Morgunblaðið - 31.05.1973, Side 17

Morgunblaðið - 31.05.1973, Side 17
MORGUINPBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAl 1973 BAZAR - BAZAR Bazar t>g kökusala verður í safnaðarheimili Hallgrimskirkju, laugardaginn 2. júní, kl. 2 e. h. Ágóðinn rennur i byggingarsjóð BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJU á Skógarströnd. NEFNOIN. / sveitina og sumarfriið ^Fataverzlun íjölskyldunnar c^lusturstræti Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö Rnknrastoiui félogsmunna verða lokaðar alla laugardaga í júní, júlí og ágúst. MEISTARAFÉLAG HÁRSKERA. Tryggid líf yðar og framtíð fjölskyldxmnar Allir þeir, sem annt er um fjárhagslegt öryggi fjölskyldu I sinnar, líftryggja sig hjá Sjóvá. I Nú er hægt aö velja milli fjögurra tegunda af áhættu- líftryggingum á STÓRLÆKKUÐUM iðgjöldum. Athugið að allt að 19.200 króna iðgjald er frádráttarbært til skatts. Hafið samband við aðalskrifstofuna eða næsta umboðsmann og leitið nánari upplýsinga. l:í, ppTMner u:. :i,_ síormaiL IEW Sænskur æskulýðskór — TÉLEIKAR Um þessar mundir dvelur hér á landi þekktur, sænskur æskulýös- kór í boði æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnar og heldur hann tónleika á eftirfarandi stöðum: ji FIMMTUDAGUR: Tónleikar í Bústaðarkirkju klukkan 21. \ LAUGARDAGUR: Tónleikar í Selfosskirkju klukkan 21. SUNNUDAGUR: Skálholtskirkju kl. 15, Hveragerðiskirkju kl. 21. ÖLLUM HEIMILL ÖKEYPIS AÐGANGUR. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.