Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 6
6 MORGÖNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÖST 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölcí til kl. 7, nerna laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá ki. 1—3. TÚNÞÖKUP Vélskornar túnþökur tii sölu. Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson, sími 20856. UNGT BARNLAUST PAR óskar eftir íbúð t'rt leígu I Reykjavík eða a Suðurnesjum. Upplýsingar I sima 85033. VERÐ FJARVERANDI 13/8—14/9. — Staðgengilil: Magnús Sigurðsson Jaakini r Aðaístræti' 4 (Ingólfs aipóteki) Krístjana P. Helgadóttir iæknir. UNGLINGSSTULKA ÓSKAST á heimiti í Noregi. Krafist er algjörri regl'userrri. Upplýsiing- ar í síma 40608. MOLD Heimkeyrð mold tð söhi. Uppiýsingiar i síma 51468 og 50973. ARNARNES Óska eftir að kaupa tóð á Arn.arn.esi, helzt sjáviartóð. — Tiliboð sendist afgr. Mbl. merkt: Arnarnes 501 fyrir þriajudagskvöld. HURÐASKÖFUR — HREINSUN Tek að mér að skafa og hreinsa hurðir. Fljót af- greiðsia. Sími 14498. Geymið auglýsfaiguina. BRONCO 1976 í sérfiokki' tiil sýni'S og söiui í dag. Samkom'ulag með greiðslur. Fasteignabréf tit 2ja—3ja ára kemur til greina. Skipti mögul. Sími 16289. TIL LEIGU tvggja herbergja íibúð * Kópa- vo0. Tiliboð, merkt 1. sept. 4670, sendist afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst. ÓSKUM AÐ TAKA A LEK5U 3ja herb. íbúð. Algerri reglu- semi hertið. Uppl. 1 síma 24946. VOLKSWAGEN 1302 VW 1302 árgerð 1972 6J sölu. Ekimn 20.000 km. Uppi. 1 sírna 30038. KEFLAVlK Kona óskast tii að gæta tveggja barna frá kl. 9—12 5 daga v'rfgunmar. Uppl. í síma 2661. PEUGEOT 404 '71 FaMegu,- biii, k'tíð keyrður, til sýms og sökt i dag. Má borg- ast með 2—5 ára fasteigna - tiyggðu sfauJdabréfr eða eftir samkomul'agi. Símr 16289. ÓSKA EFTIR (BÚÐ til teqgu 1 Reykjarvflr 1 hátft ár. frá 1. okt. Meðmæti ef ósfaað er. Uppl. í síma 14207 eftir kl. 8 e. h. CHESTERFIELD Leður sófasett, skrifborðs- stótar. Verzl. Kjörgrípir Bröttugötu 3 B Opið 12—6, laiugard. 9—12. HÚSGAGNABÓLSRUN Bólstrari með meistararétt- iindi óskar ettir aitviwmj úti á ’laindt. f'búð þarf að fylgja. Tit- boð, merkt Bóistrun 4676, sandist af@r. Mbl. CHR. 8 Stólar, borð. Verzl. Kjörgrípi.1 Bröttugötu 3 B Opið 12—6, laugard. 9—12. HJALP Erum á götunni. Getur nokk- ur velviljaður maður eða kona Mgt okfaur 3ja—4ra herb. tbúð i óáfaveðinn tfrrva? Uppl. i shna 14861. GÓÐUR FERÐABfLL Trl sölu Interrjatiomal 1200 2ja drifa, árg. ’65, e. 70 þús. mfkir, 4ra cyL, Trader diesei, e. 15 þús. fem, taistöð o. fl. Uppd. f síma 50508, 20. 8. HALLÓ STELPUR Er ekki einhver drífandi stelpa á aldrmom 18—25 ára, sem hefur ábuga að fara á frábært heimili i Banda ríkjunum. Uppi. i s. 11863 eftfa- M. 6.30. EIGNIZT VINI UM ALLAN HEIM Gangið í stærsta pemwvima- klúbb Evrópu. Uppi. á ervsku eða þýzku og 150 mymdir ókeypis. HERMES, Bertim 11, Box 17, Germamy. AKUREYRI Ung reghjsöm kona með árs- gamat barn óskar eftic 1— 2ja herb. 