Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.06.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNl 1973 13 Watergate: Yfirheyrslum yfir Dean frestað um vikutíma Washington, 18. júní— AP SAM J. Ervin, öldungadeild- arþingmaður, formaður Wat- ergate-rannsóknarnefndarinn ar, tilkynnti í dag, að yfir- heyrslum yfir John Dean, fyrrverandi lögfræðiráðu- naut Nixons Bandaríkjafor- seta, hefði verið frestað um eina viku. Sagði Ervin að ákvörðunin heíði verið tek'n til að forðast opiinberun á hugsanlegum tengsl um Nixans við tilraunir til að hilma yfir Watergatemálið, með an á heimsókn Leonids Brezhn evs stendur. Ervin sagði að beiðni um frestun hefði komið frá Mike Mansfleld leiðtoga demó krata í öldunigadeiidinini og Hugfi Scott, leiðtoga repúblikana. — Sagð; Ervin að allir sjö nefndar mennirnir hefðu samþykkt frest unina. Dean sagði í dag að hann hefði undir höndum skjöl, sem hann sendi íorsetanum og skjöl frá fórsetanum er rökstyddu það sem hann hefði sagt um Water- gate-hneykslið. Hann segist ætla að segja all- an sannleikann þegar hann mæt ir í yfirheyrslu á morgun og tel ur víst að það sem hanin segi verði ekki dregið í efa vegna þeirra skjalfestu sannana sem hann hafi undir höndum. Dean játar i viðtali við Wash ington Star-News að hafa verið viðriðin tilrauoir til að þagga niður Watergate-hneykslið, en segist ekki ætla að skjóta" skuld- inni á aðra. Hann segist hafa farið heimskulega að ráði sínu. Landhelgin: Kínverjar styðja íslendinga KÍNVER-JAR hafa nú látið landhelgismál íslendinga til sín taka, að því er segir í brezka blaðinu Observer 17. júní. í Dagblaði Alþýðnnnar í Peking var nýlega gagn- rýnd harðlega grein, sem prúffessor O. Khlestov, virt- asti lögfræðingur Sovétríkj- anna í alþjúðamálum, ritaði í maihefti tímaritsins Mezh- dunaprodnaya, þar sem hann lýsti einhliða útfærsiu ís- lenzku landheiginnar sem úlöglegri. Skoðuin Kinverja sikv. grein inni i Dagbiaði Aliþýðunnar er að 12 mdlna landhelgistak- mörk séu ógnun v;ð simáþjóð- ir og meðalstórar þjóðir. Hef- ur stjórnin í Peking í hyggju að leggja málið fyrir Samein uðu þjóðirnar og hvetja ti'l endu rskoðun a r alþjóðalaga uim hafréttarmál. Að sögn greinarhöfundar Obervers, Lajos Lederer er markmið Kínverja greinilegt, þeir vi l:j a hamla gegn áhrif- um Sovétríkjanna í, Asíu og toka leiðum inn á Indlands- haf. Allende varar við byltingu hægrimanna Santiago, 18. júni — NTB SALVADOR Allende, forseti Chile, heldur því fram, að hægri- sinnaðir andstæðingar stjúrnar- innar muni reyna að steypa henni af stúli. „En þeim tekst það ekki af því heraflinn er holl- ur þingræðislegri stjúrn Iands- ins,“ sagði hann á fundi með verkalýðsleiðtogum. Forsetinm sagðli, að erlendiu fjármagni hefð: verið varið tiitt herferðar gegm stjórnónmi í sam- stiairfi við „hl'uita borgarastétitar- irnnar í lamid''mu“. Hamm hélit því fram, að bylitimgartilraun yrði gerð þar sem amdisitseðiragar stjómanimmar væru orðmiir ör- væntingarfullliir vegma félags- legra og efn.ahiS'g.silegra breyt- iraga, sem hafa orðið í Chdile. Kyrrt er nú i Satratiago efti.r þniiggja daga óeirðir vegma verk- fiaflils í stórri koparmámiU, Teni- emlte. Lögregian varð að beita táraigiaisl gegin n- imu verkamömn- um og hæcr'simmiuðum situðm- imigtsmömmum þs.'.rra, sem hlóð'U götuvígi í miðborg Samtiago. Brasl’Qíiskur stúderat lézit af sár- um, sem harnn hlamit í viðureiign við lögreg’iuna. Verkfa].ii.ð þðf^it. fyrir 17 dög- um, em.frétt'r af i immnnigaviðræð um, sem hófvi-'' fyrir helgima, benda ekki til Icr aö mrðað hafi í saimikomula.gc.