Morgunblaðið - 31.05.1973, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 31.05.1973, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAl 1973 Ræða Henry Klssingers: Sameinumst í skapandi átaki 23. april s.I. flutti Henry Kissing'er, öryggisniálafulltrúi Nixons Bandaríkjaforseta ræðu í hádegisverðarboði fréttastof- unnar Assoeiated Press (AP). Hér á eftir fer ræðan í heild. Þetta ár hefur verið kallað átr Evrópu, en sú naíngift á ekki rætur að rekja til þess, að Evrópa hafi verið síður mik ilvæg 1972 eða 1969. Bandalag- ið milli Bandarikjanna og Evrópu hefur verið hornsteinn allrar utanríkisstefnu frá lok- um styrjaldarinnar. Það varð póiitáskur rammi bandariskra Skuldbindinga í Evrópu og batt endahnúthm á bandaríska ein- angrunarhyggju. Það skapaði þá öryggiskennd, sem gerði Evrópu kleift að sigrast á eyði- leggiíigu styrjaldarinnar. Það saetti gamla fjandmenn. Það hvatti til aukinnar evrópskrar samvinnu og varð vaxtar- broddur áður óþekktra til- rauma henni til eflingar, og það varð bezti vettvangurinn til að móta þá sameiginiegu stefnu, sem tryggði vestrænt öryggi á tímum spennu og deitoa. Gildismat vort, mark mið vor og grundvafflarhags- mumir eru tengdari hagsmunum Evrópu en nokkurra annarra. 1973 er ár Evrópu vegna þests, að nú lýkur tímabili, sem mótað var af annarri kynslóð en þeirri, sem nú er við völd. Ákvarðanir hennar hafa orð- íð til þess, að nú blasa við ný viðtfiamgsefni, sem krefjast nýrna viðhrxrfa og aðgerða: Bndurreisin Vestur-Evrópu er staðreynd og einnig vel- gengni álfunnar á leið henn- ar til efmahagslegs samruna. Kjarnorkumátturinn hefur jafnazt milli austurs og vest- uns, þammig að dregið hefur úr fyrri yfirburðum Banda- rSiijamna. Nú ríkir nær al- gjört jafnvægi á þessu sviði, pem ledðir til þess, að nauð- symiegt er að meta sameigin- Jega öryggishagsm uni vora frá nýjtnn sjónarhóli. Mikilvægi annarra heims- Wuta hefur aukizt. Japan hef ar komið fram á sjónarsvið- ið sem öflugt veldi. Eigi Atl- amtshafslausnir að ná fram að ganga, verða þær í mörgu H31iti einnig að ná til Japan. Vér lifum á tímum mimnkandi spennu. En þegar dregur úr þeVrri skýru skiptingu, sem sett hefur svip sinn á síðustu 20 ár- ám, verður vart við nýjan þjóðar metmað og nýjar tilhneigingar til metings miili þjóða. Vandamál hafa skapazt, sem síðasta kynslóð gat ekki séð fyrir, og þau krefjast nýrra sameigin'legra aðgerða I þvi sambandi má til dæmis nefna þörí iðnvæddu þjóðanna fyrir ooku STÓRKOSTLEGAR BREYTINGAR Allt hefur þetta haft i för með sér stórkostlegar hugar- farsbreytingar á Vesturlöndum — breytingar, sem nú blasa við vestrænum stjómmálaleiðtog- um, og þeir verða að takast á við. I Evrópu hefur ný kyn- slóð alizt upp, sem þekkær ekki strið og hörmungar þess af eig in raun. Kynslóð, sem teiur stöðugleika eðlilegan og til frambúðar. En hún er ekki nægilega kunnug samstarfinu, sem tryggði friðinn, og því, sem gera þarf til að varð- veita hann. 1 Bandaríkjunum hefur það gerzt, að þær al- heimsbyrðar, sem landið hefur borið um margra áratuga skeið, og vonbrigðin vegna styrjald- arinnar í Suðaustur-Asiu hafa alið á og skerpt óvild gagnvart albeimsafskiptum, þar sem Bandaríkin bera megin ábyrgð ina. Þessi breytingatími mun óhjá kvæmilega verða erfiður. 