Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 Anne Piper: Snemma í háttinn bara fótaskortur á hon;um öðru hverju. — Hvaða lækningu viljið þér þá mæla með, kennari? Ég gerði það sjálf ástarinnar vegna. — Jæja, en ef ég nú yrði skot- *n i yður og þér læknuðuð mig? I>að þætti mér gott. — Ég hélt ég móðgaði yður með því að finna að málhreimn- um hjá yður. Ég var vonsvik- in. Hann hló og sló yfir í galia- lausa Oxfordensku. — Nei mér þótti eimmitt af- skaplega gaman, að þér skylduð minnast á það. Það sýnir, að ég lék þetta sérstaka hlutverk mitt vel. Við njósnararnir verðum að vera góðir leikarar, skiljið þér. Nú var ég orðim virkilega vond. — Þér cruð virkilega and- styggiiegur, sagði ég. -— Ég hefði aidrei átt að segja yður frá málhreimnum minum, en ég hélt, að eins væri statt fyrir yður. — Já, en, Jenny, Jenny auð- vitað er ég alveg eins. Ég hef nákvæmlega sömu áhugamál og þér. Ég leit á hann, tortryggin. Hann var auðvitað farinn að hlæja aftur. Og ég hló líka. — Ég botna ekkert í yður, sagði ég. — En það er gaman að reyma það. Hann stóð upp og þreifaði í írakkavasa sinn. — Eigum við að steikja nokkrar kastaníur? sagði hann. Og hann var þama reyndar með f ullan poka. — Þessar hljóta að hafa ver- ið dýrar. — Kostnaðurinn skiptir engu máli ef daman er ánægð. Hann Jaut niður og lagði þær kyrfi- lega á ristina. —- Búizt þér við, að vinurinn rekist imn hérna í kvöld? — Nei, nei. Hann kemur hing- að aldrei. En þó hringir hann Mklega eimhvem tíma. Og það atóð heldur ekki á þvf Um leið otg ég slepptí orðinu, hrimgdi síminn. Um leið og ég greip hann, sagði Jonny: — Munið, að ég var búinn að bjóða yður út í kvöld- mat. Ofurstinn talaði með glymjandi röddu upp i eyrað á mér og ég hélt simanum dálítið frá eyranu, þangað til hann hafði lokið máli sínu. — Nei, ég held ég verði bara að hafa það rólegt heirna í kvöld, elskan, sagði ég. — Ég var að stoppa í sokka. Gætum við ekki heldur sagt á morgun ? Ein kastanían sprakk í loft upp með hvelli. — Guð mimn góður!, hvað var þetta? hvæstí ofurstínn. — Það er sjálfsagt eitthvað í slmanum. Þú sækir mig þá klukk an sjö annað kvöld. Bless, Svo gerðum við bæði kossa- hijóð í símann. Ekki veit ég, hvað stelpurnar í skrifstofunni hans hafa haldið. Ég kom aftur að arninum og Joh-nny rétti mér steikta kastaniu. — Ég held nú enn — eftir röddimmi að dæma — að hann sé vitlaus kariskröggur, sagði hanm. — Hvers vegna ekki taka mig í staðimn ? — Þú ert ekki líkt eins kurt- eis og hanm. — Eða ekki likt þvi eins rik- ur. Áttu til nokkurn mat í búr- inu? Því að ég get víst ekki boð- ið þér upp á líkt þvl eins finan mat og þú ert vön. -— Ég á eina baunadós og tvær sneiðar af fleski, ef þér nægir það? — Ágætt! Að minnsta kosti ef þú hefur ekki annað betra að bjóða, þá geri ég míg ánægðan með það. Fáðu þér aðra kastaníu. — Kastaníur eru svo saðsam- ar, sagði ég. — Kannski þurfum við bara ekkert annað? — Jú, það þarf ég. Við borð- uðum því kvöldmat saman og ræddum lífið. Klukkan hálftíu fór hann aft- ur í regnfrakkanm, setti beygl- aðan hatt á höfuðið, og gekk til dyra. Þú hefur vist ekki búizt við að losna við mig svona smemma. — Ég er tannhyöss, sagði ég, og á venjulega ekkert erfitt með að losma við fólk. — Jæja, sljóvgaðu þá svolít- ið tennumar og þá skal ég koma aftur, eftir morgundagimn. Ég býst hvort sem er við, að Skeggi gamli eigi morgundaginn. — Ef þú býður mér ekki út, geturðu tekið mat með þér. Ég hef ekki svo gaman af að malla mat, að mig langi neitt til að gera það fyrir bláókunmuga menn. — Þú getur nú ekki hafa ver- ið lengur en þrjár minútur að hita upp þessar baumir, og auk þess verð ég ekki neitt biáókunn ugur þegar þar er komið. Þá ertu búin að fá tóm til að átta þig á mér. En ég eyddi nú anmars ekki miklum tíma í að átta miig á hon- um. Mér þóttí hann skemmti- legur og ég fer alltaf eftir eigin smekk. Og svo var hann vin- gjamlegur á svipinn. Ég hef nú annars aldrei verið mikill mann- þekkjari. Ég fór í hlýjan innislopp áður en hann kom næst. Hann kom