'ibúð á Akureyrí 1. okt Trtb. sendist arfgr. MbL í Rvfk fyrir 23. ágúst merkt Framtíð 2000 — 4762. RENAISSANCE Borðstofur, stakir borðstofu- stólar, borðstofuborð, sófa- borð, haegindjstólar. Verzl. Kjörgrípfa Bröttugötu 3 B Opið 12—6, faugard. 9—12. mnRCFOLDflR mÖGUlEIKR VÐflR ROCOCO sófaborð, stakir stólar, komm óður með marmaraplötu, símaborð, imr»lagðir skápar. Verzl. Kjörgripir Bröttugötu 3 B Opið 12—6, laugard. 9—12. ÚTSALA Karlmannaföt kr. 3850.—, stórar stærðir. Terylenebuxur kr. 1575.— Verzlunin í Aðalstræti hættir urn næstu mánaðar- mót. — ANDRÉS ANDRÉS Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22. DAGBÓK... I dag er sunnudagiirinn 19. ágiíst, 231. dagur áralns 1973. Kí'tlr liía 134 dagar. Ardegistiáflæði i Reykjavik er kl. 09.21. Með því, að þér nú, þér ebkuðu, væntið slikra hluta, þá kapp- kostið að vera flekkiausir og: lýtalausir framud fyrir honum 1 friði, og álítið langiyndi Drottins vors vera hjálpræði (II. Pét. 3. 14.) Ásgrhnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í jóni, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kL 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga KL 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga, frá kL 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar ura lækna og lyfjabúðaþjónustu I Reykjavík eru geínar 1 sim- svara 18888. Söfauðu 12.000 krómua Þessar ttngu dugVegu stúlkur héldu nýlega basar og hiuta- velitu til styrktar Hiimari Sigur- bjartssynd. Þær gengu i hús og fólk gaf þeirn ýmsa muni. Inn söfnuðust 12.325.50. krónur, sem stúikumar afhentu á bókihalds- deiid Morgunblaðsiins. Stúlk- umar eru á aldrinum 8—12 ára, eru í Hvassaieitiisskóia og heita talið frá v. Ambjörg Guðmumds- dóttir, Sigríður Atladóttir, Ásta Guðniundsdóttir, Auður Bjama- dóttir og UnnuT Bjamadóttir. (Ljósm. Mbl. Brynjólfur) 85 ára er í dag Kristín Hreið- arsdóttir, Prestsh úsum, GarðL Hún er Skaftfelhngur að ætt, em í Garðinum hefur hún búið nær 60 ár. Hún er að heiman í dag. 65 ána er í dag Sigurþór Eiriks- son, Traðarkotssundí 3, Reykja- vík. Hann verður að hefanan. 70 ára er á morgun, mánudag, Guðrún Hansdóttir frá Raufar- höfn. Hún verður hjá dóttur sinmi og tengdasyni, Hörðuvöll- um 2 á Selfossi. jCrnadheilla uiiiiiiiiiiiiiHinffliaiiw>ninBiiiiHimuiiiiiiitiMnniniaiHiiiiniiiiiiiiiinnHiniiiil ■— Erlendur Patursson, iögþimgs- maður í Færeyjum er sextugur á morgun, mánudag. Áttræðiur er á morgun, mánu daginin 20 ágúst, Kristjón Ólafs- son, húsgagnaSmlður, Langhoits- vegi 55, Reykjavik. FYRIR 50 4RUM í MORGUNBLAÐINU Atvin n umálaráðheirra og frú i blaðimu heldur „Vii'iem<Mís“. hans fóru ekki tii útlanda með „Botniu" eitns og sagt var hjer (Morgumblaðið 19. ágúst 1923) Leynilögregiumaðiur nokkur stöðvaði bhst jóra um kvöld. — Þér eruð ljóslausir, sagði hanm. — Svo já, sagði bLstjórinn. Hvers vegna eruð þér að skipta yður af því? — Þér vitið ef til vill ekki hver ég er? Ég er leyniiögregliumaður. — Nú já. En vitið þér hvað ég er? — Nei. — Ég er farimn. Og 'hanm hvarf út i myrkrið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.