Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 7
MOrtGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 7 Bridge Hér fer á eftir spil frá meiis’t- arakeppni Ástralíu, sern fram fócr ekki aljs fyrix löngu. NORÐDR S: — H: D 10-7-6-54-2 T: K-10-5-4 L: 8-7 VEST'UR AtOSTXJB S: Á-K-10-8-74-2 S: D-63 3S: 9 H: 3 T: 7 T: D-9-8-3-2 I,: K 10-9-3 L: D-G-42 SUÐUR S: G 9-5 H: Á-K-G-8 T: Á-G-6 L: Á 6 5 Við annað bpxðið gen-gu sagn- ir þanndg: S. V.’ N. A. 1 i. 3 sp. 4 hji 4 sp. 6 hj. P. P. P. Sagnhafi vanin slemmuna, þar sern hann reiknaði með, eft.ir sögnunum, að vesfur setti fáa tigla og svinaöi gosanum. Við hitt borðið gengu sagn-ir þannig: S. V. N. A. 1 gr. 3 t. 4 'hj. 4 sp. Dfl. P. 5 hj. P. P. 5 sp. P. P. 6 hj. P. P. 6 sp. DJ. P. P. P. Sagnir eru harðar, en þetta bar árangur því sagnhafi tapaði að- eins 500 á möti 980, sem fékkst fyrir slemmuin'a í hjartia. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Keykjavík OT'toorgar við EiríksgötM fæddist: Jensínu Ingveidi Pétursdóttur og Andrési Kristjánssyni C-götiu 16, Þorlákshöfn, sonur þann 14.8. kl. 20.50. Hann vó 4980 grömm og mældi-st 55 sm. Ön-nu Erlu Guðbrandsdóttur og Agli Sveinbjarnarsyni, Plraunbæ 118, Rvk., sonur þann 13.8. ki. 03.00. Hún vó 3840 grömm og mældist 52 sm. Sigriði Kristjánsdöttur og Ing ólfi Njarðvík Ingólfssyni, Njáis- götu 40, Rvk, dóttir þann 15.8 kl. 4.35. Hún vó 4160 grömrti og mældist 52 sm. SvanhiJdi Öddu Jónsdóttur og Plaiidóri Inga Ólafssynd, Kiukku felfli, Reykhólasveit, dóttir þarai 15.8. kl. 4.30. Hawn vó 3850 gr. og mæfldist 51 sm. Hóimfríðí Jakobsdóttur og Guðbjarti Einarssyni, Laugames vegi 94, Rvk, sonur þann 13.8. tó. 10.50. Hann vó 4500 grömm og mæidist 54 m Ólöfu Ragnhiidi ÓiafsdóttUT og ÓJafi Benediktssyní, Grýtubakka 12,A, Rvk., sonur þann 14.8. kl. 16.55. Hann vó 3380 gr&mm og míeldist 50 sm. Baemastaðurinn, Fálkagöta 10. Samkoma sunwudag k:-]. 4. AJiir vel'komn.iir. Blöð og tímarit MorgnmMaðiiniiii hafa borizt eft iriárandi blöð og timarit: Morguninn, timarit Sáiarrann- söknarfélags Islands, 54 árg. 1. hefti. Meðal efnis er SáJrænir hæfiJei-kar frumstæðra manna eftir Ævar Kvaran, Fimm ævin- týri skrifuð ösjálfrátt eftir Guð mund Kambam og viðtöl við Joan Reid, sem Margrét Thoris tók. DAGBÓK BARÝAWA.. FJÁRSJÓÐUR AF HIMNUM OFAN Eftir Isaac Bashevis Singer Öldungarnir gerðu síðan boð-í eldhúsið eítir Gimpel, vikapiltimim, og settu hann upp á borð.: En hverjir áttu nú að bera borðið? Til a.hrar hamingju voru Treitle, kokkurinn, Berel, sá sem aíhýddi kartöflurnar, Yukel, saiatmeistarinn og Yontel, geitahirðir, staddir í eldhúsinu. Þeim var skipað að taka hver um sinn borðfótinn og lyíta borðinu, sem Gimpel trónaði á með bamar í hön.d til að berja í gluggana hjá þorpsbúum. Og nú var haldið af stað. Við hvern glugga var numið staðar og Gimpel barði í rúðuna og kaJlaði: „Enginn má fara út úr húsi í kvöld. Fjársjóður hefur faliið frá himnum ofan og það er bannað að stíga á hann.“ íbúarnir í Chelm hlýddu fyfirskipunufn öldunganna og sátu kyrrir í húsum sínum. En öldungarnir sjájfir vöktu a'ila nóttina og lögðu á ráðin um, hvernig bezt væri að nýta fjársjóðinn, þegar honum hefði verið safnað saman. Flónið hann Tuöras stakk upp á því, að bezt væri að selja fjársjóðinn og kaupa gæs fyrir, sem verpti gull- eggj.um.’ Þannig fengju þoipsbúar öruggar tekjur. FHflMHfiLBSSflEflN Dopey Lekisch bar fram aðra tillögu. Því ekki að kauþa gleraugu með stækkunarglerjum handa íbúun- um í Cheim? Þá sýndust húsin, göturnar og verzlan- irnar stærri, þá mund.i aiit verða stærra. Og margar álíka gáfulegar hugmyndir voru bornar íram. En á meðan öidungarnir vógu og mátu hinar ýmsu ráðagerðir, leið nóttina og morgunn rann. Þeir litu út um gluggann og hvaða skelfing? Traðkað hafði verið á snjónum. Stígvél burðarkarlanna fjögurra höfðu eyðilagt fjár- sjóðinn. öldungarnir í Chelm gripu báðum höndum um höfuð sér og skegg og viðurkenndu hver fyrir öðrum, að þeir hefðu farið rangt að ráði sínu. Hefði ekki verið ráð- legra að láta fjóra menn bera mennina fjóra, sem báru borðið með Gimpel vikapiltinum ofan á? Eftir miklar umræður ákváðu öldungarnir, að það skyldi gert, ef fjársjóður félli aftur af himnum ofan urn næstu jól. Enda þótt þorpsbúar væru nú jafn illa staddir fjár- ha.gslega og áður, biðu þeir næsta árs með óþreyju og prísuðu sig sæla, að eiga öldungana að, sem alltaf fundu ráð við hverjum vanda. SMAFOLK 1) Magga, mig vamitar eiuii 2) Ég haia kyiftiboita, 3) Hvað ef ég verð -rekin 4) Ég gleyindi að spyrja 'eSlanajin . . . . ég þarfnast þín ' Sierra! — AJlt sem þú þarft að út af ? — I»að er ekkert svo- hvort' við Jékjum 9 holur eða út i bagiJ kant. gera er að standa þar . . . leíðis í Itylfnbolta .... farðu áfjián! • gerðu það? néna og stattu þarna! FFRDTNAXD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.