átit. Sænskir fiskimenn styðja Breta Stokkhólmi, 18. júní — NTB fiskimenn i deilu þeirra við SÆNSKIR fiskimenn sem Islendinga. stunda veiðar undan vestur- Segir í ályktunin.ni, sem strönd Svíþjóðar samþjikktu á send var samtökum brezkra fundi samtaka sinna fyrir togaraeigenda að nauðsynlegt helgi, ályktun, þar sem lýst sé að vernda rétt sjómanna til er yfir stuðningi við brezka veiða í hafimu. Skipstjórar í Hull gerðu 36 tíma verkfall SKIPST.IÓRAR og yfirmenn á togurum í Hull gerðu 36 tíma verkfall fyrir helgina til þess að mót.mæla meintum tilraunum togaraeigenda til þess að beita þá þvingunum í því skyni að fá þá til að fallast á nýjan launa- samning. Ákveðið var að verkfalifð yrði ekki lengra „ve.gna himis við- kvæma áktam'dis á Islamid’.smiðu m og loforðia yfiirmanmamma um að styðja togaraeiigemdur í þorska- stt.ríðdmiu“, að sögn Hull Dadly MadL Framkvæmdai.sitjóri félags yfir- mamma á togurum, Tom Niiedisem, varaðd hins vegra.r við því, að ef togaraeigendur héiidu áfram þ v: ngun a r a Í5 f eréu m yrðli vimma lögð niður um óákveðinm tima. Nielsen siakar togameiigemdur um að beita féing-mcmn f járkúg- unum, en þe:r reyna að fá skdp- stjóm og yfrmenm t'id að faiiCasit sjálfviljug.'r á nýjan sammdmg, þar sem meðal annars er kveðið á um aukagreiðsiur í sdað lauma- kerfis, sem er frá því í fyrri heimsstyrjöidmini og kveður á um að skips'tjórar fáii 10% og yfirmenn 7%, þegar allliu.r kositn- aður skipsins hefuir verið greidd- ur. ®---- EDLENT Byrne efstur Lemdmigrad, 18. júmd AP ROBERT Byrne er efstur með 8 vinninga eftir 11 umferðir á skákmótinu í Eeningrad, en Vikt- or Korchnoi er mcð 714 vinning og tvær biðskákir og Anatoly Karpov er með 714 vinning og eina biðskák. Bemt Larsen er eimrnig mcð 7>/2 vdrnmiimg og eima biðsikák. Jam Smi.eikal hefur u'nmdð sex skákdr í röð ög er með 7 vinmiiniga og edmia biðlskák. Gyðing- um sleppt MOSKVU, 18. júní. AP. — Ell efu Gyðinguni, sem lögreglan í Moskvu handtúk í gær, var sleppt I dag án þess að nokk- ur skýring væri gefin. Þeim hefur verið synjað um leyfi til að flytjast til Israels. Meir er ekki hætt TEL AVIV, 18. júni. AP. — Frú Golda Meir hefur til- kynnt að hún ætli að gefa kost á sér í kosningunum í oktúber og hefur þar með hætt við fyrirætlanir sdnar um að draga sig í hlé. Ákvörð nn hennar var ákaft fagnað á þingi Verkamannaflokksins. Fanfani kosinn RÓM, 18. júní. AP. — Amin- tore Fanfani, fyriw. forsætis- ráðherra og núverandi forseti öldungaileildarinnar, hefur verið kjörinn aðalritari Kristi lega demókrataflokksins í stað Arnaldo Forlani sem sagði af sér á nýafstöðnu flokksþingi. Þotur til ísraels WASHINGTON, 18. júní. NTB. — Bandarikin hafa fall- Izt á að selja Israelum 80 þotur fyrir árslok 1977 samkvæmt áreiðanlegnm heimildnm i Washington. Þeg ar frú Meir forsætisráðherra var í Washington í marz var samið um 48 Phantomþotur, en Skyhawkþotur verða einn- ig keyptar. Samn- ingur leyfður KARLSRUHE, 18. júní. AP. — Vestur-þýzki stjúrnlagadúm- stúllinn liafnaði í dag beiðni stjúrnarinnar í Bæjaralandi nm hráðahirgðaúrskurð sem hefði komið í veg fyrir að samningurinn um eðlileg sam skipti Vestur- og Austur- Þýzkalands tæki gikli á mið- vikndag samkvæmt áætlun. Kennedy bíður enn BOSTON, 18. júní. AP. — Ed- ward Kennedy segir í Sunday Herald Advertiser að hann muni tilkynna eftir þingkosn- ingarnar 1974 hvað hann ætl- ist fyrir í forsetakosningnnum 1976. i stuttiimáli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.