imn úr slyddumni, skjálfandd. — Æ, það er gott að koma imn í hitarnn. — Lekur regnfrakkinn þimn? sagði ég. — Fötin þin eru vot, og hefurðu ekki efni á yfirfrakka í svoma veðri? Hann fór úr jakkanum og hengdi hanm við eidinn, þar sem rauk úr homum gufam. — Já, við fyrstu spuming- unni, og að vísu hefði ég efni á frakka, en hann á bara ekki við hlutverkið. -— Þú ert þá enn í njósnum- um? — Stendur heirma. Það er þrælavimna að njósna svona all- an daginn. Skildi flotamaðurinm þimn ekki eftír neitt handa mér að drekka? — Ég færði honum viskíflösk- uma. — Skynsamur náungi, maður- inn þimn, sagði Johmny. — Ég kann betur við hann em vin- inm. Færðu TIMES? — Já, það geri ég reyndar, það er að segja Fred keypti það og ég hef ekki munað að segja þvi upp. — Jæja, þá skulttm við ráða krossgátuna. Ég náði i blaðið fram í eldhús. -— Hefurðu blýant? spurði ég. — Auðvitað. Enginn almenni- legur njósnari er blýantslaus. Komdu hérma og seztu á hnéð á mér. — Ekki strax sagði ég. — Komstu með nokkurn mat með þér? — Það er fleskkaka í öðrum vasamum og kaka i hinum. Hamn bemti með blýantinum á regnkápuna sem gufan stóð upp úr. Ég hengdi hana yfir bað- kerið og náði í matinm, sem var farinn að velkjast. Svo bjó ég till sterkt kaffi tíl að hafa með honum og setti bakkamn hjá Johnmy. Hann var þegar búimm með helminginn af krossgátunmi. Ég leit yfir öxlina á hooum. — Hvað þú ert sniðugur. Ég get aldrei fundáð eitt eimasta orð í þessum krossgátum. — Það gerir æfingin. Ég geri þetta á hverjum degi. Fleskkaka! Þáð kemur svei mér þægilega á óvart! Hann fleygði frá sér blað inu og greip hmífinn og gaffal- dmn. Að lokinmi máltíðinni sagði hann: — Er heitavatnsleiðslan hjá þér í lagi? — Já, mjög svo. Það er bað- ofn í herberginu og hann er óvenju fljótur. — Ég skyldi ekki rnega fá mér bað? Það er ekkert bað þar sem ég bý og ég sakma þess afskap- lega. — Sjálfsagt, sagðd ég, — ef það er þin hugmymd um þægi- legt kvöld, þá gerðu svo vel. Þú finnur hreint handklæði í skápn um. Ég fór með diskana fram í eldhús og lagði þá í bleyti handa frú Clark, sem var væmtanleg síðdegis n-æsta dag. Ég þvoði aldrei upp ef ég átti eimn hrein an disk til að borða af. í þýáingu Páls Skúlasonar. Ég lagðist á legubekkinn og fór að lesa í „Good Housekeep ing“ Johmny var lerngi i baðinu. Hann söng hátt og buslaði mikið. Ég velti þvi fyrir mér, hvað fólk ið í ibúðinni fyrir neðan mundi halda. Ég hlýt að hafa sofnað, því að það næsta sem ég vissi af var að hann stóð á milli mín og arinsins í gömlum sloppi sem iFred átti, en hékk venjulega á hurðimni í baðinu. — Þú ert svei mér edns og heima hjá þér, sagði ég, — en ég er ekki viss um að Fred yrði neitt hrifinn af að lána þér föt- in sin. Johnny settist á legubekkinn og lagði höfuðið á mér í keltu sér. — Við skulum ekki vera neitt að hugsa um Fred rétt núna sagði hann. — Segðu mér held- ur eitthvað um sjálfa þig. Þú ert áreiðanlega mest töfrandi dis sem ég hef nokkum tíma hitt. Ég lokaði augunum aftur. Það fór ágætlega um mig. — Nei segðu mér heldur eitt- hvað. Karlmenn vilja alltaf hafa orðið og ég vil gjarmam hlusta. — Ég fæddist i fátækragötu í London, tíundi I röðinni af þrettán barna hópi. Mamma drakk og barði pabba. Ég villt- ist á neðanjarðarbrautinni, eða var það kammski í undirheimun um... Hús& híbýli Blaðið er loksins komið i flestar bókaverzlanir á landinu. velvakandi Veivakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 „Ómaklegt nart“ setur bréfi sínu of- amskráða fyrirsögn og skrifar siðan: „Kæri Velvakandi! Ég varð undrandi yfir að sjá í dálkum þiniuim nöldur í garð tveggja mætra útvarpsmanna, sem eru bæði starfsrmenn þess daglega og sjá að auki um tón- listar- og sönglagaþætti. Býsn- azt var yfdr þvi, að útvairp®- þættir þeirra væru fcvifluttir (endurteknir). Auðséð var, að átt var við þá söngvarana Guðmund Jónsson og Þorstedn Hannesson og þætti þeirra. Ég vil leyfa mér mér að segja af þessu tilefni, að þættir þessara manna eru meðal þess bezta, mennimgar- legasta og skemmtilegasta, sem