Morgunblaðið - 31.05.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 31.05.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1973 15 aist urn stuðning vom vlð efna- hagslega eimingu þeirra. Binda verður enda á stigvax- amidi deilur um efnahags- mál, bæði stór og smá. í stað þeirra verður að koma staðfast ur vilji báðum megiin Atlants- hafs í þá átt að vinma saman að lajusm ágreinimgsefna. Bandarikim munu enn sem fyrr sityðja sameimingu Evrópu Vér höfum alls ekki í hyggju að eyðileggja það, sem vér lögð um oss fram um, að byggt yrði upp. 1 vorum augum er eining Ewrópu það sama og ávallt fyrr — ekki endamlegt mark- mið heldur veigamikill þáttur í viðleitniinni til að styrkja stöðu Vesturlanda. Vér munum halda áfram stuðningi vorum við eimimgu Evrópu til efling- ajr Atlantshafssamfélaginu í heild. Á þessu ári hefjum vér víð- tækar samningaviðræður við Evrópu og Japan um viðskipti. Vér munum einnig knýja á um endurbætur á gjaldeyriskerf inu í því skyni, að það sfcapi stöðugleika í stað sífelldra árekstra og truflana. Það verð ur að fimna nýtt jafnvægi í við skipta- og gjaldeyrismálum. Vér lítum á þessar samnimga viðræður sem sögulegt tæki- færi til að ná jákvæð- um árangri. Æðstu leið- togar verða að taka þátt í þeim, því að þær krefjast fyrst og fremst pólitískra skuld- bindinga. Verði þær eimgömgu I höndum sérfræðimga, mun óhjákvæmileg togsfreita efna- hagslegra hagsmuma ráða ferð imni í viðræðunum. I>á munu áhrif þrýstihópa og sórhags- munahópa verða áberandi. Þá verður erfitt að greina fast- mótaða heildarstefnu. Þá ein- kenmast samningamir ekki af umburðarlyndi eða gagnkvæm um tiislökunum, sem eru höfuð mauðsyn til að varðveita lif- vænlegt Atlantshafssamstarf. VlÐTÆKARI PÓLITfSKUR TILGANGUR Það er á ábyrgð þjóðarleið- toga að tryggja, að samnimga- viðræður um efnahagsmál þjóni víðtækari póll'tiskum til- gamgi. Þeir verða að sjá og við urkenma, að þróist efnahagsleg ur metingur hömlulaust, skað- ar hamn að lokum samskiptin á öðrum sviðum. Bandatríkin ætla að taka á málun-um með víðtæk pólitisk viðhorf í huga, sem taka til- lit til mikilla pólitiskra hags- mima vorra í opnu og réttlátu viðskiptasambandi bæði við Evrópu og Japan. Þetta er and inm í frumvarpi forsetans um viðskiptamál og í ræðu þeirri, sem hann flutti á fumdi Al- þjóðagjaldeyrissjóðsims á Sið- asta ári. Hann mun verða leið- arljós vort í viðræðum um við- skipta- og gjaldeyrismál. Vér litum ekki á þessar viðræður sem vettvang til að reyna styrk vorn heldur til að sanna sameiginlega stjómvizku. Eining Atlantshafsríkjanna hefur ávailt verið eðlilegusí á sviði vama. Um margra ára sfceið var Evrópu ótvírætt ógn að hernaðarlega. Báðum meg- im Atlantshafs voru menn al- mennt sammála um, hvemig við þessum ógnum sfcyldi brugðizt, og ábyrgð Ameriku var gifur- leg og augljós. Enn erum vér einhuga um sameigimlegar vam ir, en við oss blasir sá nýi vandi að viðhalda þeim við gjör breyttar herfræðilegar aðstæð ur og á timum, þegar tækifæri kann að gefast til að tryggja öryggi vort með sammingavið- ræðum um samdrátt herafia. Vesturiönd búa ekki lengur við þá yfirburði á sviði kjam- orkuvopna, sem gerðu þeim kleift á sjötta og sjöunda ára- tugnum að treysta nær ein- göngu á hernað«rstefnu, sem byggðist á víðtækum vamarað gerðum með kjarnorkuvopmum, ef til árásar kæmi. Nú, þegar jöfnuður ríkir á sviði kjam- orkuvopna, myndi slík hemað airstefna hafa í för með sér sjálfsmorð beggja aðiia, þess vegna hefur Atlantshafsbanda lagið valið aðrar leiðir. Kjami skynsamlegrar hemaðarstefnu og forsenda þess, að friður hef ur varðveitzt er, að með sam- eiginlegum aðgerðum er nú unnt að verja Vestur-Evrópu á grundvelli vamanstefnu, sem byggist á sveigjanlegum við- brögðum. 