Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1913
13
80 ára í dag:
Ágúst Jóhannesson
í dag á áttatíu ára afmæli
HcuTMiur borgari Reykjavíkur,
Ágúst Jóharmessan, venksmáðju-
srtjóri. Hann fæddist hér i borg
hiinn 19. ágúst 1893 og voru fór-
eidrar hans Jóhanmes Þórðarson,
sikósmíóaineisitari og kona hans
Sóiveig Bjarnadóttir.
Sinemma lagði Ágúst út á þá
sitarfsbraut, er síðan hefur ver-
ið vettvamgur hans, er hanm að-
eims fjórtám ára að aldri hóf
bafcaraiðri hjá Carl Fredriíksen,
bakairaineistara, er raik brauð-
gerðarhús að Vesturgötu 14. Að
lokrau sveimsprófi fór Ágúst til
Danmerkur ti'l frekara náms í
iðngrein sinni og dvaldist þar í
miókikur ár, en kom svo heim
og tók upp þráðimn, er frá var
horfið. Setti hanm á stofn ba'kari,
seim hamn raik um sikeið af mi'ki-
•uim mymdarbrag og dugnaði.
EJkiki lét Ágúst sér þetta
neagja, em hélit á ný til Danmerk
iur, eftir að hafa st-arfað hér i
nokkur ár og nú til frekara
náms í kökugerð og kökuskreyt-
ingu. Starfaði hann um tíma á
motókruim þekktustu hótelium
Ka'upmanmahafnar, meðal ann-
ars Hótel D’Angleterre. 1 þeirri
ferð kynnti hamn sér einmig
rekstur 'kexgerðar, með það fyr-
ir augum að hefja slíikam rekst-
ur hér heima.
Árið 1926 kom Ágúst svo aft-
ur heim og má segja, að þá
hafi byrjað sá hluti starfsævi
hans, sem enn stendur, þrátt
ifyrir háam aldur, en þetta ár
stofnaði hanm, ásamt öðrum
Kexverksmiðjuna Frón. Þama
gjörðist hann algjör brautryðj-
amdi, því hér hafði engimm lagt
út í kexgerð áður. Þungur hefur
sá róðmr verið að brjótast í
gegnum þá erfiðleika, sem iðn-
fyrirtælki átfcu við að stiriða á
þeim árum. Hörð erlend sam-
'keppmi og þröngsýnii inmlendra
aðila. Stofinfé var af skomum
skammti, en bjartsýni þeim mun
mieiiri. Trúin á framtíðina og trú-
im á sjálfan sig hefur ekki orð-
ið Ágústi ti'l minnkunar, því í
dag, efti. tæplega fiimmtiiu 4r, er
Kexverksmiðjan Frón traust og
virt fyrirtæki, sem um ókomim
ár mum byggja á traustum
grumni, sem í upphafi var lagð-
ur.
Við stofnun Kexverksmiðjunn-
ar Fróns hófst samsitiarf þeinra
Ágústs og Eggerts Kristjáms-
somar, stönka upmanns, er Egg-
ert gerðist saipeignairmað'ur
hans. Var samvinna þeirra og
vinátta bæði löng og góð, og
entist imteðam báðir lifðu, em
Eggert lézt fyrir nókikrum ár-
um.
Hér að framan hefur eingöngu
verið sti'klað á stóru um störf
Ágústs Jóhannessonar, en um
Ágúst sem og raumar um fleiri
athafmamenn er starfssagan
ekki nama þeirra hálfa saga. —
Þeir þurfa edmnig að taika á i
tómstundium siímum. Iþróttir
heilluðu Ágúst snemma og lagði
hann stund á ýmsar Iþróttir, svo
sam glímu, fimleiika og sund.
1 féiagsmálum iþróttéimamma var
Ágúst mjög virkur á sdnum
yngri árum. Var í stjóm Glímu-
félagsins Ármanns og íþróttafé-
lags Reykjavikur og var for-
maður Ármamms 1918—1922. —
Fyrir störf í þágu íþróttamála
hefur honum verið sýndur marg-
ur sómi. Meðal amnars hlotið
heiðursmerdci Ármamns og l.R.