1 Bandaríkjunum hefur verið kvartað yfir því, að Evrópu- búar horfi framhjá auk- inni ábyrgð sinni með því að hugsa fyrst og fremst um eig- in hagsmuni í efnahagsmálum, og Evrópubúar taki ekki nægi- legan þátt í kostnaði við sam- eigirflegar vamir vorar. í Evrópu hefur verið kvart- að undan þvi, að Bandaríkin ætli að sundra Evrópu efna- hagslega eða yfirgefa álfuna hemaðarlega eða hundsa hana við framkvæmd utanríkisstefnu sinnar. Evrópubúar hvetja Bandaríkin til að viðurkenna sjálfstæði sitt og fallast á rétt- mæti þeirrar hörðu gagnrýni, sem þeir setja fram á stefnu Bandaríkjanna af og tiil í nafni Atlantshafseiningarinnar. En á sama ttíma vilja þeir hafa neit unarvald um sjálfstæða stefnu mótun vora — eininig í nafni Atlantshafseiningarinnar. Vandi vor felst í þvi, hvort einin-g, sem skapaðist vegna þess, að vér samnfærðumst um, að oss væri ógnað, geti öðlazt nýjan tilgang með styrte í von- um vorum um betri framtíð. Ef vér leyfum Atlantshafs- samstarfinu að rýraa eða spiffl ast vegna vanrækslu, kæruleys is eða tortryggni, leggjum vér állt í hættu, sem áunnizt hef- ur, og glötum söigulegu tæki- færi voru til að ná jafnvel enn lengm en fyrr. NÝTT SKÖPLINARTÍMABIL Á frmmta og sjötta áratugn- um notuðum vér kraftana til efnahagslegrar endurreisnar og til að efla öryggi vort gegn hugsanlegri árás. Vesturlönd svöruðu af hugrekki og hug- kvæmni. Nú er þörf á því að efla Atiantghafssamstarfið á þanin veg, að það verði jafn mikiil drifkraftur við mótun nýs friðarkerfis. Það verði ekki jafn mikið miðað við hættuástand og íyrr held- ur opnara fyrir nýjum tækifær um og fremur mótað af tak- marki sönu en hræðslu. Atl- antshafsþjóðiraar verða að sam einast í nýju skapandi átaki, sem sé sambærilegt við þrek- virkið, sem leiðtogar Evrópu og Ameríku unnu í kjölfar styrj- aldariranar. Einmitt af þessum ástæðum hyggst forsetirm sjálfur ræða beint við leiðtoga Vest- ur-Evrópu. í viðræðum sánum við stjórnarleiðtoga í Bret- landi, ítaliu, VesturÞýzka- landi og Frakklandi, fram- kvæmdarstj óra NATO og aðra evrópska leiðtoga ætlar forset inn að leggja grundvöllinn að nýju sköpunartimabili á Vest- uriöndum. Forsetinn ætlar að f jalla um Atlantshafsvandamálin í heild. Pólitísk, heraaðarleg og efna- hagsleg málefni eru í raun ná- tengd í samskiptum Atlants- hafsþjóðanna, ekki vegna óska vorra eða með þá baráttuað- ferð í huga, að nota vanda á eimi sviði til að leysa hann á öðru. Við núverandi aðstæður er ekki viðunandi að fela emb- ættismönnum að finna lausn á vandamálunum. Æðstu menn verða að ræða málin og leysa þau. Á árinu 1972 breytti forset- inn samskiptum vorum við and stæðinga vora í þvl skyni að draga úr ótta og tortryggni. Á árinu 1973 getum vér náð jafn sögulegum árangri með vinum vorum, með þvi að blása nýjum lífsanda í sameiginlegar hugsjónir og markmið. Bandarikin leggja til við bandamenn sina við Atlants- haf, að þegar íorsetinn fer til Evrópu 1 lok þessa árs höfum vér mótað nýjan Atlantshafs- sáttmála, er hafi að geyma fram tíðarmarkmiðin —- áætlun, sem byggir á hinu liðna, án þess að vera fangi þess; fjallar um vandamálin, sem vel- gengni vor hefUT skap- að; skapar nýjan samstarfs- grundvöll Atlantshafsþjóð- anna, sem Japan geti tekið þátt i að móta. Vér biðjum vini vora í Evrópu, Kanada og að síðustu Japan að sameinast oss í þessu átaki. Þetta er það, sem vér eigum við, þegar vér tölum um ár Evrópu. ATLANTTSHAFS- SAMSTARFIÐ Þegar litið er tfl samstarfis Atlantshafsrikjanna, má finna mörg óleyst vandamái. Að nokkru eiga þau rætiur að rekja tll þess, að á sjötta og sjöunda áratugnum tóku Atlantshafs þjóðiænar þá stefnu að skipu- leggja samstarf sitt í ólíkum stofnunum eftir eðid málanna. Á efnahagssviðinu hefur Efnahagsbandalag Evrópu í auknum mæli lagt áherzlu á svæðisbundið eðli sitt. Banda- ríkin verða hins vegar að taka tillit til víðtækara aliþjóðlegs viðskipta- og gjaldeyriskerf- is við sfefnumótun sdna á þessu sviði. Vér verðum að sætta þessi tvö viðhorf. Sameiginlegar varair vorar eru enn byggðar á einingu og samruna. En heraaðarlega af- staðan hefur gjörbreytzt. Vér höfum ekki enn tekið á ölum afleiðingum þessarar breyting- ar. Oft ráðgast menn um sam- skiptin við önnux ríki og utan- ríkisistefnu almennt, en henni er hrint í framkvæmd á hefð- bundinn hátt af