Morgunblaðið - 19.06.1973, Page 22

Morgunblaðið - 19.06.1973, Page 22
i 22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR. 19. JlJNl 1973 t Móðir mín, GUÐRÚN EIRiKSDÓTTIR, veitingakona frá Járngerðarstöðum, 'ándaðist 18. júní að Sólvangi Hafnarfirði. Eiríkur Ketilsson. t Elskulegur eiginmaður minn, Arni JÓHANNESSON, húsasmíðameistari, Hjálmholti 10, andaðist 15. júní. Fýfir hönd bama, tengdabarna og barnabarna El'm Eggertsdóttir. Faðir okkar. t Arni jóhannesson. Kambsvegi 15, Reykjavík, aodaðist 17. júní í Landakotsspitala. Böm hins látna. t RAGNAR ÓLAFUR AGNARSSON, Stafholti 19, sem andaðist 12. júní s.l. verður jarðsunginn 19. júní kl. 1,30 í Fossvogskirkju. 'Blóm afþökkuð. Böm og fósturböm. t Eiglnkona mín, ÞORSTEINA HANNESDÓTTIR, Nökkvavogi 40, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. júní Jd. 15. Fyrir hönd vandamanna Axel Pétursson. t Útför móður okkar, ASTU HALLSDÓTTUR, tarmsmiðs, Vesturgötu 34. sem lézt 8. júní, fer fram í dag, þriðjudaginn 19. júní, frá '"'ómkirkjunni kl. 2. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Hallur Símonarson, Simon Simonarson. t Útför INGÓLFS G. S. ESPHOLIN, Tjamargötu 5, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna Elísabet Júliusdóttir. t Eiginmaður minn, JÓHANNES SIGMARSSON, Austurvegi 20, Selfossi, sem lézt 13. júní verður jarðsunginn frá Selfosskirkju fimmtu- daginn 21. júní kl. 3 síðdegis. Fyrir hönd barna, tengdabarna og bamabarna Amheiður Gísladóttir. t Faðir okkar, bróðir, tengdafaðir og afi, JÓN Þ. EINARSSON, húsasmiður, Óðinsgötu 26, Rvk., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. júní M. 1,30. Blóm vinsamiegti afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandesda Einar Jónsson, ,•«, Hanna E. Jónsdóttir, Gunnar Þ. Jónsson. __________________________________________________________________ Gerður Jónsdóttir frá Hróarsstöðum í Öxarfirði Gerður Jónsdóttir Eldons frá Hróarsstöffum í Öxarfirði and- aðiisit hinn 12. þ.m. að Ellilheim- ilinu Grund, 90 ára að aldri. Gerður var heilsuhraust lengst af ævi sinnar, þar til Mk- amskraftar heninar tóku að bila hin siiðustu ár, en hún hélt fulliri aindlegri heilsu og ágætu miirani nær til æviloka. Gerður var fædd 30. nóvem- ber 1882 í Baldursheimi í Mý- vatnssveit. Hún var dóttir Jóns Eldons skáJds, Erfendissonar, bónda, er fyrst bjó í AUstur- Görðum, sáðar í Garði og síðast i Ási i Kelduhverfi, Gottskálks sonar, bónda að Fjöllum í Keldu hverfi, Pálssonar, sem hin fræga og fjölmenraa Gottskálks- ætt er kennd við. Brlendur Gott skálksson, afi Gerðar, var spek inigur að viti og ágætlega hag- mæd'tur. Árið 1916 gáfu þeir Valdimar læknir, son- ur hans í Frederikshavn, og Þórarinn bóksali á Húsa- vík, Stefánsson, sonarsonur hans, út visur hans og kviðl- inga. Erfenduæ sat á Alþiragi sem fuffltrúi Norður-Þinigeyiraga ár- in 1869 og 1871. Móðir Gerðar var Björg Frið riksdóttir frá Svartárkoti i Bárð ardal og fór hún þangað með dóttur ána, Tólf ára gömul flutt ist Gerður með móður sirani að Reykjahlið í Mývatnssveit. Dvöldust þær mæðgur þar í skjóli Einars bónda í Reykja- hlíð, bróður Bjargar, — þar til Gerður giftist Skarphéðni Sig- valdasyni, að þær fluttust tii hans að Hafrafellstungu í Öx- arfirði, — nema veturinn 1901— 1902 að Gerður stundaði nám í Kvennaskóllanum á Blönduósi, sem EMn Eggertsdóttir Briem t Innúölegar þakkir öllum þeim, er sýndra samúð og viraáttu við aradláit og útför somar okikar, Guðjóns Guðm undssonar, Bjarteyjarsandi & Hvalfjarðarströnd. Guð blessd ykkur. F.h. okkar og amnarra vanda- mamna. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Guðmundur Jónasson. stýrði þenna vetur. Björg var mikil dugnaðar- og gáfu- kona. Hún dvaldist hjá þeim dóttur sinni og teragdasyrai, þair til hún andaðist árið 1932, 77 ára að aldrL Hálfsystir Gerðcir var frú Hlin Johrason og var hún eldri en Gerður. Hlira bjó með Eimari Benediktssyni 12 síðustu árin, sem skáldið lifði, þá mjög fairið að heilsu. Jón Eldon, faðir þeirra systra, var gáfumaður mikill. Hainn var um tíma sýsluskrifari hjá Berae- dikt sýslumanni Sveinssyni. Var haran vel skáldmæltur og orðhag ur mjög. Ágætlega var hann lag hentur sem margir þeir frænd- ur. Þá var fátækt mikil í landi. Það entist skammt til fésældiar, þótt menn væru hagorðir vel og allt léki i höndum þeirra, hvaða smíðaefni, sem þeir völdu sér, svo sem sagt var um þá bræð- ur, Jón Eldon og Stefán Br- lendsson. Stefán var faðir Þór- arins bóksala á Húsavik og þeirra mörgu góðkunnu systk ina. 1 „Hinum sanna þjóðvilja", sjónleik, sem Matthías Jotíhums son samdi og leikinn var í Lasrða skólanum í Reykjavik á jólum 1875, lætur skáldið FjaMkonuna mæla m.a. svo: „Mín elskaða þjóð þú ert enn í peysu. Þú ert <enn að byrja þá löngu reisu Úr amJóðans baðstofu gegnum gömg Grafin af moldvörpum lág og þröng Það er von að þú sért rám og lotin . . .“ „Þú vilt þó í sannleika losast úr læðing. Þig Jaragar og þyrstir í endurfæðing, Þú vilt þó mannast og verða þjóð og vekja til heilsu þitt forna blóð . . .“ t HugheiOar þakkir fyrfr sýnda samúð og vináittu við and- Lát og jarðarför móður ofckar, Helgu Hannesdóttur, Egilsstöðum, Villingaholtshreppi. Börn hinnar látnu. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, sonar og bróður okkar, BIRGIS R. ÓLAFSSONAR Sérstakar þakkir til Páls Ásmundssonar læknis og hjúkr- urvarfóiks Landspítalans. Þ6ra Runóifsdóttir, Ingólfur Birgisson, Ingibjörg Jónsdóttir, Guðlaugur Ólafsson, Jón K. Ólafsson. t Innflega þökkum við sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför. KRISTlNAR INGIMUNDARDÓTTUR, hárgreiðslukonu. Steinunn Ingimundardóttir, Jórunn Ingimundardóttir, Ragnheiður I. Blöndal, Heiga Ingimundardóttir, Sveinn Benediktsson, Einar Ingimundarson, Erla Axelsdóttir, Benedikt Eiríksson, Eygerður Pétursdóttir. Jón Eldon kvæntist öranoi Þördísi Eggertsdóttur frá Kleif um í Gilsfirði. Hún var vel hag mædt og tók sér skáidheitið Gerður. Br þau hjón fluttust tifl Kanada árið 1888, tóku þaiu upp EJdonsnafnið. Þegar þau komu til Kanada, áttu þau við mikla örðugleika að etja eins og flestir ísJenzk- ir inraflytjendur, einkum vegraa veildnda Jóns, sem þjáðiist af sullaveiki, sem þá var mjög al- geng á Islandi. Þau eignuðust fjögur mannvænleg böm og urðu vel bjargálna um síðir. Jón Eldom varð ritsitjóri blaðs- ins Heimskringlu í Winnipeg. Haran andaðist árið 1906. Lítið mun nú vera varðvedtt af ljóðmælum þeirra hjóna ann að en það, sem Arana Þórdís Eldon gaf út vestra i „Hagyrð- ing: EJdon og Gerður" árið 1925. Ástæðumar tifl þess að ljóð þeirra hafa að mestu farið for- görðum eru þær, að ferðakoff- ort með skrifuðum Ijóðum þeirra týndist í New York á leið þeirra vestur og 10 árum siðar brann hús þeirra og búslóð öll til kaldra kola. Björguðust þau naumlega að næturlagi úr hdmiu brennandi húsi á nærMæðunum einum með fjórum bömum sín- um, Er ekki að efa að islenzk- ar bókmenmtir eru mörgum hnyttiyrðum og góðum kveðsikap fátækari af þessum sökum. Gerður Jónsdóttir giftist í júlimánuði 1904 Skarphéðni Sig valdasyni frá Hafrafellsturagu í Öxarfirði, dugnaðarmanni, sem aldrei lét sér verk úr hendi faJla. Hófu þau búskap í Hafra feilstungu. Fluttust sáðan að Víðihóli á Hólsfjöllum og bjuggu þar á hálflendummi á móti séna Þorvarði Þorvarðs- syni, föður Jórns Þorvarðsson- ar, prests i Háteiigssókn í Reykjavik og þeirra systkiraa. Um eins árs skeið Vcir Skarp- héðinn ráðsmaður hjá séra Þor- leifi á Skinnastað í Öxarfirði, Jónssyni. Árið 1913 reistu þau hjón bú að Hróarsstöðum, sem er fremur landlítil jörð í eigu riteisins í Sandinum í Öx- arfirði, umflotim af tevtsJum Jök ulsár á Fjöilum. Þar bjuggu þau góðu búi og endurreistu húsakost jarðarimm ar, sem komimn var í ndðumiðsliu. Eignuðust þau fjögur mannvæn leg böm, sem óðiust upp hjá for eldrum sLnum. Hafa þau öll orð ið hið mesta myndarfólte, hvert öðru duglegra og greindara og leitun er á laghentara fólki. Þau hjón brugðu búi og fluitt S. Helgason hf. STEINIÐJA tlnholtí 4 Slmai 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.