Þá hefur hlutur Ágústs í land-
græðslu og skógrælkt verið all-
ÚT5ALA - ÚTSALA
Útsalan er byrjuð. Mikið af vörum á stórlækkuðu
verði.
Úlpur frá kr. 690,—
Handklæði 150.—
Barnateppi 150.—
og margt fleira.
S I G R Ú N
Álfheimum.
RÚÐUCLER
Höfum fyrirliggjarxti allar þykktir og margar stærðir af
rúðugleri. Selt niðurskorið og í heilum kössum.
Sendum út á land gegn póstkröfu.
STORR,
GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ HF„
Klapparstíg 16.
Simar: 15190 og 15151.
FYRIRLIGG J ANDI:
Brenni — Abachi — Aizelia (Doussie) — Eik —
Teak — Iroko.
Hampplötur, plasthúðaðar spónaplötur, spónlagðar
spónaplötur, harðtex, harðplast, brennikrossviður,
harðtexþiljur.
SPÓNN: Brenni, eik, fura, koto, Oregon pine, pali-
sander, gullálmur, teak, wenge.
Einnig þykkur spónn.
PÁLL ÞORGEIRSSON & Co.
Árrnúla 27. —
Símar 86-100 og 34-000.
drjúgur. Hefur hann m'i'kið yndi
af að hlúa að nýgræðingi og að
fylgjast með er ldti'l'] sproti vex
úr jörðu og síðan breiðir út
krónu á velvöxnu tré. Hefur
hann gjört sér fagran lurnd við
9umarbústað þeirra hjóna hér á
Keldnaholti.
Þegar jalað er um einsta'klimg
gleymist oft, að svo aðeins er
maðurimm stenkur og dugandi,
að hann hafi einhvern til að
styðjast við. Stoð Ágústs og
stytta er tvimælalaust eigimkona
hams, frú ísafold Jónsdóttir, sem
staðið hefur við hldð hams og
byggt mieð honum fagurt heim-
i'li, sem æfcíð sfcendur opið vinum
og kunningjum.
Nú á þes9um tímamótum vil
ég færa Ágústi minar beztu ám-
aðaróskir og þak’k'ir fyrir
margra ára gott samstarf.
Giiðnmndiir Ágústsson.
Snyrtistofa
Af sérstökum ástæðum er til leigu eða sölu snyrti-
stofa á góðum stað í borginni.
Tilboð óskást send afgr. Mbl. fyrir 21. ágúst
merkt: „4671“.
Verzlun til sölu
Til sölu lítil vefnaðarvöruverzlun í verzlunarsam-
stæðu. Lítill en jnjög góður lager. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „4750“.
Fiskiskip til sölu
264 lesta loðnuskip, byggt 1964. Stórviðgerð nýlokið.
250 — byggt 1964, með netaútbúnaði.
150 — byggt 1971.
140 — byggt 1962, stórviðgerð nýlokið.
130 — byggt 1960.
92 — stálskip byggt 1972, loðnudæla og loðnutroll.
50 — stálbátur byggður 1972.
10 — súðbyrðingur með nýrri Perkins vél. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð. Sími 22475. Heimasími 13742.
★ ★★
Nú er ótrúlega hagstætt
verð á amerískum bílum
FORD BRONCO
Verö frá um 610.000, meö réttum útbúnaöi
fyrir íslenzkar aðstæður.
6 eöa 8 strokka véiar.
Sjálfskipting og vökvastýri fáanlegt.
Krómlistar o. fl. eftir vali.
Framdrifslokur og varahjólafesting.
Hjólbarðar L 78 X 15 með grófu mynstri.
Nú er rétti tíminn til að panta árgerð 1974.
® KR. HRISTJANSSON H.F.
U M B 0 t) Ifl SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00