Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 Framhald af bls. 29. X.eikstjórl f-iryn.ia Benediktsdóttir. Stjórnandi upptöku Tage Ammen- drup. Á8ur fi dagskrá 3. júni siBastliðinn. 18.00 Töfraboltinn Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guörún AlfreOsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni ÞýOandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.2S Æsandi leikur Sovézk teiknimynd. Þýöandi Lena Bergmann. 18.45 fslenzka knattspyrnan 10.40 Hlé. 20.00 Fréttír 20.20 Veður og auglýslnrar 20.25 Heimskaut 7 Myndaflokkur um ílugferö sjö ungra Kanadamanna. 2. þáttur. 1 Loire-dalnum. Þýöandi Gylfi Pálsson. Sjömenningarnir eru nú komnir til Frakklands. 1 Loire-dalnum staldra þeir viö og íara þar m.a. á dýra- veiðar og fijúga meö loftbelg. 21.20 Söngvar frá Israel Gyöingasöngkonan Sara Gur syng- ur 1 sjónvarpssal. 21.30 1 ffötrum hafsins Framhaldsleikrit, byggt fi skáld- sögu sænska íithöfundarins Aug- ust Strindberg. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Borg, íiskieftirlitsmaöur, kemur til Austureyjar, þar sem hann fi að fylgjast meö veiðum fi straum- síld, en þær hafa brugðizt að und- anförnu. EyjarSkeggjar taka hon- um illa og sýna honum jafnvel ódulda andúö. Hópur sumargesta kemur til eyjarinnar, þar á meðal roskin heföarfrú og dóttir hennar, og tekst brátt góður kunningskap- ur meö henni og Borg. Uppvist verður, aö flskimenn á eynni nota net með ólöglegri möskvastærð. Borg tekur netin 1 sína vörzlu, en eigendur þeirra ná þeim aftur, og hann lætur það gott heita. 22.30 Að kvöldi dags Séra Þorbergur Kristjánsson. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Frá Listahátið ’78 Ástralski gítarsnillingurinn John Williams leikur fimm lög frfi Ven- enzuela. 20.40 Skeggjaður engill Sjónvarpsleikrit eftir Magnús Jónsson, sem jafnframt annast leikstjðm. Persónur og leikendur: Baldvin Njálsson: Guömundur Pálsson. Álfheiöur, kona hans: Guörún Ásmundsdóttir. Stórólfur NJálsson: Valur Gislason. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 18. október 1970. 21.45 Orrustan um Dien Bien Phu Brezk heimildarmynd um orrustuna sjálfa, aðdraganda hennar og enda lok franskra yfirráða i Indókína. Þýðandi og þulur Öskar Ingimars- son. 22.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýgingar 20.30 Riddarinn ráðsnjalli Franskur ævintýramyndaflokkur. 5. og 6. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. og 4. þáttar: Recci riddari er dæmdur til dauða fyrir agabrot, en Thoiras, yfir- maður setuliðsins í Casal-virki, breytir dómnum og felur riddaran- um aö komast gegnum vigllnu Spánverja með hjálparbeiðni. Á leiðinni hitta Recci og þjónn hans Mazarin kardinála, sem býður þeim far í vagni sinum. 21.20 Geðvernd og geðlækningar Umræðuþáttur i framhaldi af geð. 4ra herb. íbúB óskast til leigu. Hraðfrystistöðin í Reykjavik h.f., sími 211400. Til leigu einbýlishús, stórt og vandað, með bílskúr. Leigist í 8 mán. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 4672“. £ SfrLau gardalsvöll ur(§) 1. DEILD. Valur - ÍBA i kvöld kl. t9. VALUR. ^2>SKÁLINN IBilor of öllom geröum til sýnis og sölu ( glæsilegum sýningarskólo okkor aö Suðurlandsbrout 2 (við Hallarmúla). Geriö góÖ bllakaup — HagstaeÖ greiöslukjör — Bíloskipti. Tökum vel meÖ forno blla I um- boössölu. Innonhúss eðo uton .MEST ÚRVAL—MESTIR MÓGULEIKAR Tíl sölu ul sérstökum ústæðum Volvo 164 E (TIGER) '72 sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur og sólþak. Skipti möguleg á öðrum bíl eða greiðsla með fasteignatryggðum veðskuldabréf- um. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ®' KH. KHISTJANSSON H.F. ö M B 0 II Ifl SUDURLANDSBRAUT 2 •SÍMI3 53 00 SlMI 14411 BfLASKIPTl ÓSKUM EFTIR VOLVO 144 DE LUXE 72—'3 SUNBEAM ARROW 72 BRONCO '68—‘69 VOLVO '62 VOLVO STATION 72— 3 OPEL STATION '69 CHEVROLET NOVA EÐA DODGE 71—'2 OPEL REK. 1900 '68. ÓSKUM EFTIR NÝLEGUM BlLUM A SÖLUSKRA. OPIÐ A KVÖLDIN FRA 18:00—22. LAUGAD. 