1 samræmi við þetta hafa Bandarikin haldið tals- verðum venjulegum herafla úti í Evrópu, og bandamenn vor- ir innan NATO hafa gert um- talsvert átak til að endumýja og endurbæta eigin herafla. Þannig fylgir Atlantshafs bandalagið að grunni stefnu, sem éinkennist af sveigjanieg- um viðbrögðum, en kröfur sveigjanleikans eru flóknar og kostnaðarsamar í framkvæmd. Eðli Sínu samkvæmt krefst sveigjanleiki, að náið sé fyigzt með og fljótt brugðizt við nýj- um aðstæðum. Og auk -þess, að bandamiennimir ráðfærist stöð ugt um gagnaðgerðir Sinar. Vér verðum einnig að veita þeim vamarmætti sem stefna vor segir fyiir um, nægilegt afl. Kenningin um sveigjanleg við- brögð má ekki aðeins verða slagorð um varnarkerfi, sem mótað er af málamiðlun, þar sem sá hefur úrslitavald, er skemmst gengur, og ræður þá oft pólitískt ástand heima fyrir miklu um ákvörðun á hin um sameiginlega vettvangi. Vér sjálfir og hugsanlegir andstæð ingar vorir verðum að hafa trú á þessari kenningu og vam arstyrk vorum. MIKIÐ STARF ÓUNNBÐ Mikið starf er enn óunnið, til að kenning vor um sveigj- anleg viðbrögð komist endan- lega í framkvæmd: Mikilvægir þættir í venju- legum vörnum vorum eru ófullnægjandi. Kenningin hefur ekki ver- ið útfærð til fullnustu til dæmis hefur ekki verið gerð fyllileg grein fyrir hlutverki þeirra kjamorkuvopna, sem beitt er í návigi. I>reifing herafla NATO um vamarsvæðið er efcki full- nægjandi, og veikir hlekkir eru i birgða- og mannvirkja kerfi bandalagsins. Til þess að viðhalda þvi hem aðarjafnvægi, sem' tryggt hef- ur stöðugleika í Evrópu í 25 ár, á bandalagið engra ann- airra kosta völ en snúa sér að því að leysa úr þessum ágöll- um og ná samkomulagi um varn arþarfir vorar. Þetta verkefni er mun erfiðara úrlausnar, vegna þess að minnkandi spenna hefur gefið þeim rök- semdum nýjan byr, sem ganga út á það, að óhætt sé að hefja einhliða niðurskurð herafla. Og taumlaus efnahagsleg sam- keppni getur grafið grundvöll inn undan sameiginlegum vöm um. Allar ríkisstjórnir Atlants hafsbandalagsins standa frammi fyrir þeim vanda að fræða þegna sína um stað- reyndir öryggismálanna á átt- unda áratug tuttugustu aldar- innar. Forsetinn hefur beðið mig að lýsa því yfir, að Bandaríkin muni enn sem fyrr taka eðli- legan þátt í- Atlantshafsvöm- unum. Hann er eindregið and- vígur brottflutningi bandarisks herafla frá Evrópu. En oss ber að tryggja þjóðum vorum vam arstyrk, sem hvorki er meiri en brýnasta nauðsyn krefst, né dýrkeyptari, auk þess sem kostnaðinum við hann sé skipt jafnt. Forsetinn er þeirr- ar skoðunar, að þetta sé það, sem leiða mun af viðræðunum við bandamenn vora á árinu 1973. Þegar þetta hefur áunnizt, mun nauðsynlegur bandarískur herafli dveljast áfram í Evr- ópu, ekki aðeins sem gísl til að skjóta kjamorkuvopnum vor- um, heldur sem mikilvægt fram lag tiii umsamdra vestrænna varna, sem skipulagðar eru á þann hátt, að allir skilja nauð- syn þeirra. Þetta mun einnig gera oss kleift að fá andstæð- inga vora til þátttöku í skyn- samlegum samningaviðræðum um jafnan og gagnkvæman sam drátt herafla. Á næstu vikum munu Banda- ríkin leggja fyrir NATO nið- urstöðu eigin undirbúningsað- gerða undir samningaviðræð urnar um jafnan og gagnkvæm an samdrátt herafla, sem hefj- ast á þessu ári. Vér vonum, að þetta framlag vort stuðli að víð tækari umræðum um örygg ismál. Viðhorf vor mótast ekki af sérstökum bandarískum hags munum heldur almennum hags munum bandalagsins. Afstaða vor mun endurspegla þá skoð- un forsetans, að þessar samn- ingaviðræður séu ekki átylla til að flytja tíandarískan her- afla á brott frá Evrópu, án til lits til þess hvaða afleiðingar það kynni að ha'fa í för með sér. Engin áæfflun um sam- drátt herafla er verjanleg — hvað sem líður áróðurs- gildi hennar heirna fyrir eða pólitísku gildi — ef hún dreg- ur úr örygginu. Markmið vort með umræð- unum um vamarmálin er að móta nýtt sameiginlegt álit um öryggisvandann, sem tekur til- W5 Nú geta íslendingar veitt sér dvöl á sjálfri --r- < ~ Florida Auk þess aS vera unaðslegur sólskinsstaður með suðræn- um gróðri, tærum sjó og heilnæmu loftslagi, er margt að sjá á Floridaskaga: par er hinn glæsti skemmtigarður Disney World, sem tekur fram öllum öðrum skemmtigörðum sem hafa ver- ið byggðir, þar á meðal hinum fræga danska Tivoli. Cape Kennedy, þaðan sem tunglför- um og geimstöðvum er skotið á loft og stjórnað. Miami Seaquarium, lagardýrasafnið heimsfræga með hinum stóru mann- ætuhvölum og hákörlum, og einnig hinum afburða skemmtilegu höfrung- um, sem leika listir sínar frammi fyrir áhorfendum, sjálfum sér til ánægju. Miami Beach. Engin strönd í víðri ver- öld hefur náð slíkri frægð sem Miami Beach. hin allt að því endalausa bað- strönd sem hefurorðið fyrirmynd um skipulag flestra þeirra sólbaðstranda, sem náð hafa mestu vinsældum. Leitið upplýsinga um sólskinsferðirnar til „sólarfylkislns" Florida. Ferðaþjónusta Loftleiða og umboðsmenn um land allt selja farseðla i Floridaferðina. LOFTLEIOIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.