Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 1
183. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 19. ÁGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skylab II: 32 SÍÐUR OG LESBÓK Bretar kærðir fyrir Sameijiiuðu þjóðumum, 18. ágúisit — AP AISGKNTÍNA hefur kaert Breta fyrir Sajmeinuðu þjjóðuniim fyrir að hafa. iamað samningaviðræð- ur landanna um framiáð Falk- landseyja, sem eru út af strönd Arg-entánu. Hef ur senddíherra Argenitínu hjá SÞ, Varflios Ortiiz de Rozas, beðið nefnd þá hjá SÞ, sem fjaii- ar uim aifnám nýl'eindiusitefniu, að sa mþykkja áflyktun, þar sem hvaitit er tiö. sarranmgaviðræðiria., sem leiiða slk.ulliu ti'l þess, að eyj- amar verðá aftur hlliuiti aí Argem- tínu. Bretar, sem stjórnað hafa eyj- iBnim, seom eru 200, í næstum 150 ár, >laka ekki þátit í störfum nefndiairiirmar, sem hefjast á mánudag. En tailsmað'ur sendi- nefndar BretJands hefur sagt, að stjórn sliin „iharmaði að stjórn A rgeniláin u heifði griipið tál eian- hflliða aðgerða". Allt eins gengur og isögu ur úti í geimnum og eru aJJir við bezt.u heilsu. Þeir eiga nú eftir að vera 29 daga í stöðinni. Unidamfarna daga hafa þeir unmið að ýmias 'konar ramlsókn- um, einikum á sólgosuin. Hala athuigarnir þeirra lei'tjt í Ijós, að gos á einum stað á sÓMmhí getur komið af stað öðru gosi langt í burtu. Er þetta ný uppgötvun og segja visindamenn í Houston að rannsófcnir geianfaranna hafi le.tit í ljós mörg ný og mjög atihygiisverð atriði og er þó emm ef'tir milkiill vin.na við að vinna úr þsimn gögnum, sem geimfar- arnir hafa safiniaS. Geimfiararmir hafa nú gert við alllar biflandr, sem upp komu, eftir að þe.'.r komu um borð i Slkylab og er eiklkert taiið þvi til fyrirstöðu að þeir lj'úM leið- anigrinum skv. áætlun. Eins og kumnugt er var um tíma óttaz* að þair yrðu að hætba við og að senda yrði eftir þeimi björg- u.nargeimifar. Eyjapeyjaxnir 11, sem klifu Mount Blamc í vikunni, eru nú á leið niður Alpana, en þessi mynd var tekin i tjaldbúðum þeirra í f jallaþorpinu Chamonix. — Sjá grein á biaðsíðu 12. — Ljósmynd: Snorrd Hafsteinsson Geámferðamáiðlstöðinni Houston, Texas, 18. ágúst AP. GEIMFARAR.N1R í Skylab 2 hafa nú verið rúmar þrjár vik- SvæöamótiO: Mecking sigraði HENRIQUE Mecklng, hinn tingi braMtiski stómieistari sigraði á miilli sva'ila.móti tt 11 í Petropolis, eem Ja.uk í gær. Meeking iilaut 12 vitinittga. Hanri er aðeins 21 áns að ai'dri. 18 stórmeistarar firá 12 flöndum tóku þátt i mótlimu. I 2.—4, sæti urðu stórmeistarannir Geller, Pol xtgaiev®ky og Portish með 11,5 ■vSmndmga. Þremenn ingarni r þurfa því að tefla til úrslita um fevaða tveir komast áfram. Þeir þrír, sem komast áfram, teifia i umdamúrslitum um rétt- imm tdl að slkora á Bobby Pischer vió þá Boris Spassiky, Petrosjan, Robert Byrme, Korchnoi og Karpov eimlivem tkna á mæste énrá. Flóðin: Sjúkdómar breiðast út Karaohi, 18. ágúst. — NTíB. YFIRVÖLD í Pakistan óttast nú að kólera og aðrir sniitsjúkdóm- ar kunni að breiðast út meðal fólks á flóðasvipðttm