10—16:00. g BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Utsala - útsala Stórútsala hefst á mánudag að Laugavegi 58. Mikið úrval af góðum vörum, 20%—30% afsláttur. tJtsölunni haldið áfram að Laugavegi 53. VERZLUNIN © m BUÐIRNAR Laugavegi 58 og 53. Skrifstofuhúsnœði Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að festa kaup á 300—500 ferm hæð fyrir starfsemi sína í nýlegu eða nýbyggðu húsnæði á góðum stað. Þarf ekki að vera fullfrágengið. Uppl. sendist til skrifstofu félagsins, Tjamargötu 14, Reykjavík, sími 10650, fyrir 24. ágúst. læknaþinglnu, sem nýlega var haldiö i Reykjavik, með þátttöku geölækna, sálfræöings og félags- ráögjafa. Umræöum stýrir Vilborg HarÖar- dóttir, blaöamaöur. 21.55 Iþróttir MeÖal annars myndir frá Evrópu- móti í fjölþrautum í Laugardal og átta landa sundkeppni 1 Sviss. (Evrovision — Svissneska sjón- varpiö) Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. MIÐVIKUDAGUR 22. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Líf og tjör £ læknadeiM Nýr brezkur gamanmyndaflokkur um hóp læknastúdenta og ævintýri þeirra. 1. þáttur. Af hverju langar þig f læknisfræði? Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Iæiðangur til Au&tur-AfrSku Brezk fræöslumynd um rannsókna. leiöangur á vegum Brathey-stofn- unarinnar, sem gerir út slíka leiö- angra viöa um heim meö skólapilt- um og hefur m.a. um margra ára skeiö haldiö uppi rannsóknum hér- lendis. Þýöandi örnólfur Thorlacius. 21.25 Maður er nefndur Kristján Jónsson frá Garösstööum. Ólafur Ragnar Grimsson ræöir viö hann. 21.45 Mannaveiðar Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 4. þáttur. Hvað gerðir þú i strið- inu, pabbi? Þýöandi Kristmann Eiösson. Efni 3. þáttar: Nína, Vincent og Jimmy ákveöa aö leynast á æskuheimili Vincents um sinn. Þau hitta Eranco, sem er ráösmaöur á heimilinu. Von Tren- ow, sem er hógvær maöur, hefur búiö um sig í kastalanum. Lutzig, Ober-Sturmbahnfúhrer, krefst þess, aö Von Trenow aöstoöi viö leitina aö flóttafólkinu. Franco gætir ekki tungu sinnar sem skyld^ og Lutzig lætur taka hann af lifi. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. ágúst 20.00 Fréttlr 20.25 Veður «K auelýsinKar 20.30 Fóatbræður Brezkur gamanmyndaflokkur meö * Tony Curtis og Roger Moore 1 aðal- hlutverkum. Tilra-unadýrið Þýöandi Öskar Ingimarsson. 21.20 Að utan Erlendar fréttamyndir. Umsjönarmaður Sonja Diego. 22.00 LeíUiiúslíf i Faris Sænsk yfirlitsmynd um helztu viö- buröi i leikhúsum Parísar aö und- anförnu. 1 myndinni, sem gérö var snemma 1 vor, er litiö inn i ýmis leikhús, sýndir þættir úr leikritum og óperum og rætt við lelkhúsfólk um þaö, sem er fi döfinni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.00 Dagskrúrlok. LAUGARDAGUR 25. ágúst 20.00 Fréttir 20.20 Veður ogr auglýsingar 20.25 Söngelska fjöiskyldan Bandarískur söngva- og gaman- myndaflokkur. Peningalykt. Þ»ýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Eigum við að dansa? Kennarar og nemendur úr Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa af ýmsu tagi og Karl GuÖ- mundsson flytur gamanþátt. 21.10 Baráttan um rósirnar Brezk fræöslumynd um skordýr 1 göröum og áhrif þeirra á garö- jurtirnar, sem stundum eru skaö- vænleg, en geta einnig oft og ein- att veriö hagkvæm og jafnvel nauð synleg. I>ýÖandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.35 Hrævareidur (Le feu follet) Frönsk bíómynd frá árlnu 1963, byggö á sögu eftir Drieu La Roch- elle. Leikstjóri Louis Malle. AÖalhlutverk Maurice Ronet, Alex andra Stewart og Jean-Paul Moul- inet. Þ»ýÖandi Sigrún Helgadóttlr. Aöalpersóna myndarinnar er ung- ur maöur, sem leiözt hefur út i of- drykkju. Hann dvelst um skeiö á heilsuhæli, en þegar taliö er, aö hann sé læknaöur af sjúkleika sin- um, skortir hann þrek til aö hefja aö nýju þátttöku i venjulegu lifi. 23.25 Dagskr&rlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.