í höfðuðstöðvum bfindalagsiins Hins vegar gefst einnig tækifæri tdi að flytja málið á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsráðsins, sem hald- iinn verður í Kaupmannahöfn 14. og 15. júní n.k. Bæði Nixon og Pompidou er umhugað um það, að samstarf- i« innan Atlantshafsbandaiags- 6ms rofnd ekki. I>jóðir þeirra beggja hafa mikla hagsmuni af þvi, að ástandið á Atlantshafi sé friðsamlegt og ekkert sé gert til að raska því. Frakk- ar hafa með smíði nýrra kjam orkukafbáta orðið beimir þátt- takendur í þeirri baráttu, sem óneitanlega ríkir á Atlantshafi, en þar eru Bandarikjamenn og Sovétmenn helztu keppinaut- armiir. Gera verður forsetumum Ijóst, hversu alvarlegum aug- um ísiendingar líta innrás Breta í landhelgi okkar. Sjald am hafa íslenzk stjórnarvöld fengið betra tækifæri til að kynna málstað sinn fyrir æðstu mömnum valdamestu rikja Atlantshafsbandalags- ims en nú. Einmitf sú stað- meynd, að nokkur ágreiningur er miillii þessara rikja, ætti að verða hvatning til þess, að tiJ þedrra sé höfðað og þau bæði saman og sitt í hvoru iagi verði hvött tti að beita áhrif- um sinum gagnvart Bretum í því skyni, að þeir dragi flota siimn til baka út fyrir 50 míl- unnar. TENGSL ÍSLANDS OG BANDABÍKJANNA Island er í nánari tengslum við Bandaríkin en nokkurt ann að rikd, þar sem þau hafa tek- ið að sér að verja lamdið. Segja má, að Bandaríkin séu ekki skyldug til neimna hemað arlegra gagnráðstafana gegn Bretum, á meðan Atlantshafs- bandalagið hefur ekki fjallað um flotaíhlutun þeirra. Vamar liðið er hér í umboði Atlants- hafsbandalagsins og meðan bandalagið hefur ekki tekáð af stöðu tíl málsims, skortir alilar forsendur tii þess, að varnar- liðið láti málið ttii ,sln taka. I orðsendingu sinni tiil NATO krefst íslenzka ríkisstjómin ekki neinna afskipta varnarliðs ins. I>að hefur gengið manna á meðal, að ríkisstjómin hyggist láta sex mánaða frestdran, sem um getur í 7. gr. varnarsamm- ingsins, byrja að líða 1. júli n.k. Viðbrögð herðstöðvaramd- stæðinga við hernaðarofbeldi Breta innan fiskveiðidögsög- unnar benda ótvirætt tdl þess, að þeir telja ofbeldið málstað sinum mjög tii framdráttar, og ríkisstjórn, sem hefur tilhneig- ingu til að fljóta með straumm- um, fagnar hverri fótfestu, sem hún finnur, tii að framkvæma málefnasamndng sinn. LANDHELGISDEILAN OG EBE Landhelgisdeidan snertir eimni'g tengsl okkar við Efna- hagsbamdaiag Evrópu. En samningur sá, sem við höfum gert við Efnahagsbandalagið, tekur ekki að fullu gildd, fyrr en landhelgisdeilan er komin 1 það horf, að Efnahagsbandalags rikin telja sér fsert að heimila iinnflutning á íslenzkum sjávar afurðum. Áhrif Frakka í Efna- hagsbandalagdnu eru mikil og erfitt er að sjá, hvemdig Vestur Þjóðverjar og Bretar gætu stað ið gegn eindregnum óskum frönsku ríkisstjórnarimnar um það, að frá þessum fyrirvara um gildistöku samningsims yrði horfið. Þess vegna er mjög mik ilvægt, að staða okkar í land- helgismáldnu sé rækiiega kynint fyrir Frökkum og þeim gert ljóst, hvaða hagsmumir eru i húfi fyrir okkur. LANDHELGISDEILAN OG ÖBYGGISRÁÐSTEFNA EVRÓPU Ríkisstjórnáir Frakklands og Bandaríkjanna hafa tekið virk an þátt í umdirbúmimgi öryggis- ráðstefnu Evrópu og hvatt tiJ þess, að hún hefjist á þessu sumri. Sú ráðstefna ætti að verða góður vettvamgur fyrir íslenzku ríkisstjómina tii að mótmæla hemaðarofbeldd Breta. Þar verða gefnar út yf- Auglýsir Frá 1. 6. og næstu 3 mánuöi verður op- iö til kl. 6 á föstudögum og til kl. 12 á hádegi á laugardögum. ■IIJÖN LOFTSSON HR Mmm Hringbraut 121 @ 10 600 Eina fréttaljósmyndin, seni birzt hefur hér á landi úr fundar- sal forsetanna. drlýsingar um yfirráðarétt ríkja yfir eigin landd og frið- helgi landamæra. Islenzka ríkis stjómin ætti að bera þá kröfu fram við riklsstjómir Frakk- lands og Bandaríkjanna, að þær veittu málstað Islamds stuðning að þessu leyti á ör- yggisráðstefnunmi. Frá ríkjunum i Austur- Evrópu er ekki mikils stuðn- ings að vænta, ef marka má harðorðar yfirlýsingar pólska sjávarútvegsráðherrans i kjöl- far