einstökum þjóð ríkjum. Bandarikin hafa al- heims-hagsmuna og ábyrgðar að gæta. Hagsmunir evrópskra bandamanna vorra eru aðeins svæðisbundnir. Þessir hagsmun ir rekast ekki endilega á, en á támum nýrra viðhorfa falla þeir efeki sjálfferafa saman. í stuttu máli sagt, þá ein- kennast viðskipti vor á efna- hagssviðinu af svæðisbundnum hagsmunum og jafnvel sam- keppni. Samruni einkennir varnarsamstarfið og sjálfs- ákvörðunarréttur hvers ein staks rdkis framkvæmd utanrík isstefnunnar. Á meðan hinar einstöku sameiginlegu stofnan- ir voru að slíta bamsskónum, skapaði hugsanlegt innbyrðis ósamræmi í störfum þeirra eng- in vandamál. En þegar tímar hafa liðið fram og banda- menn vorir öðlazt nýtt afl, gæt ir ekki alls staðar samræmis og kemur jafnvel til árekstra. HVATT TIL EININGAR EÆ vér viljum stuðla að ein- inigu, getum vér ekki lengur horft fram hjá þessum vanda- málum. Atlantshafsibjóðimar verða að finna leið til að sam- ræma óiík sjónarmið sin, ein- hvern vettvang, er þjónar þeim markmiðum þeirra, að sameina þær. Vér höfum ekki lengur efni á því að gæta þjóðlegra eða svæðisbundinna sérhags muna án einhvers alhliða sam- starfsvettvangs. Vér getum ekki haldið hópinn, ef sérhveirt land eða svæði höfðar til sjálfs ákvörðunarréttar síns, hvenær sem það hagniast á því, og skír- skotar til einingar, til að draga úr sjálfátæði annarra. Við verðum að fimna nýtt jafnvægi miffli sértiagsmuna og sameiginlegra hagsmuna. Vér verðum að skilgreina hagsmuni og jákvæð verðmæti á öðrum sviðum en þvi hernaðarlega, til þess að virkja enm á ný ábyrgð artiltfinningu þjóða og þiniga. Vér þörfnumst sameiginlegs álits um þá veröld, sem vér vilj um skapa. Frá lokum styrjaidarinn- ar hefur enginn þáttur banda- riskrar utanríkisstefnu ver- ið jafn heilsteyptur og stuðn- ingur vor við einingu Evrópu. Vér höfum hvatt til hernnar á öllum stigum. Ég er viss um, að sameinuð yrði Evrópa sjálfstæð ari félagi. En vér töldum, eí til viffl of gagnrýnislaust, að sameiginlegir hagsmunir vorir yrðu tryggðir á grundvelli langrar samvinnu vorrar. Vér töldum, að pólitísk eining kæmi í kjölfar efnahagslegs sam- runa, og sameinuð Evrópa í samstarfi við oss í Atlantshafs samfélaginu myndi létta mörg- um atþjóðlegum byrðum af oss. Ljóst er það að margar af þessum vonum hafa ekki rætzit. Bandarikin og Evrópa hafa notið góðs af efnahagslegum samruna Evrópu. Aukin við- skipti innan Evrópu hafa haft hvetjandi áhrif á evrópsíkt efnahagslíf og þenislu við- skipta í báðar áttir yfír Atd- antshaf. En vér getum ekki horft fram hjá þeirri staðreynd, að efna- hagslegur framgangur Evrópu, og þau umskipti, að hún er ekki lengur þiggjandi aðstoðar vorrar, heldur sterkur keppi- nautur. hafa kailað fram nokk urn ágreining. Gætt hef- ur ólgu, og nokkur metingur hefur rikt i alþjóða gjaldeyr- ismálum. ÓTTI VH> VBBSKIPTAHÖMLUR Eðlilegur efnahagslegur þurngi 250 milljón manna mark- aðar hefur í viðskiptum knúið önn-ur riki til að leita eftir sér- stökum samningum til að verja aðganig sinn að honum. 1 vænd um kann að vera lokað við- skiptakerfi, sem nær tffl efna- hagsbandalaigs Evrópu og vax andi fjölda annarra landa í Evrópu, við Miðjarðarhaf og í Afriku, kerfi, sem virðist starfa á kostnað Bandaríkjanna og annarra þjóða, sem utan þess standa. Bandarikin standa til- tölulega vel að vigi í landbún aði, og vér höfum sérstakar áhyggjur af þvi, að veradarað- gerðir Efnahagsbandalags- ins geti hindrað innflutning á afurðum vorum inn á banda- lagsisvæðið. Ágreiningur út af þesisu riis á sama tíma og vér búum við stöðugan og vaxandi gjaldeyr- ishalla og kröfur eigin lands- manna um aukna veradartodla. Á himn bóginn spyrja Evrópu búar um réttmæti sitefmu vorr- ar í fjárfestingarmálum og ef-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.