Morgunblaðið - 19.06.1973, Síða 14

Morgunblaðið - 19.06.1973, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÖR 19. JÚNÍ 1973 Þau gera hjónabandið virðulegt á ný Fátt vekur eins mikið um- tal í Bretlandi um þess- ar mundir og trúlofun Önnu prinsessu og Marks Philips. En líklega hefur engum létt eins mildð og prinsessunni sjálfri, þegar loksins var lýst opinberlega yfir trúiofun þeirra. Síðastliðna mánuði hefur hún staðið í miklu stappi við innlenda sem erlenda fjöl- miðla, sern hafa haldið því fram, að hún væri leynilega trúlofuð hinum unga liðsfor- ingja í riddaralífverði drottn ingar, The öueens Dragoon Guards. Og ekki alls fyrir löngu, fullyrti Anna í blaða- viðtali, að enginn fótur væri fyrir fréttum um ástarsam- band hennar og Marks. Prinsessan hefur alltaf ver ið þekkt fyrir hremskilni og talin alger andstæða föð- ur síns, hertogans af Edin- borg. Anna Elísabet Alice Lovísa, eims og prinsess- an heitir fullu nafni, er þó einkum fræg fyrir frábæra kunnáttu í hestamennsku. Hún er aðeins 22ja ára göm- ul, og nú þegar Evrópumeist- ari og einn bezti þátttakamdi í brezka liðinu, sem á að keppa í þriggja diaga Evrópu keppni í Kiev, síðar á þessu ári. Anna er ung, glæsileg og gædd miklum hæfileikum, og auk þess prinsessa í frægri konungsfjölskyldu, og því engin furða þótt hún hafi ver- ið undir smásjá almennings í Bretlandi. En þrátt fyrir það, er lítið vitað um skapgerð hennar. Vildi ekki læra meira Þegar Anna var þrettán ára gömul, var hún send i þekkt- an kvennaskóla í Beneden. Þar hlaut hún góða þjálfun í hestamennsku, en sýndi aldrei áhuga á að halda áfram námi, þrátt fyrir góðan námsárangur. Hún hefur heldur aldrei reynt að dylja áhuga sin-n á útilífi, og nýlega löngu. — En það hvarfl- ar ekki að mér að kva-rta, þar sem ég veit, að þið eruð einungis að gera skyldu ykk- ar. Allt frá því Annia lauk skólanámi, hef-ur það verið æðsta takmark hennar að ganga í hjónaband, og ekki örgrannt um, að Bretar hafi beðið spenntir, eftir að Anna fyndi þann rétta. Síðastliðin tvö ár hefur mi-kið verið skrif að um Mark Philips, og mönn um litizt misjafnlega á, að prinsessan giftist ókonunig- bornum m-anni. Mjög lítið er vitað um Mark í raun og veru, fyrir utan það, að hann hefur áhuga á hestame-nmSku, er geðþekkur og myndarleg- ur, gáfaðu-r og á þýzka for- feður. Snöggtum skárri MNH Anna á ströndinni. sætti hún mlkilli gagnrýni fyrir áhuga sinn á refaveið- um, sem þykir grimmi- leg íþrótt. En prinsessan á önnur hugðarefni en hes-tamennsku. Hún er heiðu-rsforseti í þrem- ur he-rdeiidum drottningar og forseti brezka bamahjálpar- sjóðsin-s. Hún er vel penna- fær og skrifar ætíð ræður sínar hjálpartaust. Oft hefur Önnu verið likt við frænk-u sína, Mar- gréti prinsess-u, sem hefur, eins og hertoginm faðir Ön-nu, átt í harðri baráttu við fjöl- miðla, sem oft gera þei-m lifið leitt. — Þið hafði tilhneig- ingu til að vera heldur hör- undssárir, sagði Anna i kvöld verðarboði með frétta- mönnum ekki alls fyrir Eftir að trúlofun þeirra Önnu og Marks hafði verið til kynnt opinberlega fór brezk blaðakona á stúfana og in-nti konur eftir áliti þeirra á væntanlegu hjónabandi þeima. Húsmóðir í London sagði: Það er stórkostlegt. Hann litur i það minnsta snöggtum betur út en aul- amir, sem aðrir í konungs- fjölskyldunni hafa grafið upp. Skrifstofustúlka í London: Ég er ánægð fyrir Ön-nu hönd. Ég held að ha-n-n muni reynast henni vel. Að vís-u er hamn afskaplega tauga veiiklaður, en það ætti að la-g ast eftir giftin-guna. Fráskilin hjúkrunarkona: Að vísu er hann dálitið feim- inn, en þessi gífurlegi áhugi á hestum ætti að verða Önnu Hamingjusöm og nýtrúlofuð. Mark Philips er tveimur árum eldri, en Anna er 22ja ára. til góðs. Ég er viss um, að hjónabandið á efti-r að hafa þroskandi áhrif á prinsess- una. Vellauðug kona: Han,n er ekki komin-n af góðu fólki, en hjónabandið ætti að blessast. Fólk í hans ætt giftist yfir- leitt tignara fólki. Flestar þær konur, sem blaðakonan átti tal við, voru ánægðar með sameigin-leg- an áhuga hjónaefnanna á hest um, sem að þeirra áliti tengdi þa-u sterkari böndum. E-n mesti styrinn var um fjármál in. Mörgum fan-nst yfirmáta óréttlátt, að 1-ífeyrir Önnu hækkaði úr 15.000 dollurum í 35.000 á ári við giftimguna. Og ein sagði: — Þetta er hrein-t og bei-nt ósvífið. H-ann ætti að geta séð fyrir henni. Réttast væri að lækka iiifeyr- in-n. Og þekktu-r ritstjóri í London sagði: Þó að þau móti ekki beinlínis tizkuna, þá gera þau hjómabandið virðu- legt á ný. Þau Anna og Mark Phii- ips ganga í heilagt hjóna- í heilagt hjónaband í nóvem- ber næstkomandi. Þó er ekki þar með sagt, að áhugi al- men-nings á prinsessun-ni dvíni, og fullvíst má telja, að fjölmiðlar haldi áfram að fyl-gjast af áhuga með henni og hjónabandinu á komandi árum. (Þýtt og stytt). Hestamennskan er sameiginlegt áhugamái ungu hjónaefn- Fjöiskyldur Önnu og unnustans fyrir utan Buekingham Palace, daginn, sem þau opinber- uðu trúlofun sína. 77/ sölu Renault 6 TL árg. 1971. Upplýsingar veitir Renault umboðið. KRISTINN GUÐNASON H.F. Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. ÓLAFUR ÞORLAKSSON dá If lutn í ngsskrif stofa Laugavegi 17 — simi 11230. Hf ÚtBOD & S AMNINGAR Tilboðaöflun — lamningsgwO. Sólayjargötu 17 — atmi 13683 Veiðileyfí Til sölu eru örfá veiðileyfi. Einnig verða seld ósótt veiðileyfi er enn liggja hjá félaginu. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 93-2000. Stangaveiðifélag Akraness.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.