dvalar Einars Ágústssonar í Póllandi, en taláð er, að Pól verjar tali einnig fyrir munn Rússa, og Lúðvik Jósepsson er nýkomdnn frá þeim. Er erfitt að sjá, hvaða tilgang ferðir ís- lenzkra ráðherm í löndin fyr- ir austam tjald hafa, þegar þær leiða ekki til anmars en dólgs- legra fullyrðinga um forgangs- rétt fiskdskii>a frá þessum ríkj- um tii að veiða í islenzkri land helgi. Binmig á að leita stuðnings hjá ríkisstjórnum Frakklands og Bandaríkjanna við málstað okkar á vettvangi Sameimuðu þjóðanna. Bæði rikin eiga fasta fulitrúa í öryggisráði Samein- uðu þjóðanna og hafa þar neit unarvald. NOKKRAR LEIÐIR Hér hafa verið taldar upp nokkrar leiðir, sem íslenzka ríkisstjórnin hefir tii að vinna málstað okkar i landhelgismái- inu fyigi, á meðan forsetarnir dveljast hér. Islenzkir ráða- menn munu hitta þá, þótt þeir séu ekki þát'ttakendur i fumdum þedrra. Það er sjálfsögð kurt- eisii, að gestir eigi orðastað við gestgjafa sína og komd fram við þá af kurte'si, ef þeim er sýnd hún af gestgjöfunum. ERI-IÐAR SPURNINGAR? En taki isienzka ríkisstjóm- in landhelgismáJdð upp við for- setana og í þeim alþjóðastofn- unum, sem ísJand er aðdli að, verður hún einnig að vera reiðubúim að skýra frá þvi, á hvern hátt hún viil leysa þessa alvarlegu deilu. Gegn okkar málstað verða dregin fram ým s rök: Máláð sé ■ ú fyrir alþjóðadómstólnum og þar með i höndum hiutlauss að iia, sem bezt sé til þess fallinn að leysa málið. Ef íslendingar hefðu- farið að fyrirmælum hans, vasi'i deiian ekki komim á þetta sti'g. Ef ísJendángar hefðu ekki neitað að ganga til móts við Breta í samningavið- ræðum ríkjanna, væri málið ekki komið á þetta stig. Ef Is- lendingar hefðu ekki látið samningaviðræður stranda á nokkur þúsund tonnum af þorski, væri málið ekki komið á þetta stig. Ef Islendingar hefðu viljað milligöngu Norð- maina, væru herskipim farin. Ef íslendingar hefðu ekki hleypt af fyrsta skotinu, væri dei an auðleysanlegri og sam- úð með „vopnlausu" smáþjóð- inni meiri. Brfitt er að segja fyrir um, hver verða viðbrögð tal'smanna Islands við slíkum fullyrðing- um, einkum þegar komið hef- ur í ljós, að innan rikisstjóm- arinnar sjálfrar ríkrr ágrein- imgur milli ut a,n i’ i k isráðherra og sjávarútvegsráðheara u-m það, hvort fyrri tiiboð til Breta standa enn eða ekki. — O — Fundir seðstu manna væru ekk: eins algengir og raum ber vitni, ef þer hefðu ekká ein- hvern árangur i för með sér. Á þessum fundum ’:+ast meinn yf irleitt við að leysá málin og slá af kröfum sínum, þðtt brýnir hagsmunir séu i húfi. Andrúms loftið í alþjóðamálum er nú þannig, að aliar fr ðsamar þjóð ir vilja leysa ágre'ning siinn við samningaborðið. Þser eru jafnvel reiðubúnar til að leggja brýna öryggishagsmuni sóina fram til umræðu i samningum. Á samn'nga{undum sitja all- ir við sama borð. Þar getur smá rík sett fram kröfur sinar gagnvart miklu öfiugri stór- þjóð, og þar ræður fremur stjórnvizka en vald. Ef íslenzk stjórnarvöld og íslenzkir ráða- menn æt'a að skapa sér þá sér- stöðu í samféliagi þjóðanna, að þeir einir geti aldrei slegið af brýnustu kröfum sínum tii að finna sameíginlega lausn á nokkru máli, taka þeir að sjáif- sögðu á sig mikla ábyrgð. Alþjóðasamtök og alþjóða- stofnaniir væru ekki til, og ekki væri efnt til alþjóða- ráðstefna eins og t.d. hafréttar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna ef menn kæmu þar til fundar mfð þvi einu hugarfari að fá sii u fram. hvað sem það kost- að% en ganga af fundá eMa. Yi5i fundur Nixons og Pompi- do ís til þess að sannfæra okk- ur betur en fyrr um gildi gagn kvæmra viðræðna ttl úrlausnar deilumá om, yrð' hann meira virði en flestir aðrir fundir, sem hér hafa verið haldnir. „Fegurð hrífur hugann meir“ LANCOME SNYRTIVÖRUR ERU ÞAR LJÓSASTA DÆMIÐ. KAUPIÐ LANCÖME HJA: - OCULUS, SAPUHÚSINU, BORGARAPÓTEKI, TÍZKU- SKÓLA ANDREU og snyrtistofunni HÓTEL LOFTLEIÐUM - einnig hjá HAFNARRORG Hafnarfirði. (Notið sérkunnáttu ofangreindra sérverzlana).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.