útvarpið býður okkur. Þedr eru vinsælir, á þá er miikið hluistað, og það er aflveg sjálifsaigt að end urtaka þá Þeir, sem ánægju hafa af tón list, (og ætll það séu nú ekki flestir?), eru þakklátir útvarp- inu fyrir stefnu þess i miúsik- miálum frá upphafi^ þess vega, nú undir forystu Áma Krist- jánssomar. Auk þátta tveggja fyrrgredndra manna má mefna . ömdvegisþætti Gummars Guð- mundssonar og Guðmundar Jónssomar, píamóleikara. Ef eiifcthvað þarf að nöldra, ætti það að vera nagg og nag vegna þess, hve ómerkileigum og skamimdífum dægur-popp- hávaða er gert undarlega hátt undir höfði í dagskránni. Skril- menmandi skralll otg skrölti og skruimparapumipi. sem dirfist að ganga undir nafninu músík, er hellt yfdr þessa vesaliings íslenzlku þjóð hálf- an sólarhrimginn og deyfir og stjóvgar svo eyru fóliksins, að það veit varla að lokum, hvað er tónlist og hvað gemen hávaði. Það er songlegt, ef það er satt, sem kennari nokkur sagð við mig á dögunum, að ungt fódk færi ekki að hlusta á alvörutónlist. fyrr en hálfþrí- tugt; fram að þeim tíma væri það ömnum kaíið við að fylgj- ast með straumföllunum út og suður í poppfcizkunni, sem gætu valdið varanlegum skemmdum á músíkeyranu. # Næg nöldursefni Við erum látnir borga fyrdr margt ómerkilegt í útvarpinu, og væri nær að minnast á það í stað þess að nöldra yfir fin- um tónlistarþáttum. Ég ætla nú ekki að fara að tala um það, þegar hálfrugluð kommúnista- stelpa (eða var hún fasisti ?) var látin messa yfir bömunum ökkar á kostnað skattborgar- anna í marga mámuði. Að visu var hún svo leiðinleg og þættir hennar svo óáheyrilegir, að hinn pólitíski áróður missti marks og týndist, eins og hvert annað simpilt píp út í loftíð, — en við borgum útvarpinu ekki tid þess að láta börnunum leið- ast, þegar á að skemmta þeim. • „Um daginn og veginn“ Þátturinn „Un daginn og veg inn“ er oft ágætur, enda ríkir þar algert málfrelsi, að þvier virðist. Þó er einkennilegt, hve margir pólitískír sérvitrinigar úr kunningjahópi formanns út varpsráðs, göngufélagar úr mótmædagöngum undir forystu útvarpsráðsformannsins, („the baton-swinging marchíng mar- shal“), eru tíðir gestir á mánu- dagskvöldum. Neftoa má af handahófi nöfin hinna pólitísku trúbræðra: Guð mundur Hallvarðsson, Ragnar Steifánssoai, Einar Bragi, Vé- steinn Ólason, Árni Bjömsson, Fleirum mœttí hér við bæta. Finnist fonmanni útvairpsráðs nauðsyniegt að hleypa klítou- bræðrum sínum út undir beirt loft í þættinum „Um daginn og vegimn", ættl hann að reyna að sjá tíd þess, að hæfir lies- arar séu látnir þylja boðskap- inn yfir hausamótunium á þjóð inni. Hann hlýtur að Skilja, að það nær ekki nokkurri átt að bjóða okkur upp á lafmóða lesara, amdstutta (en ekki and- heita) af pólitískum æsdmgi, skrollandd, gormælta og draf- andi. 0 Pramhaldssagan leiðinlega Sleppum því að sinni hve útvarpsdagskráin er að mátoihi leytti komiin í hendur kommún- iBta, sem haifa vilt á því að brosa framian í Njörð P. Njarð vík í fjögur ár. En hver ber ábyrgð á því, að versta prúdúkt Jóhannesar úr Kötluim á langri skáldævi, skudfl vera lesið yfir okkur út- varpsieigendum sem framhalds saga? Það er eklki nóg með það að sagan er fima-iledðin- leg (blæbrigðalaus, allt er annað hvort svart eða hvítt, fólk talar etoki saman, heldur flrytur það stjórnmálaræður hvert yfir öðru, o.s.frv.), því að oflan á það bætiist, að flytjand- iinn er gersamilega ódxæfur. Ef endlitega þurftt að sverta mimn- inigu Jólhamnesar úr Kötlum og gera homum það til skamm- ar að flytja ómerkilegasta verto hans í útvarpinu, var þá að minmsta kostí etoki hægt að ráðia góðan upplesara og lærð- am leilkara til þess að lesa hana? MHM“. - veita aukna ánæg ju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsælastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # litavalið er fjölbreytt PENOL 300 fæst i flestum RITFANGA- OG BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum —« eða í stykkjatali. Heildsala-. FÖNIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.