landsins. Talsmiaður utanríkiísráðuneyt- isims siaigði að þegar hefðá ýmissa sjúikdóma orðið vart, þar á með- lad taiugaiveiki og maliaríu, í iPumjab 'héraðinu, þar sem fflóð- án eru nú í rénium. Samkvæmt opinberum tölum hafa 132 farizt i fflóðunum, en tolöð í Pakis'tam álita að tala flát- imna sé hærri en 1500. Yfirvöld segja, að flóðin hafi valdið aligjöru efnaibagslegu hruni í lamdiniu. Milkill hlutd rækBaðs lamds hafí farið undir Kambódíuher: Sækir fram Phnom Penh, 18. ágúst — NTB STJÓRNARHER Kambódíti náði í gær aftur á sitt vald bænum Amiong, sem er um 30 km suður af höfuðborginni Phnom Penh. Skæruliðar kommúnista hafa haldið bænum í meira en einn mánuð. Samkvæmt frétitumn frá Laos á Souvaihna Pkouma, forsætis- ráðlherra, að ha.fa hótað að segja af sér, vegna þess að friðarsamn- imgar í Laos eru kommár i s'tramd. Souvahna teiðir siamncmigavið- ræðurnar miiMi stjómarimnar og Pathet Lao-hreyfiingarininar um fnið í liaindinu og stofnum nýrr- ar samisiteypustjórnBr. vatmi, fjöldí nautgripa hefur dru'kknað og þorp hafa hrein- lega sópazt burt. Það eru málklar monsúnrign- ingar, sem valda þessum flóð- um, en þau hófust þann 10. ágúst. Mikáil fSóð hafa eimnáig verið í Indlandi, þar sem Kashmir hérað varð verst útd og í Bangla- desh, en um manintjón þar er eklki Viitað með vássu. Öruggt er þó taMð að þar hafí ffleiri þúsund manns farizt. „Skáld og listamenn skammast sín í leynd — seglr Holub, sem iðrast þess að hafa stutt Dubcek TEKKNESKA Ijóðskáldið Mirotilav Holub lieftir dregið U baka undirskrift sina á 2000 orða skjalinu frá 1968 og áskoruninni, sem hann urtdirritaði 1972, um að póli- tískir fangar verði látnir laus ir, segir i frétt í dagblaði verkalýðshreyfingarinnar, Praee, á iaugardag, þrem dög- um fyrir fimm ára afmæli inn rásarinnar í Tékkóslóvakín. Segir Prace að Holub, sem er 50 ára, sjái eftir að hafa undirritað skjalið, sem blaðið segir vera í anda gagmbyltimg- arinnar, og var undirri'tað af 2000 stuðningsmöninum hims frjálslynda teiðtoga Tékkósló- vakíu, Dubceks. Blaðið hefur eftir Holub að hamm hafl „ekki gent sér igrein fyrir þeim félaigstegu atfleiðingum sem skjalið myndi hafa. Þettia lít ég á sem mín miisitök, ekki aðeims sem vásiiridamanms, hefldur einnig sem borgara." Hoíub starfar sem Mffræðiingur i visindaaka- demiu Tékikóslóvakíu. Holnb dró einnOg til baka umdirskrift sína á áskorumar skjalimu frá 1972, þar sem krafizt var frelsis pólitískra faniga, sem dæmdir voru fyr- ir að dre'tfa fluigritjum, óhag- stæðum stjórmvöfldum. Þá hefur Holiuib lofað Guistav Husak, sem tók við af Duibcek og segir að afstaða siim ,,sé sameiginieg afsitöðu rmarga skálda og listamamma, sem .mieð leynd skammast sin fyrir að standa frammi fyrir Samnleikamu.m." Sattirn eldflaugin, sem á að fly t> þriðju Skylab áliöfnina eða björgunarsveit lii að sækja geimfarana þrjá, sean nú em í Skylab, ef aðstæður krefjast, færð að skotpalli sínum á Kenne dyhöfða á þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.